Tíminn - 31.05.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.05.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, þriðjudaginn 31. maí 1960. RITSTJÓRI: HALLUR SIMONARSON ■■ -.S W •■y'VWW.VW.JVT\V£^VA\W^-^V.V^V*y. •■•. •. -.w » -. '■': ^A' ' y " ^ \ Rússneska úrvalsliðið væntanlegt á morgun — Fyrsti leikuvinn verSur á föstudag Þa5 voru oft spennandi augnablik við mðrkin. Hér sést Helgi Daníelsson. markvörður Akurnesinga, grípa knött inn, en Bergsteinn Magnússon hefur orðið aðeins of seinn með að kasta sér fram. ÍSLANDSMÓTIÐ Keflvíkingar töpuðu á heimavelli - Valur og Akranes gerðu jafntefli Magnússon þar að verki, en Helgi Björgvinsson jafnaði fyrir Akranes fyrir hlé. í síð- ari hálfleik færðist mikil harka í leikinn og komu þá fyrir nokkur vafaatriði. Ingvar Elíasson skoraði þá ágætt mark fyrir Akranes — en Valur jafnaði nokkru síðar með góðri aðstoð vindsins og varnarleikmanns Akraness. í þessum hálfleik var dæmt mark af Akurnesingum vegna rangstöðu — og var það mikið hitamál meðal áhorfenda, þótt fleiri væru á þeirri skoðun að dómarinn, Guðbjörn Jónsson, hefði þar gert rétt. Annars var erfitt fyrir dómarann að halda Blaðamenn ræddu í gær við stjórn Knattspyrnufélagsins Fram og skýrði hún frá því, að úrvalsliðið í knattspyrnu frá Moskvu væri væntanlegt hingað til lands á morgun. Liðið mun leika hér þrjá leiki og verður hinn fyrsti á föstu- daginn við íslenzka landsliðið. Allir leikir Rússanna verða á Laugardalsvelli. Þetta úrvalslið Moskvuborgar, skipað yngri leikmönnum, mun tvímælalaust í flokki beztu knatt spyrnuliða sem hingað hafa komið og verður því gaman að sjá hvort íslenzkir knattspyrnumenn geta gefið því einihverja keppni. í flokknum verða 21 maður og munu 17 þeirra koma á morgun, er. fjórir á föstudag, fyrsta leik- daginn. Rússarnir greiða aUan far arkostnað sinn hingað og vissu for ráðamenn Fram ekki í gær hvort liðið myndi koma hingað í flug- vél beint frá Moskvu eða skipta um vél í Kaupmannahöfn. Þriðja heimsóknin Þetta verður í þriðja skipti, sem rússneskt knattspyrnulið kemur hingað til lands. Fyrsta Iiðið var Lokomotiv, sem lék hér þrjá leiki og vann alla. Úrvalslið KRR með 4—0, KR með 13—2 og úrvalslið Suðvesturlands með 5—2. Síðan kom Dynamo Kiev og lék fimm leiki og vann fjóra. Úrvalslið KR og Vals með 10—1, úrvalslið Suðvesturlands með 7—1 og Fram með 3—1. Tapaði svo fyrir öðru úrvalsliði Suðvest- urlands með 4—3 og vann að lokum Val með 3—2. Þrír leikir Eins og áður segir verður fyrsti landsliðið. Vegna þess hve þessi má segja, að veðráttan hafi átt sinn þátt í því að gera hon- um starfið sem erfiðast sem niðri leikmönnum um tíma og | og skaphiti leikmanna. Tveir leikir voru háðir í fs-1 Fram skoraði eitt mark í hvor- landsmótinu, 1. deild, á sunnu u<m hálfieUc. Guðmundur Óskars- dag. Um miðjan dagmn leku QUgj^n jónsson úr aukaspyrnu í Iþróttabandalag Keflavíkur Og iþeim siðari, sem markmaður Fram á malarvellinum í Kefla- missti yfir sig í markið. vík og fóru leikar þannig, að * þessum leik vakti langmesta ™ o n athygli frábær leikur Rúnars Guð- Fr^.