Tíminn - 21.07.1960, Síða 7

Tíminn - 21.07.1960, Síða 7
TfMiríN, fftnnitudaginn 21. Júlí 1960. 7 VETT¥ANGUE ƧKUNNAR RITSTJÓRI: GUTTORMUR SIGBJARNARSON ÚTGEFANDl: SAMBAND UNGRA TRAMSOKN ARMAN NA Nútíma landbúnaður krefst þekk- ingar ekki síður en vinnu Rætt við ungan bóndason, Birgi Hinriksson á Helgafelli á Snæfellsnesi Þó að jörðm Helgafell bafi fyrr á öldum sjálfsagt verið höfuðból og bústaður fyrirmaima í Þórsnesi, þá er það eigi að síður staðreynd, að fyrir fáeinaim áratugum skar jörðin þar sig ekki frá öðrum í HelgafeHssveit, bvað viðkomur bú- stærð, nema að síður væri. Þetta er svo sem ekkert cinsdæmi á ís- landi, og ber þar margt til að höfuðból verða að kotum og kot aftur að höfuðbólum. Bn hvað sem öðru líður í þessu efni, þá finnst manni, að á stað eins og Helga- felli sé það hreinasta ávirðmg að búa ekki vel, það gerir nafnið, enda er það svo, að fáir bændur búa betur en Hinrik bóndi, sem nú á jörðina — og sem ekki er niinna virði, hann hefur hafið Helgafell á ný í tölu höfuðbóla. Bóndasonur Þó að hér hafi verið gert að umtbaisefni, hvernig stórjarðir verða að kotuim og öfugt, þá var nú meimngm að ræða við ungan bóndason, Birgi Hinriksson á Helgafeili um viðhrof æskumanns- ins til landbúnaðarins á þessum síðustu tímum. Birgir virðist til- valinn fulltrúi æskumanna, sem starfa að landbúnaði, hann er 20 ára að aldri, nemaindi í búnaðar- skólanum að Hvanneyri og hefur fuilan hug á að verða bóndi, þegar fram líða stundir. — Hvort nauðsyhlegt sé fyrir verðandi bóndia, að ijúka búfræði- námi eru ekki ailir á eitt sáttir, sagði Birgir, þegar við spurðum um búfræðinámið. — Og þótt ýms- ir séu að hreita ónotum í búfræði nám, jafnvel bændur, þá er ég ekki í neinum vafa um, að þetta nám er niauðsynlegt fyrir bændur. Ekki svo að skilja, að menn geti ekki búið án þess að hafa verið í bænda skóla. Nútíma landbúnaður krefst þekkingar, ekki síður en vinnu. Margir bændur hafa aflað sér þekkmgar í búfræði á eigin spýtur Frá því var skýrt í Vett- vangi æskunnar fyrir nokkru, a3 Jónas Guð- mundsson, stýrimaður, hefði verið ráðinn erind- reki S.U.F. um nokkurt skeið. Jónas hóf för sína um Snæfellsnes og hefur verið Framsóknarfélögun- um þar til aðstcðar. Hefur hann og ritað nokkrar greinar í Tímann þaðan að 1 vestan og birtast hér að þessu sinni tvö viðtöl, sem hann ár*i við bónda og bú- fræðinema. en telja sig ekfci búfræðiuga í venjulegum .skiluingi orðsins, þó að vitanlega komi búfræðiþekking að sömu notum, hvar sem hennar er aflað. Það, sem einkum er unn ið við að vera á bændaskóla er það, umfram sjálfsnámið, að menn geta aflað sér bóklegrar þekkingar á stuttum tíma og kynnast af eig- in raun vinnuhrögðum, sem kannsbe eru óþekkt í heimahéraði. Annars er viðhorfið til búfræði mjög að breytast hjá almenningi, sem betur fer, og sýnir það máske bezt í hvaða átt stefnir. Vð tolla í sveit — Sem betur fer er ekki mikið um það hér miðað við aðrar sveit- ir, að fólkið flytjist burtu, þó er það svo, að hér er lítið af ungu fóliki. Þetta gerir ekki svo mikiö á virkum dögum, því að allir hafa nóg að gera, ekki sizt um þennan tíma. Þó ér þetta mjög bagalegt, því ekki er hægt að haida uppi neinu félagslífi, þar sem fátt er af ungu fólki, en sennilega er fé- lagslíf í sveitum eitt aðalatriöið til þess að unga fólkið tolli. Eins hefur það sitt að segja, að fram- tíðarhorfur séu góðar, jarðnæði og þess háttar. Þeir, sem