Tíminn - 11.05.1960, Síða 12

Tíminn - 11.05.1960, Síða 12
12 T í MIN N, mfövibndftginii 1L maí 1960. ..jgg'TOi'gBW RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON Þessa mynd tók Guðjón Einarsson í leiknum á mánudagskvöldið. Mikil hætta er við mark Þróttar. Knötturinn ber við þverslána. Markvörður Þróttar, Þórður Ásgeirsson, sem sýndi mjög góðan leik, er lengst til vinstri, og á i höggi við Svein Jónsson. Til hægri er Ellert Schram reiðubúinn, ef knötturinn kæmi til hans. Reykjavíkurmeistaramóti'ð í knattspyrnu: KR-ingar léku vel gegn Þrótti og sigruðu í leiknum með 2-0 Einvíginu lauk með sigri Tai í 20. einvígisskákinni, sem tefld var á fimmtudag, valdi Tal sama afbrigði af nimzo- indverskri vörn, sem hann hafði teflt í 14., 16. og 18. skák inni, en að þessu sinni kom Botvinnik með nýjung í 7. leik 1—Bb4 4. a3 víginu var orðin 12 gegn 8 áskorandanum í hag. 20. skákin: Hvítt: Botvinnik Svart: Tal 1. c4—Rf6 2. d4—e6 3. Rc3 sem tryggði honum betra tafl. Tal eyddi miklum tíma á byrj unina í leit að björgun úr klemmunni og loks fann hann góða áætlun, sem Botvinnik hefði getað stöðvað, en heims 21. skákin í einvígi þeirra Bot- vinnik og Tal um heimsmeistara- titilinn í ská'k var tefld í fyrrad. og varð jafntefli eftir aðeins 17 leiki. Þar með hefu_ Tal sigrað í einvíginu, hlotið 12V2 vinning, en Botvinnik 8%, og er því orðinn heimsimeistari í .skák. Alls átti að tcfla 24 skákir — en þar sem úr- slit hafa þegar fengizt, verða ekki þrjár síðustu skákimar tefldar. meistarinn sá ekki fyrr en of seint hvert stefndi, Tal gerði útrás með mönnum sínum, áætlunin stóðst, og uppskipti urðu í friðvænlegt endatafl, svo að Botvinnik sá þann kost i vænstan að bjóða jafntefli eft ir 27. leiki. Tal þáði boðið samstundis, og staðan í ein- Eintracht sigraði f siðari leik Glasgow Rang- ers og þýzka liðsins Eintracht í undanúrslitum Evrópubikar keppninnar fóru leikar þann ig, að Þjóðverjamir sigruðu með 6—3. Leikurinn var háð ur í Hampden Park í Glasgow Botvinnik velur sem áður hið skarpa Semisch-afbrigði. 4. —Bxc3 5. bxc3—Re4 Og Tal heldur ennþá tryggð við þennan leik, þótt hann njóti ekki stuðnings skákfræð innar. 6. e3—/5 7. Dh5f/ Botvinnik kemur nú með sterka nýjung, sem hann hef ur undirbúið heima. 7. —g6 8. Dh7—d6 Það væri glæfraleg tíma- sóun að ræna c-peði hvíts. 9. f3—Rf6 10. e4!—e5 Eftir 10. —fxe4 væri 11. Bg5 sterkt. 11. Bg5—De7 12. Bd3—Hf8 Helztu yfirburðir hvíts liggj a í því, hve veikur svart- ur er á svörtu reitunum kóngs megin, og nú bætist það við, aö hann getur ekki hrókað stutt. Hér voru áhorfendur famir að búast við sigri Bot vinniks, en síðasti leikur Tals er einmitt upphafið að djarfri áætlun um útrás, til þess að ná uppskiptum og afstýra þannig hættunni, sem nú steðjar að svarta kóngnum. 13. Re2? Eins og Botvinnik benti sjálfur á eftir skákina, hefði hann getað stöðvað áætlun svarts með 13. Dh4! og hefði hvítur þá mun betri stöðu. 13. —Df7! 14. Dh4 Eftir 14. Bxf6—Dxh7 fengi svartur sterka gagnsókn vegna innilokunarhættu hvítu drottningarinnar og 14. 0-0 væri ekki .gott vegna svartsins 14. —f4! 