Tíminn - 03.07.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.07.1960, Blaðsíða 2
T í M I N N, sunnudaginn, 3. júli^lgGO. To í gær og dag stendur yfir í Reykjavík aSalfundur stjórna norrænu sölutæknifélaganna. Fundinn sækja for- vfgismenn samtakanna frá Noregi, SvfþjóS, Danmörku og Finnlandi. Fulltrúarnlr komu tll Reykjavíkur meS Hrímfaxa á föstudagskvöidiS og sjást þeir hér viS komuna. Kýpur lýðveldi NTB—Nicósía, 1. |úlí. — í kvöld var fullyrt í Nicósíu að samkomulag hefði náðst um seinustu deiluatriðin milli brezku stjórnarinnar og full- trúa Kýpur. Seinasta samn- ingsatriðið mun hafa verið efnahagsaðstoð Breta, en lengst af hefur staðið í þrefi um herstöðvamálið. Hvað eftir annað hefur orð ið að fresta fyrirhugaðri lýð veldisstofnun vegna þess, að Kraup fyrir Nínu NTB—Vínarborg, 1. júlí. — Sovézkur flóttamaður búsett- ur í Vínarborg, kraup á kné í dag fyrir framan frú Nínu Krustjoff og bað hana að hjálpa sér til að fá fararleyfi fyrir eiginkonu sína og dóttur frá Sovétríkjunum. Það gerðist, er frú Krustj off var að koma út úr lista- safninu í Vínarborg. Maöur braust í gegnum mannhring inn að frú Krustjoff. Rétti hann henni bréf og kraup um leið á kné „Já,já. sagði frú Nina, „Eg skal fá manninum mínum þetta bréf“. BRÓÐIR EISENHOWERS Bróðir Eisenhowers forseta, dr. Edgar Eisenhower, er staddur í Vínarborg þessa dagana.Hann skýrði svo frá í dag, að hann hefði flutt sig frá Hótel Imperial tveimur stundum áður en Krustjoff kom þangað. Kvaðst forseta bróðirinn ekki óska að vera undir sama þaki og Krustjoff. strandað hefur á samkomu- lagi um þetta mál. Lýðveldi í ágústlok Fulltrúar Kýpur hafa verið þeir Makarios erkibiskup fyr ir grískumælandi Jmenn og Fazil Kutchuk fyrir tyrkneska minni hlutann. Þegar lýðveld ið verður stofnað á Makarios að verða forseti, en Kutchuk varaforseti. Aðalfulltrúi af hálfu Breta hefur verið Sir Hugh Foot. Makarios hefur verið mjög erfiður við Breta í herstöðvmálinu, krfizt þess, ð lnd undir herstöðvr yrði miklu minna en Bretar heimta og þær öðruvísi stað settar. Bar mikið á milli og því foykir víst að báðir hafi slakað mikið til. Tvö skátamót í Botnsdal Þessa dagana eru haldin tvö skátamót, í Botns- dal í Hvalfirði og í Vatnsdals hólum. Það er Skátafélag Akraness undir stjórn Páls Gislasonar læknis, sem hef- ur undirbúið mótið. í Botns- dal,_ sem hófst 29. þ.m. í gær heimsótti forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirs- son, verndari skátahreyfing- arinnar á íslandi mótið ásamt helztu forráðamönnum fyrir skátahreyfingunni hérlendis. Mótið í Vatnsdalshólum hafa skátafélögin á Blöndu- ósi og Skagaströnd undirbú ið og sækja það einkum skát- ar af Norðurlandi. Foringjar félaganna eru Jón ísberg, sýslumaður á Blönduósi og Ingólfur Ármannsson kennari á Skagaströnd. Mótstímum eyða skátarnir í gönguferðir, skátaleiki og ýmsar skátaiþróttir, en skemmta sér á skátavísu með ýmsum söngvum og leikþátt um á kvöldin. Báðum skáta- mótunum lýkur í dag. Norðmenn þakka Aðfaranótt þess 22. þ. m., veiktist skipverji af norsku veiðiskipi mjög hastarlega og var álitið, að sprungið hefði í honum magi