Tíminn - 27.07.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.07.1960, Blaðsíða 15
T Í MIN N, tnigvibndagiim 27. jtíM 1960. HafnaríjarSarbíó Sími' 5 02 49 Dalur írit$arins (Fredens dal) Ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sér- staeð a5 leik og efni, enda hlaut hún Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: John Kitzmiller Eveline Wohifeiler Tugo Stiglic Sýnd kl. 7 og 9. Nýjabíó Sími 115 44 Herna'Sur í háloftum (The Hunters) Geysispennandi mynd um fífldjarfar flughetjur. Aðalhlutverk: Robert Mitchum May Britt Roebrt Wagner Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Sími 114 75 Meistaraskvttan (The Fastest Gun Alive) Ný, bandarísk kvikmynd — spenn- andi 02 sérstæð að efni. Glenn Ford, Broderick Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuS innan 14 ára. Mói^rmrí'híÁ Sími 1 64 44 Uokað vegna sumarleyfa. Sími 1 11 82 EinræiSisherrann (The Dlctator) Heimsfræg amerísk stórmynd, sam in og sett á svið af snillingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin, Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9 15 Laugarássbíó — Simi 3207b — kl. 6,30—8,20. — ASgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning kl. 8,20, navwK- Sími 19185 MortSvopnií (The Weapon) íamilieJournalení s™2cc fferlysf UZABETH SCOTT STEVE COCHRAN Cinema- scope --- Hörkuspennandi og viðburðarfk, ný, ensk saikamálamynd í sérflokiki. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Sprellikallar Amerísk gamanmynd með Dean Martln og Jerry Lewls Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 6 Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bióinu kl. 11. AusturHæiarbíó Sími 1 13 84 Símavændi Sérstaklega ;nnandl, áhrifamikil og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd, er fjallar um símavændiskonur (Call Girls). — Dansku.r text Ingmar Zelsb--g Claus Holm BönnuS birnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Símt 1 89 36 Héían til eilff'ðar Hin fræga verðlauna kvikmynd með Burt Lancaster Sýnd kl. 7 02 9 Fantar á feríS Sýnd kl. 5 Tjamar-bíó Sími 2 2140 SítSasta lestin Ný, fræg, amerísk kvikmynd, tekin í litum og Vistavision. Bönnuð börnum. Aðalhlutverk: Klrk Douglas Anthony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Argefttína HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 OtskúfutS kona ítalska stórmyndin um ungu stúlk- una, sem á barn með hermanni óvínaþjóðar á striðstimum. Sýnd kl. 7 og 9 Örfáar sýntngar áður en myndln Verður send úr landi. Hafnarger'ð tefst Unnið hefur verið að hafnargerð á Reyðarfirði und anfarið, og stóð til að_ halda þeim áfram i sumar. Átti að ganga frá stálþili í hafnar- garði sem tryggði örugga bátalegu, og hafði í vetur ver ið útvegað lán til þessara framkvæmda. Verkinu verður að ljúka í einum áfanga, en eftir efnahagsaðgerðir ríkis- stjórnarinnar nægií ekki féð, og verða þvi framkvæmdir að sitja á hakanum að sinni. — Nauðsyn ber þó til að bæta höfnina, því að skilyrði bát- anna eru afleit. Bryggja er að eins ein, og þegar skip koma á Reyðarfjörð eiga bátarnir ekkert athvarf, en verða að liggja úti á höfninni. M.S. Hafnarframkvæmdir Þórshöfn, 25. júlí. — Unnið er af kappi að hafnargerð hér 1 sumar. Verið er að aka grjóti í skjólgarð fyrir höfn ina sem jafnframt á að verða hafskipabryggja. Þá er verið að steypa upp steinker sem setja á við enda hafnargerðs ins. Vonir standa til að þess- ar framkvæmdir komist vel áleiðis í sumar, en þeim verð ur þó ekki endanlega lokið fyrr en að vori. J.J. Byggja almennings- þvottahús Rauðalæk, 25. júlí. — Kaup- félag Rangæinga er að koma hér upp almenningsþvotta- húsi, og verður það væntan- lega tekið í notkun á næst- unni. Þvottavélasamstæða hússins hefur þegar verið sett íþróttir (Framhald af 12. síðu). á pressuliðinu og aðeins þrir menn með sem léku í æfinga leiknum, þeir Ámi Njálsson, Helgi Hannesson og Ingvar Elísson, og vonandi gefur þetta lið liði landsliðsnefnd- ar einhverja keppni. Akureyr ingarnir Jón Stefánsson og Steingrímur Björnsson eru valdir I liðið, en báðir eru mjög athyglisverðir leikmenn og þetta er í fyrsta skipti sem þeir eru valdir í slíkt úrvals lið. Annars verður þessi leik- ur tilvalið tækifæri til að gera samanburð á mönnum