Tíminn - 06.07.1960, Side 6
6
TfmiNN, miTMkudagSim 6. Júlf 1960.
Minningargjöí til Lund-
arkirkju í Borgarfirði
Við fermingarguðsþjónustu
í Lundarkirkju á annan í
hvítasunnu, síðast liðinn, voru
kirkjunni afhentir að gjöf,
tveir þriggja arma kertastjak
ar úr silfri. Kirkjunni voru
gefnir þessir stjakar til minn-
ingar um systkinin frá Skálpa-
stöðum, þau Ara Guðmunds-
son verkstjóra og Guðrúnu
Guðmundsdóttur.
Þessi systkini voru alin upp á
Skálpas'töðum og áttu þar heima
fram á fuliorðinsár.
Bæði vora þau fermd í Lundar-
kirkju af séra Sigurði sál. Jóns-
syni, sem lengi þjónaði þessu
prestakalli. Báru þau systkini alla
tíð mikinn hlýhug til kirkju sinn-
ar og sveitunga. Bæði voru þau
Ari og Guðrún slofnendur ung-
mennafélagsins Dagrenningar árið
1911 og unnu því af alhug meðan
þeim entist aldur. U.M.F. Dag-
renning hélt einmitt marga fyrsfu
fundi sína í Lundarkirkju eða unz
félagið hyggði sitt eigið funda-
liús. Ari var lengi formaður ung-
mennafélagsins og var lengst af
framámaður í strafi þessara sam-
taka í Borgarfirði eða þar til önn-
ur tímafrek störf heimtu hann til
sin.
Auk þessa tók Ari merkilegan
þátt í félagsmálum sveitar sinnar,
var t.d. formaður búnaðarfélags-
ir«s, átti sæti í hreppsnefnd og
sýslunefnd og var hreppstjóri um
langt árabil.
Ari flutti frá Skálpastöðum
1934, settist þá að Borgarnesi og
áttí þar hiema alla stund síðan.
Þar giftist hann eftirlifandi konu
sinni Ólöfu Sigvaldadóttur, hinni
ágætustu konu. Áttu margir Lund-
dælingar þar sitt annað heimili
þegar þeir voru á ferð í Borgar-
GuSrún
nesi, sem oft bar við. Var heim-
ili þessara ágæfu hjóna mjög
rómað fyrír gestrisni og margvís-
lega fyrirgreiðslu, því margir áttu
v;ð þau erindi um hin ólíkustu
rcálefni.
Hér er bví sannarlega góðra að
ininnast og mjög ánægjulegt að
hlnir fögru keitastjakar geymi
irinningu pessara góðu systkina á
altarinu í kirkjunni þeirra gömlu.
Gefendur þessara kirkjugripa
voru frú Kristín Guðmundsdóftir
frá Skálpastöðum og maður henn-
ar, Bjarni bóndi Sveinsson, Ees'ki-
holti í Borgarhreppi, Þorsteinn
Guðmundsson bóndi á Skálpastöð-
um og kona hans, Þórunn Vigfús-
dóttir og Ari Gíslason kennari á
Akranesi og kona hans, Helga
Helgadóttir, en Ari Gíslason og
þau Skálpastaðasystkini voru
systrabörn.
Kirkjan þakkar af alhug bæði
ágætt starf þessara góðu föllnu
Lunddælinga og gefendunum
h'na fögru minjagrípi.
Oddsstöðum, 10. júní 1960.
Ragnar Olgeirsson,
formaður sóknarnefndar
Lundarkirkju.
ENSKA
Pattonsgarnið
heimsfræga er nú fyrir-
liggjandi í flestum litum.
ÆSardúnssængur (vöggu-
sængur)
Drengjajakkaföt frá 6—
14 ára
Stakir drengjajakkar
Drengjabuxur frá 4—16
ára
Nælonsokkar, saumlausir,
dökkir frá kr. 56.—
Allt með verði fyrir
síðustu bjargráð.
FRYSTIKISTUR
Vesturgötu 12. — Sími 13570
Bifreiðasalan
Sala er örugg hjá okkur
Símar 1909? og 18966
Ingólfsstræti 9
WV«'V‘"V*-V'X*-V-
500
bílar ti» sölu á sama stað.
— Skipti og hagkvæmir
greiðsluskilmálar alltaf fyr-
ir hendi
BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN
Amtmannsstíg 2C
Símar 16289 og 23757.
Inntökupróf í
Samvinnuskólann
Inntökupróf í Samvinnuskólann Bifröst fara að
venju fram í Reykjavík síðari hluta september-
mánaðar. Umsóknarfrestur er til 1. september.
Prófstaður og tími nánar augiýst síðar Umsóknir
séu merktar „Bifröst — fræðsludeild — Sam-
bandshúsinu — Reykjavík“ eða „Yfirkennari Sam-
vinnuskólans, Gunnar Grímsson, Bifröst, Borgar-1
firði.“
Guðmundur Sveinsson,
skólastjóri.
Prentum fyrir yður
smekklega
og fljótlega
Hinar vinsælu, sænsku
LEVIN • FRYSTIKISTUR
(8,8 cubicfet) væntainlegar innan
skamms.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
— Véladeild —
Skrifstofur vorar
verða lokaðar kl.
0
PRENTVERK
Sérleyfisleiðin
REYKJAVÍK — SKEIÐ — GNÚPVERJA-
HREPPUR — ÞJÓRSÁRDALUR
Frá Reykjavík laugardaga kl. 14.00. Frá Ásólfs-
stöðum sunnudaga kl, 17,30 Tilvalin ferð fyrir
þá sem vilja dvelja í íallegum skógi yfir helgi.
Farið um Iðubrú og Skálholt á suðurleið — Á
sunnudag er farið frá Skriðufellsskógi kl. 13,30
inn í Þjórsárdal, að Stöng og Hjálp.
Afgreiðsla og upplýsingar hjá Bifreiðastöð íslands.
Sími 18911.
EIRÍKUR GÍSLASON. sérleyfishafi.
KL APPARSTÍG 40 SlMI 1 SM -45
— ' l.s.
Bændur
Öxlar með vöru- og fólks-
bílahjólum, vagnbeizli og
grindur, kerrur með sturtu-
beisli án kassa, fæst hjá
okkur
Kristjár.,
VesturgÖtu 22, Reykjavík,
sími 22724.
Sigurður Ólason
og
Þorvaldur Lúðvíksson
Maiflutningsskrifstofa
Austurstræti 14
Símar 15535 og 14600.
í dag vegna jarðarfarar.
BELGJAGERÐIN,
SKJÓLFATAGERÐIN H.F.
Hestamannafélagið Smari
hefur kappreiðar hjá Sandlæk sunnudaginn 31.
júlí. Nánar auglýst síðar.
Stjórnin
•*r*V*V*X*\.*V«X»V*V*,VX»'V.V*V*V«V*V*VVVX'V*V*V**V
Steinmálnlng
Ameríska DRI-WHITE steinmálningin komin.
DRI-WHITE myndar þykka og
fallega húð, sem hrindir frá sér vatni
og óhreinindum.
DRI-WH3TE er auðvelt í notkun.
Birgðir takmarkaðar.
G. Einarsson & Co. h.f.
Aðalstræti 18
Sími 2-40-80