Tíminn - 08.06.1960, Qupperneq 2

Tíminn - 08.06.1960, Qupperneq 2
2 T í MI N N, miðvikudaginn 8. júni 1960. Sýningar á „Seldu brúðurinni" verða 5 Óperan „Selda brúðurin" var frumsýnd á laugardaginn var. Fréttamenn ræddu við tékkneska leikstjórann Ludek Mandaus og þjóðleikhússtjóra. „í leikflokknum eru 3 söng- konur og 5 söngmenn svo og einn ballettmeistari. Mótmæla að- geröum ríkis- stjórnarinnar Einar Ö. Björnsson, bóndi í Mýnesi, hélt almennan stjórnmálafund um ráðstaf- anir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum og stjórn- málaviðhorfið. Fundurinn var haldi'nn í barnaskólan- um á Reyðarfirði. í lok fundgxins var eftir- farandi tillaga samþykkt mótatkvæð alaust: „Almennur stjómmala- fundur, haldinn í barnaskól anum á Reyðarfirði þann 2. júní 1960, mótmœlir ein- dregið hínum harkalegu að- gerðum núverandi ríkis- stjórnar i efnahagsmálum og telur þœr í flestum grein um ganga langt um of á rétt almennings í landinu. Vill fundurinn í því sambandi m.a. minna á hína gífurlegu vaxtahœkkun og söluskatt, sem ósanngjarnar og hœttm legar aðgerðir, svo og allar þœr ráðstafanir, sem beint og óbeint torvelda eðlilega og nauðjsynlega uppbygg- ingu í landinu. Því telur fundurinn brýna þörf á að allar vinnandi stéttir þjóð- arinnar fylki sér saman gegn þeirri samdráttar- stefnu, sem felst l nefndum ráðstöfunum“. M.Sig. Við leikinn aðstoða þrír ís- lenzkir einsöngvarar, söngfólk úr þíóðleikhúskórnum og ballett þjóðleikhússins, ennfremur^sin-!« fóníuhljómsveifin, en hún Ieikur jj undir stjórn tékkneska hljómsveit arstjórans Smetasek. Mandaus leiketjóri hefur fært „Seldu brúðina" upp á Spáni og í Scalaóperunni í Mílanó og í Vínarborg. Leikstjórinn sagði, að óperan væri erfið viðfangs fyrir | útlendinga, en það væri undur-; samlegt, hve vel hinir íslenzku. starfskraftar túlkuðu verkið. Væri furðulegt bvc hljómsveit- armenn og söngvarar hafi náð góðum tökum á verkinu. Þá lauk leikstjórinn miklu lofsorði á leik- sviðsstjóra, ljósameistara og| ballettflokkinn. Sagðist Mandaus sjaldan hafa unnið með jafn elsku legu og ágætu fólki. Alls verða sýningar á „Seldu brúðinni" fimm. Sýning leiktjalda- málara í Kristalssal Þjóðleikhússins í sambandi við „Listahátíð ina”hefur Þjóðleikhúsið, efnt til sýningar á verkum 'leik- tjaldamálara í Kristalssal Þjóðleikhússins; Þar eru til sýnis 12 model af leiktjöjd- um, búninga- og leiksviðs- teikningar og Ijósmyndir úr ýmsum leikritum. Það eru fimm leiktjalda- málarar sem taka þátt í sýn ingunni og hafa þeir allir teiknað þessi leiktjöld fyrir Þjóðleikhúsið. Listamennirn- ir eru: Lárus Ingólfsson, Magnús Pálsson, Gunnar Bjarnason, Lothar Grund og Sigfús Halldórsson. Leiksviðs modelin eru öll mjög smekk- leg og skemmtilega lýst og Ijósamaður í Þjóðleikhúsinu hefur Kristinn Daníelsson annast alla lýsingu en upp- setning og annað fyrirkomu lag sýningarinnar er unnið undir stjórn Aðalsteins Jónas sonar leiksviðsstjóra. Óperusöngkonan Stina Britta Melander kom til landsins í gær, en hún syngur eins og kunnugt er, hlutverk Gildu í RIGOLETTO á „Llstahátfö" Þjóðleikhússins, en óperan verður frumsýnd n.k. föstudag. Birgit Cullberg balleithöfundur og stjórnandi kom einnig með sömu ferð tll landsins. Birgit Culiberg hefur samið ballettinn FRÖKEN JULIE og stjórnar hún uppfærslu hans á Listahátíðinni, Einnig komu tveir danskir sólódansarar með sem eiga að dansa í FRÖKEN JULIE. Myndin er tekin vlð komu listakvennanna, úllberg til hægri, Þjóðleik- hússtjóri og Stina Britta Melander. Nýtt verzlunarhús Kfél. Hrútfirðinga Helf Jónas er ekki einfaldur Það er sagt að menn geti bæði verlð einfaldlr og tvöfaldir, en nú fer það ekki lengur millimála, aðJónasHaralz er fvöfaldur. Uphaflega var geprt ráð fyrir því í verðlagsfrv. að verðlagsnefnd yrði skipuð flmm mönnum, fjórum þingkjörnum og ráðuneytlsstjóranum i við- skiptamálaráðuneytinu, Jónasi Haraiz. Á siðustu stundu áttuðu Sjálfstæðis- menn sig á þv[, að heppilegra væri fyrir hagsmuni flokksins að flmm menn væru þlngkjörnir og ráðuneytisstjórinn sá sjöttl. Þá var að vlsu sá mögu- leiki fyrir hendi, að atkv. gætu orðið jöfn i