Tíminn - 11.05.1960, Page 15

Tíminn - 11.05.1960, Page 15
T^agia^jMÆSxitaidagmn tl, mai 1860. 15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ást og stjórnmál Sýnmg í kvöld kl. 20 l Skálholti eftir Guðmund Kamban. Sýning fimmtudag kl. /J. Hjónaspil Sýning föstudag kl. 20. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiðasala opin d kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Sími 19185 Stelpur í stórræíum Kl. 9 Síöasta sinn. Undrm í au'ðninni K1 7 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 BæiarMó HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Sigrún á Sunnuhvoli Hrífandi ný úrvalsmynd. Sýnd kl. 9 Liane nakta stúlkan Sýnd kl. 7 Tjarnar Mó Sími 2 2140 Hættuleg kona Frönsk kvikmynd, — þa£ segir allt. Jean — Claude Pascal Gianne Maria Candale Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípo!i»bíó Sími 1 11 82 Frausmaíur í íríi # Frábær, frönsk gamanmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á alþjóða- kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1953. Jacaues Tati Natalialie Pascaud Allra síðasta sinn. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Enn ein sýning. Deleríum búbónis fimmtudagskvöld kl. 8 96. sýning Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 13191 Hafnarfjarðarbíó Sími' 5 02 49 20. VIKA: Karlsen stýrimaíur Sýnd kl. 6,30 og 9. Sírni 1 89 36 Let’s Rock Bráðskemmtileg, ný rokkmynd með fjölda nýrra rokklaga, ásamt nýjum dönsum cg söngvurum, þar á meðal PAUL ANKA Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nvja bíó Sími 1 15 44 Hiartabani Geysispennandi amerísk mynd, b; á samnefndri sögu, sem komið hefur út í ísl þýðingu. Lex Parker. Rita Moreno. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austwbæjarbíó Sími 1 13 84 Helena fagra frá Tróju Stórfengleg og mjög spennandi amerísk stórmynd í litum. Rossana Podesta, Jack Sernas Brlgltte Bardot Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5 og 9. Gamla Bíó Sími 1 14 75 Gierskórnir (The Glass Slipper) Bandarísk litkvikmynd. Leslie Caron — Michael Wilding og „Bellet de Paris" Sýnd kl. 5, 7 og 9 Frá Alþingi (Framhald af 7. síðu) þess að standa af sér gengis- fallið. En þetta er ekki það eina sem nú þegar sýnir sig að standast ekki hjá stjórninni. Hún sagði að útflutningsskatt urinn ætti ekki að hækka. En svo kemur bara nýr skattur upp á 8,8%. Ekki átti að lána fyrirfram úr Seðlabankanum út á afurðir, en það er einnig brotið þó að eftir krókaleið- um sé. Þannig eru öll „plön“ stj órnarinnar að liðast sund ur og sézt á því hve fjarri raunveruleikanum þau eru. Sjávarútvegsmálarádherra taldi engu máli skipta þó að prósent-talan væri lækkuð, heldur að inn kæmi endan- lega sú upphæð, sem ákveðin var. Allt tal um hætur í þessu sambandi væri út í hött. End- urtók hann að hagur útflutn ingssjóðs hefði verið góður s.l. ár. Söluskattur hefði að visu hækkað en aðrir skattar afnumdir í staðinn. Hélt því enn fram, að útflutningssjóð ur hefði staðið illa er vinstri stjórnin fór frá. Eysteinn Jónsson: Auðgert er að sýna fram á að ráðherr ann hefur rangt fyrir sér um viðskilnað vinstri stjórnarinn Grein Sveinbjörns (Framhald af 9 síðu). eins og þeír, og þá ekki sízt þar sem engin opinber gögn liggja fyrir um rekstur þeirra og hag, ems og hjá samvinnufélögunum. Og tæpast verður álitið, að þeir hafi græ'tt svo mikið á rekstri sín- um og starfsemi, þegar þeir þurfa svo mikils með til að standast „bjargráðin". Betur má rekja þetta frumhlaup „Landleiða h/f“, ef óskað er. En ég læt þetta duga að sinni. Ég tel mig nú hafa gefið þess- um Mbl.-mönnum nokkuð til um- hugsunar, og vona að ég hafi eitt- hvað getað ýtt við skilningi þeirra cg minni. En sé það ekki nóg og moldviðri fullyrðinga rógs og blekkinga fylli áfram allan huga þeirra og hugsunin blindist þar af, mun ég ekki telja eftir mér að rifja eitthvað betur upp, og máske líka spyija meira. Nazistarnir þýzku notuðu mjög þá aðferð, að ofsækja og skella allri skuld á aðra fyrir því, sem miður fór meðan þeir voru að vinna sín verstu myrkraverk. Þannig i'eyndu þeir að leiða at- hj’gli almennings frá áformum sínum og verkum. Ætli hér sé ekki eitthvað svipað á ferðinni. Vel er þessum greinarhöfundi kunnugt um það ,að aildrei hefur önnur eins óstjórn ríkt í landi hér, og þeir eiu í raun og veru að gefast upp vjð að verja allar þæi árásir á hag og kjör almennings, þótt þeir sem fyrir „viðreisninni" standa sjái vel fyrir sjálfum sér. Þá er að ráðast á aðra með alls ar við útflutningssjóð. Um það segir svo í athugasemd- um við frv. til laga útflutn- ingssjóð, sem lagt var fyrir Alþ. 1959 af þáverandi ríkis- stjórn: „Fjárhagsafkoma