Tíminn - 03.07.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.07.1960, Blaðsíða 15
16 T Í MJ N N, supnudagmn 3. júli 1960. Tjarnar-bíó Sími 2 3140 Mafturínn á efstu hætJ (The Man Upstairs) Afar taugaspennandi, ný brezk mynd. Aðalhlutverk: Richard Attenborugh, Dorothy Alison. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bi'anuð börnum innan 14 ára. Átta börn á einu ári með Jerry Lewis Sýnd kl. 3 og 5. Síðasta sinn. Trípoli-bío Sími 11182 Callaghan og vopnasmyglararnir (Et Par ici la sortle) Hörkuspennandi og bráðfyndin, ný, frönsk sakamálamynd í Lemmy- stíl. — Mynd er allir unnendur Lemmy-mynda þurfa að sjá. Danskur texti. Tony Wright Domnque Wilms. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Bamba á mannaveiðum Sýnd kl. 3. Kópvoe's-bíó Sími 19185 Rósir til Moniku Spennandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heitar ástríður. zv .■MONICA ? lo »4VINOERSi.VAMP iM EN UN&^LOVENOE^L/iGP?^ VIVEMiíVINOERi? n o »EN fÖLSOMME Oö VÁ0MM3EO1EOE decaiA ^ LllO DEN*HEMNINGSl0St, UOENSKABEU&E JÍH KÆRUGHEOSPILM, OER ÖDVIKLER SlC? TlL Aw- ET %Í4PE, KRiminaldrama Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Fridtof Möjen. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sagan kom í „Alt for Demerne.“ Sýnd kl. 7 og 9 Margt sketSur á sæ Aðalhlutverk: Dean Martln og Jerry Lewis Sýnd kl. 5 „Litli bró(Sir“ ■BAL • "ÝNING kl'. 3. Aðgöngumiðasala f.rá ’il. 1. Ferð úr —:kjargöfu kl. 8.40 og til baká frá bíóitiu kl. 11.00. Anshirbæiarbíó Sími 113 84 Ríkasta stúlka heims (Verdens rígeste Pige) Sérstaklega skemmtileg og fögur, ný, dönsk söngva- og gamanmynd litum. Aðalhlutverk leika og syngja: Nina og Friðrik Laugarássbíó — Sími 3207» — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Forsala á aðgöngumiðum x Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýningar kl. 1,30, 5 og 8,20 Nýjabíó Sími 115 44 Flugain (The Fly) Víðfræg, amerísk mynd, afar sér- kennileg. Aðalhlutverk: Ai. Hedison, Particia Owens, Vincent Prlce. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allt í lagi lagsi með Abbott og Costello Sýnd kl. |3. Gamla Bíó Sími 114 75 I greipum óttans (Julie) Spennandi og hrollvekjandi banda rísk sakamálamynd. Doris Day — Louis Jourdan Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Undrahesturinn Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbió Simi 5 02 49 Eyðimerkurlæknirinn 0rkm\mgm i ntetl CURD JliRGEIMS FamUieJournalerO SUCCES FEUILLETON ^.FORB. F.BORN____________ Afar spennandi og vel leikin frönsk mynd, eftir samnefndri sögu, sem birtist 1 Fam. Journal. Tekin í VistaVision og litum. Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Folco Lulll, og Lea Padovani. Sýnd kl. 7 og 9 Slegizt um bor’ð með Eddy „Lemy" Constantine. Sýnd kl. 5 Enginn staður fyrir villt dýr Sýnd kl. 3. Stiörnwbíó Sími 1 89 36 Asa-Nissi í herþjónustu Sprenghlægileg ný Asa-Nissamynd n ;ð sænsku bakkabræðrunum: John Elfström, Artur Rolur sú allra skemmtilegasta, sem hér ! :fur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Forboðna landið Sýnd kl. 3. Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 Veðmálið Mjög v.‘l gerð ný, þýzk mynd. Aðalhlutverk: Horst Bucckholtz, Barbara Frey. Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekkl verlð sýnd áður hér á landi. Spellvirkjarnir Sýnd kl. 5. Ævintýraprinsinn Sýnd kl. 3. Ánægja gestanna (Framh. af 16. síðu). fei’Sabílstjórum að hóa sam- an farþegum sínum að lok- inni áningu. Það er eng- in hætta á að fólkið tefj- ist meðan verið er að hlaupa uppi hvern einstakan, og eng- in hætta á að neinn verði eftir. Og söluturninn á hlaðinu við brekkufótinn er orðinn afar vinsæll, segir Haraldur að lokum, þar geta menn fengið allt sem þeir gleymdu að hafa með sér í ferðalagið, allt frá tannbursta upp í við- gerð á varadekki. Þar er ung stúlka, sem afgreiðir benzín og þurrkar rykið af bílrúðun- um á meðan. Við reynum að gera gestina sem ánægðasta og höfum ekkert sparað. Við á Ferstiklu erum ekki ánægð, nema gestirnir okkar séu líka ánægðir. J. ferðalagið Dúnsængur Gefjunarteppi Franska söng- og dansmærin Carla Yaních skemmtir í kvöld. Sími 35936. Munið að synda 200 metrana Kvensíðbuxur Telpnabuxur Drengjabuxur Stakir drengjajakkar Nælonsokkar, dökkir (allt með gamla verðinu) Enska Pattonsullargarnið fraaga í öllum litum. Sendum í póstkröfu. Hin skáldlega borg (F’ramhald af 8. síðu). landssetranna. Albaicín, borg gos- brunna, torga, sýprusviðar, flúr- aðra járngrinda, hins fulla mána, forneskjulegrar, yndislegrar tón- listar. — Albaicín, borg með skrauthlaðin orgel í nunnuklaustr- um — arabískar svalir, gamlar slaghörpur — stóra, saggafúlla sali með ilmi af levendel, — .kasbmírskikkjur — nellikur----- Á götunum ber fyrir augu and- stæð tákn heimshyggju og heims- afneitunar. Og þegar áþján beigs og skugga er sem þyngst og brekk urnar torgengnastar, þá blasa við mjúkir, daufir litir akranna með s.’lfurþela og tregafullum lit- brigðum — og borgin sefur undir fargi þokunnar, en yfir rís dóm- kirkjan í fögru samræmi við á- búðarmikla vindhana og turn með styttu af stríðandi engli. Hér er harmleikur andstæðna. í hljóðri götu ómar veikur orgel- leikur úr klaustri og guðlegur tónn Ave Maria Stella flutt ljúfum meyjarrómi. Framan við klaustrið fóðrar maður í bláum stakki geit- ur með grófu blóti. Litlu fjær stóreygar portkonur, svartir baug- ar um brár, líkamir afþokkaðir og skrumskældir af saurlífi, flytjandi loðnum rómi mál lostans með reisn hversdagsmáls. Við hlið þeirra lítil mær, fíngerð í tötrum og syngur sálm. Alls staðar grúfir ólýsanlegur beigur yfir strætum, bölvun hins austræna. Loftið er þrungið af strengja- slætti og kokröddum sígaunanna. Ómur af tíðasöng í nunnu- klaustri og glaumur frá svalli zíg- auna. Þetta máriska hverfi á allt yndi og víðáttu akranna jafnframt ótta cg kvöl borgarinnar. Alls staðar eru arabískar menj- c.r. Blakkar og ryðfallnar boghvelf ingar. Hús með bungandi veggj- um, eða sléttum flötum og girt- um svölum, dularfullir hellar með austurlenzkum formum, konur, er gætu verið á flótta úr kvenna búri — — Alls staðar fjarrænt angnaráð svefngengils, sem dreym ir liðna tíð — og yfirþyrmandi þreyta. Ef konur hrópa á börn sín eða einhvern annan, er rödd þeirra hvislandi andvarp, slapandi armar og ógreitt hár verða einkenni von- leysis gegn valdi örlaganna, hér ræður forlagatrú Múhameðs. Allt lof-tið titrar af hljómfalli í söng zígaunanna. örvæntingarfull- um eða spottandi og hljóðið djúpt í koki. Úr smágötum sér arabíska múrveggi á hólakollum. Úr sprungum í grjóti vætlar tært vatn og sei'tlar eftir króka- leiðum niður á götumar. í eldhúsunum speglast blómstr- andi nellikur og geraníur í eir- kötlum og hillurnar í rökum leir- veggjunum eru fullar af márísk- um leirkerum. Það er lykt af sólbruna, raka, vaxi, reykelsi, víni, geithöfrum, þvagi, mykju, ilmjurtum. Loftið kkðar af framandlegum hljóðum, sem blandasi daufri klukknahring ingu frá borginni. ONNl Vesturgctu 12 Sími 13570 Au^lýsið í Tímanum Þreyta í sól, þreyta i skugga, eilíft guðlast, eilíft bænakvak. Strengjaslætti og lófataki í tryll- i.ngi hóruhússins svarar tær bjölluhljómur, sem kallar til tíða- söngs. Yfir þorpið hefst dimmur tónn sýprustrjánna, skáldlegur og við- kvæmur. Rétt hjá eru hjörtu og krossar veðurvitanna, sem snúast slitrótt á akurbrún við svipríka víðáftu engjanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.