Tíminn - 08.06.1960, Page 15

Tíminn - 08.06.1960, Page 15
n 8. jnní 196jjj. 15 í rs )j ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ Listahátíð Þjóðleikhússlns Selda brú'Surin Gestaleitur frá Prag-óperuiml. Sýning í fcvöld kl. 20. Siðasta sinn. Rigoletto óperaj eftir Verdi. Stjómartdi: Dr. V. Smetácek. Leifcstjóri: Slmon Edwardsen ' Gestin Nicolai Gedda, Stina Britta Meiander og Sven Erik Vikström. Frumsýning föstudag 10. júní fcl. 20, næstu sýningar 11. og 12 júní kl. 20 og 17. júni kl. 17. . Uppselt á þrjár fyrstu sýningarnar. í Skálholti Sýning 13. júni sfðasta sinn. Fröken Julie Sýningar 14, 15. og 16. júnl. SÝNING á leiktjaldalífcöttum, leifc- búnmgum og búningatelkningnm í Kristalsalnum. Aðgöngumiðasalan opin frá fcl. 16,15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Græna lyítan Sýninga onnaö fcvöld kl. 8J30 Síðasta stnn. Aögöngumiðasaian opin £rá kl. 2 Síim 13191 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Fortunella prinsessa götunnar ftölsk stórmynd. Handrit: F. Fellini. Aðalhlutverk: Giulietta Masina, Alberto Sordi. Sýnd kl. 7 og 9 Nýjabíó Sími 115 44 Sumarástir í sveit (Aprll Love) Falleg og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Pat Boone Shiriey Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarássbíó Sjón er sögu ríkari starring ROSSANQ BRAZZI • MITZIGAYNOR • JOHN KERR • FRANCE NUYEh tealuring RAY WALSTON ■ JUANITA HALl Prodttced by Dlrected by BUDDY ADLER JOSHIIA LOGAN Screenptay by PAUL OSBORN 'V- Í>T 2a CENTURY.fox * MAGNA PfOductlon • STEREOPHONIC SOÖNO • In Ihe Wonder ot Hifih-Fideniy Sýnd kl. 6,30 og 8,20. Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasala í Laugarássbíói opnuð daglega kl. 6,30. nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Simi 32075 Aðgöngumiðasalan í Vesturveri. Sími 10440. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inn- gangur er frá Kleppsvegi. Kópavo?s-bíó Sími 19185 13 stólar PHA&T-FARVE'; S rniMEN WALTER GILLER. 5UÍANNE CPAMER GE0RG THOMALIA Sprenghlægileg, ný, þýzik gaman- mynd. Sýnd kl. 9 „Litlibró(Sir“ Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðar frá kl. 5 Stjörnubíó Sími 1 89 3C Á vHlidýrasló'Öum I (Odongo) Afar spennandi, ný, ensk-amerísk litmynd í Cinema Scpoe tekin i Afrfku. Macdonald Carey Rhonda Flemlng Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Simi 5 02 49 2. hvítasunnudag Þúsund býÖir tónar (Tuslnd melodler) Fögur og hrífandi, þýzk músík og söngvamynd, tekin í litum. Aðalhlutverk: Bibi Johns Martin Benrath Gardy Granass Sýnd kl. 7 og 9 Helgitónleikar í kvöld Fimm helgitónleikar Hafn arfjarðarkirkju verða í kvöld 8. júní, kl. 9 síðdegis. Þessir tónleikar eru helgaðir minn ingu tónskáldsins Johann Se bastian Bach, en í ár eru liðin 275 ár frá fæðingu hans en 210 frá því hann dó. Prestur að þessu sinni verð ur sr. Bragi Friðriksson, — efnisskrá er sú, að Reynir Jónasson leikur fjögur orgel verk og söngflokkur kirkjunn ar syngur þrjá hvitasunnu- sálma, og Pátt Kr. Pálsson leikur Passacaglíu og fúgu, allt eftir Bach. 6. helgitónleikarnir eru ráðgerðir n.k. sunnudags- kvöld 12; júní. Alþýðukórinn í Reykjavík undir stjórn Hallgríms Helgasonar syngur m.a. mestu eftir Schuhert, Tvö hundruð þúsund til Seyðisfjarðar í gær var dregið í 6. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. um 880 vinnihga að fjárhæð alls kr. 1 millj... Hæstu vinning- amir féllu á þessi númer: Kr. 200.000,00 nr. 13434 (um boð Seyðisfirðj. — Kr. 100,000, 00 nr. 64666, umboðið Austur stræti 9. — Kr. 50.000,00 nr. 5704, umboðið Sandgerði. — Kr. 10.000,00 nr. 10367 13516 14880 16874 23106 34029 37209 39678 4316847284 47284 48490 50157- Kr. 5.000,00 nr. 5126 8097 8389 8498 19880 26168 31097 33656 34233 36526 38920 41319 53356 54939 62776. (Birt án ábyrgðar) en Páll Kr. Pálsson aðstoðar með orgelleik. 