Tíminn - 31.05.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.05.1960, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, þriðjudaginn 31. maí 1960. Þar sem húsmæður elda ekki, sauma ekki og taka ekki til Elda matinn, taka til. þvo þvo upp, sauma og stagla, eiga börn og ala þau upp — þetta er hlutskipti húsmóður- innar árið um kring, dag eftir dag, viku eftir viku. Hún á aldrei frí, því þegar einu starfi er vikið til hliðar í bili, kallar næsta, og stundum kalla þau öll í einu. Þetta tímabil hefst í mörgum tilfellum um eða fyrir tvítugt, og stendur a. m. k. þangað til börnin eru farin að heiman, en þá eru líka beztu árin liðin, og oft litið annað eftir en þreyttur líkami með lúnum beinum. Því var ebki að furða, að kon- urnar þrjátíu og þrjár, sem dvöldu í Bifröst dagana 15. til 21. maí, væru ánægðar með tilveruna. Þar voiu þær í viku fríi, og lifðu í vellystingum praktuglega. Hvernig stóð á því, spyrjið þið? Það stóð Ýmsir mexkismenn þuldu yfir þeim fræði sín, svo sem Helgi Sæ- mundsson, Broddi Jóhannesson, Snorri Þorsfeinsson, Sveinn Vík- ingnr, Skúli Norðdal Sigríður Val- geirsdóttir, Hrafnhildur Halldórs- dóttir, Bjöm Vilmundarson, og þannig mætti lengi telja. Kvöldin voiu spilakvöld, bingókvöld, kvik- myndakvöld, kvöldvökukvöld og alls konar s'kemmtileg kvöld. Und- irritaður brá sér þangað upp eftir um miðja vikuna, til þess að sjá og kynnast af eigin raun, hvað húsmæður í fríi hafast að, og Séð yfir hiuta af kennsiustofu. með bílstjóra í bíl með jafnmörg-1 legustu brauðhleifar á sig iit og um konum — og þvílíkum konum! j lögun og urðu að kræsiiegasta Skoðaðir voru helztu sögustaðir og mat, já, lystilegri en svo að hægt staðir frægir fyrir fegurð, og léku konurnar á als oddi í ferðiTmi, sungu og voru kátar, þótt veður- guðinn væri í hryssingslegu skapi væri að horfa á þá. Hvernig stóð á því? Það gilti einu, hver húsmóðirin og léti jafnvel rigna. í þeirri ferð var tekin tali. Allar voru þær svo var m. a. sungin frumsamin vísa j hjartanlega á einu máli um það, undir laginu Sig bældi refur und, ag þessir dagar væru ævintýri lík- bjarkarrót, og efnið var á þá leið, I astir. Am var jafn dásamlegt: að konurnar hefðu farið í frí og i staðurinn, fólkið, hús'akynnin, allt! ferðalag, ■ allar saman svo cr; pivernig stóð á því, að þeim, lysing a ferðinui og dvölinni í Bi f- j venjiiiegum húsmæðrum úr sveit, röst, en bezt var þó að koma heim,; þorpi, borg, féll þessi íúxus í skaut? Húsrnæðrafræðsla SÍS Jú, það er að þakka húsmæðra- fræðslu þeirri, sem Fræðsludeild Sís hefur haldið uppi nú undan- farin ár. Núverandi forstöðumaður Fræðsludeildar er Gunnar -Stein- dórsson, en síðast liðið ár og það snm af er þessu hefur Olga Ágústs- dóttir séð um húsmæðrafræðsluna. í fyrra sumar ferðaðist hún um Austfirði og fræddi húsmæður uin eitt og annað varðandi nýjungar og aukin þægindi í húshaldi, auk (þess sem hún hefur víða haldið fundi með húsmæðrum og haft sýnikennslu á ýmisum' atriðum hér og þar. Það er þróttur í henni Olgu og hún geisiar af lífsfjöri og starfsþreki hvar sem hún fer, og það leynir