Tíminn - 11.05.1960, Side 8
8
TÍMINN, míðvíkudagiim 1L maí 1960.
ff
Sveinbjöm Högnason:
Það er gott að úlfurinn
syni
áá
a.m.k. á sér hárin endrum og eins
Nokkur upprifjun og spurningar til
Morgunblaðsins að gefnu tilefni árása
á Mjólkurbú Flóamanna
í Morgunblaðinu undanfarið
hafa verið þrálátar, illkvi'ttnislegar
cg yfirlætisfullar árásargreinar á
samvinnufélögin og þó einkum á
Mjólkurbú Flóamanna og stjórn
þess. Er þar mjög frana haldið og
endurtekið, að um „óstjórn“ sé að
íæða og jáfnvel annað verra. Sezt
er í dómarasæti og dómar upp
kveðnir og síðan á að byija með
n’íklum myndúgleik á yfirheyrsl-
um. Er þetta nokkuð óvenjuleg
mál'meðferð. en mun þó eiga
nokkur fordæmi frá tímum Stalins
og Jtitlers.
Annars eru allar yfirheyrslur og
fvrirspurnir um rekstur samvinnu-
félaganna oþarfar fyrir þá, sem
’æsir eru, — en það eru víst flestlr
íslendingar — því að þau leggja
ái'’ega fram endurskoðaða reikn-
inga sína, sem allir hafa aðgang
■ f' til að kynna sér Eitthvað virð-
a‘t greinarhöfundar þessir
frert tilraunir til þessa lesturs, en
bað virðist hafa verið gert með
cvipuðu hngarfari og aðferðum og
viss persóna er talin viðhafa við
lestur rita, er henni eru ógeðfelld
og hún óttast. Skal nánar að því
vikið siðar.
af verði afurða sinna, en aðeins
um 20% fóru í allan kostnað við
meðhöndlun, sölu og dreifingu
varanna. Er ekki að undra, þótt
þeim ofbjóði þessi kostnaður við
rneðferð og sölu einnar vandmeð-
förnustu vöru, sem til er, sem telja
ekki um of að taka 20—30% og
þaðan af meira fyrir að rétta
r. agla, tuskur og annan slíkan
varning yfir búðarborðið. Þeir
hsfa heldur ekkert látið í sér
heyra um 25 ára skeið um þessi
mál, og talið sér þögnina bezt
henta, nema ofurlrtið meinlaust
nart og nöldur öðru hverju hefur
sýnt að hugurinn var hinn sami.
Ekki glevmt — heldur geymt
— Nú halda þeir að þetta allt sé
gieymt og öhætt sé að hefja sókn
á ný tii „hinna gömlu góðu daga“
í þessum efnum. — Jafnvel hafa
SVEINBJÖRN HÖGNASON
ar, þá héldu „bændavinirnir", að
tími væri kominn til að efla
óánægju og tortryggni meðal með-
lima mjólkurbúsins, og þeinr
rnyndi vaxa í augum þær byrðar,
sem þeir hefðu bundið sér. En
þetta er algerlega skakkur sál-
fræðilegur útreikningur. Okkur
meðlimum mjólkurbús Flóamanna
ógna ekkert þær byrðar, sem við
eigum að bera vegna hins myndar-
lega mjólkurbús okkar, og það
jafnvel þót óstjórnin hafi þyngt
þær að mun, í bili. Þær byrðar eru
ejrki meiri en sem því svarar að
við ættum hver um sig að standa
undir skuldabyrði eins fjárhús-
kofa.
