Tíminn - 27.07.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.07.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, miðvikudaginn 27. júlí 19@(L Góð bújörð tii söiu BÍLASALINN við Vitatorg Sími 12500 Eyrarteigur í Skriðdalshreppi í Suður Múlasýslu, er laus til kaups og ábúðar nu þegar, eða í næstu fardögum. — Jörðin er vel í sveit sett, alveg við þjóðveg, með fárra ára gömlu steinsteyptu íbúð- arhúsi og véltæku túni. — Sími. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. Rússajeppi ’60 fæst undir kostnaðarverði Dodge Weapon ’53 fæst á goðu verði. BÍLASALINN við Vitatorg Sími 12500 Þorvaldsstöðum í júlí 1960, Friðrik Jónsson TIL SÖLU Aðstoðarmaður oskast er ný Vicon-Lely múgavél (dragtengd) 1 Gljúfurholti í Ölfusi. Sími um Hvera- gerði. Jarðir til sölu Svonefndar Múlaeignir í Múlahreppi í Austur- Barðastrandarsýslu eru til söiu, ef viðunandi til- boð fæst. Múlaeignir eru: Jörðin Skálmarnesmúli í Múla- hreppi, sem er kirkjujörð ásamt meðeignum henn- ar í þrem jörðum. en þær eru, jörðin Hamar, jörðin Selsker og hálf iörðin Skálmadalur. Allar í Múlahreppi. Upplýsingar um jarðirnar gefa Þorsteinn Finn- bogason tollvörður, Kvisthaga 8, Reykjavík, sími 16089. Jón Finnbogason bóndi. Skálmarnesmúla, og Sýsluskrifstofan Patreksfirði. Tilboð í eignir þessar skulu sendar sýslumanni Barðastrandarsýslu, Patreksfjrði, fyrir 15. ágúst næst komandi. Starf aðstoðarmanns í Rannsóknarstofu Háskól- ans við Barónsstíg er laust tii umsóknar frá 1. september að telja. Laun samkvæmt launalögum. Að nokkru leyti er starf þessa aðstoðarmanns bundið hirðingu dýra. Er því ætlazf til' að um- sækjendur hafi nokkra kunnáttu og æfingu í dýrahirðingu. Frekari upplýsingar um þetta starf veitir forstöðumaður stofnunarinnar. Umsóknir óskast sendar fyrir 15. ágúst til skrif- stofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29. Skrifstofa ríkisspítalanna Bændur Öxlar með vöru og fólks- bílahjóium vagnbeizli og grindur kerrur með sturtu- beisii án kassa. fæst hjá okkur Kristján, Vesturgötu 22, Reykjavík. simi 22724 Sýslumaður Barðastrandarsýslu 22 júlí 1960. Þakkarkort og umslög með svartri röna. Sendið handrit og við prentum fljótt og smekklega. Sendum i póstkröfu. Prentverk h.f. Hvernig FERÐATRYGGINGAR nauðsynlegar FERDÁTRYGGINGAR okkar tryggja yður fyrir alls konar slysum, greiða sjúkrakostnaö yðar, greiöa yöur dagpenmga verðið þér óvinnutaer svo og örorkubætur, ennlremur mun fjölskyldu ýðar greiddar dánarbætur. FERÐATRYGGINGAR okkar eru mjög ódýrar, t. d. er iðgjald fyrir 100.000 króna tryggingu, hverníg sem þér ‘erðist innan lands eða utan í hálfan mán- uð aðeins kr. 85.00. SlMINN ER 17080 og ferðatrygging yðar er i gildi samstundis. s aimi vo nr nj tinr reYfds œ n H'dSÆJK. Klapparstíg 40. - Sími 19443. Reykjavík. ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim vinum mínum. sem sendu mér hlýjar kveðjur, heillaskeyti, blóm og gjafir á sjötugsaf- mæli mínu 20. júlí, mér til ógleymanlegrar á- nægju, sendi ég innilegustu þakkir og beztu óskir. Guðmundur Kr Guðmundsson Öllum þeim skyldum og vandalausum. sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 85 ára afmæli mínu, votta ég mínar innilegustu hjart- ans þakkir og óska þeim öllum guðs blessunar. Guðleif Guðmundsdóttir, Stóru-Mörk Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem sýnduð mér vinsemd á 60 ára afmæli mínu 14. júlí með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Árnason Sámsstöðum Öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og útför Halldóru Halldórsdóttur frá Hrauntanga, þökkum við af alhug. Níels Sigurgeirsson og börn. Maðurinn minn, Sigurður Bjamason frá Oddsstöðum, er aivdaöisr 22. júlí, varður jarðsunginn frá Lundarreykjakirkiu, fimnifudaginn 28. júií kJ. X Vigdís Hannesdóttjr, Oddsstöðum, Lundarrekjadal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.