eða ann að slíkt alvarlegt innvortis tiifelli. Þegar þetta skeði var skipið statt 2 mílur norður af Kolbeinsey og reið á að koma manninum sem allra fyrst í læknishendur en löng leið til lands. orska sendiráðið bað Slysavarnafélag íslands að beita sér fyrir því að feng in yrði þyrilvængja eða sjó flugvél til að sækja manninn. Leitað var fyrst til Sjóbjörg unarliðsins á Keflavíkurflug velli, en það treysti sér ekki til að senda þyrilvængju út yfir hafið eða lenda þar sjó- flugvél en bauðst til að senda vél til Grímseyjar að sækja manninn. Landhelgis- vélin Rán taldi heldur ekki gerlegt að lenda úti á hafi, en var tilbúin að taka mann- inn íGrímsey og flytja hann til Akureyrar. Var þá varð- skipið Óðinn sem var statt fyrir norðan land fengið til að fara á móts við norska skip jið, var maðurinn fluttur yfir í varðskipið á hafi úti, sem svo sigldi á fullri ferð meö manninn til Grímseyjar þar sem Rán tók við honum, og flutti hann á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem allt var til- búið að taka á móti mann- inum. Sesselja Eldjárn, form. færði hinumn norska sjó- manni blómvönd frá Slysa- varnafélaginu. Norskur niðursuðu- sérfræðingur hér .. Hefur leiðbeint ísienzkum verksmiðjum um niðursuðuvörur Útlagastjórnin hugsar ráft sitt ' T„n:Ljrg, 2. júlí. — I dag skýrðu sendimenn nýkomnir frá Farís, útlagastjárninni frá vit- éðum þar. Þykir síjórninni s "yrði Frakka óaðgengileg. Er búizt við, að stjórnin hugleiði málið-næctu daga áður en hún segir af eða á um, hvort .sérstök sendinefnd verður send til Parisar. Um nokkurt skeið hefur! staSið til, aS fenginn yrSi hingaS á vegum ISnaSarmála- stofnunar íslands — IMSÍ — og tækniaSstoSar Bandaríkja- stjórnar — ICA — sérfræS- ingur til leiSbeiningar fýrir ís- lenzkan niSursuSuiSnaS Var nfSursuSuverksmiSjunum til- kynnt í maí 1959 um þetta, og létu þær allflestar í Ijós ein- tíreginn áhuga á málinu. RáS- gert var, aS hingaS kæmi þekktur bandarískur sérfræS- ingur, en hann féll frá skömmu áSur en för hans skyldi hefjast. Var þá ákveðið að rejma að fá hihgað norskan sér- fræðing, sem starfaði hér um mánaðarskeið á s.l. ári og var nokkrum aðiltmi í niðursuðu iðnaði okkar þegar kunnur. Er hér um að ræða nortska vélaverkfræðinginn Carl Sundt Hansen, og kom hann hingað 4. maí s.l. Síðan Sundt Hansen lauk námi við Noregs Tekniska Höyskola i Þrándheimi 1940, hefur hann lengst starfað í sambandi við niðursuðuiðnað, síðustu átta árin sem sjálf- stæður ráðgefandi verkfræð ingur, einkum á sviði niður- suðu sjávarafurða, og hafa verkefni hans aðallega verið skipulagning niðursuðuverk- smiðja og vélaverkfræðileg viðfangsefni í fiskiðnaði. Sundt Hansen heimsótti hér nær allar starflandi niðvir- suðuverksmiðjur, og athug- aði tæknileg vandamál þeirra og skrifaði síðan álitsgerð fyrir hverja verksmiðju. Hann heimsótti verksmiðj ur í Kóp»avogi, Reýkjavik, Bíldudal, ísafirði, Siglufirði og Akureyri. Hvarvetna reynd ist mikill áhugi vera á leið- beiningsrstarfsemi þessari. Margir tillöguuppdrættir að niðurskipan véla voru gerðir, veittar voru leiöbein ingar um val á tegundum véla og athuganir gerðar