Tíminn - 21.07.1960, Side 15

Tíminn - 21.07.1960, Side 15
i fimmtudagmn 21. jnli Stjömufaíó Sími 189 36 Sarak Hörfcuspennandi ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope um útlag- ann Sarak Kan. Vlctor Mature Anlta Ekberg Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarhíó Sími” 5 02 49 Dalur fri'ðarins (Fredens dal) Fögur og ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sem fékk Grand Prix verð- launin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Ameríski negraleikarinn John Kltzmlller og barnastiörnurnar Evellen Wohlfeiler Tugo Stiglic Sýnd kl. 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Simi 5 0184 Veðmálið Mjög v.-i gerð ný, þýzk mynd. Aðalhlutverk: Horst Bucckholtz, Sarbara Frey. Sýnd kl. 7 og 9 vegna miklllar aðsóknar Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Nýjabíó Sími 115 44 Drottning hinna 40 þjófa (Forty Guns) Geysispennandi „Wild Westí1 mynd. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck Barry Sullivan Bönnuð börnum yngrt en 16 ára. Sýnd M. 5, 7 og 9. Austurbæjarhíó Sími 113 84 Símavændi Sérstaklega .pennandi, áhrifamikil og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd, er fjallar um símavændiskonur (Call Girls). — Danskur texti Ingmar Zelsborg Claus Holm Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1960. Laugarássbíó — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri aLla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning kl. 8,20 Gamla Bíó Sími 114 75 Litli kofinn (The Little Hut) Bandarísk gamanmynd. Ave Gardner Stevart Granger David Nlven Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípoli-bíó Sími 1 11 82 Ævintýri Gög og Gokke Spv 'aag ' a.nerísk gamanmynd með snillingunum StanLaurel og Ollver Hardy í aðalhlutverkum. Stan Laurel Oliver Hardy Sýnd kl. 7 og 9. Franska söng- og dansmærin Carla Yanich skemmtir í kvöld Sími 35936. Fjársöfnun (Framhaid af 3. síðu). sem keypt var í fyrra. Þá kost uðu tvennar kosningar á s.l. ári flokkmn mikið fé. Vegna alls þessa hafa safn ast nokkrar skuldir, sem nauð synlegt er að g.reiða sem allra fyrst. Framsóknarflokkurinn treystir bví, að flokksmenn Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Fridtof Möjen. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sagan kom í „Alt for Demerne." Sýnd kl. 9. Konungur útlaganna Skemmtileg og spennandi litmynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 6. Hafnarhíó Sími 164 44 Lokað vegna sumarleyfa. Kópavogs-bíó Sími 19185 Rósir til Moniku Spcnnandi og (jvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heita- ástriður. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Ástir og sjómennska (Sea Fury) Brezk my d, viðburðarík og skemmti teg. Stanley Baker Luciana Paluzzi Sýnd ’-l. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brúðkaup Margrétar prlnsessu. Iþróttir (Framhald af 12. síðu). 5. Fleming Westh, Daum. 6;67 6. Schoufs, Belgíu, 6,11 100 m. hlaup: 1. C. F. Bunæs, Noregi 1. 10,5 2. Freddy Jensen, Danm. 10,8 3. Oddvar Lövaas, Noregi 2. 11,0 4. Braeonnier, Belgíu 11,0 5. Helge Svaar, Noregi 3. 11,1 6. Hörður Haraldsson, ísl. 11,3 Spjótkast: 1. Egil Danielsen, Noregi 1. 75,20 2. Claus Gad, Danm. 71,48 (nýtt danskt met). 3. Willy Rasanussen, Noregi 2. 4. Komelius, Noregi 3. 5. Servius, Belgíu ^ 61,18 6. Valbjörn Þorlákssoai, ísl. 60,70 3000 m. hindrunarhlaup: 1. Roelants, Belgíu, 8:45,8 (nýtt belgískt met). 2. Ole Ellefsæter, Noregi 1, 9:04,6 3. Ragnar Lundemo, Noregi 3. 4. Rögnvald Dahl, Noregi 2. 9:12,2 5. Bjarne Petersen, Danm. 9:14,2 6. Bafsteinn Svein-sson, ísl. 10:34,6 Kringlukast: 1. Steiin Hau-gen, Noregi 1. 51,76 2. Reid-ar Hagen, Noregi 2. 3. Erlin-g Helle, Noregi 3. 47,55 4. Poul Schiicbter, Dan-m. 45,60 5. Gunmar Hu-seby, fslandi 43,27 6. Bzost-ak, Belgíu 43,06 Hástökk: 1. Jón Pétursson, fslandi 1,98 2. Gunnar Huseby, Noregi 1. 1,98 3. Björ-n Thorkilds-en, Nor. 2. 1,95 4. A. Ka-msvaa-g, Noregi 3. 