Tíminn - 03.07.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.07.1960, Blaðsíða 8
8 T í M IJK N. summdaginn 3. júlí 1960. 7 /z&Cfáœa ■ UW7 Áí ■ *' - : José Antonio Romero: Um Garcia Lorca Fyrir nokkru voru flutt á íslandi tvð leikrit eftir Garcia Lorca, annað í Þjóðleikhús- inu, hitt í útvarpinu, og „Vögguþula" hans úr „Blóð- brullaupinu" í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar, er bók-( menntaprýði íslendinga ekki | síður en Spánverja. Því þarf varla að kynna Lorca fyrir ís-j lendingum. Frægð hans hef-, ur borizt um heim allan, og! vinur hans, skáldið Jorge Guillén, líkir fæðingu hans, rétt fyrir síðustu aldamót, og hvarfi hans í borgarastyrjöld-; inni, við náttúruhamfarir. i En hér verður sú saga ekki rakin, aðeins drepið á tvö eða þrjú atriði, sem ef til vill, gætu hjálpað okkur til að skilja hann betur. Og við skul um lofa honum að tala sjálf um. Sumir halda því fram, að( Lorca hafi verið gæddur spá' sagnargáfu, og er engu lík- ara en svo hefði verið. „Skáldskapur — sagði hann eihhvern tíma — eru orð mælt á réttri stundu“. Og. hann reyndist sannspár i kvæðinu er segir að menn munu leita að hvílustað hans, leiba en ekki finna. Einnig aðrir spádómar rætt; ust. Ótti hans viö frægðina reyndist ekki með öllu ástæðu laus. Frægðin myndi ekki skyggja á hann sem mann, afskræma mynd hans, per- sónuleiki hans myndi bogna undir þessu fargi. „Eg er alltaf sá sami. — segir hann í bréfi til kunn- ingja. — Hér sendi ég þér( Ijóð, sem ekki hafa verið birt, | tilfinningar vinar og manns, sem ég vildi ekki opinbera| öðrum, til þess þykir mér of vænt um mitt einkalíf. Eg er hræddur um fánýti frægðar innar. Frægur maður á bágt, honum er kalt innan rifja af Garcia Lorca Iýsir Zígaunahv erfinu í Albaicín í Granada: Hin skáldlega borg hins fulla mána, syprusviðarins og flúraðra járngrinda í fjallshlíðinni blasa við hvít húsin, eins og vakin af annar- legu bergmáli. Framundan teikna skrúðmiklir turnar Al- hambra austurlenzka draum- sýn á himinblámann. Dauro- fljót stekkur öldungstárum sínum á klæðafald márískra ævintýra. Yfir vatnanið titrar borgarkliður. Albaicín teygist upp brekkuna og lyftir hátt turnuim sínum, gæddum austurlenzkum þokka. Ó- rofið samræmi ríkir f hinu ytra, kofamir virðast stíga dans í fjallis Míðinni. Milli hvítra og rauðra fíkjuruimianna. Næst háturnum kirknanna eru klukfcutumar felaustranna. Innan járngrinda glampar á klukfcurnar, sem óma við hina dýrlegu dögun í Granada — og klukknahljóðið kemur til móts við hunangsilminn af engjun um. Á björtum dögum og fögrum í öllum þessum geislum vasa- þessari undursamlegu borg, ber ljósa sem aðrir menn beina á hann“. Og enn á öðrum stað: „Sorglegt, sorglegt að sjá nafn mitt Albaicín við heiðblámann, barma- fulla af trylltum og tælandi þokka. Þar eru þröngar götur með þung um svip, einfcennilegir, hrörnandi fólkið verður viðkvæmt í and- rúmslofti óttans, býr til sögur um drauga og afturgöngur, fylgjur og uppvakninga, sem fara á kreik um miðnætti þegar ekki lýsir tungl líða um stíga, þar sem búandkonur og reikandi skækjur sjá þá og segja frá, hræddar og ihjátrúafuilar. Alabaicinbúinn býr á krossgötum, óttasleginn c0 furðu legur. Hundgá og tregasár gítar- sláttur heyrist á dimmum nóttum á götum við hvía múra. f Alba- cín trúa menn með sárum trega á galdur og álög, spáspil og eið sígauiianna, tákn, vanfærar konur og verndargripi. í Albacin eru gamlar portkonur, sem kunna að gera mönnum galdur með illum augnagotum, þar eru konur sem glepja menn, þar hafa menn heyrt blóðugar bölbænir — þar er ofs- in-n — lostinn . . . í sumum afkimum þessarar fornu borgar birtist hir.n sérstæði, ljcðræni andi Granada endurbor- inn. í Albaicín er fólk Ijóðrænt að eðli. Hljóðar, laufprýddar götur, hús með fagurbúnum dyragætt- um, hvítir, — - nir turnar, og á þeim glampar á grænar og gráar bjúgskreytingar. Umhverfis ljúf- ir garðar með fögrum litum og þýðum klið. Við aðrar götur býr j fólk fornt í