Drápsklyfjar á helmilin
Hitt ógnar okkur öllu meira, að
eiga að taka á okkur þær dráps-
■klyfjar, sem ríkisstjórnin leggur á
hvert einasta heimili hjá okkur, í
alls konar sköttum og okri með
„viðreisnarbrölti“ sínu, og, sem
tæpast er undir 15—30 þús. á
,hvert heimili, eftir því sem fær-
ustu menn hafa reiknað út. Og
vera svo auk þess settur stóllinn
fyrir dyrnar um allar framkvæmd-
;r og umbætur, sem er íslenzka
legt er, þar sem það hefur lang-
samlega mestan hluta framleiðsl-
unnar. Nú hafði það enn sem fyrr
verið vakandi á verðinum um
fnvel hafa i>amkvæmöir bær sem nauðsvn-1‘r u;i ualuæLU1’ Bcm m
haía beir borið vrð að eigna sér þessar íS“tn að gka Sfnan með- b6ndans hálfa líf. Það ógnar mörg-
hóndlað vöru sína svo vel, sem
kostur er á. Og svo heppnir vorum
víð enn, að vera sloppnir við að ,________. . ,
'■amkeppnisposlulum og groða'
Rétt að skyggnast um öxl
En fyrst nú eru hafnar umræð-
ur, með slíku offorsi, um þessi
nrál, er rétt að skyggnast ofurlítið
um öxl, og mætti þá vera, að ein-
hverjum gætí skilizt betur, að hér
er varið að skjóta úr glerhúsi,
þegar Morgunblaðið telur sig þess
um komið, að tala um „óstjórn"
á afurðasölumál'um bænda, og þá
einkum um þátt mjólkurbús Flóa-
manna í þeim.
Fyrir aldarfjórðungi síðan höfðu
■aðferðir og starfshættir sam-
keppnismanna og sálufélaga Morg-
unblaðsins verið alráðir í þessum
eínum. Þá var líka blómaskeið
ekki aHlítið fyrir þá og skjólstæð-
inga þeirra við afrakstur af af-
urðaverði bænda. Skíptin á mjólk-
uiverðinu t. d. voru þau þá, að
tæp 30% féllu í hlut bændanna en
um 70% í hlut milliliða og ann-
arra. Upp úr kosningum 1934 var
ntynduð frjálshuga umbótastjóm í
landinu, sem gerði það m. a. að
einu sinna fyrstu verka að setja
lög til lagfæringar þessum ágalla.
Um þau og framkvæmd þeirra
urðu ein þau hörðustu og illvíg-
ustu átök, sem sögur fara af í ís-
lenzkum félagsmáhim fyrr og síð-
ar, og er þar þó af ýmsu að taka.
Morgunblaðið og aHir þess dátar
og fylgiíiskar lögðu sig þar alla
fram, og sáusrt lítt fyrir um vopna-
burðinny til að koma í veg fyrir að
þetta mætti takast. Fengu þeir á
sig 2 Hæstaréttardóma fyrir ósvíf-
inn og óheiðarlegan málflutning
áður yfir lauk. Væri ekki úr vegi
fyrir hina ungu menn við Morgun-
blaðið nú, sem telja það óhæfHega
raðstafanir. sem gerðar voru með
afurðasölulögunum 1934. Svo gjör-
samlega haida þeir að fyrnt sé
yíir framferði þeirra í þessum
um, og ekki að ástæðulausu.
Aldrei munum við samt verða
svo þrælbeygðir, að við felum
i 1 pessum bvggja hið fullkonmasta mjólkur- „ ^ , S,T
málum fyrir 25 árum síðan, þegar' bUj áður án fiöðalda óstiórnarinn- hygglUmonnum forsja mala okkar
þeir hófu stórstyrjöld til að við- ar sem nú situr að völdum á ís- ! afurðas°lulnaluin> eða nema mik-
halda því skipulagi að bændur landi, skall yfir með öllum sínum !sJ.erða Þætti þess. — Það ’vrld1 eg
fengju aðeins um 30% af afurða- þ,lnga á byggingarframkvæmdum. seg:|a. be®sum Morgunblaðspostul-
verði sínu i sinn hluta. — Og vel p,jð var síort átak, og begar svo allri elnl»gm. Og arasir
___, ,___.__,ít jþerrra a nryndarlegustu og bezt
má vera að yngri kynslóðin og
þeir, sem vilja vera gleymnir á 'nxlahunSlnn ’ókst, með „við- ^ reknu samtök okkar verð;
rersnarraðstofunum" ostjornarinn-1 til
fyrri ósigra sína, séu eitthvað farn-
’a aldrei
annars cn þjappa okkur betur
saman. Það er gott að úlfurinn
sýni a. m. k. á sér hárin endrum
og eins. Það getur haldið þeirri
v öku, sem öllum félageskap er
nauðsynieg.
