Tíminn - 03.07.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.07.1960, Blaðsíða 10
MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR I slysavarðstofunnl kl. 18—8, sími 15030. ÚTVARPIÐ í kvöld kl. 20.20 flytur háskóiapróf essor í norrænum fræðum erindi, sem hlýtur að vekja athygli vegna þess umtals efnis er hann vel- ur sér. Það er próf. Einar Ólafur Sveinsson, sem nú talar hvorki um Egil né Gretti, heldur KÖTTUR- INN. — Annað út- varpsefni í kvöld: 8.30 Fjörleg músi.k fyrsta hálftím- tíma viikumnar. 9.00 Fréttir. — 9.10 Vikan tram- imdan. 9.25 Morguntónleiikar. 11.00 Messa í hátiðasal Sjómainna- skólams (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. 14.00 Miðdegistónleikar: fslenzk tón- list. a) Forleikur eftir Karl O. Eunólfsson að lcikritinu „Fjalla Eyvindur". b) „Örlagagátan", óratóría eftir Björgvin Guð- mundsson (Kantötukór Akur- eyrar syngur. 15.30 Sunmudagslögin. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17.00 Framhald sunnudagslaganna. 18.30 Barnatimi. 19.30 Tónleikar: Rudy Wiedoeft leik ur á saxófón. 20.20 Dýraríkið: Einar Ól. Sveinsson prófessor spjallar um köttinn. 20.45 Hljómsveit Ríkii;útvarpsins leikur. Stjórnandi dr. Václav Smetácek. Einleikari á óbó: Karel Larng. a) konsert fyriir óbó og hljómsveit eftir Jirí Pauer. b) Þrír tékkneskir dansar op. 29 eftir Slavá Vorlová. 21.15 „Heima og heiman" (Harald- ur J. Harnar og Heimir Hannesson sjá um þáttinn). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Heiðar Ástvaldsson danskennari kynnir lögin fyrstu þrjá stundarfjórðung- aina. 23.30 Dagsferárlok. Útvarpið á morgun: 19.30 Einsöngur: Sigurður Skagfield óperusönigvari syngur. 21.00 Um dagínn og veginn (Guð- mundur G. Hagalín rithöfund ur). 21.00 Tónleikar: Ljóðræn svíta eftir Fongaard. 21.35 Dagbók í íslandsferð 1810, ka-fli úr bók Henrys Hollands þýddar af Steindóri Steindórs syni yfirkennara (Óskar Hall- dórsson cand. mag. les). 22.00 Fréttir, síldveiðliskýrsla og veðurfregnir. 22.15 Búnaðarþáttur: Að vestan (Lárus Jónsson kennari). 22130 Kammertónleikar: Dönsk tón list. 23.10 Dagskrárlok. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Guðfinna Vigfúsdóttir, Hraunskamp 5, Hafnarfirði og Eyjólfur Bajrnason, Suðureyri við Súga; dafjörð. Heimili ungu hjón- anna verður á Suðureyri. GLETTUR landshöfmim. Litlafell er í oliuflutn ingxxm í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Vemtspils til Gevlé, Kotka og Leningrad. Hamra,'ell fór 1. þ.m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Kxinnur brezkur ritböfundur um- gekkst mikið klúbb £ London, Þar sem ýmsir aðalsmenn og heiðurs- mexm komu saman til að skemmta sér. Dag nokkurn varð skáldið fyrirj því tjóni, að regnhlífinni hans var! stolið úr fatageymslunni. Hann lét, festa upp tiikynnin'gu, þar sem hanm bað aðalsmanninn, sem tekið hefði regnhlífma, að skila henni aftur á sama stað, — Hvemig dettur þér í hug, að nofekur aðalsmaður hafi stol!"c regn hlífinni þinni? spurði vinur hans steinhissa. — Nú, hvað á maður að halda annað? svaraði rithöfundurinn. — | Varla færi nofekur heiðursmaður að gera sig beran að þvílikum verkn- aði! Hún: — Elskarðu mig? Hann: — Já. Hún: — Gefðu mér þá pels. Hann: — Já, en hjartað mitt, ég hélt að þér væri svo fjarskalega hlýtt til mín! Konan er aldrei í rónni fyrr en, hún hefur náð sér í mann, og mað- urinn aldrei eftxr að henni hefur tekizt >að. Sklpadeild S.Í.S.: Hvasafell er væntanlegt til Arch angelsk á morgun. Arnarfell fór 29. júnx frá Eskifirðx til Archan- gelsk. Jökulí;ll er í Rostock, fer þaðan til Kaupmannahafnar, Osló og Hull. Disarfell losar á Norður- . . . . við flytjum nú stutt yfirlit um ástandið ( heimsmálunum . . . . . . þér getið trúað því, ég skal svo sannarlega sjá svo um, að það verði ekki neitt einasta fiðrildi sem skírt verður eftir yður . . . — Kva??? Engar smákökur . . . allar búnar . . . bara gulrót???? DENNI DÆMALAUSI Loftleiðir Lslfur Eirxksson er væntanlegur kl. 11.00 frá New York. Fer til Glagsgow og Amsterdam kl. 12.30. — Leiguflugvélin er væntanleg kl. 12.00 frá New Ýork. Fe-r til Stav angurs kl. 13.30. Flugfélag íslands. Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18.30 í dag frá Bamborg, Kaupmamxa- höfn og Osló. — Gullfaxi fer til Glagsgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl’. 22.30 í kvöld. Flug- véliin fer til Glasgow og Kaup- manna'hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. — Hrimfaxi fer til Oslóar og Stofekhólms kl. 08.15 i dag. Væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 23.30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun: er áætl'að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, aFgurhólms- mýrar, Homafjarðar, Xsafjarðar, Kópaskers, Patrefesfjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. K K E A O D D L E E Jose L. Saiinas 15 — Þarna er höfðinginn. Nú er bara að fella hann. Kiddi maðar vandlega og skotið ríðxxr af. Höfðinginn refcur upp sársaukavein og fellur til jarðar, en hestur hans fæl- ist og hleypur burt. Indíánarnir verða sem þrumu lostnir er -þeir sjá höfðingja sinn falla. Það er eins og vígamóðurinn sé rokinn út í veð- ur og vind, en í staðinn kominn dapur- leiki og ráðleysi. En járnhesturinn held- ur áfram eftir dalnum spúandi kolsvört- um rey-k, eins og ekkert hefði komið fyrir. D R r K E Lee Falk 15 — Blake, ef þú svarar mér ekki núna, þá kem ég þarna niður. — Hvað heitir hún? t — Magga. — Svo steinþegir þú, Blake. — Það er allt í la-gi með mig, Ma-gga. — Hvað hefur komið fyrir röddina í þér?????

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.