útflutn,- sjóðs hefur reynst tiltölulega góð á árinu 1958 . . . Sam- kvæmt bráðabirgðaniðurstöð um hefur hagur sjóðsins breytzt úr 34 millj. kr. skuld í árslok 1957 í 5 millj. kr. sjó&seign í árslok 1958. Þess ber þó að gæta, að afkoman er betri en ella mundi, vegna þess, að sjóðurinn hefur feng ið tekjur af hinum nýju gjöld um síðan 1. júní 1958, en hafði um áramót enn greitt tiltölu lega lítið af bótum samkv. hinu nýja kerfi: Þrátt fyrir þetta eru likur fyrir því, að sjóðurinn hefði getað orðið hallalaus á árinu 1959, ef eng in ný hœkkun bóta eða niður greiðslna hefði komið til, og aðstæður hefðu orðig svipað- ar og á síðasta ári. Verulegar birgðir útflutningsvöru um áramótin, vænlegar horfur um aflabrögð, ásamt aukn- ingu skipastóls og annarra framleiðslutækj a sjávarút- vegsins, mun btuðla að aukn um útflutningi.. Líkur virðast einnig til þess, að notkun er- lends lánsfjár verði ekki öllu minni á árinu 1959 en hún var 1958“. Þetta hygg ég að taki af öll tvímæli. í greinargerð efnahagsmála frv. segir svo: „Hér að framan var það tskið fram, að hið nýja gengi vœri'við það miðað, að hag- ur báta á þorskvei&um vœri sá sami og hann er samkv. núgildandi bótum. Rikisstj. telur eigi að síður, að útflutn ingsatvinnuvegunum öllum sé það kleift að greiða 5% útflutningsskatt um eins til tveggja ára skeið, svo fram- arlega sem aflabrögð verða sœmileg". Þarf nú frekar vitna við? Þessi áætlun ríkisstjórnarinn ar stenzt ekki betur en svo, að stjórnin lækkar skattinn um helming og réttir þar með 60 millj. kr. að fiskkaupend- um en útgerðarmenn fá á hinn bóginn ekki það sem þeir töldu sig þurfa. Húsnæðí Eitt eða tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Til- boð sendist blaðinu merkt „Barnlaus" Lamdi bíla (Framh. af 16. síðu). að. Bárujárnshurð var i hliðinu en trukkurinn flaug í gegnum hana, plöturanr vöfðust upp og trukkurinn raksí á annað farartæki, sem stóð hinum megin við hliðið. Ar«nar skórinn Ekki vissu starfsmenn á verkstæðinu hvert maðurinn ók þvínæst, en trukknum velti hann suður i Kópavogi. Eftir það mun hann hafa reynt að brjótast inní lang- ferðabíl en haldíð síðan á slysavarðstofuna. Annar skór inn af manninum fannst í trukknum. Sjálfur er hann geymdur í tukthúsinu. —b Færeyskir til Grænlands (Framh. af 16. síðu). færeyiska sjómenn og bauð þeim eins góð kjör og frekast er unnt. Mikill áhugi er fyrir því, að fá færeyisika sjómenn til Grænlands, svo þeir geti kennt Grænlending- um hin rétxu tök við veiðarnar og leiðbeint þeim um nýjar veiðiað- ferðir. í tilboðinu, sem Færeyingum er gert, er þeim meðai annars boðnir ódýrir flutningar bæði fyrir menn og báta, fyrirfram greiðsla fyrir fyrstu mánuðina og fyrir- greiðsla um húsnæði og ef tiL vill dvöl til langframa. Þau færeyisk skip, sem mundu fska fyr'ii' Grænlandsverzlunina inundu fá leyfi til að fiska hvar sem væri við strendur Grænlands, en þau sem fiskuðu í eigin reikn- ing fengju veiðileyfi á afmörkuð- um svæðum. Ekki er emn neitt vitað um hvort Færeyingar taka þessu tilboði eða hafna —Aðils. Nektarmyndin (Framh. af 16. siðu). hnappinn og eyðilagði flugvélina, fyrsta hann var sannur bamdarísk- ur flugforingi, og hvers vegna not- aði hann ekki tímann á leiðinni niður í fallihlífinni til að losa sig við sprautuna, skammbysuna og rýt- inginn? Daiiy Express skorar í dag á stjórnina, að láta brezkar flug- vélar hætta njósnum, sem vitað er, að stundaðar eru í Kommúnista- ríkjunum. Emry Hughes þingmað- ur Verkamannaflokksins, talaði við George Ward flugmálaráð- herra Bréta og skoraði á hann, að banna flug brezkra njósmflug- véla yfir Sovétríkjunum um stund arsakir a.m.k. ’Haupum hreinar prjónatuskur Bald- ursgötn 30 Sími 12292 konar aðdróttunum og uppspunn- um tölum, sem hvergi eiga stoð í veruleikanum. Fólkið er farið að þekkja þessi vinnubrögð allt of vel til að það láti áfram blekkjast. Og um „óstjórnina" er það að segja, að enn skyldu menn var- ast, — eins og hyggnir menn réðu til, að nefna „snöru í hengds manns húsi.“ Beinið örvum yðar annan veg Mbl.menn. Þan,n veg, sem þörtfin er imeiri. — Þá munu a.m.k. bændur, sem nú lfða mest undir óstjórn og ofsóknum, verða yfckur eilíflega þakklátir. — Og „bændavi,nir“ og forsjármenn telj- ið þið ykikur vilja vera. Sveinbjörn Högnason. sem auglýst var i 28., 34. og 40. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960, á b v Austfirðingi S.U 3, eign Aust- firðings h.f., fer fram eftir kröfu Braga Hannes- sonar hdl. og Guðmundar Peturssonar hrl. við skipið, þar sem það liggur við Grandagarð í Reykjavíkurhöfn föstudaginn 13. maí 1960, kl. 3!4 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.