sér ekki, að hún hefur mikla stjóinarfhæfileika. Einn kemur, þá annar fer Heimsókninni er lokið. Ég verð að snúa aftur til bæjarins, þótt gaman hefði verið að dvelja leng- ur með húsmæðrunum þrjátíu og þremur í Bifröst, því þar sem allir eru ánægðir í kring, er maður s.iálfur glaður. En það lítur ekki út fyrir að þær muni mikið um einn gestinn af eða á, því um leið og við förum út, kemur bandarísk fiú frá sendiráði Bandaríkjanna, ffins. Eugene Hanson, og ætlar að flytja fyrirlestur um amerísku konuoa í dag. Hún flytur fyrirlest urinn á ensku, en það gerir ekki tii þótt fáar skilji, því hún er einnig með hann fjölritaðan á ís- lenzku, og íslenzku konumar geta lesið orð hennar þar, flutt yfir á móðurmálið. — Þær eru sumar farnar að hringja til karlanna sinna, enda búnar að ver'a hér í fjóra daga. Sig. Hreiðar HúsmæSurnar skoða smurða brauðið, og Hrafnhildur svarar öllum spurningum. nú svoleiðis á því, skal ég segja ykkur, að Samband íslenzkra samvinnufélaga bauð félögum sín- um út um landið að senda nokkr- ar húsmæður á hvíldar og fræðslu- viku sem haldin skyldi í Bifröst þessa daga, og kaupfélögin þáðu boðið með því að senda þrjátíu og þrjár húsmæður, víðs vegar af landinu, til Bifrastar, þar sem þær voru vikutíma sér að kostn- aðarlausu, fjarri daglegum önn- um og stritl, þar sem tíminn leið við fræðslu og létt hjal. FræSsla og hvíld Þær fóru í þrjá til fjóra kennslu- tíma á da®, og hver tími var 40 mínútur. Þar var rabbað við kon- urnar um eitt og annað, bókmennt- ir, uppeldismál, félagsmál, trúmál, butterick snið, húsið, eldhúsið, mataigerð, og margt margt fleira. hvemig þeim líkar fríið. „Það var svo gaman" Komið var til Bifrastar um 10 leytið fimmtudagskvöldið 19. maí. Þá voru konur komnar í kvöld- kaffi. Sumar höfðu lokið kaffi- drykkjunni og sátu við hannyrðir sínar, aðrar voru inni í setustofu og dunduðu við leik þann er bob heitir, ein sat við píanóið og lék á j það, og nokki'ar sungu með.1 Undirritaðun var orðinn heldur! innantómur og fór því beint fram! í borðstofu. Þar voru líka konur — og Snorri Þorsteinsson kennari við Samvinnuskólann. Þá var ný- afstaðin ferð kvennanna um Borgarfjörð, og hafði Snorri verið fararstjóri. Voiu allir jafnánægðir með ferðina, bæði þátttakendur og fararstjóri, og kvaðst sá síðast nefndi aldrei fyrr hafa verið einn og karlarnir tóku á móti þeim — það var svo gaman! Smurt brauð Næsta morgun sást engin frú, hvorki á ganginum, í borðstofunni eða setustofunni — það er að segja þegar undirritaður kom á fætur. Skýiringin var samt næirtæk og eðlileg. Þær voru niðri í kennslu- stofu að hlusta á Björn Vilmundar- son halda fyrirlestur um trygg- ingar. Þegar Björn hafði lokið máli sínu, tók Hrafnhildur Halldórs- dófctir við með sýnikennslu á smurðu brauði. Konurnar sátu með stílabækur fyrir framan sig og punktuðu niður það sem þeim fannst markverðast við smurning- inn. Og það var svo sannarlega margt markvert. í höndum Hrafn- liildar tóku tafnvel hinir vesældar- Hrafnhildur Halidórsdóttir og smurða brauðið hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.