Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 1
Íl83.vtbl. —^^árgari&íir. f hins blessaða biskups —r bls. 8—9. Fimmttdá*gtfi<lS.^ast'3^6a .'•V-1 ■ -V!^U. 41 W}K*,!?v. Lífandí sæti f' —=“—>—■----------------------------------- Það eru ekki allir, sem hafa eins mjúkan sess og þessi litla stúlka. Enda mun það sannast mála. að hánn stendur henni ekki til boða lengur, því kálíurinn er orðinn stór fyrir löngu. Þessi mynd er tekin fyrir nokkrum árum síðan, og þá af því tilefni að. stúlkan litla og kálfurinn voru ágætir félagar og umgengust. hvort annað með fullri virðingu, meðan aldur beggja var sambærilegur. En svo fór., að þau áttu ekki lengur samleið, en myndin er ennþá til og minnir á gamlan kunnings skap. Við rf vonum, að ungfrúin fyrirgefi okkur, þótt myndin sé orðin nokkurra ára. Nýr jarðbor til rannsókna nyrðra Fá Húsvíkingar hitaveitu á næstunni ? í haust kemur til landsins nýr jarðbor sem nota á til bor- ana og jarðhitarannsókna norð anlands. Ekki er enn fullráðið hvert verður fyrsta verkefni borsins nyrðra, en til orða hef- ur komið að láta bora eftir heitu vatni í Húsavíkurlandi og koma upp hitaveitu fyrir kaupstaðinn. Það er forsaga þessa máls, að þegar stóri gufuborinn var keyptur fyrir nokkrum árum var í ráði að hann yrði' einnig notaður til borana í Náma- skarði og víðar norðanlands. Síðar kcun á daginn að verk- efni voru ærin fyrir hann hér sunnanlands og auk þess erf iðleikar á flutningi hans Embættismenn en ekki ráðherrar ræðast við Morgunblaðið rekur í gær ýmsar umsagnir brezkra blaða um væntanlegar viðræður Breta og íslendinga í land helgisdeilunni. Þessi ummæli segir Morgunblaðið eftir The Times: „Sama dag segir blað- i? í sambandi við komu Hans G. Andersen til Lundúna, að gert sé ráð fyrir að fulltrúar landanna beggja við fyrirhug- Brezk blöd telja undirbúningssamninga þegar hafa fariö fram aðar umræður verði opinberir embættismenn en ekki ráð- herrar". íslenzka ríkisstjórnin hefu: verið harla þögul um fyrirkom lag þessara viðræðna, og ekki hafl fyrir því að segja íslendingum, hvernig þeim eigi-að-hagffTT'elja verður því líklegt, að The Times hafi rétt að mæla í þessu efni, enda gerir Morgunblaðið enga at- hugasemd við þetta. Hinar formlegu viðræður eiga þá að fara fram milli embættis manna en ekki ráðherra. Þetta styrkir að sjálfsögðu enn þá skoð ^un, að íslenzka ríkisstjórnin sé ^raunar búin að semja við brezku (íTamhald á to siðu) noröur. Komu þá fram etn- dregnar óskir um þaS aS keypt ur yrSi annar bor til jarShita rannsókna nyrSra, og veitti alþingi heimild til kaupanna á fyrra ári. Pé var veitt til þeirra á fjárlögum í ár, og hefur borinn nú veriS pant- aSur. Kemur hann væntan- lega til landsins í október eSa nóvember í haust. 1500 metra dýpi Hinn nýi jarSbor er keypt- ur í SvíþjóS, og er verS hans um hálf milljón sænskra kr. Hann er talsvert minni en stóri gufuborinn, en getur þó borað niSur á 1500 metra dýpi, og er borholan 12—15 cm. aS þvermáli. Þótt hann komi til landsins í haust verS ur hann varla tekinn í notk- (Framnald a 15 síðu) SOO hreÍEidýr felld í haust Á þriÖja þúsund hreindýr á austuröræfum Hreindýraveiði er nú í þann veginn að hefjast á ausfurör- æfum. Veiðitíminn hófst um siðustu helgi, og stendur fram til 20. september. Á þessu tímabili er heimilt að fella 600 dýr. Enn hafa veiSimenn ekki lagt upp á hreindýraveiSar, en fyrsti leiSangurinn verSur væntanlega farinn nú á næst unni. Björn Pálsson flugmaS ur flaug nýlega yfir hreindýra slóSimar tl aS fylgjast meS högum dýranna og reyna aS kasta á þau tölu. Hann telur aS hreindýrahjarSirnar nemi nú á þriðja þúsund dýra. Voru stærstu hjarðirnar umhverf is Snæfell, en einnig var tals vert af dýrum í Kriligilsár- rana og á Eyjabökkum við Jök ulsá í Fljótsdal. Hefst um helgina HreindýraeftirlitsmaSur er Egill Gupnarsson á Egilsstöð um. Bthlutar hann veiðileyf um, og hefur eftirlit með veið inni. Allir hreppar í Múla- sýslum eiga rétt til veiðanna, og er leyfum úthlutað til hreppanna í hlutfalli við dýra fjöldann á landi þeirra. Flest eru leyfin veitt til Jökuldals, Fellshrepps og Fljótsdals. Eins og fyrr segir má fella 600 dýr í ár, og hefur allmörg um leyfum þegar verið út- hlutað. Per fyrsti veiðileið- angurinn væntanlega á stúf ana um eða upp úr næstu helgi. - ó A SK0TSP0NUM Séra Emil Björnsson er á förum til Bretlands og dvelst I London eitt ár sem fréttamaöur útvarpsins þar. ★★ Yfir stendur hatrömm deila og þó ekki ný milli útvarpsins og Knattspyrnusambands íslands um það, hvort útvarpa megi frá vellinum lýsingu samtímis. Telur knattspyrnusambandlð, að þetta dragi töluvert úr aðsókn og vill aðeins leyfa það gegn háu gjaldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.