í þær stöður, sem vafi leik ur á hverjir eru beztir, og eiga að vera i landsliðinu. Búast má við að einhverjir kunni að sakna KR-inganna Hreiðars Ársælssonar, Bjarna Felixsonar og Helga Jónsson ar, en þess má geta, að Hreið ar og Bjarni eru í Færeyjum í keppnisför, og Helgi á för um til Danmerkur. Þá má geta þess, að Þórður Þórðar son, Akranesi og Ragnar Jónsson Fram, eru meiddir. Varamenn fyrir bæði liðin eru m.a. Heimir Guðjónsson KR; Björn Júlíusson, Val og Björgvin Árnason, Fram. Diplomatisk lausn (Framh. af 1 síðu). mánaða veiðihléi brezkra tog ara innan 12 mílna fiskveiði markanna hinn 12. ágúst. — R.A. Allen fulltrúi utanríkis ’ ráðuneytisins sagði i gær í neðri deild þingsins, að ! stjórnin héldi áfram eftir | diplómatískum leiðum að vinna að lausn á deilum um fiskveiðitakmörk yfirleitt. — Sérstaklega höfum við mik- inn áhuga á því að komast að samkomulagi við íslend- |inga og höldum áfram til- jraunum okkar á þeim vett- ivangi. — Aðils. (Framh. af 16. síðu). ^ Tungumálanám og fóta- mennt Vissulega fá farþegar ýmislegt fyrir peningana sína — ekki vant ar það. Þeir hafa þjón á hverjum fingri og geta fengið hvað eina sem þeir óska sér á hvaða tíma sólarhrings sem er. (Þó það væri.) Og margt er sér til dundurs gert þar um borð. Það er sérstak- ur málaskóli og geta farþegar fengið tilsögn í þjóð'tungum þeirra Unda, sem heimsótt eru. Tvær sundlaugar eru um borð, tennis- vellir og rúmgóð sólbaðsskýli. Danskennsla, sem tveir danskenn- arar annast, fer fram um hádegið cg kvikmyndasýningar eru tvisvar á dag. Útvarp er í hverju herbergi og er útvarpað frá útvarpsstöð skipsins öllum nýjustu fréttum og tónlist eftir vali. Þá er hljómsveit um borð og skemmtikraf'tar ýms- ir. Bókasafn er einnig að sjálf- sögðu um borð en Lee aðmíráll sagði, að þar kæmu fáir, því að það væri ætíð eitthvað markvert á seyði um borð í Argentínu og menn sætu því stutta stund við lestur. i Við fengum að skoða skipið hátt og lágt og þáðum hinar beztu veitingar. Var ekki laust við, að okkur blöskraði íburðurinn allur og „flottheitin". Bar okkur sam- an um það, að þetta væri glæsileg asta skipið af þeim skemmtiferða sxipum, sem hingað hafa komið í sumar. Eitt af því markverðasta, sem við sáum um borð var apparat í eldhúsi skipsins, sem sauð kart- öflur með geislum á aðeins 3 mín- útum. Eldhúsið er mikið flæmi og var þar mikill fjöldi manna önnum kafinn við störf, enda veitir ekki af, farþegarnir eru margir — og réttirnir litlu færri., Og ekki má gleyma dagblaðinu, sem gefið var út um borð. Það er fj'órar síður og flytur allar nýj- ustu fréttir. í blaðinu, sem kom út í gær var ágæt grein um ísland. Við vorum töluvert þreyttir eft ir eftir að hafa gengið um alla þessa vistlegu sali og vistarverur og þó notfærðum við okkur hinar fjölmör'gu lyftur og renuistiga skipsins. Þarna er allt, sem mönn- um getur dottið i hug að leita eft ir: fullkomið sjúkrahús, barnaher- bergi, verzlanir, leikfimisalur og fl. og fl. Einhver hafði orð á því, að iþað væri lílklega hægt að fá allt milli himins og jarðar um borð — nema fallegt kvenfólk, — t jupp, og er það eitt eftir að jtengja hana við rafmagn. — jÞessa dagana er unnið að frá Igangi hússins, málningu o.s.frv. —- Kaupfélagið rekur annað slíkt þvottahús á Hvolsvelli, og hefur það orðið mjög vinsælt. Fer sjálfsagt á sömu leið hér, því bæði er vatn víða af skornum -kammti og lélegt hér i ná- ^renni. í.E. /Vuglýsið i Tímanum Fanfani (Framh. af 16. síðu). legt að sameinast eftir átök þau, sem orðið höfðu í land inu milli nýfasista og komm únista. Amintore Fanfani er 52 ára gamall. Hann var forssfetis- ráðherra árið 1954 og aftúr árið 1959. Hann hefur lýst yfir stuðningi sínu við At- lantshafsbandalagið og vest rænt samstarf yfirleitt. Eins og fyrr getur munu miðflokk arnir hafa talið nauðsynlegt að sameinast, ekki sízt eftir óspektirnar mill kommúnista og flokks nýfasista og munu þeir þegar er Tanbroni sagði af sér, hafa heitið Fanfani stuðningi. Ekki er vitar hvernig hin nýja stjórn verð ur skipuð, en búizt er við að fyrrv. forsætisráðherra, Ant onio Segni verði utanríkisráð herra, og fyrrv. fors.ráðh. Mario Scelba verði innanríkis ráðherra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.