Tíminn - 06.07.1960, Qupperneq 7

Tíminn - 06.07.1960, Qupperneq 7
TÍMINNj miSvikndagMp 6. Jffli 1960. ' ' ( I ; i I ☆ • Brúnir SA-búningar voru hluti af heimsmynd drengs- ins Gunter Grass. Hakakross- fánar og hópgöngur. Þeir tóku að láta á sér bera í Dan- zig, þegar hann var nokk- urra ára gamall. Konurnar í húsagörðunum, þegar berja mátti teppi á þriðjudögum og föstudögum, voru annar hluti þessarar sömu myndar. Þegar hann var enn mjög litill, sat hann oft uppi á lofti leiguhjallsins og gægð- ist niður og horfði á |sessar iðjusömu konur og mæður með ávala, nakta arma, handklæði um hárið og ljásur þess fram á ennið. Þefur af káli og steiktri sfld í stigUTHim, þrengsli í irverri íbúð, ýlfur sporvagna á götuhormim í gamla bæwnm. Harrn ólst upp í inniluiktu, smáborgaraiegu um- hverfi í frírflrinu í nánd við mjóa skipaskurðína, og skipin komu siglandi imn lygnt fljótið — inn frá Neufahrwasser. Nú þykir Guntíher Grass einhver GÚNTER GRASS — við hlið hans á grindinni er ein af nýjustu teikningum hans, er hann hefur ætiað stað á forsíðu í bók eftir sig. gera. Hann drepur sig úr dróma allrar hversdagsmennsku, og því kallast hann sóðalegur. Hann var barn í tíð nazista, þess vegna lýsir hann tíma nazismans. GÚNTER GRASS: óljós. Engan veg' :n óttafull atvik, en dularmögnuð og siálfsögð eins og það, sem oft er endurtekið. Þarna voru einnig Pólverjar, og í Danzig var pólsk tollgæzla, pólskt pósthús, : álskar járnbrautir og skip. Móðir hans taldi sig hvorki Pólverja né Þjó" ' - Hún var Síðan komu stórskot. ' :ðarnir, álíka gamlir og álíka önugir. Þeir komu meg sporvagni. Þegar allir voru mættir, gáfu þeir loftvarnarmerki. En beir höfðu sjaldr--* nokkuð til þess að skjóta á. Ciinter Grr var eitt ár í þess- ari varðstöð. var helzta Höfundur .Blikkbumbunnar’, sem ýmsir telja merkasta nútímaverk v-þýzkra bókmennta efnflegastur ungur rithöfundur í Vestur-Þýzkalandi. Ein bók gerði hann frægau, Die Blechtrommel — Blikkbumban. Þetta er 734 síðna skáldsaga og hefur vakið miklar umræður, undrun, aðdáun, bann- færingar, ákafar deilur — en eng- um stendur á sama. Alit er honum borið á brýn, agalaus snilld, guð- last, söfnun sóðalegra kjaftasagna. Danzig Giinter Grass er 32 ára og á nú heima í Berlín, dæmigerður sonur þýzkrar hnignunar, hruns og end- urreisnar. Faðir hans var Þjóð- verji, en móðir hans kaschubiskur Pólverji, afkomandi þessa fá- menna, fátæka og fákunnandi kyn- stofns, sem berst fyrir tilvist sinni í masúrisku mýrunum og hefur aldrei komizt hátt í veraldarstandi eða siðmenningu. Þa-u voru kaþólsk og Grass er kaþólikki. Skírður sem kaþólikki, segir hann. í mínum augum er kaþólska kirkjan ekki annað en svið á sama hátt og kjöt- búð eða kramvöruverzlun. Grass leggur mikla áherzlu á sögusviðið. Það er sá margliti, óút- skýrði lifandi rammi, sem hann bregður upp fyrir lesanda, svo að hann skilur athafnir ^vuDersón- anna og orð. Danzig á fjórða tugi aldarinnar: Frírfk’ «em sameinast vill Þýzka- landi. Hann bekkir borg sína, og honum þykir enn vænt um hana. Hann lýsir henni í smáatriðum í þessari stóru bók sinni. Hann minnist þúsunda atvika frá bernsku sinni, og þau atvik eru engan veg- inn sniðin eftir