nefndlnni, en úr þvf var bætt með því að fáta Jónas vera tvöfaldan, ef á þyrfti að halda. Þannig geta komið fram sjö atkv. í sex manna nefnd. Hvað á nú þetta að fyrirstllla?, spurðu menn. Jú, það er eins og Sjálf- stæðlsfl. treysti Alþfl. ekki of vel. Er nú svo komlð að enginn treystlr hon- um lengur, veslingnum? Þess vegna þótti vissara að trygggja Sjálfstfl. meiri hluta í nefndinni með því að gera þrjá að fjórum, ef á þyrftl að halda. En þetta er óþarfa vantraust á Alþýðuflokknum og ómaklegt með öllu. Það var rétt hjá Jóhanni Hafstein, að Sjálfstæðlsflokkurlnn getur ekki siður treyst Alþýðuflokknum en sínu eigin liði. Melum, 2. júní. — Kaupfé- lag Hrútfirðinga á Borðeyri hefur verið að byggja verzlun arhús og var sölubúðin opnuð i gær. Húsið er 450 ferm. að flatarmáli. Þótt byrjað sé að verzla í búð- inni er ennþá ekki fyllilega frá henni gengið. Svo skemmtilega vildi til, að búðin var opnuð á 100 ára fæðingardegi Kristjáns Gíslasonar fyrrv. bónda á Prest- bakka en hann var einn af for- vígismönnum kaupfélagsins í önd verðu og fyrsti framkvæmdastjói'i félagsins. Þmgvallanefnd Nýlega fór fram á Alþingi kosning á þremur mönnum í Þingvallanefnd og voru kjörnir þeir Hermann Jónas- son, Emil Jónsson og Sigurður Bjarnason. Sala er örupq hié okkur Símar 19092 og 18966 Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Hugmyndin er að halda eins konar „reisugilli" seinna í sumar, og mi-nnast þá um leið 60 ára af-j mælis kaupfélagsins. Nú mun 101' ár liðið síðan byrjað var að verzla á Borðeyri. Tiðai'far er ágætt og lítur vel út með sprettu, Sums staðar ber á nokkru kali í túnum. Sauðburður hefur gengið vel og er honum Isngt komið. Minna er um að ær séu tvilembdar en oft áður. J.J. Skógaskóla sagt upp í 11. sinn Héraðsskólanum að Skóg- um var sagt upp miðvikud. 1. júní. Skólastjórinn Jón R. Hjálmarsson. flutti skóla slitaræðu, rakti starfið á vetrinum, lýsti prófum og af- henti nemendum prófskír- teini. — í skólanum voru 100 nemendur í 4 bekkjadeildum. Skólastarf allt gekk vel, heilsufar var gott og náms- árangur góður. Landspróf breyttu 15 nem endur og stóðust allir, og höfðu 14 framha.ldseinkunn. Hæstu einkunn á landsprófi hlaut Njáll Sigurðsson, Skóg um, Eyjafjöllum, Rang., 8,85 og aðra hæstu einkunn Þór- dís Sveinsdóttir. Fossi, Síðu V-Skaft. 8,67. Á gagnfræða prófi, sem 25 þreyttu og stóð ust, hlaut hæsta eihkunn Elín Jóna Jónsdóttir, Vík í Mýrdal, 8.54. Næsthæstu eink unn fékk Kristinn Helgason Karlárholti, Holtum Rang., 8,48. Nokkrir hinna braut- skráðu nemenda fengu bóka verðlaun fyrir harðfylgi í námi, góð störf í þágu skól- ans og dugnað i félagslífi nemenda. Við skólaslit töluðu auk skólastjóra sr. Sigurður Ein- arsson, Holti, sem verið hafði prófdómari; Páll Björgvins- son, skólanefndarmaður Efra Hvoli og Óskar Jónsson, skóla nefndarmaður, Vík. Nemend ur sungu undir stjórn Þórðar Tómassonar. Nemendur í 1. og 2. bekk höfðu útskrifast mán uði fyrr. Hæstu einkunn í 1. bekk hlaut Guðmundur Þor geirsson, Hvolsvelli, 9,08 og í 2. bekk Guðbrandur Gísla- son, Selparti, Árnessýslu 8,91. Við skólauppsögn var mætt ur Ólafur Túbals listmálari, Múlakoti, Fljótshlíð, og færði hann skólanum olíumálverk að gjöf, hið fegursta verk. Af öðrum gjöfum sem skól anum hafa áskotnast nýlega skal sérstaklega nefndur á- gætur ræðustóll, er nemend ur 1. árgangs skólans færðu honum nýverið. Síðustu dag- ana í skólanum unnu nem- endum að vanda nokkuð í skógrækt skólans og gróður settu yfir þúsund trjáplönt- ur. Framsóknarmenn í A-Húnavatnssýslu Framsóknarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu halda aðal- fundi sína að hótel Blönduósi sunnudaginn 12. júní kl. 3 síðdegis. STJÓRNIN Stjórnmálafundir Framsóknarflokkurinn boðar til almennra stjórnmála- funda á Sauðárkróki, Hvammstanga, Blönduósi og Siglufirði sem hér segir: Sauðárkróki laugard. 11. júní kl. 8,30,, Hvammstanga sunnud. 12. júní kl. 4,30, Blönduósi sunnud. 12. iúní kl. 9,00 og Siglufirði þriðjud. 14. júní kl. 9,00. Þingmenn flokksins i Norðurlandskjördæmi vestra munu mæta á fundinum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.