Ílg,^ðl ™fð 2~°’ Um mannssonar, Fram, sem réði lög- kvoldio leku Valur og Akra- um og lofum á miðju vallarins. nes á Laugardalsvellinum og lauk þeim leik með jafntefli, Valur—Akranes 2—2 ■ j Þótt veðrið væri ekki gott í Keflavík var það þó miklum Ekki er hægt að segja, að verra beear Valur oe knattspyrnuménnirnir hafi ver- ", , L í8, °8 ið heppnir með veður í þessum Akranes hofu leik a Laugar- leikjum, því að hávaðarok var dalsvellinum, og það var al- um daginn og því lítið hægt að Veg furðulegt hvað liðin náðu szjrs.rs.ss.mS ?«“■? >?sv?Þær a5stæður urröðun léikja í mótinu hefur 1 fym haltleik. vakið nokkra furðu. Þrír leikir Valsmenn voru á undan til hafa verið háðir og hefur Valur ag skora og var Bergsteinn og Keflavík tekið þátt í tveimur þeirra, en Akranes og Fram í einum hvort félag. Hins vegar hafa Akureyringar og KR-ingar ekki ennþá Ieikið í mótinu- og munu ekki gera það fyrr en landsleikurinn við Norðmenn er yfirstaðinn. Úrvalslið frá Moskvu kemur í þessari viku og mun leika þrjá leiki, eins og skýrt er frá annars staðar á síðunni, og munu leikir í fslandsmótinu falla niður á meðan. Keflavík—Fram Þar sem grasvöllurinn í Njarð- víkum hefur nýlega verið tyrfður, var ekki hægt að leika á honum, en í stað þess var leikið á malar- velli að vera. Mjög slæmur hliðar- vindur var meðan leikurinn stóð yfir og hvessti, þegar á leikinn Ieið. Fram hafði yfirburði í leikn- um og komst mark þeirra varla í hættu, utan einu .sinni, fyrst í leiknum, að Páll Jónsson komst frír að marki Fram. Geir mark- . , ,, , ,, . . , . vörður Kl’istjánsson hljóp á móti ÞÞa8 var heldur ku|da|egt a Laugardalsveilinum a sunnudagskvöldið og varamennirnir urðu að halda á sér honum Og tÓJkst að verja spyrnuj11**3 me8 ^ví a3 vef*a sl9 teppum. Hér sést Ríkarður Jónsson, þjálfari Akurnesinga, lengst til hægri ásamt vara- Páls. I mönnum liðsins. — Ljósmyndir: Guðjón Einarsson. , leikurinn föstudaginn 3. júní við dagur er óheppilegur vegna anna fyrir hvítasunnuna hefst leikurinn ekki fyrr en kl. 9,15 um kvöldið. Annar leikurinn verður á 2. í hvítasunnu við íslandsmeistara KR og þriðji leikur á miðvikudag 8. júní við gestgjafana Fram, sem munu styrkja lið sitt eitthvað. Úrvalsliðið valið, Úrvalslið Suðvesturlands, sem leika mun fyrsta Ieikinn við Rúss ana, hefur þegar verið valið og er þannig skipað. Helgi 'taníels- son, Akranesi, Hreiðar Ársæls- son, KR, Ámi Njálsson, Val, Sveinn Teitsson Akranesi, Rún- ar Guðmannsson, Fram, Garðar Árnason, KR, Öm Steínsen, KR, Þórólfur Beck, KR, Ingvar Elías son Akranesi, Þórður Jónsson, Akranesi, og Gunnar Guðmanns- son, KR. Varamenn em: Heimir Guðjónsson, KR, Hörður Felix- son, KR, Sveinn Jónsson, KR, Ellert Scltram KR og Bergsteinn Magnússon Val. KR sigraði á ísafirði Frá fréttaritara Tímans 30. maí. — Meistaraflokkur KR í knattspyrnu kom hingað á laugardag og keppti þá við lið íþróttabandalags ísafjarð ar. KR sigraði með 3—0. Á sunnudag keppti KR aftur við sama lið og vann með 5—1. Veður var ágætt. Bæjar stjórn ísafjarðar bauð knatt spyrnumönnunum til kaffi- drykkju eftir leikinn. Forseti bæarstjórnar, Bjarni Guð- björnsson, þakkaði KR-ing- um komuna og ágætan leik. — Guðmundur. Akranes Tvílyft steinhús á góðum stað á Akranesi er til sölu. Húsið er mjög vandað og fylgir því stór bílskúr. Nánari uppl. gefur Óskar Jónsson, Suðurgötu 50. Sími 287. Sveit Duglegur 11 ára drengur vill komast á gott sveita- heimili. Hefur verið fimm sumur 1 sveit. Uppl. í síma 19240. .*v*v*v*x*>.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.