Tíminn - 06.07.1960, Page 15
T í MIN N, miðvikudaginn 6. júlí 1960.
Tjarnar-híó
Sími 2 21 40
Kk'kkan kaSlar
(For whom the bell tolls)
Á síniun tírna var þessi mynd heims.
fræg, enda ógleymanleg.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Ingrid Bergman.
BönnuS innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Sími 11182
Ofbo'Sslegur eltingar-
leikur
(Running for the sun)
Hörkuspennandi amerísk mynd í lit-
um og Superscope.
Richard Widmark
Trewor Howare
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Kópavotrs-bfó
Sími 19185
Rósir til Moniku
i' anandi og óvenjuleg ný norsk
mynd um hatur og heitar ástríður.
Aðalhlutverk:
Urda Arneberg og Fridtof Möjen.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sagan kom f „Alt for Demerne."
S^nd kl. 9.
Margt ske'ður á sæ
Aðalhlutverk:
Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd nl. 7.
Aðgöngur 'a frá kl. 5.
Ferð úr 'nargöt” kl. ..40 og tii
baka frá bíóinu kJCll.OO.
Austurbæíarbíó
Sími 1 13 84
Ríkasia stúlka heims
(Verdens rfgeste Pige)
Sérstaklega skemmtileg og fögur,
ný, dönsk söngva- og gamanm/nd
litum.
Aðalhlutverk leika og syngja:
Nlna og Friðrik
Sýnd kl. 5 og 9.
(f>
Sími 1 89 36
Brúin yfii Kwai-fliótií
leimsfræca
-’rðlaun-kvikmynd:
Með úr\-alsleikurunu:
Alec Cuinnr
Vfilliarr 'Hlden
Sýnd
Asa Nissi i herþjönustu
ren fh.ægileg ný gamanmynd.
Sýnd i.l. 5 og 7.
Laugarássbíó
— Sími 3207b — kl. 6,30—8,20. —
Áðgöngumiðasalan „Vesturveri — Sími 10440
Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema
laugard. og sunnud
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema
laugard. og sunnudaga kl. 11.
Sýnd kl. 8 20.
Nýjabíó
Sími 115 44
* Flugan
(The Fly)
Víðfraeg, amerísk mynd, afar sér-
kennileg.
Aðalhlutverk:
Al. Hedison,
Particfa Owens,
Vincent Prlce.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarfjarðarbíó
Simi 5 02 49
Ey t5im erkur læknir inn
0rkwÁAogm
l (u vjs &c nted
CMRDJURGENS
Familie Journalen? SUCCES FEUILLETON
„ FOR0. F. B®RN_
Afar spennandi og vel ieikin
frönsk mynd, eftir samnefndri sögu,
sem birtist í Fam. Journal. Tekin í
VistaVision og litum
Aðalhlutverk:
Curd Jiirgens,
Folco Lulli, og
Lea Padovani.
Sýnd kl. 9.
Slegizt um bor'ð
með Eddy „Lemy" Consfantlne.
Sýnd kl. 7.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
Veðmálið
Mjög v.-i gerð ný, þýzk mynd.
Aðalhlutverk:
Horst Bucckholtz,
Barbara Frey.
Sýnd kl. 7 og 9
Myndln hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Garala Bíó
Simi 114 75
I greipum óttans
(Julie)
Spennandi og hrollvekjandi banda
rísk sakamálamynd.
Doris Day — Louls Jourdan
Sýnd kl. c, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Myndarleg tímarit
með menningarsniði
Fleira kemur út en sorpritin.
Mönnum er tíðrætt um
sorpblöðin j blöðum og út-
varpi og margt er þar gagn-
rýnt með réttu. Um hitt er
minna talað 1 allri hneykslun-
inni, að hér í landi kemur út
fjöldinn allur af ágætum tíma
ritum, sem öll hafa miklu hlut
verki að gegna. Áberandi er á
síðari árum, hve sum þessara
timarita hafa fylgt hinni nýju
þróun í útliti blaða og tíma-
rita og eru hér birtar nokkr-
ar forsíður af handahófi af
þessum nýútkomnu tímarit-
um.
Landhelgi —
(Framh. af 1. síðu).
disk, og hefur meira að segja
eitt stjórnarblaðið, Vísir, ekki
getað stiilt sig um að gagn
rýna það háttalag.
Enn fremur hefur land-
helgisgæzlan aldrei gefið dag-
blöðunum tækifæri til að afla
rér sem nákvæmastra fregna
á eigin spýtur strax og at-
burðurinn gerðist
Það er líka vitað mál, að
stjórn íandhelgisgæzlunnar
hefur forðazt að segja nokk-
uð frá því, að brezkir togarar
hafa undanfarið veitt innan
íiskveiðilandhelgi íslands
stórum stíl, enda þótt það sé
i algeru ósamræmi við fyrir-
heit brezkra útgerðarmanna.