Þeir Morgunblaðsmenn virðast
undrandi yfir því, að hlutfaHið
milli kostnaðair og greiðsiu til
'bænda hefur orðið óíhagstæðara
hjá Mjólkurbúi Flóamanna 1959
en það var 1956. Og spyrja svo
eins og hálfvitar: „Hvernig stend-
ur á þessu? — Viljið þið gefa
svör?“ — Ekki hefði nú verið
ósanngjarnt, að ætlast til, að svo
miMir „bændavinir", og áhuga-
menn uim að sjá hlnt þeirra borgið
vissu einhver deiii á þessum hlut-
um og þyrftu ekki að spyrja erns
og álfar út úr hól. — Þeir virðast,
að vísu, mjög gleymnir á marga
hluti þegar um er að ræða „afrek‘“
'þeirra við að sjá hiut bændanna
borgið. En það er gleymska', svona
í grófara lagi, ef þeir eru þess aHs
óminnugir nú, að þegar bráða-
birgðalögin voru sett, sem settu
fast verðlag landbúnaðarvara,
voru þeir að burðast við að gefa
rrokkrar yfirlýsingar í blaðr sínu,
um að þeir ætiuðu að rétta hlut
bændanna í þessu efni. — Að vísu
voru yfirlýsingar þessar nokkuð
grautarlegar, og efeki samhljóða
frá degi til dags. En þær voru þó
viðurkenning á því, að ebki myndi
bændunum lög þessi hagstæð.
Haldlítil heit
Áður en bráðahirgðaiögin ill-
ræmdu voru sett, hafði þó annað
áfalil gengið yfir bændurna og
þeirra hag, einnig frá ríkisstjórn-
inni, sem SjálfstæðLsmenn skák-
uðu fram til bráðahirgða. Hún
setti nefnilega í ársbyrjun 1959
önnur lög, um niðurfærsiu kaup-
gjalds og verðlags. Var þá vfsitai-
an færð niður í 175 stig. Var þá
kaupgjaldsvísitalan komin í 202
stig, en bændur bjuggu með sitt
kaup miðað við vísitöluna 185 stig.
Var þá gerð krafa um, af fuHtrú-
um bænda á AJþingi, og borin
fram um það tillaga, að þessi mis-
munur yrði jafnaður áður en nið-
ir að ryðga í þessum fræðum. En/ . .....
ekki skal standa á mór. að rifja
þetta lítillega upp, svona við ogj ‘
við, ef Morgunblaðið fyrir 25 áruin j .iT'T
er þar ekki talið nægjaniegt eða^ ■■........■■■*
því treystandi. Ef þeir hafa
enga ánægju af að slíkar endur-,
rninningar séu raktar, þá geta þeir
sjálfum sér um kennt, að þeir hafa -
cefið tilefnið til. Þótt ég sé nú
orðinn einn af þessum „öldruðu", -
þá myndi ég samt treysta mér tiF
að dútla við að rekja upp nokkra (
„ánægjulega" pistla úr
baráttu þeirra Morgunbl aðsmanna (
fyrír hlut bændanna í afurðaverði'
sínu. Það er ékki gleymt heldur^
geymt, og því vafasamt hver áviinn- (
ingur það er hinum nýju árásar-f
mönnum að stofna nú tH nýrrar/
styrjaldar um þessi mál, meðanr
þeir öldruðu eru þó enn á Hfi. )
Nú er stofnað til þessa nýja ó /
Unnur Börde Kröyer:
Tómlæti
Eg sit hér og hugsa um,
friðar með gyHiboðum og með því/
að reyna að vekja óánægju meðai) _
bændanna um að þeirar hlutur sé) I “I!
of títfll, og aðrir beri þar meiri) hve við erum flest hvert óðru
umhyggju fyrir hag þeirra, sem> llk vlð hversdagsfólkiö
líklegri séu til að skammta þeimp anno 1960. Hvert okkar lifir
stærri hiut. Við þekkjum þetta j. sínu lífi, og eftir því sem
allt of vel úr baráttusögu okkar^ tímar líða, þá, verðum við
fyrr og síðar við þessa rnenn, og^ smærri og smærri, því að við
vlð f-TT ekki <?ðnir Z°* gamlÍrP gerum sjálf heiminn minni
að líMegt se að við látum nu - _ . _. . , ,. ,
blekkjast af tómum elliglöpum. og mmm Eignarhluti hvers
Við munum líka eftir dæmisög-' okkar 1 heimmum er orðm
unni um apann, sem bauðst til að^ spéleg blanda: Jafnframt
taka að sér skiptahlutverkið. Ég^ því að verða æ stærri verður
hef alltaf skilið hana svo, að þarr hann að vissu leyti minni og
litið, sem bændur bera úr hýtum í. sé átt við sérhagsmunamennina, • manni þó stundum virzt líf-
þessum staptum nu (mrHi 70 og £em eingöngu hugsa um sinn hlut • affRj (Srailrlhæf ns- rfim'an-
80% af afurðaverðrnu), að kynna en ekki annarra f vertíðarlokin, ef' f. f f oraunhæf og röman
sér þessa umhyggjusemi fyrirrenn-! þeim er falinm tiúnaður um hags-- tísk hugsun’ en Þ1111111® £etur
ara þeiirra fyrir hag bændanna þá.
