Tíminn - 31.05.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.05.1960, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, þriðjudaginn 31. maí 1960. MINNÍSBÓKIN í tfag er þriðjudagurinn 31. maí. Tungl er í suðri kl. 15,26. Árdegisflæði er kl. 8,07. Síðdegisflæði er kl. 20,32. LÆKNAVÖRÐUR f slysavarðstofunnl kl. 18—8, sími 15030. DTVARPIÐ ÞrlSjudagur 31. maí. 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleiifimi. — 8.15 Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00—13.15 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilk.). 15.00 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir). — 16.30 Veðurfr. 19.00 Þing fréttir. — Tónleikar. — (19.25 Veð- urfregnir). 19.40 Tiikynningar. 20.00 Fréttir. 21.10 Útvarp frá Alþingi: Al- mennar stjórnmálaumræður í sam- einuðu þingi (eldhúsdagsumræður); — síðara kvöld. Þrjár umferðir, sam tals 55 mán. til handa hverjum þingflokki. Fyrsta umferð 20—25 min., .önnur umferð 15—20 min. og þriðja umferð 15 mín. Röð flokk- anna: Framsóknarflofckur, AJþýðu- flokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðu- bandalag. Dagskrárlök nálægt mið- nætti. ÝMISLEGT MINNINGARSPJÖLD STYRKTAR- PÉLAGS VANGEFINNA fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzltm Snæ- bjarnar Jónssonar, Verzl. Laugavegi 8, Sölutuminum við Hagamel, Sölu- turninum, Austurveri. FRÁ HÁSKÓLANUM: Þriðjudaginn 31. ami kl. 17 flytja ugðfræðikandidatarnir Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þórarinn Þórar- insson prófprédikanir sínaæ í kapellu itiásikóians. Ölium er heimiíll að- gangur. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anl. aftur til Reykjavíkur kl'. 22:30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar ( ferðir)2, Egilsstaða, Flateyr- ar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir2), Hellu, Húsa- víkur, ísafjaTðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land 1 hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Akur- eyri í kvöld á vesturleið. Þyrill er í Reyikjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 1 í kvöld til 2Reykja víkur. Baldur' fer frá Reykjavík í dag til Sands Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. SKIPADEILD S.Í.S.: Hvassafell átti að fara í gær frá Kotka til Ventspils. Amarfell er í Hull. JökulfeU er í Hamobrg. Dísar- feU fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Rostock, Kalnar og Mántyluoto. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Leningrad. HamrafeU fór 28. þ.m. frá Batum til íslarids. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F.: Dettifoss fór frá Mafnarfirði 82.5 til Hamborgar, Uddevalla, Rúss- lands og Finniands. Fjallfoss fer firá ísafirði í kvöld 30.5. til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss fer frá; Gdynia 30.5. tU Rostock, Gautaborg- J ar og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 30.5. tU Reykjavikur. Lag arfoss fer frá New York um 7.6. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Áhus 29.5. fer þaðan til Hamborgar, og Rotterdam. Selfoss kom til Reykjavíkur 9.25. frá Hamborg. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 24.5. frá New York. Tungufoss kom Ul Reykjavíkur 6.^ fró H2ólmavík. Krossgáta nr. 165 2 5 V ■ ■ 8 9 M _ mamio 11 2> j ■P ■ Lárétt: 1. hundsnafn, 6. sníða .... 8. gefa frá sér hljóð, 10. á vog, 12. áhald (þf.), 1B. fangamark, 14. skógar guð, 16. sitjaka frá sér, 17. kven- mannsnafn, 19. óhræsi. Lóðrétt: 2. teygaj fram, 3. heið.... 4. á sauðkind, 5. óheppni, 7. fornafn, 9. kvenmannsnafn, 11. hratt, 15. veið arfæri, 16. aukið, 18. sjó. Lausn á nr. 164. Lárétt: 1. BoUi. 6. róa. 8. eff. 10. sig. 12. lá. 13. læ. 14. ský. 16. alt, 17. fyl. 19. basla. LóSrétt: 2. orf. 3. ló. 4. las. 5. helsi. 7. ágætt. 9. fólk. 11. iU. 15. ýfa. 16. allt 18. ys. — Ég á enga hárþurrku, svo ég fór bara út a8 hjóla þegar ég var búin að setja mér. . . . já, alveg satt, ég sá Marzbúa, hann var sona stóran haus, grænan, voða gáfulegur, já og hann fór inn til Sigga sífulla á horninu , . . Kvenfélag í sveit einni fámennri skrifaði sveitarstjórninni og sagði frá því, að Ijósmóðrin væri að flytja á brott úr hreppnum, þar eð barnsfæðingar væru svo fáar, að hún hefði allt of litlar tekjur, — og eins og sveitarstjórninni væri kunnugt, væru ljósmæðra- launin mesta auvirði. Skoraði kvenfélagið eindregið á hrepps- nefndina að bæta upp launin með nokkurri fjárhæð. DENNI DÆMALAUSI t sveitarsjóði. Hins vegar væri vel til fallið, sagði hann, að bændur tækju sig saman um það með kven fólkinu að bæta hag ljósmóðurinn- ar. Hann endaði ræðu sína á þessa leið: „Ég veit,' að það er aldrei nema satt, að hér fæðast fá börn, en ég skal lofa því fyrir mitt leyti, að fara bæ frá bæ í allri sveitinni — og auðvitað byrj aheima — og gera hvað ég geta til að skp ljósmóður- inni okkar viðunandi lífskjör.“ Hinir hreppsnefndarmennirnir kusu heldur upbót úr sveitarsjóði. Úr Skinfaxa.) Oddvitinn, sem var gætinn fjár- fína lakkið í hárið á málamaður, flutti ræðu um erind- I ið og var andstæður framlagi úr GLETTUR FRÁ MÆÐRASTYRKSNEFND: Sumarhexmili nefndarinnar tekur til starfa síðast í júní. Konxxr, sem ætla að sækja um dvöl á heimilinu í sumar fyrir sig og börn sín, geri það sem fyrst að Laufásvegi 3, sími 14349. FRÁ FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS: Á Snæfellsjökul, Þrjár ferðir um Hvítasunnuna: í Þórsmörk, í Landmannalaugar. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. FRÁ FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS: Gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld og fimmtudagskvöld kl. 8 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru beðnir um að fjölmenna. HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS heldur fund miðvikudaginn 1. júní kl. 20.30 í Silfurtunglinu. Fundarefni: Mót norrænna hjxikr- unad kvenna í Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Álfheiður Guðlaugs- dóttir, Laugaveg 70B, Rvík og Sig- urður Hreiðar Hreiðarsson, blaða- ma^tr við TÍMANN. K K I A D L D D I I Jose L. Salinas — Þú munt ekki komast upp með þetta, maður minn. Við munum elta þig sömu mínútuna og þú heldur brott. Grímuklæddi maðurinn: — Þetta er mjög snjöll hugmynd, herrar mínir, ég óska ykkur til hamingju með hana. Einn mannanna grípur til býssunnar. skamm- Höfuðsmaðurinn: — Þetta er hluti æfingarprógrammsins, sem mennirnir eru látnir ganga í gegnum á hverjum degi. Blaðakonan: — Verða þeir að gera þetta á hverjum degi? Höfuðsmaðurinn: — Já, við verðum að halda þeim í æfingu. Blaðakonan: — Ég er orðin þreytt bara af því að horfa á þetta. ( t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.