sjá fram á, að geta hafið húskap við ssemi- ieg skilyrði, þeir tolla kannske fremur en hinir, sem sjá ekki fraim á neitt sérstakt £ sveit sinni. Hjá okkur á Helgafelli er hægt að stæikika búið til muna og ek:k- ert til fyrirstöðu, hvað það snertir, að við krakkarnir getum snúið okkur að búskap, en eins og nú er háttað þjóðfélagsmálunum, horfir ekki vænlega. Það á að vera verkefni stjórn- málamannanna að búa svo um hnútana, að fólkið toili í sveit, þvi annars er hætt við röskun í verka- skiptingunni. Allt verður að hald- ast í hendur, ef bændur verða of fáir, þá verður skortur á landbún- aðarvörum og öfugt. Það er > gaman fyrir þá, sem áhuiga hafa fyrir ræktun jarðar- innar að koma að Helgfelli. Um hól og hæðir breiðast græn tún, og stinga í stúf við votar mýrar. Birgir Hinriksson búfræðinemi. aður gerði ekki ráð fyrir okurvöxtum" r' ; Rætt við ung hjón, sem byrjutSu búskap í fyrra á landnámsjörfr Borgarholti á Snæfellsnesi, ea vert$a nú sennilega að hætta búskap Að jörð sé landnájnsjörð segir | að vinna tímavinnu í landi. Á ef til vill ekki mikið, en þó er landi vil ég vinna við sveitarstörf, einhver ljómi yfir þeim vitnis- ekki annað. Svo ég geri ráð fyrir, burði, að þar þótti fýsilegast til þegar ég hætti þessu búskapar- búsetu í heilum héruðum, þess basli, þá fari ég aftur að róa frá vegna er þetta elzta jarðamat Akranesi. hérlendis, að nokkru í fullu gildi enn þann dag í dag. Bóndinn og jörÖin ErfitSar aístæ'Öur — Já, þaö er ekki uim annað , , að gera en hætta. Þetta er einfalt Eg er alinn upp í sveit, son- dæmi. Ég safna skuldum hér, og ur bóndans á Gaul í Staðarsveit,! get ekkert gert eins og er til að sem er næsta sveit hér fyrir vest-1 reisa við. Búið er ekki stórt, 60 an ökkur. Það er stutt milli bæj-jkindur og 6 kýr í fjósi. Ég get anna, og það kemur sér vel, því 1 gert ráð fyrir að mjóltourinnleggið traktorinn bilaði hjá mér, og bróð, verði 36 þúsund krónur og lömb- ir minn kom í morgun utan frá og ' ' ----- er að slá hjá mér núna á traktom- um þeirra á Gaul, sagði Gunnar Guðjónsson, hinn 25 ár-a gamli bóndi um leið og hann bauö okkur að ganga í bæinn. Þegar við vorum sezt niður í stofunni, fóruim við að spjalla um búskapinn og erfiðleika fátækra bænda og byrjenda í búskap. — Ég byrjaði tíl að losna af sjónum. Ég reri frá Akranesi, en var ebki allskostar ánægður á sjónum, sagði Gunnar. Það er ein- m gera í mesta lagi 24 þúsund krónur, .svo brúttótekjur búsins verða aðeins 60 þúsund. Af þessu verð ég að greiða víxillán fyrir dráttarvélinni og kúnum, 17 þús- und fara í fóðurbæti og áburð á túnið og er þá vægt reiknað. Lands skuldin er í útlögðum peningum nokkur þúsund krónur, svo koma skattar, brennsluolíur og reksturs kostnaður búvélanna og svo ótal ■mangt annað, .svo þú getur séð, að ástandið er alvarlegt. Jafnvel þó búvöruverðið hækki í haust, hver árátta, að vera ailtaf að, verður það varla svo verulega, að hugsa um þennan búskap. Að vísu ég rísi undir því. Að vísu vinnum Gunnar Guðjónson, bóndi í Borgarholti, er hér á myndinni, ásamt konu fellur mér ekki SVO illa við sjó- við hjónin að þessu mest ein, en sinni. Þau fluttu í sveitina fyrir rúmu ári, en telja vafcsamt að þau getl mennsku miðað við aðra atvinnu. þó að við höfum fengið dýrmæta Ég get t. d. alls etoki hugsað mérl (Framhald á 13. síðu). haldið búskapnum áfram.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.