broddborgaraleg- um hugmyndum un, það, hvað mönnom sé leyfilegt að segja eða Flokkurinn Hann minnist mannanna, sem gengu í flokkinn á fjórða tugi ald arinnar. í þann tíma voru menn fátækir í leiguhúsunum, þar sem iðnaðarmenn og undirtyllur á skrif stofum bjuggu í einni kös. Einkennisbúningurinn var keypt ur smátt og smátt. Fyrst kom stíf- brún skyggnishúfa — " >tormreim undir hökuna. Þ:'r létu h«" - ■'iltaf lafa, jafnvel í sumarlogni.Svo kom brún skyrta og seinna höfðu menn kannske efni á knapabuxum og gljáandi stígvélum. Þó voru þeir tæpast hrifnari af nazismanum en þeir höfðu á .sínum tíma verið af kommúnismanum. En nazisminn færði þeim sitthvað, sem hvorki kommúnisminn né kratabroddarn- ir höfðu áður gert. Fyrir tilstuðl- an hans öðluðust þeir ýmis smá- vægileg veraldargæði og þægilega vitund um valu og dularfulla hlut- deild í einhverju, sem nefndist þióðarsál. Úti á Maíenginu var ganga í hverri viku. Það var skylda allra. Þar voru stengur með hakakross- fánu.ni og litríkum veifum. Þangað þr' ’ðu þeir, b'>'",r beir höfðu h :ið sunnudag-t-»!-kÍ!uri. Parna voru sva .1._Jc’ . 3-r- n. brún- klæddir SA-menn m°J' knýttar hendur við beltisstaf Þar var lúðraþytur og söngur og þyrp ng áhorfenda, sem hrópa^ Heil. Þar var Hitlersæskan. valkyrjur úr Bar.dalagi þýzk:. meyja, f ”.far ak.'.ndi í Mercede-hílum. Þar var líka drc.igurinn Gii ler Grass, sem starði galopnum augu - á allt saman. Slík voru leiftrin á kviksjá dags- ins, staðreyndtr, en merk:“ ' Heirra I aðeius lítil kona á þröngu heimili, jþar sem allt var stirt og úrelt, fullt með kennisetningar, hjátrú og heiðarleika — ef til vill dálítið blandinn gyðingahatri. Kennararnir í skólanum höfðu verið hermenn í styrjöld'r.ni. Menn irnir í stigunum o? vin..ustofunum h — verið hermenn í s ,má stríði. / veggjunum héngu myndir af mönnu:.- . gráur- herk’-*’• >-53 óútskýrðar orður eins og skakka slaufu í hnappagati. Hermanna- myndir við hliðina á olíumálverki af Beethoven eða Hitler. Yfir Dan- zig sveif ósýnilegu. skuggi þess stríðs, sem var liðið. Og skuggarn- ir þéttust yfir borginni, kirkjum hennar og höfðingjasetrum, nýir skug.gar stríðs.'er ko- .kyldi. Daginn, sem orrustuskipið Schleswig-Holstein tók að skjóta á Westerplatte og Whermaclit (Varnarliðið: nafn ’->ýzka landhers- ins) hóf árás á pólska pósthúsið, var Giinter staddur á götunni og horfði á þessa atburði. Hann var tíu ára gamall og *■' ynjaði spenn- una og dramað en skildi ekki mcrking„ þess: ,i atl Fjórum árum síða- eignaðist h.,..u fyrsta ei ’-»nnisbú.ii- ■'nn, — samt ekki sem meðl'mur Hitlers- æskunn...-, því :>ö gekk aldrei .1, heldur sem aðstoðar- ' 'tvarnarstöð dðri við ■m. Yfi bassum ’ítill hermennsku- .... - ’■■ -nið þó var árið 1943 í flokk maður : ' ’ M. sta-rfa h ljómi. S tij L„. runnið upp Yfirrr.cður loi'Ivarna.stöðva.inn- ar var gamall upp,siafarfi hgi. F r.n kom ríðan.'