Tíminn - 21.07.1960, Blaðsíða 4
TÍMINN, ftauatejilagBm 2J. júli 196fc
Var Ameiía Earhart
skotin sem njósnari?
Fynr 23 árum blasti þessi
fregn við á forsíðum heims-
blaðanna: Amelíu Earhart
saknað, Nú er nafn hennar
líklega gleymt meSal yngri
kynslóðarinnar, en einu
sinni var hún dáð fyrirmynd
æskufólks — hún var fyrsta
konan, sem flaug ein sins
liðs yfir Atlantshaf og yfir
Kyrrahaf flaug hún ein
lengri leiðir, en nokkur flug
maður hafði fyrr gert.
Svo var það 1. júní 1937, að
Amelia og siglingafræðingur henn
ar. Fred Noolan, lögðu af stað
frá Miami í Florida í Lockheed
Eiectra flugvél og ætluðu að
fljúga umhverfis jöröina um mið-
baug. Þó að þau ætluðu að fljúga
27 þúsund mílna vegalengd, þá
var ekki fyriisjáanlegt, að þeirra
rnyndu bíða neinar sérstakar
hættuir, hvergi var hættulega
langt á milli lendingarstaða.
Tuttugu þúsund mílur voru þau
búin að fara, allt hafði gengið að
skal láta heyxa til mín. Um 100
mílur til hafs.“
Hún var þögnuð áður en hægt
var að miða vélina, en kl. 7,42
heyrðist aftur rödd hennar há og
þrungin skelfingu.
„Við hljótum að vera rétt hjá
ykkur, sé ykkur ekki. Benzínið er
að verða búið, næ ekki sambandi
við ykkur. Við fljúgum í þúsund
feta hæð.“
*Og aftur kl. 7,58. „Við fljúgiim
í hringi, en heyrum ekki til ykk-
ar. Sendið á 7.500 núna strax eða
á venjulegu hálftíma millibili.“
Itasca sendi hvert merkið eftir
annað á bylgjulengd 7.500. Amel-
íá svaraði. „Heyrum merki ykkar,
en ekki nógu vel til að miða.
Gjörið svo vel að miða okkur og
svara á 3.105.“
Kl. 8,45 heyrðist enn óttasleg-
in rödd Amelíu. „Við erum stað-
sett 157—337. Endurtek staðará-
kvörðun á 6.210. Bíðið og hlus'tið
á 6.210. Fljúgum frá norðri til
suðurs.“
Áhyggjufullir hlustuðu menn-
irnir um borð í Itasca.
Ekkert heyrðist — og aldrei
framar.
eyjunni á sitt vald. Þar fundu
bandarískir hermenn myndabók í
yfirgefnum, japönskum herbúðum
og bókin var full af myndum af
hvítri konu í flugmannsbúningi.
Hvaða konu? Tvímælalaust Am-
eliu Earhart. Og samkvæmt upp-
lýsingum, sem nú eru í fyrsta
sinn birtar í bók eftir Paul L.
Briand, „Daughter of the Sky“,
þá er ekkert undarlegt við það,
að myndir af Ameliu Earhart
skyldu finnast á Saipan.
Samkvæmt árei<janlegum vitnis-
burði, sást hún á Saipan í júlímán
uði 1937, eftir að hafa nauðlent
þar í höfninni.
Þessar upplýsingar fengust af
hreinni tiíyiljun. Árið 1946 var
tannlæknir í flota Bandaríkjanna,
dr. Casimer R. Shaft, sem þá
starfaði á Saipan, að ræða hvarf
Ameliu Earhart við einh samverka
mann sinn. Þá greip japönsk að-
stoðarstúlka fannlæknisins, Joseph
ine Blanco, fram í samtalið.
Hún hafði séð bandaríska flug-
konu fyrir mörgum árum — níu
eða tíu árum — á Saipan. Sú
kona var í kakhifötum og klippt
eins og karlmaður.
Amelia Earhart ásamt Fred Noonan leiösögumanni í síðustu hættuförinni.
óskum. Kominn var 2. júlí. Amel-
ia hafði ætlað að verða komin
heim fyrir 4. júlí, en hún var
exki komin lengra en til Lae í
Nýju Gineu. Eftir var langur á-
fangi, frá Lae til Howlandeyjar,
smádepils í Kyrrahafi miðju, 2556
mílur frá Nýju Gineu.
Engin ástæða var til að flana
aö neinu, ekki átti að setja nein
met og siglingatæki Noonans voru
í ólagi. Þau voru líka þreytt og
sjálfsagt að koma öllum tækjum
í gott lag, því lítil skekkja gat
munað því að þau fyndu ekki
Howland. Þó vissu þau, að hægt
myndi verða að ná loftskeyta-
samband: við strandgæzldskipið
líasca, sem var skammt frá How-
land og í neyð væri hægt að láta
það Iniðbeina þeim síðasta spöl-
irm.