skapi, í stórum sölum með þungum hægindcm, máð myndum og saklausum glerkerj- um með Jesúbarni, kórónu og liit sterkum blómsveigum. Það fólk ber ljós í fornlegum luktum þegar prestur er sóttur að þjónusta deyj andi menn, og þetta fólk geymir silki forfeðranna og skikkjur, fún ar af elli. Við sumar göturnar eru klaust- ur, sem aldrei levfa þeim út að ganga, er inn fer — hvít eru þau og sakleysisleg, klukkuturnamir lágir, og 'náar, rykfallnar glugga- grindur nema við þakskeggið. f grindunum búa dúfur og svölur sér hreiður. Götur mansöngva og skiúðgangna hreinlífra nunna. Götur þar sem ymur tónn ofinn úr niði Daurófljóts og laufþyt fjar lægra skóga Alhambra. Albaicín, yndisleg borg, skáld- leg og sérstæð. Albaicín, jarðeign heilagrar Elísabetar og forgarður (Framh. á 15. síðu.) í aúelvsineum á f,rePastígar. Eins og duttlungafull- ... , 1 augiysmgum a ^ fálmandi armar leiða þeir menn gotuhornum hér í Granada., ag smátorgum, sem opna útsýn að Það er eins og þeir svipti mig! hrikagljúfrum snækrýndra fjalla, bernskunni og íþyngi mér ega opinbera ljúfan seið akranna. meö kröfum einmitt á þeim | Aðrar mjógötur, girtar leirveggj stað, sem ég kæri mig minnst: um hjúpuðum jasmínuim, vegg- um þær, þar sem mig langar aðeins til að vera heima í friði, skapa ný verk .. Auk þess villir frægðin sýn. fléttum og rósum, eru þrungnar geig og ókyrrð. í fjarska heyrist hundgá og raddir, vonlausar og ástríðuheitar í kærulausri spurn. Enn eru götur eins og hringiðu- Skáldið er neytt til að vera nið það sem aðnr áhta að hann | ur dfæru brekkur, meðfram veggj s^ • • • j um, ormsmoginn af elli. Þar sitja „Eg er orðinn leiður á sí- konur, hryg'gðarmyndir — vitvana gaunafrægðinni. Eg vil ekki með áleitin augu. þetta. Þeir misskilja líf mittl Það er sem hvirfilbylur hafi og skapgerð, og það vil ég, sll'ngvað húsunum niður. Þau hefj alls ekki. Sígaunar eru yrkis1 ast hvert yfir annað með óvæntu efni, og ekkert annað. Eg1 samrœmi í útlmum, halla saman gæti eins verið skáld saum- S^kesknis^p^A^ fráskild- nálanna eða raforkuvera. um þeim skemindum, sem nokkrir Sígaunaefnið er aðeins dulbún j aSkomuemnn hafa valdið, þá held ingur Andalúsíu, sígauna-; ur þetta borgarhverfi sínum sér- söngvar mínir eru söngvar stæða blæ óbreyttum og vekur hinnar eilífu Andalúsíu, þar, með mönnum vissar kenndir. Sé sem sígaunamir eru aðeins reikað bar um stíga standa menn viðlag, ekki aðalstefið. Auk ’ " ’ þess igerir sígauna-sagan mig í augum manna að ómennt- uðu skáldi, ófáguðu, að villi- skáldi, sem þú veizt ég er ekki. Eg er ekki í neinum flokki, ég finn að þeir eru að fjötra mig, og ég vil ekki, vil af rusli undir múrsteinahrúgum ekki . . I — auðar götur, sem enginn treð- „ .... _ . . „-|ur langt á milli dyra — og dym Og hann vildi það sizt sr lokagar Tómir' hellisskútar, óllu í fæðmgarborg smni, - holur í rauða jörð, og þymirunn Granadá, sem gaf honum allt; inn ííkastur steinrunnuim kol- eins og hann sjálfur segir: krabba. Svartir berghellar flökku „Eg held að einmitt vegna fólksins austræna. þess að ég er Granadabúi geti Hér — þar, alls staðar — skræln ég fundið til með öllum sem aður skuggi þyrnifíkjunnar. Og ofsóttir eru, með sígaunan----------------------------; — um og svertingjanum, gyð- þess að ég gæti gert að því“. ingnum og máranum, sem ------------- búa í okkur sjálfum. Ef Guð Nú, þegar frægð hans ríkir, einhvem tíma vill að ég verði myndi honum ljúft að veita frægur, þá áskil ég Granada Granada hlutdeild í henni. helming þeirrar frægðar, Því fer hér á eftir lýsing hans Granada, þar sem ég ólst upp á sígaunahverfinu Albaicín í þar sem ég fæddist skáld. án Granada. áður en varir á leiksviði þjóðsög- unnar. Ölturn — skrúðmiklar járngrind ur — auðnarleg stórfp''=: — feimn- islegir bmnnar með skug'ga per- sónulegrar harmsögu í vatnsspegl- inum — hnípandi giljadrög, dyra gættir á súlu í skugganum — fuH Þær eru þröngar göturnar í Granada.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.