.i A ’-'”Iiesti, þeg ar ástæíi i: v------- ”1. iðja hans að drepa vatnarottur eða horfa á fiskimenn, er veiddu ála í hrosshausa, sem þeir höfðu sckkt niður með slímugum bjálk- um hafnargarðanna. Ameríka Stríðið kom til Giinter Grass. Sextán ára v hann kallaður í herinn, nokkur tími á æfingastöð, síðan sendur til Þýzkalands. Ilann lenti í lokaþætti h -leiksins um Berlín, særðist, var settur upp í sjúkralest, síðan ekið suður á bóg- inn. Lestin stanzaði, herflokkur geystist fram ’á. Hávaði, skot, fl.hjndi menn, kynx. Bandaríkja- menn. Þeir hengdu hátalarc upp í klef unum og opnuðu fy: voice of Ar -"\ea. Fui \g lífsreynsla. Tímaihvörf í ævi þessara her- drengja, sem voru svo ungir, að þeir höfðu enn ekki hrifizt af neinu, aldrei hugsað djúpt eða séð langt. Enn brosir Grass að rödd Amerfku frá þessum s'undum. Þó var sannast sagna ekki að finna mikinn andlegan boðskap í þeirri raust, en þar voru opnaðir glugg ar, sem sneru út til heimsins frá Þýzkalandi. Sigurstoltur heimur, sem kallaði sig lýðræði. Skerandi Ijóskeila frá nýjum sjónarhóli inn yfir tilveruna og lífið. Ný dýpt og ókunnar víddir lukust upp. Hann lá fangi í herbúðum í Saar héraðinu. Hann horfði á unga Bandaríkjamenn slangra yfir húsa- garðinn með hendur í vösum og skyrtuna opna í hálsinn. Hann horfði á þá sitja með fæturna uppi á borðum. Hann fylltist ótta og að dáun frammi fyrir einhverju miklu og framandi, ókunnu og vold ugu. Hversu máttu hermenn sigra í stríði án aga? Grass var fangi til 1946. í upp- hafi var fangavistin hörð, lítið frjálsræði og matur af skornum skammti. Þegar hann var látinn laus, hóf hann baráttu sína fyrir tilverunni. í fyrsta sinu á ævinni hlaut hann að vinna fyrir mat sín- um. Um tíma var hann námuverka- maður. Mörg dægur fóru í flæking út um sveltir, þar sem hálfsoltnir svartamarkaðsprangarar héngu ut- an á lestum í átt til bændanna, sem sátu með matinn og seldu kart öflur fyrir gamlar klukkur, austur- lenzk teppi, myndavélar, útvarps- tæki og Goethe í skrautbandi. ListamaSur í Þýzkalandi gat allt komið fyrir 1947. Þar var næg vinna handa þeim, sem vildu neyta hnefanna, en launin voru lág. Um veturinn var kalt, húsnæðisleysið var geig- vænlegt, þar var skömmtun og fátækt. Fáir eygðu nokkra fram- tíðarleið. Mitt í eymdinni tóku nýjar til- finningar að láta á _sér bæra, nýjar þrár að vakna. í sjúkralestinni hafði Grass hugleitt, hvort þeir atburðir, sem hann þá lifði, væru endalok alls — eða upphaf nýrrar aldar. Nú vissi hann, að upp var runnið nýtt skeið. Hann ætlaði ekki að gorast námumaður. Hann hafði skynjað hamarir.n og meitilinn í lófa sér. Hann ætlaði að gerast myndhöggvari. Einn góðan veðurdag gekk hann inn í listaakademíuna í Dusseldorf og hugðist æskja inngöngu. Hann rakst af tilviljun á skjálfandi prófessor á ganginum, en skólinn var lokaður sakir eldiviðarleysis. Hvað viljið þér? spurði prófessor inn. Ég ætla að verða myndhöggv- ari, svaraði unglingurinn 19 ára. Þá skuluð þér fara héðan, sagði prófessorinn, og þarna niður fyrir hornið og þar á vinnumiðlunarskrif stofuna og sækja um starf sem steinhöggvari. Það getur verið gott að byrja á því. Grasse fór að þessum ráðum. Hann fékk starf sem nemi og hjó til bautasteina. Hann lauk prófi i þessari iðngrein. Það getur verið gott að hverfa að því, ef rithöfundarferillinn verður endasleppur, segir hann. Clikkbumban Síðan hætti Grass að höggva fangamörk framliðinna í stein Hann fór til Berlínar. Lífsviðhorf- (Framhald á 13. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.