Klukkau tíu að morgni hins 2.
júlí tók vél þeírra sig upp af
flugveilinum í Lae og átfi að kom-
así t>l Howiand á tuttugu tímum.
Alia nóttna hafði Ifasca loft-
skeyasamband við þau, en miklar
truflanir voru í loftinu, svo að
þeir heyrðu rödd Ameliu, en
sjaldnast orðaskil.
Klukkau 6,15 að morgni hins 3.
i.Tlí. heyrðist rödd Amelíu skyndi-
i a greiniiega í loftskeytaklefa
I ca og það var ótti í röddinni:
r i tíZ s»o vel að mi&t stöðu okk-
ar ->g cnca eftár liálftíma. Ég
Amelia Earhart og Fred Noon-
an og flugvél þeirra var týnd ein-
hvers staðar á Kyrrahafi og ein-
hver umfangsmesta leit sögunnar
hófst. Flugvélamóðurskip, mörg
herskip og sjóflugvál tóku þátt í
leitinni. Ef flugvélin hafði lent á
eyju, þá átti að vera auðvelt að
finna hana, hefði hún hrapað í
sjóinn átti tómur olíugeymiríinn
að geta haldið henni á floti langa
lengi.
En hvergi fannst flugvélin, né
þau tvö, sem í henni voru. 19.
júl' var leitinni hætt.
Þá komust sögusagnir og tilgát-
ur á kreik. Margir álitu Ameliu
og Noonan vera fanga Japana,
gizkuðu á að þau hefðu flogið yfir
eyjar, sem Japanir hefðu víggirt
á laun og verið skotin niður og
tckin til fanga. Jafnvel voru uppi
tdgátur um að floti Bandaríkj-
anna hefði beðið Amelíu að „týn-
ast“ í Kyrrahafi, svo að þeir
fengju átyllu til að mynda her-
stöðvar Japana í leitarleiðangri.
Flotinn hefur opinberlega neitað
að hafa sent Ameliu Earhart og
japanska stjórnin hefur alltaf
neitað að vita nokkuð um hana.
Allar tilgátur virtust gripnar úr
lausu lofti, — en voru þær það?
Hverfum til júlímánaðar ársins
1944 og til eyjarinnar Saipan
1.400 mílum frá Nýju Guineu.
Þar höfðu Japanir nýlendu fyrir
stríð, en Bandaríkiamenn náðu'
Josephine Blanco, sem nú býr
í Kaliforníu, var ekki nema ellefu
ára gömul þegar þetta gerðist, en
mundi þó atburðinn mjög greini-
lega.
Hún var á leið niður að höfn á
hjóli sínu, til að færa mági sín-
um hádegismat. Hún flýtti sér,
kiukkan var að verða 12, leit að-
eins upp, er hún heyrði flugvél
fara lágt yfir, sá að það var silf-
urgljáandi tveggja hreyfla vél.
Eitthvað hlaut að vera að, því að
vélin fór svo lágt og hlammaðist
n>ður á höfnina. Josephine hafði
sérstakt vegabréf, sem leyfði
henni að fara innfyrir víggirðingu
Japana við höfnina. Þar hitti hún
mág sinn, sem virtist vera í miklu
uppnámi, sem og aðrir starfsmenn
hafnarinnar.
„Bandaríska konan! Komdu og
sjáðu bandarísku konuna“. kallaði
hann.
Josephine fór með mági sínum
og fleirum, sem söfnuðust þarna
að Þau sáu bandarísku konuna,
sem stóð við hliðina á hávöxnum
raanni í ermastuttri sportskyrtu.
Þau voru undrandi. á því, að konan
var í karlmannsfötum og með
stuttklippt hár. Andlit beggja voru
föi og tekin, eins og þau væru
voik.
Japanskir hermenn leiddu banda
rísku konuina og félaga hennar
inn í skóginn. Skot gullu við. Her-
(Framhald á 13. síðu).
49-75
Maðurinn minn,
Helgi Jónasson,
fyrrv. héraðslæknir á Stórólfshvoli,
andaðist á heimili sínu í Reykjavík 20. júlí.
Oddný GuðmundadMtlr.
HEIMSFRÆG
VERKFÆRI
ÚR
SÆNSKU
STÁLI
hafa verið notuð í áratugi hér á landi. Þau eru talin
með traustustu verkfærum, sem fást á heimsmarkað-
inum.
Seld um allt land í verkfæraverzlunum.
Umboðsmenn: ÞÖRÐUR SVEINSSON & CO HF.
ÞAKKARAVÖRP
Öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og útför eisku
litlu dóttur okkar og systur,
þökkum við af alhug.
Margrétar Þóru
Ásta Árnadóttir, Sveinbjörn Sigurjónsscn
og dætur.
90-95
PAIrðC® VERKFÆRI