á ein- stökum atriðum, svo sem á- íyllingu og lokun dósa, hita- mælingum og lofttæmingu. Einnig voru ýmis fjárhagsleg atriði í sambandi við fram- leiðsluna athuguð. Jafnframt var safnað efni, sem lagt mun verða til grund vallar við samningu almennr ar skýrslu um ástand og horf ur í þessari framleiðslugrein. Þeirri skýrslu mun þó fyrst verða lokið, þegar unnið hef- ur verið úr öllu efni, en á þessu stigi málsins telur ráðu nauturinn sig geta bent ■ á nokkur almenn atriði varð- andi framtíð niðursuðuiðnað ar hér á landi. Segir hann að svo virðist sem Faxasíld sé gott hráefni til framleiðslu á reyktri síld (kippers) og síld í alls konar sósum. Niður soðnar rækjur héðan eru j gæðamiklar. Vafasamt er, j hvort þau mið, sem nú þekkj last, þola meiri veiði, og að leita verði nýrra miða. Smásíldin er, a.m.k. á viss um árstímum, gott hráefni til framleiðslu á síldarsardín um o.fl. ísland hefur á að skipa allmörgum mönnum, með talsverða reynslu í niðursuðu iðnaði. Samt sem áður er ríkj andi viss skortur á faglærðu í hópi verkstjóra. Þörf er á fólki og þá fyrst og fremst verkstjórum með þekkingu í verkstjóm, almennri fram- leiðslutækni og hagfræði og sem auk þess eru með við- bótarfræðslu í niðursuðu- tækni. Ráðunauturinn hyggur að stofnun eins eða tveggja ára niðursuðuskóla hér mundi missa marks í dag. Styttri námskeið, til viðbótar ann- arri menntun, telur hann réttari leið- Á heimsmarkaðinum ríkir hörð samkeppni i niðursuðu iðnaðinum, og ekki má vænta þess, að útflutningur aukist án markaðsrannsókna og virkrar sölustarfsemi. Virðist sem lítið hafi verið unnið hingað til af íslands hálfu á þessu sviði. Verksmiðjun- um eru mörg vandamál sam eiginleg bæði varðandi fram Ieiðslu og sölu. Samstarf inn an þessarar atvinnugreiraar ætti því að reynast mjög mikilvægt. Samstarf, er byggist á sölu miðstöð eða einhverju svip- uðu fyrirkomulagi, hyggur fulltrúinn að ekki væri rétt nú. Hins vegar ætti að reyna að koma á samstarfi í verö lagsmálum til að koma í veg fyrir eyðandi samkeppni íslenzkra niðursuðufyrir- tækja. íslandi er unnt að auka út flutning sinn á niðursuðuvör um all verulega, varasagt er þó að hrinda af stað of kröft ugri útþennslustrfsemi allt í einu. Markaðsrannsóknir, sala, vörugerð, menntun fag- manna, trygging jafnna gæða — allt verður þetta að þróast samtímis. Það er margt sem gera þarf, álítur Hansen, að það sé ógjörlegt að fram- kvæma það á einu eða tveim ur árum. En meö stöðugu, ein beittu starfi verður markinu náð, þótt það kunni að taka j nokkur ár, segir Sundt Han- |sen. ; Þess skal getið, að IMSÍ I hafði nána samvinnu við ! dr. Sigurð Pétursson, gerla- fræðing um undirbúning og framkvæmd þessa máls. Leitað aíi nazistaböðli L'-ndon, 2. júlí. — Argentínu- stjórn hefur gefió út handtöku- skipun á h—idur illr.emdum stríðs glcep.manni frá valdadögum Hitl ers, Mangele lækni. Maður þessi starfaði meðal annar við fanga- b'ðirnar í Auswicb '-ar sem hann valdi úr fólk til tortímingar í múg mcrðstækjum nazista. Bonn-stjórn uefur áður kraí'izt þess að mað urinn yrði framseldur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.