Þeir þurfa ekki anmars með en
fletta sínu eigin blaði 25 ár aftur í
tímann, og getur þá aUt staðið
þeim ijóst fyrir sjónum, einnig
hvar „óstjómin“ var þá. Þessum
átökum lauk þó með svo glæsiieg-
um sigri málsstaðar bændanna, að
þeir heimtu í sinn hlut allt að 80%
muni almennings. Ostbitinn var(
óneitanlega farinn að minnka, sem ■
í hlut bændanna féll 1934, þegar.
nýir skiptamenn tóku við. t
Forystuhlutverk Flóabúsirts )
Mjólkurbúa Flóamanna hefur/ aukast’ en samtímis brestur
jafnan haft forystuhlutverk í öll-) okkur getu til að fylgja
um; þessum samtökum, sem eðli-1 möguleikunum eftir og hag
manni þ óstundum virzt lif-
ið vera, vegna þess, að mögu
leikarnir til þess að komast
í æ nánari snertingu við
heiminn allan eru sífellt að
nýta okkur þá. Fjarlægðirn-
ar eru að minnká og bráðum
eru þær horfnar. Innan
skamms verður Jóhannesar
borg grannbær og Akureyri
útborg frá Reykjavík. En sál
in fylgir ekki léngur hraða
líkamans. Við megnum ekki
að fylgjast með hinum nýju
nágrönnum okkar af per-
sónulegum áhuga, látum okk
ur næsta fátt um finnast ör-
lög þeirra. Má vera, að betra
sé að orða þetta þannig: Sú
stórkostlega staðreynd, að
heimurinn er orðinn svo lít-
ill, aðv við hversdagsfólkið
getum fylgst með honum öll
um, lamar okkur og breytir
okkur í tómláta og athafna-
snauða heild. Við tölum mik
ið, gerum lítið og snúumst
aðallega um okkur sjálf.
Er ekki hægt að hrista af
sér þetta tómlæti og taka
virkan og jákvæðan þátt í
því, sem fram fer umhverfis
okkur, eða erum við enn svo
fjötruð af sögunni, að til-
hugsunin um, að landamær
in máist út og hverfi fylli
okkur kvíðablöndnum ótta?
í nokkur þúsund kíló-
metra fjarlægð frá okkur sat
maður, og allur heimurinn
horfði á, er hann að gengn-
um dómi var leiddur í gas-
klefann, eftir tólf ára ein-
angrunarvist. Þessi maður
hafði, þrátt fyrir allt, sýnt
hæfileika til sjálfstæðrar
hugsunar, og hann bjó yfir
all-verule.gu hugrekki. Hinir
lögvísu hafa hvorki verið á
eitt sáttir um málarekstur-
inn gegn honum, né um
hvort hægt væri að dæma
hann eftir þeim lögum, sem
ákæran var byggð á. Ég hef
hvað eftir annað spurt sjálfa
mig, hvort ekki hafi ætíð
þótt — og þyki enn — mann
sæmandi að láta sérhvern
mann njóta griða, ef vafi
leikur á um sekt hans? Sum
ir kunna að halda/því fram,
að þessi tólf ár hafi verið
slík grið. Öðrum finnst þessi
•aftaka vera sem högg í and-
lit sitt. Harmleikinn skynj-
um við aðeins óljóst, bæði
hina persónulegu harmsögu
mannsins og þá harmsögu,
sem í því felst, að nútíma
þjóðfélag skuli enn beita.
dauðarefsingu, þessari löngu
úreltu og villimannlegu refsi
aðfreð.