Tíminn - 15.05.1960, Side 16
Sunnudaginn 15. maf 1960,
108. blað.
Halldór
fer til
Akureyrar
Akureyri, 13. maí. — N.k.
sunnudagskvöld verður síð-
asta sýning á íslandsklukk-
unni á Akureyri, en hún hef
ur verið sýnd þar um nokk-
urt skeið við góða aðsókn og
undirtektir, eins og kunnugt
er af fyrri fréttum. — En
þessi lokasýning verður eins
konar hátíðasýning um leið,
þvl þá verður höfundurinn
Halldór Kiljan Laxness, við-
staddur. Hann var erlendis
(Framhald á 15 síðu)
Gola
„Austan kaldinn á oss
blés". Ekki skal fullyrt að
þeir kveði svo á veðurstof
unni núna, en spá þeirra
er: Austan gola eða kaldl,
bjartviðri. Sem sagt: sama
blíðan.
Shanna Prokorenko
— Hrellmgssaga hermannsins
Goovion -
friðsæld
I fyrrinótt var brotizt inn
í Bústaðabúðina og stolið 400
krónum í smáseðlum og ein-
hverju' af vindlingum. Ann-
ars hefur verið friðsamlegt
hjá lögreglunni síðustu daga,
lítið um þjófnaði, lltið um
slys og lítið um árekstra
hvers konar. Lögreglumenn
þakka þetta góða veðrinu —
og við skulum vona að það
haldist sem lengst.
Sovétríkin og Grikkland
bera af á kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes 1960
Þrátt fyrir allar hrakspár og '
vangaveltur, voru það samt
sem áður Rússar, sem vöktu á i
sér mesta athygli og fóru|
lengst fram úr vonum manna |
á kvikmyndahátíðinni í
Cannes. Framan af var ekkert
vitað um, hvaða myndir þeir
myndu bjóða þar upp á — og
reyndar ekki hvað þeir gætu
boðið upp á.
Sovétrikin voru móðguð, og það
ekki að ástæðulausu, ef tekið er
tiliit til framkvæmdar kvikmynda-
ihátíðarinnar í fyrra, þegar hin
snjalla kvikmynd Bondartjúks eft
ir sögu Sjolokoffs, Öriög manns,
var látin vikja til þess að særa
ekki viðkvæm fcvikmyndahjörtu
Þjóðverja. Nú hefur hins vegar
ekki þufft að hugsa um þau hjörtu,
því að Þjóðverjar eru ekki með í
leiknum.
Þrjár stórar
Sovétríkin hafa nú á síðustu
stundu ákveðið að sýna þrjár
mestu stównyndir sínar; Hrellinga
saga henmannsins, Bréfið, sem
aldrei var sent, og Konan með
hundinn. Bréfið, sem aldrei var
sent var tekin undir stjórn sama
leikstjóra og hin fræga kvikmynd
Trönurnar fljúga, Mikhails Kalato-
zoff og auðvitað leikur aðalstjarna
hans, Tatiana Samailova aðalhlut-
verkið. Konan með hundinn er eft
ir samnefndri sögu Antous Oheck
ov.
„Slógu í gegn"
Rússarnir slógu í gegn þegar
með fyrstu myndinni, sem þeir
komu fram með: Hrellingasaga
hermannsins. Samkvæmt áreiðan-
legum heimildum er ekki ósenni-
legt, að þar sé verðlaunamynd ’ á
tjaldinu. HreJiingasaga hermanns-
ins er meistaraverk, einfalt og
stórbrotið. Hún fjallar um barn-
ungan hermann, sem að launum
fyrir hetjudáð í heimsstyrjöldinni
„Héldum í sakleysi aö krakkarnir
væru meira virði en rollurnar”
Jules Dassin dansaði grískan
á höfðinu.
síðustu fær 48 klukkutíma leyfi
til þess að heimsækja móður sína
En gráglettni örlaganna sér til
þess, að hann getur ekki verið
nema eina einustu mínútu með
móður sinni.
Sagan er jafn spennandi og hún
er einföld. Harmsagan, sem nær
hámarki við hinzta fund móður
og sonar, er sívaxandi á hinni
Þessi mynd er tekin vlð eina íbúða
blokkina I Álfheimum. Börnin leika
sér I moldarhaug á óhirtu svæði.
íbúarnir hafa ekki getað hatizt
handa um að koma lóðinni í lag
vegna þess að Reykjavíkurbær hef-
ur ekki geflð sér tlma tll að ganga
frá holræsum þelm megin götunnar,
og því mundi vatnsagi gera að engu
allar framkvæmdir á lóðinni. Sömu
sögu er að segja um nær allar hin-
ar stóru ibúðablokkir við Álfheima.
