Tíminn - 21.07.1960, Side 14
M
/ TÍMINN, finuntudagmn ZL jólí 196«.
— Auk >e6s var br. Valent
ias raj-ög ákvedin í, aö það
yr#i eáftmitt sem iceyrði
mig.
— JSú, sagði liann röiesa.
Þau voru komin niðar að litla
koíanum. — Við afculam setj
ast og fá okkur að reykja.
Iiann tók fram p»kka af
sigarettum og bauö henni.
Þegar harm hallaði sér að
henni til að kveikja í fyrir
hana horfði hann athugandi
á hana. — Þú ert föl, sagði
harm. — Hvað gerðist í gœr
kvöldi, eftir að þú komst
'neim? Eitthvað leiöinlegt?
Hún hló stuttlega. — Tals-
vert leiðinlegt . . . hr. Valen-
tine spurði mig, hvort ég
vildi giftasrt honum.
— Hva? Sigarettan féll úr
hendi hans og hann kramdi
hana undir fæti sér.
— Þú segir ekki. Þetta var
fróðlegt . . . ansans ári fróð-
legt.
— Eg læt allt vera hvað
mér fannst það fróðlegt,
sagðí hún biturlega.
— Nú? Þú átt ])ó varia við
að hann ....
— Nei, hann var ekki ir r
göngull, ef þú átt við það . . •
greip hún framí. — En það
var nógu slæmt fyrir það.
— Eg get vel skilið það. En
hann hlýtur að vera oröinn
ansi illa staddur fyrst hann
biður þig að giftast sér.
— Ekk' beint gullhamrar,
sagði hún æst.
Hann hló. — Móðgaði ég
þig? Auðvitað er hann ást-
íanginn af þér fyrir utan allt
hitt. Það eru allir lcarlmenn.
— Eg gæti lamið þig fyrir
þefcta, sagði hún og var nú
fullkomin alvara.
Hann hló ertnislega. —
Þetta kvenfóllc. Alltaf veiföur
að hugsa um, að særa ekki
hégómagirnd þeirra, jafnvel
þegar . . . morð . . . er annars
vegar.
— Fyrir.gefðu, sagði hún
auðmjúk. — Eg . . . Hún gat
á engan hátt útskýrt, hvers
vegna henni hafði falltð svo
þimgt það, sem hann sagði.
Kannski' vegna þess, sem hún
hafði séð kvöldið áður. — Eg
. . . endurtók hún og kreppti'
hnefana . . . veit að hann
elskar mig ekki. Þvert á móti
er ég v.tss um ao hann hatar
mig.
— Vafalaust, samsínnti
hann rólega. Ósjálfrátt hat-
ar maður allt, sem ógnar ör-
yggi manns . . . það var þess
vcgnn, sem ég sagði þér að
þú værir í hættu. Þú trúir
mér núna?
Hön kinkatfi kolli og vætti
vaTtmar.
— Ilvað sagðir þú? Rödd
hanr' kvíðablandin.
, .yagðist skyldi hugsa
. Eg mundt eftir því sem
sagðir, að ég skyldi þykj-
ast vera honum samrnála í
öllu. •
Hún lyfti höfðinu. — Hélzt
þú að eitthvað þessu líkt
myndi ske?
— Ef ég á að vera hrein-
skilin, þá datt mér það ekki
I hug. En ég var sannfærður
um að hann myndi koma með
einhverja uppástungu. Við
vitum, að hann hefur framið
morð, sennilega tvö . . . en
ég held samt hann reyni flest
ar aðrar leiðir, áður en hann
fremur það þriðja. Hann
myndi vera öruggur fyrá
þér, ef þú giftist honum.
— En hvernig veit hann
að ég myntíi ekki koma upp
urn hann.
— Hann veit það myndi
ekki gagna, þótt þú gerðir
að. Eiginkona getur aldrei
vitnað á móti manni sínum
i'yrir rétti.
— Æ, auðvitað. Eg var bú-
in að gleyma því.
Hán fann enn á ný til þæg
indatilfinningarnnar frá
kvöldihu áður.