14. —fxe4 15. fxe4—Rg4! Þetta er útrásin, sem Tal í fyrri leik félaganna sigraði hefur undirbúið. Nú er það Sjötti leikur Reykjavíkur- mótsins yar háður á mánu- dagskvöldið og léku þá KR og Þróttur. Nokkurrar forvitni gætti hjá áhugamönnum fyrir þessum leik vegna ágætrar trammistóðu Þróttar í fyrstu leikjum smum á mótinu og var því búizt við, að Þróttur gæti veitt KR harða keppni, en þetta iór nokkuð á aðra Jeið, því KR hafði nokkra yfir- burði og sigraði með tveimur mörkum gegn engu Frábær markvarzla Þórðar Ásgeirs- sonar í Þrottarmarkinu hindr- aði stærri sigur KR. Veður var mjög gott, er leikur- inin fór fram og áhorfendur nokk- uð margir Bæði iið voru skipuð sínum beztu mönnum, að því und- anskildu að Heimir Guðjónssom lék ekki í marki hjá KR. en hann á við meiðsli að stríða og mun ekki leika næstu vikurnar. Leikurimn var nokkuð jafn framan af — og Þróttur náði þá sínum bezta ieik, með stuttum samieik, en leikurinn var of þröngur, og komst KR-markið aldrei í hættu, enda vörnin mjög sterk. Smám saman náðu svo KR- ingar yfirhöndinni og náðu þá tök- um á miðjunni. Nokkrum sinnum var spyrnt eða skallað á mark Þróttar, en Þórður varði létt þar til um miðjan hálfleik. Þá fékk Örn Steinsen, hægri útherji KR, knöttinn við miðju og hljóp upp kantinn og inn að marki. Bakvörður Þróttar reyndi að fylgja honum — og Þórður markvörðar hljóp á móti honum úr markinu, en Örn renndi knettinum fram hjá honum og í mark. Þar með hafði KR skorað fyrsta maikið. i Þegar tæpar 10. mínútur voru eftir af fvrri hálfleik skoiuðu KR- ingar sitt annað mark. Garðar Arnason var þá með knöttinn um iniðju og gaf vel til Þórólfs Beck inn á vítateig. Þórólfur lagði knöttinn fyrir sig — og skoraði með fallegri spyrnu, án þess að varnarleikmönnum Þróttar tækist að hindra hann. Síðari nálfleikur KR-ingar sóttu miklu meira í síðari hálfleik, en tókst þó aldrei að skora. Örn Steinsen átti þá spyrnu í þverslá, og fékk knöttinn aftur, en spyrnti fram hjá fyrir opnu marki. Þá átti Garðar Árna- son mjög fallegt skot af löngu færi, en Þórður varði mjög vel. Framlína Þróttar var ekki vel virk í þessum hálfleik — og mark KR komst aldrei í hættu, nema hvað einu sinni lá við sjálfsmarfci. KR-liðið sýndi nú oft ágætan leik — betri en móti Val og I ákveðnari. Vörnin var mjög traust Eintracht með 6—1, og því | samanlagt í báðum leikum i með 13—4. Þýzka liðið leikur þvi til úrslita í keppninni ann að hvort við Real Madrid eða Barcelona. Fyrri leik þessara félaga lauk með sigri Real 3—1. ljóst hve illa riddarinn stend ur á e2. Það er hann, sem kem ur í veg fyrir að Botvinnik geti nú leikið 16. Hfl 16. h3—Df2f 17. Kd2—Dxh4 18. Bxh4—Rf2 19. Hfl—Rxd3 20. Hxf8f—Kxf8 21. Kxd3 Be6! Tal hefur nú afstýrt hætt- unni með uppskiptum, og endataflið teflir hann vei. 22. Rg3—Rd7 23. Rfl—a6! Táknrænn leikur fyrir skák stíl Tals. Jafnvel í rólegum með Hörð Felixson sem bezta mann og hélt hann Jóni Magnús- syni, miðherja Þróttar, alveg I niðri. Framverðirnir Garðar og | Sveinn Jónsson höí'ðu nú góð tök , á miðjunni — og í framlínunni bar endatöflum finnur hannTeið .fck "f- 0rn kt“ einnig ir til að blása lífi í glæðurnar. góð tilþnf og Gunn$r Guðmanns- „„„„ , tr. son lék mjög vel. ; Ha«n hótar nu 24—h& Hjá Þrótti voiu markvörðurinn | Bf2 Þórður Ásgeirsson og miðvörður- j Nú er hægt að svara 24. inn Grétai Guðmundsson beztu —b5 með 25. d5 menn — og forðuðu þeir Þrótti frá j 24. —Kg7 25. Rd2—Hf8 26. stærra tapi Þróttur náði oft sæmi- Be3_b6 27 Hbl____Ri6 legu samspili á miðjunni — með . . J .' . . Baldur Ólaisson sem virkasta .... u Botvmmk jafn- mann. en sóknin var í molum. tefldi, og Tal þáði þegar í stað. Dómari var Þorlákur Þórðarson, Staðan í einvíginu varð 12:8 Víking. —F.H. I Tal í hag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.