Hins vegar virðast börnln afhafna-
samari en bæjaryfirvöldin, því að
þau hafa lagt vegi um moldarhaug-
inn sinn þveran og endilangan og
reist þar ýmis önnur mannvirki. Þau
una sér vel ( leiknum. Hins vegarl
eru mæður þelrra ekki jafn hrifn-
ar þegar þarf a8 þrifa þau eftir vot-
viðrisdag, því að þá verður leikvang-
ur barnanna að ökladjúpri forar-
eðju. Langt er í næsta barnaleikvöi!
en grænir vellir eru stejnsnar frá
húsunum. En þeir eru reyndar helg
aðir sauðkindinni einni og bærinn
hefur lagt blátt bann við að börn
sjáist þar að leik. Þetta þykir íbú-!
Aðalhetjan í Ekki á sunnudögum:
Melina Mercouri.
löngu lestarferð frá víglínunni
heim til litla sveitaþorpsins, þar
sem móðir hans bollokar. Þótt inn
í séu fléttuð mikil og ægileg at-
vik, svo sem loftárás á lestina, eru
það minni atburðirnir, sem hafa
meiri áhrif, sem lýsa upp sársauka
og griimmd stríðsins. Ljóðrænn og
grátbroslegur er fundurinn milli
hermannsins unga og stúlkunnar
jafnöldru hans tveggja barna, sem
eiga sér ást, sem stríðið íeyfir
þeim aldrei að njóta. Áhorfand-
inn gleymir því ekki, þegar her-
maðurinn ungi verður vitni að
heimkomu örkumla herimanns úr
stríðinu. Kona hans bíður glöð og
spennt. Fagnandi konuandlit í
manngrúanum, hamingjubros, sem
um við Álfheima hart að vonum og
einn þeirra sagði í viðtali við Tím-
ann: „Við héldurn nú í sakleysi okk-
ar að krakkarnir væru meira virði
en rollurnar".
þjóðdans með 30 glasa bakka
tærist upp í taugaáfall, þegar hún
sér líkamshrúguna, sem áður var
hinn fallegi og hrausti eiginmað-
ur hennar.
Óður til hermannsins
Á meistaralegan hátt hefur leik
stjórinn Grigori Tohoukrai lýst
þessum smáatvikum sem draga
sig saman í vegg milli sonar og
móður. Áhorfendur missa næstum
hjartaslög við að fylgjast með
áreynslu piltsins til þess að ná að
lokum á fund móður sinnar. Hjá
því verður ekki komizt, að mynd-
in er eins konar óður tií hins fórn-
fúsa henmanns, en svo sem í fyrri
myndum sínum forðast Tchoukrai
yfirdrifna hetjudýrkun. Myndin er
sjálflýsandi af hlýhug og lífsvilja,
en fordæmir hernað. Parið unga
er leikið af Vladimir Ivashov og
Shanna Prokhoenko.
/
Melina Mercouri
Grikkland sýndi fyr.stu gaanan-
myndina á kviikmyndahátíðinni í
Cannes 1960, — Ekki á sunnudög-
um, heitir hún. Það er ekki of-
mælt, að hláturinn hafi glumið um
alla borgina, er hún var sýnd. Sá
maður er dauður, sem ekki fær
kjálkaverki af hlátri yfir henni og
allt þetta hefur leikstjórmn Jules
Dassin á samvizkunni. Hann er
fransk-bandarískur að ætt, og vakti
fyrst athygli á sér með leikstjórn
á kvikmyndinni Rififi. Það er auð-
séð, að hann hefur notið þess að
velta sér upp úr þessu nýja við-
fangsefni, Ekki á sunnudögum, þar
sem fjallað er um grískan hafnar-
bæ og íbúa hans. Hann hefur orðið
ástfanginn — ekki aðeins í grísk-
um lifnaðarháttum og grískri skap
gerð, heldur einnig í grísku stjörn
unni Melinu Mercouri. Ástin sú
er svo yfirgripsmikil, að hún smit
ar alla áhorfendur. Melina Mer-
couri er aðalstjarnan i Cannes i
ár — næst á efttir Lollobrigidu,
Brigitte Bardot og Soffíu Loren.
Gleðikona og gáfumaður
Ekki á sunnudögum er nútíma-
útgáfa af Pygmalion. Eliza er hér
allra dæilegasta gleðikona, Ilya í
Pyreus. Hún lifir harla léttúðugu
lífi, þar til Higgins hennar prófess
or skýtur upp kollinum í ham
alltof gáfaðs Bandaríkjamanns,
Mr. Homers frá Connecticut. Hann
hefur leitað til lands Aristótelesar
til þess að finna hinn eina sann-
(Framhald á 15. síðu).