Tíminn - 08.06.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.06.1960, Blaðsíða 6
6 T f MIN N, miSvikudaginn 8. júní 1960. MINNING: Dagmar Huld Arnadóttir frá Patreksfirði Á laugardaginn var til moldar borin Dagmar Huld Árnadóttir frá Patreksfirði. Það kom mér mjög á óvart er ég frétti andlát tomnar jaróttmiklu, prúðu og gáfuðu stúlku, sem vann hugi allra með frábærri og virðu- legíi framkomu, hvar sem hún fór. Hún var ein þeirra stúlkna, sem t taka lífinu með alvöru, og bjó sig { undir það eins vel og kostur er á., Dagmar var fædd 19. júlí 1941. j Foreldrar 'hennar voru hjónin frú! Bára Halldórsdóttir og Árni Gunn- j ar Þorsteinsson oddviti á Patreks- firði. Ég kynntist Dagmar á Patreks-j firði á þeim árum sem ég var þar | búsettur. Hún var reyndar ekki j mikið heima nema á sumrum, þar sem hún stundaði menntaskóla- nám á Akureyri á þeim tíma, og hefði hún orðið stúdent í vor ef heilsan hefði leyft. Hún var fram- úrskarandi vel gefin stúlka og með afbrigðum dugleg við skólanámið, alltaf meðal beztu nemenda í skóla sínum. Henni var margt vel gefið sem gerði hana minnisstæða í hug- um þeirra er kynntust henni. Hún var fyrirmynd allra ungra stúlkna hvar sem hún fór, og í hverju, sem hún tók sér fyrir hendur. Við, sem kynntumst Dagmar Sigurðu* Olason 09 Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Ausrurstræti 14 S*mar 15535 02 14600 500 munum seint gleyma henni. Ég, og fjölskylda mín, minn- umst þessarar fyrirmyndarstúlku með söknuði. En að sjálfsögðu er meiri söknuður foreldra og syst- kina, .sem sjá verða á bak hinnar j duglegu og elskulegu dóttur og j systur, sem hvarf svo ung á brott. Við sendum fjölskyldu hennar innilegar samúðarkveðjur. Ó. S. bílar til sölu á sama stað. — Skipti, og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyr- ir hend:. BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 .og 23757. wX*V*'V*V*V*V*V»V*V*'V*V*'V*'> Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega B PRENTVERK 1 k,*'V»'V*V*V»V»V*V *V»' ERIILÍF OG BRUNATRYGGINGAR YÐAR NÆGILEGA HÁAR? Ef svo er ekki, þá vinsamlegast snúið yður til umboðsmanna vorra, eða skrifstofunnar, Lækjar- götu 2, sfmi 1-3171. Vátryggingaskrifstofa Sigfusar Sighvatssonar hrf. V*V*V*V*V»V*V»' K[ APRARStlO-. 40 — SlMI 1 94 43 Þvottavélar Nokkrar þvottavélar með suðuelementi og hand- vindu til sölu og afgreiðslu nú þegar. Hagstætt verð. Rafvirkinn Skólavörðustíg 22. Símar 15387 og 17642. Anglýsið í Tímanum Hestamannafélagið Hörður Góðhestaval Val á góðhestum til þátttöku í Borgarfjarðarmót- inu, fer fram á Reykjamelum n.k. laugardagskvöld og hefst kl. 9 síðd. Einnig óskast þá tilkynnt um hryssur, sem hæfar þykja til sýningar á fjórðungsmótinu. Stjórn Harðar .•v*v»v»v»v»v»v»v»v»v»v»v»v*v»v»vv»v»v»v»v»v Vörubílstjórafélagið Þróttur Merki á bifreiðir félagsmanna fyrir árið 1960 verða afhent á stöðinni frá 8.—20. júní n.k. At- hugið, að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðir sín- ar með hinu nýja merki fyrir 21. júní n.k. njóta ekki lengur réttinda, sem fullgildir félagsmenn og er samningsaðlium Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vínnu. Stjórnin v»v»v»v*v»v»v*v»v»v»v»v»v*v»v*v*v»v»v»v*v»v*v»v»v Til foreldra 7 ára barna Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir þeim börnum, fæddum 1953, sem ekki komu til innrit- unar og prófs í barnaskólum bæjarins í síðast liðn- um mánuði. Tekið verður á móti upplýsingum í dag í Gagn- fræðaskólanum við Vonarstræti eða í síma 15378. Fræðslustjórinn í Reykjavík v»v»v»v»v*v*v»v»v»v*vv»v»v»v»v»v*v«v*v*v«v*v»v»* íbúðarhæö óskast Erum kaupendur að 5 herbergja íbúðarhæð, 130 —140 ferm. íbúðarhæðin þarf helzt að vera ný- leg, í góðri hirðu, nálægt Landspítalanum og laus til íbúðar í þessum mánuði. Tilboð óskast send til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, íyrir 10. júní næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítaianna k.»V*V»V*V»> Happdrætti Háskóla íslands DregiÖ verður á fösíudag. Á morgun eru seinustu forvöí aö endurnýja. 1.055 vinningar a$ upphæÖ 1.355.000 krónur. :i Háskóla íslands .*V*V*V»V»V»' ,»v»v»v»v»v»v»v»v»v»v»v»v»v*v»> • V»V*V*V»V»V»V»V»V*V»V*V»V«V*'' / ? > / ? } t ? ? t ? / / ? ? ? ? ? ? / ? K. S. í. FRAM Þaft er í kvöld sem Dynamo Moskva K. R. R, Fram Leika á Laugardalsvellinum kl. 8,45. Þetta er síðasta tækifæriÖ til að sjá rússnesku snillingana. Miðasala í dag kl. 1—5 á Melavellinum og ennfremur fyrir framan Útvegsbankann frá kl. 3—6. ,*v*v *v / ? ? ? ? ? ? ? ? / ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? *'v.v.*v*V*V*V*V*V*V*V»V»V»V*V»V»V»W*V*V*V*v« Dómari: Haukur Óskarsson Línuverðir: Hannes Sigurðsson og Guðbjörn Jónsson ■ v'V 'A ýV'.VA s \ \) I VI VvWsWV -W\V/.VV\ v\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.