Tíminn - 21.07.1960, Síða 13
TÁMI fiimnjtudagiiiii 21. júlí 1960.
13
f NORRÆNA
NORDISK KULTURMISSION holder mede fra i dag NORDISK RAAD begynder sit mode den 27.juli MENNEVGARMÁLANEFNDIN byrjar fund! sína í dag NORÐURLANDARAÐ byrjar fundi sina 27. júlí
itlag udsender í dag birtir
POLITIKEN POLITIKEN
sin store ISLANDSUDGAVE der kan faas imorgen i Island stóra ISLANDSHEFTIÐ sem fæst á íslandi á morgun
POIITIKENSISLANDSUDGAVEINDEHOLDER BLANDT ANDET: , Hilsen fra Dacmarks og Islands udenrigsministrc Island som selvstændig stat Naturkraefternc og industricn i Island Islands kultur fra sagacrnc til nobelpristageren Torist-attraktionerne i Island kan udnyttes \ Island i fest og glædc Finansministeren fortæUcr om saneringen af den islandske okonomi Islapd som luftfartnation Islandsk bandcl og kultur i Kobcnhavn Island som mcdlcm af Nordisk Raad ÍSLANDS-HEFTI POLITIKENINNIHELDUR MEDAL ANNARS: Kveðjur fró utanríkisráðherruni Danmerkur og íslands ísland sem sjálfstætt ríki Náttúruöflin og iðnaðurinn á ísiandi Menning tslands frá sögutimunum til Nóbelsverðlaunaskáldsins Unnt er að nýta sérstaka möguleika fslands sem ferðamannalands ísland í fagnaði og gleði Fjármálaráðherrann scgír frá ráðstöfunum til endurbóta á fjármálum íslands ísland sem loftferðaþjóð tslcnzk verzlun og menning í Kaupmannahöfn ísland sem meðlimur Norðurlandaráðs
■ ■ ■ ■ ; /'Víví ' ; |
POLIT TKEN
■ '
Frá borginni við sundið
(Framhald af 5. dðu).
hélt tveim dögum áður en boðað
var til fundarins: — Við verðum
að sjá hvort við erum þess megn-
ugir að leysa vandann og komast
lijá stjórnleysi. Frá sjónarmiði
samtakanna getum við ekki góð-
kennt mikið af ólöglegum verk-
föllum. Okkur ber skylda til að
virða gerða samninga hvort sem
okkur líkar betur eða verr. —
Hans Rasmussen vísaði á bug
þeirri gagnrýni að samningarnir
hefðu verið bundnir við of langam
tima, 3 ár, og sagði að það hefði
opnað möguleika fyrir bættri
framleiðslu og framleiðsluaukn-
ingu meiri en nokkru sinni fyrr.
Vmnuveitendur hefðu því í sam-
ræmi við hið sveigjanlega launa-
kerfi getað hækkað kaup að veru-
legu leyti. Hann vildi ekki viður-
kenna að kaupkröfurnar hefðu
skaðað samkeppnisaðstöðuna er-
lendis. — Ráöstefna deiluaðila
leiddi ekki til neinnar sameigin-
iegrar stefnuyfii'lýsingar, og var
því send út yfirlýsing frá hvorum
aðila fyrir sig. Alþýðusambandið
kom með sínar tillögur og vinnu-
veitendas'ambandið með sín tilboð.
Alþýðusambandið heldur því fram
að frá 1958 hafi kaupgetan rýrnað
svo að hún sé nú alltof lítil hjá
þeim lægst launuðu, og stingur
upp á tafarlausum aðgerðum.
Vinnuveitendasambandið er reiðu-
búið að fjalla um hærra kaup,
Vettvanguriinn
(Framhaid af 7. síðu).
aðstoð hjá vandamönnum, sem
hafa unnið hjá okkur kauplaust
við heyskap, stund og stund, þá
eru öll sund lokuö í svipinn.
Uppbyggfng jaríanna
eimasta við þá, sem eru að byrja.
Fátækir bændur, sem lítið eru á
veg komnir m-eð ræktun, eru sömu
sökinni seldix. Ég geri t. d. ráð
fyrir, að allmargir efnaminni bænd
ur séu ekki verr settir en ég, þó
lengur hafi búið. Það er að
minnsta kosti vízt, að nú fer aft-
ur að fækka í sveitunum.
— Það er von þú spyrjir, hvers
vegna ég fór út í þetta fyrir rúmu
ári, fyrst þetta er svona vonlasut,
heldur Gunnar bóndi áfram. Það
stendur svo á því, að eins og að-
staða bænda var þá, gat maður
komist áfram. Hér þurfti auðvitað
að auka framleiðsluna að mun.