Það virðist því alveg eins
og yfirstjórn landhelgisgæzl-
unnar sé komin í vitorð með
Bretum um að þegja sem
mest yfir því ofbeldi, er þeir
hafa nú í frammi innan fisk-
veiðilandhelginnar
Þá er það upplýst, að yfir-
stjórn landhelgisgæzlunnar er
hætt að !áta skrá þá togara,
er gerast sekir um landhelgis-
brot. Varðskipunum mun og
hafa verið bannað að skjóta
öðrum skotum en lausum að-
vörunarsxotum að landhelgis-
hriótunum.
Með þessu hvoru tveggja
er raunverulega búið að gera
iandhelgisgæzluna að hreinni
sýndargæzlu
Það er ekki að furða. þótt
Bretar auki ofbeldisaðgerðir
sínar, þegar þeim er sýnd slík
imkind, að ekki er einu sinni
sagt opinskátt frá ofbeldis-
verkum þeirra.
Sjómannablaðið Víkingur, rit-
stjóri Haildór Jónsson. Helzta
efni: Ratsjáin og siglingareglurnar
eftir __ Friðrik Ólafsson, þættirnir:
Á íshafsslóðum, Atvinnufram-
kvæmdir, Frívaktin, Æs'kan til
sjós o. fl.
greinina Okkar á milli sagt, Óli
V. Hansson ritar um skrúðgarða.
Heimilis>þáttur er í blaðinu — að
þcssu sinni um framleiðslu Ofna-
smiðjunnar. Margt fleira er í rit-
inu. Ritstjórn annast þær Svava
Þorleifsdóttir, Sigríður Thorlacius,
E)sa E. Guðjónsson, Sigiíður Krist
jánsdóttir og Krisfjana Stein-
grímsdóttir.
Vorið á Akureyri, barna- og
unglingablað gefið út af skólastjór
u.ium Hannesi J. Magnússyni og
E'ríki Sigurðssyni á Akureyri
hetur að geyma margar greinar
við hæfi barna og unglinga. Blaðið
er nýbúið að halda upp á 25 ára
afmælið og er nú búið nýrri kápu
í litum og fjölbreyttu efni. H. J.
M. ritar um sólskríkjuna, í þessu
blaði og þýðir norsku barnasöguna
Palli fær að fljúga. Nýtt leikrit,
Blaðamaðurinn, eftir Indriða Úlfs-
son, kennara, er í þessu blaði,
cdd fremur framhaldssagan, sögur
fyrir yngstu börnin, ritgerðasam-
keppni á vegum blaðsins o. fl.
Iðnaðarmál, sem gefið er út af
Iðnaðarmálastofnun ís'lands, ritstj.
Guðmundur Garðarsson, Loftur
Loftsson og Sveinn Björnsson,
hefur að geyma fjölþætt efni um
málefni iðnaðarins. M.a. Tækni-
menntun og fjárfesting (forystu-
g.-ein), Iðnfræðsluráð, viðtal vði
Þör Sandholt, lýsing og skipulag
vinnustaða, íslenzk gólfteppagerð,
verksmiðjuaðferðhr við íbúðar
byggingar, skýrslur um fjöliðju-
ver o. fl. o. fi.
Heima er bezt, þjóðlegt tímarit
gefið út ai Bókaforlagi Odds
Björnssonar á Akureyri. Forsiðu-
myndin er at Þórarn: Björnssyni,
skólameistara og er viðtal við
hann inni í olaðinu tekið af Gísla
Jónssyni, menntaskólakennara.
Gisli frá Skógargerði ritar um
Möðruvallaskóla, Ólafur Sigurðs-
son frá Hellulandi ritar greinina,
„Vaki ég vfir velii grænum“,
Kvæði, Fullveldið fimmtán ára, er
þai eftir Þormóð Sveinsson og
Stefán Jónsson. námsstjóri sér um
þátt æskunnar. Steindór Steindórs-
son, menntaskólakennari á Akur-
ejTi ritstýrir blaðinu.
Húsfreyjan. útgefandi Kvenfé-
lrgasamband íslands hefur að
geyma m.a grein um Bessastaði,
e:indi er eftir Jónínu Sigurðar-
dóttur er nefnist Horft um öxl,
Rannveig Þorsteinsdóttir ritar
Hermenn ráðast
á stúlku
(Framh. af 16. síðu).
fyrr um kvöldið. Ekki liggur
ijóst fyrir hvernig árásina
hefur borið að, þar sem full-
trúinn kvað ekki tímabært
að skýra frá málinu svo
nokkru næmi.
íslenzka og bandaríska lög-
reglan höfðu að vanda sam-
vinnu um að hafa upp á her
mönnum þessum. Fundust
þeir fljótlega og voru settir
í varðhald.
Þá upplýstist og að stúlka
þessi vinnur á vellinum en er
búsett í Keflavík.
Þorgeir Þorsteinsson sagði
að rannsókn málsins væri
rétt hafin og vinna bæði ís-
lenzk og bandarísk yfirvöld
aö henni. , t H