Tíminn - 11.05.1960, Qupperneq 16
I
1M. bfað.
SRffviRudaginn 11. maf 1960.
Bjargað á síð-
ustu stundu
Akureyri í gær.
í gærdag munaði minnstu,
íið tveir fimmtán ára piltar
(írukknuðu hér í Eyjafirði, er
bátkænu hvolfdi undir þeim.
Var þeim bjargað að fram
komnum á síðustu stundu.
Piltamir höfðu ýtt mjög
lítilli bátskel á flot frá Odd
eyri og hugðust róa austur
yfir fjörðinn. Austan við
miðjan álinn hvolfdi kæn-
unni, og tókst þeim ekki að
rétta hana við. Lögðust þeir
þá til sunds austur yfir.
Jafnframt hrópuðu þeir af
alefli á hjálp. Logn var og því
heyrðust hrópin austur yfir
og einnig heyrðu þau menn,
sem" voru að vinna í slippn-
um á Oddeyri. Var bátum
hrundið fram bæði að aust-
an og vestan. Tveir piltar frá
Akureyri voru og staddir við
bát austan fjarðarins, heyrðu
hrópin og urðu fyrstir á vett
vang. Björguðu þeir piltunum
þrekuðum mjög, fluttu þá
austur yfir að Litla-Hvammi,
þar sem þeim var hjúkrað.
Annar piltanna hafðí ekki
komizt úr stígvélum. Er talið
að mjög litlu hafi muœð, að
piltarnir drukknuðu.
KaSdi
„Og voriS kom í maí", seg
ir Tómas. Raunar kom það
nú fyrr í ár, og kannski
ætlar það að haldast, a.m.
k. lofar spáin góðu fyrir
daginn í dag: Austangola
eða kaidi, skýjað en víðast
úrkomulaust. ,
Dodge Weapon-trukkurinn er illa útieikinn eftir járnin í hliðinu og veltuna i Kópavogi. Hann er nú kominn á
sinn stað í portinu hjá Agli Vilhjálmssyni. (Ljósm.: Tíminn K.M.)
Lamdí upp f jóra bíla,
ók gegnum lokað hlið
Njósnaflugmálið:
Máð neUtarmynd
á velktri kápusíðu,
sannar dálæti bandarískra yfirforingja
á slíkum myndum, segir sovézkt blað.
Velti í Kópavogi og kom á sokkaleistunum
á slysavarðstofuna
NTB—Moskvu, 10. maí.
Mörg stórblöð víðs ^egar
um heim fara ekki dult með
bá skoðun sína, að mörg atriði
70 sterlings-
pund á mann
Við 1. umræðu innflutnings-
og gjaldeyrisfrumvarpsins í efri
deild í fyrradag skýrði Gylfi Þ.
Gíslason, viðskiptamálaráðherra
svo frá, að ríkisstjórnin hyggðist
hækka ferðagjaldeyrisúthlutun í
70 pund sterling á mann. Und-
anfarið hefur markið verið 40
pund. Einnig mun ætlunin að
leyfa flug og skipafélögum að
selja farmiða til hvaða staðar á
jörðu sem væri gegn greiðslu í
íslenzkri mynt.
i frásögn Rússa um banda-
rísku flugvélina, sem skotin
var niður vfir Sovétríkjunum
1. maí s. i séu í hæsta máta
íurðuleg og ósennileg Er
sums staðar gefið í skyn, að
í’vásögnin geti verið að nokkru
leyti tilbúningur Rússa sjálfra.
Aðalmálgagn sovézka hersins,
,,Rauða Stjarnan" fer í dag
náðulegum orðum um banda-
! riska flugmanninn og kallar
hann „heimskan, spilltan og
iégráðugan ævintýramann“.
Fyrrnefnt blað, Bauða stjarnan,
sem er mátgagn Sovéthersins í
Moskvu birti í dag grein um yfir-
heyrslu og rannsókn í máli banda-
ríska flugmannsins Powers.
Þar er farið háðulegum orðum >
um flugmanninn og yfirmenn
hans, sem að' sögn Powers .sjálfs,
tjáðu honum, að flug yfir Ráð-
stjórn arrík j unu m væri alveg ör-
uggt á svona vél, en hún er af
gerðinni U—2.
Nektarmynd
Blaðið greinir frá því, að í
flugstjómarklefa flugvélarinnar
hafi fundizt rúsneskur einkenn-
isbúningur, mynd af konu flug-
mannsins og slitin bók með mynd
af hálfnöktum kvenmanni á kápu
síðu.
Segir blaðið, að bersýnilegt sé,
af því hversu bókin er velkt, að
bandarísklr yfirmenn hafi mikið
dáiæti á svona plöggum.
Þá heldur blaðið því fram, að
. aukageymar fyrir eldsneyti hafi
fundizt í vélinni og hefði flugvél-
in því hæglega getað komizt á
áfangastað sinn í Noregi.
Bretar njósna Iíka
Franska blaðið L’Aurore leggur
fram í fjórum liðum atriði þau,
sem blaðinu finnst ósennileg í frá
sögn Rússa. í fyrsta lagi, hvernig
það megi verða, að flugvél, sem
verður fyrir eldflaug, skuli ekki
splundrast giörsamlega.
Hvernig hafði flugmaðurinn
tíma til að ,taka filrnur úr mynda-
vélunum í flugvélinni? Ilvers
vegna þrýsti flugmaðurinn ekki á
(Framhald á 15 síðu).
í fyrrinótt kom maður reik-
andi á sokkaleistunum inn á
siysavarðstofuna og baðst á-
siár. Var hann illa skorinn af
glerbrotum, drukkinn og
lemstraður Læknir gerði hon-
um til góða en síðan var hann
tekinn í karphús lögreglunnar
og lauk þar með næturæfin-
týrum hans, sem hófust í port-
inu hjá Agli Vilhjálmssyni við
Laugaveg.
Fréttamaður og ljósmynd-
ari blaðsins skoðuðu verksum
merki í portinu hjá Agli i
gær og ræddu við verkstæð-
ismenn, sem gáfu þessar upp
lýsingar.
Einkask. frá fr'éttarítara Tímans
Khöfn, 10 maí.
Yfirstjórn Grænlandsverzl-
unarinnar hefur boðið rúm-
lega 100 Færeyingum að
koma til Grænlands nú í
sumar og stunda þar fiskveið-
ar í þágu Grænlandsverzlun-
arinnar. Mundu þá bátarnir
leggja afla sinn í fiskvinnslu-
Fjórir bílar
Alls mun maðurinn hafa
lamið upp fjóra bíla þarna
í portinu, þar á meðal Buick
’56 módel, og gjörtætt úr hon
um mælaborð með útvarpi.
einnig braut hami rúðu úr
Chevrolet ’55 og réðist á
jeppa. Mun hann hafa ætlað
að koma þessum bílum í
gang en þær tilraunir báru
ekki árangur.
Gegnum hliðið
A3 lokum réðst hann til
atlögu við trukk af gerðinni
Dodge Weapon, kom honum i
gang og brenndi gegnum
hliðið á portinu, sem var lok
(Framhald á 15. síðu).
stöðvarnar á Grænlandi, sem
eru eign Grænlandsverzlunar-
innar. Haía Færeyingum ver-
ið boðin mjög góð kjör og
margs konar fyrirgreiðsla ef
þeir þekktust tilboð þetta.
Christian, forstjóri Grænlands-
verzlnnarinnar var nýlega í Fær-
eyjum og ræddi þar þessi mál við
(Framhaid á 15, síðu).'
Þyrpast færeysk-
ir til Grænlands?