Til þess þarf að kaupa gripi,
smíða fjós og hlöðu, því húsakost-
ur er enginn fyrir fleiri nautgripi.
Maður gerði ekki ráð fyrir okur-
vöxtum, enda þekktust þeir ekki
þá. Nú er hins vegar vonlaust að
leggja út í slíkat- framkvæmdir,
nema fyrir þá, sem eiga peningana
til, hinir geta ekkert. Þetta á ekki
þar sem jafnframt gæti verið um
frdmleiðsluaukningu að ræða,
einnig er hugsanlegt að slíkt gæti
gerzt þar sem meðal-launakerfið
er í gangi. En atvinnurekendur
setja það skilyrði að friður kom-
isc á. Horfur eru því engan veg-
inn góðar eftir þessar árangurs-
lausu tilraunir, og margt bendir
til að þær geti leitt til aukinnar
spennu og átaka á vinnumarkaði.
Geir 4ðils
Amelia Earhart
(Framhald af 4. síðu).
niennirnir komu aftur, einir.
Er sennilegt að Josephine hafi
búið þessa sögu til? Ef hún hefði
ætlað sér að hagnast á henni, því
gerði hún þá ekki tilraun til
þess þau 10 ár, sem Bandaríkja-
menn voru búnir að vera á Saip-
an? Dr. Sheft efaðist ekki um að
hún segði satt og að lokum var
raálið rannsakað gaumgæfilega.
Hafi Amelia Earhart ætlað að
lenda á Howlandeyju, þá hefði
hún þurft að gera um 100 gráðu
skekkju í áttavitalestri til að
lenda á Saipan. Hún hafði eitt
sinn áður gert mjög svipaða
skekkju.
Hafi hún snúið til norðurs á
meðan siglir.gafræðingurinn dott-
aði og hafi hann vaknað og séð
ryjar, getur hann hafa talið víst,
að það væru Gilbertseyjar, þó að
það hafi verið Caroline-eyjarnar,
báðar voru jafnlangt frá Lae, en
í sinn hvora átt. Hnattstaðan, sem
Amelia gaf upp, þegar síðast
heyrðist til hennar, hefur sam-
KEFLAVIK
Skrá yfir niðurjöfnun útsvara
í Keflavík árið 1960, liggur frammi í skrifstofu
bæjarins. við Hafnargötu og Járn og skipadeild
Kaupfélags Suðurnesja við Vatnsnesstorg dagana
18. júlí til 1. ágúst n.k. að' báðum dögum með-
töldum á venjulegum skrifstofutíma. Kærufrest-
ur er til 1. ágústs og skal kærum skilað á skrif-
stofu bæjarins eigi síðar en þann dag. Niður-
jöfnunarnefnd verður til viðtals í skrifstofu bæj-
arins dagana 18. til 22. þessa mánaðar kl. 5—7
e.h. daglega.
Bæjarstjórirm í Keflavík,
16. júlí 1960.
Eggert Jónsson
Sófasett
Vel með farið sófasett til
sölu. Selst ódýrt Blóm-
vallagötu 11, 2 hæð.
kvæmt athugunum flotans verið
sólarmiðun, en ekki radíómiðun.
Það er hugsanlegt, að jafnvel svo
vanur maður sem Noonan, tæki
ekki eftir því að hann væri 2.600
mílur af leið. Allir útreikningar
hans, sem leiddu til þess, að hann
áleit Saipan vera Howlandeyju,
gátu staðizt, ef Amelia hafi stýrt
skakkt um nóttina.
Bandaríski flotinn reiknaði út,
að benzín Electru hefði átt að end
asl til hádegis 3. júlí. Það var á
hádegi, sem Josephine Blanco sá
tveggja hreyfla vélina nauðlenda
á höfninni í Saipan Allt virðist
benda til þess, að þar hafi Amelia
Earhart og Fred Noonan látið lífið
með þeim hætti, sem Josephine og
mágur hennar skýrðu frá-
Hnakkur tapaðist
Sá sem tók nýjan hnakk,
síðast liðinn sunnudag á
fjórðungsmótinu að Faxa-
borg, vinsamlegast skili
borg, vinsamlegast skili
honum til Jóns Bjarna Guð-
mundssonar söðlasmiðs,
Borgarnesi.
Öskilahestur
í Þingvallahreppi er hestur
í óskilum. Rauður með
hvíta stjörnu. járnaður
styggur.
»Hreppstjórinn.