Tíminn - 08.06.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.06.1960, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, miðvikudaginn 8. júní 1960. ,»v« v«v»v*v*v«v»v Trésmíðavélar óskum eftir að kaupa — Yfirfræsara. — Tilboð er tilgreinir teg. sendist til, Kaupfélags Árnesinga, Selfossi. .•v«v«v«v«v«v«v»v*v«v«v«v*v«v*v«v«v«v«v»v*v«v*v«v«v«v«v ÍG KAUPt ALLTAF PERLU-ÞVOrrADUFT. ÞAÐ PPARAR TtMA, ERFtet Oa PENíNúA. ÞVOTTURtNN VERDUR Prentverk h.f. Klapparstíg 40. — Sími 19443. Reykjavík. ÞAKKARAVÖRP Þökkum hjartanlega íbúum Miklaholtshrepps fyrir auðsýnda vináttu, með kveðjusamsæti og veglegri gjöf, við burtför okkar þaðan, eiimig þökkum við ágætt samstarf og vináttu á langri samleið. — Guð blessi ávallt sveitina og íbúa hennar. Eiður Sigurðsson og fjölskylda frá Hörgsholti. Þökkum innllega sýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurveigar Magnúsdóttur Núpum. Vandamenn. IM Þakkarkort og umslög með svartri rönd. Sendið handrit og við prentum fljótt og smekklega. Sendum í póstkröfu. KEILIR HF. iWWWOMöBMoo ELLIÐAÁRVOG REYKJAVIK SIMAR: 34550 - 34981 F34Í [ bföð af J kviKUNNlJ AÐEINS ^HALFT^ lausasölu LverðJ VIKAI býður nýjum áskrifendum sérstök kjör. Næstu 34 eintök af blaðinu, 1224 blaðsíður, við hálfu lausasölu- verði, aðeins 250 krónur. Hver ein- asti meðlimur fjölskyldunnar finnur þar mikið af efni við sitt hæfi. Þetta einstaka boð stendur aðeins til I. júlí. Klippið hér ög lendið miðann i pósthólf 1*9 Reykjavik Sendið mér naestu 34 eiritök af VIKUNNI við hálfu lausasöluverði. Nftfn Hefmlli □ Crelðsla fylglr. □ Sendlð póttkröfu. Gildir ekki í Reykjavík og nágrenni. *V*,V«V*'V«V*'V«‘\.*V*V*,\.‘V«"V.«X«V«X»'V«V«’V'V‘V*',K*‘V»"V‘X«X*V\ Mænusóttarbólusetningu í Reykjavík ” verður haldið áfram næstu daga. Er öllum innan 45 ára aldurs, sem enn hafa ekki fengið fjórar bólusefningar gegn mænusótt, ráðlagt að láta bólusetja sig. Bólusetningin fer.fram í Heiisuverndarstöðínni við Barónsstíg, dagana 9.—16. júní kl. 9—11 og 13—16 virka daga, nema laugardaga kl. 9—11. Bólusetningin kostar kr. 15,00. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR .*V«V*V»V*V*V*V*V*V%»V«X*V*V«X«V»V*%«V*V*V«V«V*V*V*V*V' Stór strákur á 13. ári, þaulvanur sveita vinnu, óskar a5 komast í sveit. Uppl. í síma 18269. Þrír reiðhestar til sölu, ásamt hnökkum. Uppl. í síma 10744. Duglegur 10 ára drengur óskar eftir sveitavinnu. Sími 18487. •v*v«v*v*v*v*v*v»v«v*v*v*v»>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.