7. og síðustu tónleikar að þessu sinni eru ráðgerðir 26. júní. Þar munu Martin og Helmuth Neuman skemmta með orgel- og celloleik. Ágæt aðsókn hefur verið að helgitónleikunum, og þeir mælzt vel fyrir. Aðgangur er ókeypis og öllum frjáls, en við útgöngu gefst mönnum kostur á að styrkja sjóð til kaupa á stundaklulcku í kirkjuturninn. Austurbæjarbíó Sími 1 13 84 ® Götudrósin Cabiria (Le nottl di Cablria) Sérstaklega áhrifamikil og stór- kostlega vel leifcin, ný, ítölsfc verð- launamynd. — Danskur texti. — Giulietta Masina. Leifcstjóri: Federlco Fellini. BönnuS börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Svarta blómiÖ Heimsfræg, ný, amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Iþróttir á Ákureyri Trípoli-Híé Sími 111 82 Enginn staíur fvrir villt dýr (Keln Platz för wilde Tiere) Stórkostleg og vxðfræg, ný, þýzk stórmynd tekin í litum af dýralíf- inu í Afríku af dr. Bernhard Grzi- meks, heimsfrægum dýrafræðingi. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á kvifcmyndahátíðinni i Berlin 1956. Mynd fyrir alla á öllum aidri. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mikið var um íþróttamót á Akureyri um hvítasunnuna. Voru háðir 12 eða 14 kappleik ir í knattspymu, handknatt leik og körfuknattleik, en reykvísk lið sóttu Akureyringa heim. Mátti heita að stöðugt íþróttamót færi fram alla helgina, því að jafnframt fóru fram kappreiðar miklar á skeiðvellinum við Eyjafjarð ará. Veður var sæmilegt og sótti fjöldi manns þessi mót. „Frílistinn“ (Framh. af 1. síðu). sápa, nærfatnaður úr ull og ytri- fatnaður karlmanna úr ull, líf- siyfcki, korselett og þvílíkar vörur allar og allur skófatnaður úr leðri. Svona mætti lengi telja, en hér verður látið staðar numið í dag. Flugvélin steyptist (Framh. af 1. síðu). fiugmaðurinn hafa komið eitthvað óþægilega við, án þess að um al- varleg meiðsli eða slæm væri að ræða. Piltarnir voru síðan sóttir vestur á fjögurra sæta vél, sem lenti á söndunum við Álftanes. LítiS skemmd f gær fór svo flokkur manna vestur til þess að bjarga vélinni, sem var furðanlega lítið skemmd miðað við aðstæður. Sjónarvottur sagði, að ekki yrði annað séð, en nefið sem í ruðninginn stakkst væri alheilt, og mjög lítið sæi á vængjum. — s — Nýr leik- flokkur Frá höfuöstaðnum er lagð ur upp nýr leikflokkur sem ferðast mun umhverfis land. Hóf hann sýningar á Horna firði annan hvítasunnudag. Sýnir flokkurinn gamanleik í I yu5u .íían®>°f V1® blaut fjórum þáttum, sem ber nafnj bifreiðarstjórinn nokkurn ið „Viltar meyjar“ averka. Milli beims og helju (Framh. af 16. síðu) upp Hólsveg. Skipti það eng- um togum, að drengirnir all ir þrír hentust beint á bíl- inn vinstra megin. Mun einn þeirra hafa skollið á fram- Leikstjórinn er Kristján Jónsson. Hefur hann áður farið þrjár slíkar leikferðir. í hópnum eru: Helga Löve, Egill Halldórsson, Sigurður Grétar GuðmundsRon, Haf- steinn Hansen, Kristín Jóns- dóttir og Magnús Kristjáns- son. Gamk Sími 1 14 75 Tehús Ágústmánans Hinn frægi gamanleikur hússins. .. Marlon Brando Glenn Ford Machiko Kyo Sýnd kl. 5, 7 oe 9 Þjóðleik- Þegar sjúkralið kom á vett vang, lágu drengirnir hér og þar um götuna. Voru þeir þegar fluttir á slysavarð- stofuna, en þaðan voru tveir fluttir á L-andakotsspítala, en einn heim til sin. Slapp sá, Hallgrímur, með tábrot. Grettir liggur hins vegar enn milli heims og helja vegna höfuðáverka, en Agnar, sem einnig hlaut höfuðhögg, er ekki talinn illa haldinn né i hættu. Enginn drengjanna mun hafa náð þeim aldri sem kraf ist er til þess að geta öðlast réttindi til þess að aka skelli nöðrum, og auk þess var önn ur skellinaðran óskrásett. Það verður því ekki annað séð, en piltarnir hafi á allan hátt verið ólöglegir, og gerir sað atburðinn ennþá hörmu- ‘ gri. —s.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.