1,90 5. Tiimmerman, Belgíu, 1,80 | 6. Jan Magnusen, Danmörku 1,70 4x100 m. boffhlaup: 1. Noregur 1. 2. Nore-gur 2. 3. Da-nmörk 4. Belgía 5. Noregur 3. 6. fsland Fréttaskeytin frá NTB voru mjög ógreinileg í gær og kunna því einhverj-ar af tölunum svo og -n-öfn Belgíuma-nna að vera röng. Kongóstjórn (Framhald af 3. síðu). ur yfir því, að þetta síðasta skref verði til þess að eyði- leggja þann árangur er þeg- ar hefði náðst í Kongó fyrir tilstilli S.þ. og vorði landið nú gert að leiksoppi austurs og vesturs. Frá Washington ber ast þær fréttir, að ákvörðun Kongóstjómar hafi valdið mikilli furðu og áhyggjum. Sérstaklega þykir það furðu- legt, að samþykkt þessi skuli hafa verið gerð fyrir fund öryggisráðsins og er það skoð un ýmissa að hún hafi fyTst og fremst verið gerð til að þvinga örygisráðið til að krefjast brottflutnings alls belgísks herliðs þegar í stað. bregðist nú vel og rösklega við, þegar til þeirra verður leitað um fjárstuðning. — Flokkurinn hefur ávallt átt því láni að fa-gna, þegar hann hefur þurft að leita Ul flokks manna sinna, að þeir hafa brugðist vel við og lagt á sig mikla vinnu og stórar fórnir. Þarf ekki að efa, að svo verði einnig nú, þegar menn finna svo áþreifanlega hvers virði það er, að Framsóknarflokk urinn sé svo öflugur, að hann geti mótað þróun landsmál- anna. ' Hér í blaðinu mun á næst- .unni verða greint, hvernig söfnunin gengur, en ætlunin kir að henni verði lokið fyrir *1. september n.k. 41,0 42,3 42,5 42,7 43.2 43.3 15 SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS Esja fer héðan til Vestmannaeyja fimmtudaginn 4. ágúst kl. 22.00 síðd. í sambandi við þjóðhátíðina. Liggur skipið svo í Vestmannaeyj- um á föstudag, laugardag og sunnudag til kl. 13.30 en siglir þá áleiðis til Rvíkur og kemu-r vænt- anlega þangað kl. 23.00. Fólk, sem kaupir far fram og til baka með hóteldvöl í skipinu í Vestmannaeyjum, gengur fyrir fari. Far.pöntunum veitt móttaka nú þegar og farmiðar afgreiddir jafn- hliða, eftir því sem ástæður leyfa. Herðubreið austur um land í hringferð 26. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar. Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufar- h.afnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. Vismdamenn ... (Framh. af 16. síðu). ins þó færri kæmust 1 förina en vildu. Jaxðfræðingarnir fara um sömu slóðir og fyrri hópurinn, að því skildu að landfræðingarnir fara í Þjórs árdal, en jarðfræðingar í -staðinn á Snæfellsnes. Farar stjórar í fyrri ferðinni verða Sigurður Þórarihsson, Valdi- mar Kristinsson, Guðmundur Kjartansson og Jón Jónsson, en í hinni síðari, auk Sigurð- ar og Guðmundar, þeir Tómas Tryggvason, Trausti Einarsson og Jóhannes Áskelsson . Fyrir tveimur árum skipaði menntamálaráðherra nefnd til að undirbúa þessar ferðir, og er Sigurður Þórarinsson formaður hennar. Alþingi veitti 70 þús. kr. til undirbún ingsins. Út hafa verið gefin tvö rit á ensku um landa- fræði og jarðfræði íslands, og er þeim ætlað að veita nýj- ustu og öruggustu vitneskju um þessi efni. Þá er þess að gæta að út er komið jarð- fræðikort af Suðvesturlandi, eftir Guðmmid Kjartansson, unnið á jarðfræði- og landa- fræðideild Náttúrugripasafns ins og hreinteiknað hjá Land mælingum ríkisins. Það er prentað í Lithoprenti, en Menningarsjóður gefur út. Meir eri hálf öld er liðin síðan jarðfræðikort Þorvalds Thor oddsen kom út og þvi orðin þörf á nýju, enda allar að- stæður betri til slíkrar korta gerðar. Þetta kort verður í 9 blöðum í mælikvarðanum 1:250.000 og kemur allt út á næstu árum. Alþjóðaþing landfræðinga stendur í Stokkhólmi fyrri hluta ágústmánaðar, en jarð fræðingá í Kaupmannahöfn 15---25. ágúst, og sækir þau mikill fjöldi vísindamanna frá flestum löndum. f sam- bandi vlð landfræðingaþing- ið kemur út í Bergen tveggja binda landfræðirit á ensku um Norðurlönd, og hefur Sig_ urður Þórarinsson ritað þar kaflann um ísland með að- stoð Valdimars Kristinsson- ar. —ó.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.