— En fyrst hann stingur
uppá þessu, sannast þar með
að hann er sekur. Hvaða aðra
ástæðu getur hann haft til I
að vilja kaupa þögn þina,!
sagði hann, eftir að þau höfðu1
þagað alllanga stund.
— Enga, eftir því sem ég
bezt get séð. En hvernig ,gat
mann'num dottiö I hug að ég
segði já.
— Hégómagirnd konunnar,
væna mín, og ekki síður hé-
gómagimd karlmannsins.
Sem lögreglumaður hef ég oft
•sinnis tekið eftir þvi að húni
er oft miklu sterkari hjá karl,
manninum. Og það er hreint
ekki víst að honum detti í
hug ,að þér geðjist ekki að
honum. Ef þú hefðir aldrei
hitt hann áður, getur vel ver
ið að þér hefði litist Ijóm-
andi vel á hann.
—Nei, hamingjan forði mér
frá þvl. Þetta andstygðar ‘
bros, augun í honum . . . ogj
allt. Það fór hrollur um Nata
líu. Þótt ég hefði aldrei hitt
hann áður ,gæti ég samt ekki
hugsað mér að giftast honum.
Rödd hennar skalf. Hann;
lagði hönd sína á armlegg
hennar til að róa hana.
— Virtiat þér h*an búojst!
nti að pú svaraðlr játandi?
— Hann talaði einhver
býsn um allt, sem ég myndi
•geta veitt mér, ef ég yrði kon
an hans. Heimili, auðæfi og
trygga aðstöðu í mannfélag
inu. Hann rausaði um, hvað
það væri leiðinlegt fyrir stúlk
ur, að þurfa að vmna fyrir
sér. Eins og ég vildi ekki þús- j,
und sinnum heldur gera það
en taka við nokkru frá hon-
um.
— En skilur hann ekki, að
allt þetta gæti Frin einnig
veitt þér og auk þess æsku
og ást? Hvernig datt honum
í hug að reyna að stela unn
ustu stjúpsonar síns.
staka afsókun fyrfr því að
vilja vita það. Eg sagði þér
í gærkvöldi, að ég væri ást-
fanginn af þér. Eg er það . . .
ég elska þig.
Hún sagoi ekkert og hann
hélt áfram, röddúi eilítið
æst: — Eg vildl mikið gefa
til að þú fengir leið á Frin.
Heldurðu að það komi til?
Hún vissi það ekki. í gær-
kvöldí — jafnvel eftir að hún
hafði séð Frin og Meg sam-
an — hafði hún haldið að
hún elskaðl hann jafnheitt
og áður . . . en nú í dag. Þeg-
ar hún hafði hitt hann í gang
inum og hann sagðist ætla
með Meg, hafði hún kært sig
kollótta. Hún hafði meira að
Hann kveikti í fynr ha»»..
Hún sogaði að sér reykinn og
horfði hugsandi á hann. —
Hvernig lifi hcldurðu þá að
ég «ilji ’ifa?
Hann bwasii ertnislega. —
En að þú s*®úOr spyrja mig
. . . ég er mállnu of nákom-
inn. Auðvitað held *g að þCr
myndi falla vel að lifa ems
og ég geri. Við myndum búa.
á Jamaica. Mér líkar ágæt-
lega þar. Við gætum farið i
smá helgarferðir um nági'enn
ið og teiknað. Það er af nógu
að taka á Jamaica. Hún er
litríkasta eyja í heimi.
— En ég er ekki eins dug-
leg að teikna og þú. Þú yröir
twwwwwwwwwwwwwiiiiiiiiiiiiiiitiiwwwwwwwwwwwwiwrtwwwM&toM&i
Hættulegt
sumarleyfi
Bxmmmmmmmnmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
.
Jennifer Ames
29.
Hún fann að hún eldroðn-
aði. Og hún forðaðist að líta
í augu hans. — Hann heldur
að ég elski ekki Frin. Segir
að ég ímyndi mér það bara.1
— En hvað með Frin sjálf- ;
an? í
Hún neyddi sig til að horfa
framan í hann. Hún skildi að
hún varð að vera hremskilin.
— Hann heldur að Frin elski
mig ekki. Hann segir að Frin
elski Meg.
