Tíminn - 27.07.1960, Blaðsíða 11
T;Í M.INN, miðvikudagiim Wl. júli 1960,
11
A gangi meö lögreglu-
þjóni á „Hdlnum”
Ágætt aS vera á
næturvakt
— Ert þú á dagvakt þessa
dagana?
— Já, en ég er búinn a3
vera hálfan mánuð á nætur-
vakt, ég kann vel við hana.
— Ekkert syfjaður?
— Nei, langt frá því, segir
Björn og hlær við.
— Finnst þér löggæzlan vera
gott starf fyrir kennara á
sumrin?
— Ég verð nú að segja eftir
þessa stuttu reynslu mína að
ég mæli með því að kennarar
ráði sig til afleysinga hjá lög-
reglunni.
— Hvenær fékkst þú hug-
myndina um að taka upp þenn
an starfa?
— Það var nú ekki fyrr en
ég sá auglýsinguna í blöðun-
um að ég fór að hugsa um
það.
— Hvað vakti fyrir þér er
þú réðir þig í þetta?
— Fyrst og fremst það að ég
hef lengi haft hug á að kynn-
ast samskiptum fólksins og lög-
reglunnar, í öðru lagi að kynn-
ast lífinu eins og það kemur
fyrir sjónir lögreglumannsins
og í þriðja lagi gat ég ekki
hugsað mér að hafa ekkert
fyrir stafni.
Eftirlit á „Hólnum"
þegar gott er veSur
—- Hvernig finnst þér um-
ferðarmenningin hér í bæn-
um?
— Ég verð að segja það að
bæði gangandi fólk og bifreið-
arstjórar hefur engan veg-
málum og ég mæli eindregið
með því að kennsla í umferð-
arreglum verði tekin upp í skól
um í enn ríkara mæli, þannig
að þegar unglingurinn kemur út
úr skólanum eru umferðarregl-
urnar komnar í bióðið á hon-
um og hann mun frekar breyta
eftir þeim og með því móti
getum við stórbætt umferðar-
menninguna. Fólk er alltof til-
litslaust í þessum málum og er
það bagalegt.
Við Björn erum búnir að
ganga um „Hólinn'* og spjalla
saman góða stund, er við kom-
um að þremur sjómönnum sem
allir eru undir áhrifum víns
og þar sem lögreglan hefur
gengið vel fram í því í sumar
að halda þessum stað „hrein-
um“ gengur Björn til þeirra.
— Eruð þið með sterkan
drykk hér?
— Við ... neinei ... þetta
er bara pilsner.
— Þið vitið að það er ekki
leyfilegt að vera með áfengi
hér.
— Já við vitum það.
Björn H. Jónsson er prest-
lærður maður og þjónaði fyrir
nokkrum árum úti á landi áður
en hann tók upp kennslustörf-
in og einn af þessum þremur
sjómönnum þekkti hann síðan
og reis upp til að heilsa hon-
um.
— Sæll séra Björn.
— Sæil vinur ,vertu nú et
með nein læti. Þú ættii
fara heim og leggja þig.
— Sæll séra Björn ....
Ingólfs Arnarsonar á Arn-
arhóli, er hann kom auga
á lögregluþjóin, sem er í
rauninni ekkert nýmæli.
En þegar betur var að gáð
fannst undirrituðum að
hann hefði séð þennan lög-
regluþjón einhvers staðar
annars staðar og það ekki
í þessum búningi. Eftir að
hafa velt vöngum yfir
þessu góða stund og lög-
regluþjónninn farinn hjá
og kominn niður undir
Hreyfilsplanið, kom það
upp úr kafinu að þetta var
Björn H. Jónsson gagn-
fræðaskólakennari.
Fréttamaður tók þegar á rás
eftir Birni og náði honum
fljótlega. í sumar hafa nokkrir
kennarar verið ráðnir til starfa
hjá lögreglunni til afleysinga
og er í ráði að þeir gangi fyrir
á komandi sumrum. Björn er
einn þeirra kennara sem nú
starfa þar.
— Sæll og blessaður Björn.
— Sæll og blessaður.
— Hvemig finnst þér að
vera orðinn þjónn laga og rétt-
ar?
— Ég kann vel við starfið,
ég er bara að þessu í sumar-
fríinu frá kennslunni.
— Hvað er langt síðan þú
byrjaðir í lögreglunni?
— Við byrjuðum 1. júlí eftir
að hafa verið á námskeiðinu
fyrir lögreglumenn, þar sem
við lærum m.a. umferðaireglur
og stjórn, sem og margt annað.
— Ert þú eini kennarinn frá
Gagnfræðaskóla Austurbæjar?
— Já.
Á mártudaginn var frétta
maður frá blaðinu á rölti í
góða veðrinu við styttu
— Komdu með mér vlnur ...
Kvensíðbuxur
Þessi var ekkl fær um að ganga með Birnl niður á stöð, svo að lög-
reglubfllinn var sóttur.
— Ekki ana svona út á götuna.
frá kr. 250.— (450 civjót)
Telpnasíðb. frá kr 165.—
Gallabuxur f. dömur
og unglinga kr. 156.—
Drengjasportjakkar
Stakar drengjabuxur
frá 4—16 ára
Æðardúnssængur 3 st.
Gefjunarteppi isauðlitir)
Pattons garnið iieimsfræga
allir litir
— Já, ég veit það séra Björn,
en komdu hérna afsíðis ég þarf
að segja þér svolítið, manstu
þegar....
reglumanna og þá væru þar
allar stéttir þjóðfélagsins að
finna.
Björn fékk „kennda“ sjó-
manninn til að halda heim eftir
að hafa talað lítillega við hann.
Sjómaðurinn kvaddi félaga
sína og hélt heim á leið til að
sofa og var ekki vanþörf á.
Skammt frá sat einn af oln-
bogabörnum þjóðfélagsins og
var eflaust nýkominn úr „rík-
inu“ með „svarta dauða“ upp á
vasann og orðinn það ölvaður
að hann mátti ekki mæla.
— Ég verð víst að koma þess
um í kjallarann, sagði Björn,
hann er ekki fær um að kom-
ast heim til sín.
jhm.
Þeir gengu út á grasið og á
meðan velti fréttamaður því
fyrir sér hvort Bjöni væri ekki
eini laganna vörður sem væri
ávarpaður „séra“. Er upp á
'iað var komið sagði einn
kollega1' minn mér að það
ntaði aðeins lækni í lið lög-
Vesturgötu 12 Sími 13570
Auglýsið í Tímanum