•— Og hvað heldur þú,
Natalía? Hann þrýsti hönd
hennar lítillega.
— Eg . . . hún fann roðann
enn á ný hlaupa fram í kinn
ar sér. Rödd hennar skalf lít
ið eitt þegar hún svaraði: —
Eg held að hann sé hrífinn
af okkur báðum. Eg held að
hann geti ekki gert upp við
sig, hvora hann kýs frekar.
— Þakka þér fyrir að þú
ert hreinskilin við mig. Fáar
stúlkur hefðu verið það.
Varir hennar skulfu og hún
beit fast á vör.
— Eg hefði ekki átt að
spyrja þig um þetta, sagði
hann þýðlega. — Það var illa
gert. En ég hafði alveg sér-
segja verið hálft í hvoru feg-
in að hún slapp við að vera
í návist hans. — Eg vona það
sagði hún að lokum.
— Fínt. Eg held þú yrðir
ekki hamingjusöm með Frin,
hélt hann áfram. Hann er
svo háður peningum og vill
helzt lifa slæpingslífi.
— Því segirðu það? spurði
Natalía.
— O. CLark yppti öxlum.
— Hann vinnur að vísu, en
heldurðu samt ekkí að hon-
um félli mun betur að geta
verið hér, lifað hér eins og
greifi, fariö á veiðar, verið
í samkvæmum og slíkum
skemmtilegheitum. Og . þótt
hann héldi áfram að vinna,
þá mynd‘ hann vilja hafa
heimili sitt og eiginkonuna
þannig, að þú gætir aldrei af
borið það til lengdar.
— En hvað er að slíkum
lifnaðarháttum? Eg hélt . . .
það væri alveg hinmeskt.
— Tókstu eftir að þú talað
ir í þátíð?
Hún svaraði ekki að bragði
en sagði loks rólega: — Já,
ég gerði það.
— Viltu aðra sígarettu?
bara fyrir vonbrigðum með
mig.
— Ekki hugsa ég það. Og
hvað sem þú gerðir, þá væri
það vandað og vel gert. Þú
ert þannig, vúaa mín, vönduð
og heiðarleg.
Það fór fagnaðarylur um
Natalíu við orð hans. Hún var
næstum því hamingjusöm.
— Og þegar ég fæ leyfi,
getum við farið til Ameríku
eða komið hingað. Eg er
hræddur um að við yrðum nú
samt að ferast á öðru far-
rými, góða mín.
— Sama væri mér. Hún dró
djúpt andann. Eg hef aldre>
verið erlendis. Mér myndi
eflaust þykja gaman að fara
eitthvað.
— Já, sem sagt, tilboðið
stendur u móákveðinn tíma,
Natalía.
Hann brosti glettnislega
við henni. Hún tók nú fyrst
eftir að það var dautt í siga-
rettunni. Hún henti henni frá
sér. MerkUegt hvað hún var
létt í skapi eftir þessa stuttu
stund með honum þarna. —
Hvað á ég að gera við hr. Val
víðförii
Töfra-
sverðiö
Í32
Bor Khan hrópar uppyfir sig
glaður og hleypur fram til að rífa
sverðið frá Ervin. En Rolf hleypur
á háls honum og Ervin stekkur til
föður síns.
Svitjod hefur nú komið Eiríki
til hjálpar og nú þyrpast allir vík
ingarnir umhverfis Winonah og
Eirík, sem heldur á sverði Týs.
— Gættu þess hvað það mun
kosta af saklausu blóði, ef þú
ræðst á mig! hrópar Eiríkur til
Bor Khan. Semjum frið og eyði-
leggjuim þetta bölvaða sverð.
Bor Khan vill ekki semja frið.
— Afram! skipar hann mönnu'm
sínum sem þjapast að Eiríki og
fámennu liði hans frá öllum hlið-
um. Eiríkur lyftir .sverði Týs, sem
glymur við undarlega.
— Nei! hrópar hann svo og læt
ur sverðið faila. En nú grípur Svit
jod það og veður fram berserks-
gang. Bor Khan er sá fyrsti, sem
fellur fyrir honu.m og nú er hann
óstöðvandi. Andi sverðsins hefur
tryllt haan.
).-.• V