Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 8
 Feðgarnir Hgill og Benedikt Thorarensen á klöppunum utan við hraSfrystihúsiö, höfnin í baksýn. (Ljósm.: Tíminn, B.Ó.). lIJIINN, fimmtudaginn 1?..ágúst 1960. grípa fram í. Fyrir nokkru reit hann þessa greinargerð um að- stæður og íramkvæmdir i Þorláks- höfn: „Á stjórnarfundi, sem haldinn var í Kaupfélagi Árnejinga 2. apríl 1943 var samþykkt í einu hljóði að festa kaup á jörðinni Þorlákshöfn með þeim mannvirkjum. sem þar voru. Á þessum árum fóru enn rnargir un-gir menn úr austur sveit- um til sjóróðra um Suðurnes, Vest- mannaeyjar og víðar Var æði mis- jöfn útkoman hjá þessum mönnum og lítið eftii af vertíðarkaupinu J'egar heim úr verinu kom. Með kaupunum á Þorlákshöfn var, á þessu stigi málsins, fyrst og fremst hugsað að hefja útgerð til atvinnu- bóta jafnframt því að vinna að lendingarbótum eftir því, sem við yrði komið svo róðr'ar gætu haf- izt aftur i Þorlákshöfn, en um þetta leyti var þar aðeins einn op- ir.n vélbátur eftir til sjóróðra en Þorlákshöfn hafði um aldir verið em stærsta útgerðarstöð á Suður- landi. Á næstu árum var unnið all- rmkið að lendingabótum og útgerð var hafin strax á árinu 1939 með þrem bátum. Árið 1941 voru bát- amir tíu sem gengu þaðan en það ár hófst hín svonefnda „Breta- vinna“ hér austanfjalls með flug- vallargerð i Kaldaðarnesi en til hennar réðust flestir sjómenn úr Þorlákshöfn og raunar öðrum ver- stöðvum hér, bæði var það að afla- leysisár höfðu þjakað hvert af öðru og Bretavinnan var hæg og vel borguð enda varð ekki við hana keppt. Lagðist af þessum ástæðum ntður útgerð í Þorlákshöfn í annað sinn og var engin að heitið gæti un nokkurra ára skeið. MRLAKSHÖFN HINS BLESSADA BISKUPS Við bryggjukantinn. „. meS kaupunum á Þor- lákshöfn var á þessu sligi málsins fyrst og fremst hugsaS aS byr ja útgerS til atvinnuhóta? jafnframt því aS vinna aS lendingarbót- um eftir því sem viS yrSi komiS svo róSrar gætu hafizt aftur í Þorlákshöfn en um þetta íeyti var har aSeins einn opinn vélhátur eftir til sjóróSra en Þor- lákshöfn hafSi um aldir veriS ein stærsta útgerSar* stoo a buourlandi... Þorlákshöfn hin forna og nýja verstöð á „hafnlausu ströndinni11 var böðuð í há- degissól þegar vtð komum þangað, tveir starfsmenn hjá hlaðinu, á miðvikudaginn var. Það stirndi á sléttan sjóinn við fjörusteinana niður undan hraðfrystihúsi Meitils h í., Út- gerðarfélagsins i Þorlákshöfn og glampaði á hvítar síður fiskiskipanna. við bryggjuend- ann. Við göngum fyrst, S skrifstofuna að hitta Ber.edikt Thorarensen, Íramkvæmdcístjóra Meitils h.f. og t'öður hans. Egii Thorarensen, íaupfélagsstjóra í Sigtúnum. sem með réttu mætti kalla föður Þor- tákshafnar. Keppinautar Egils koila hann líka „scórveldi" Og enginn þarf að spyrj? hvers vegna. Menn vita að hann er það Þeir feðgar hafa uppi léttara hjal og Egill bandar frá sér hend- inni þegar minnzt er á hlaðaviðtal og segir að yngri menrnrnir séu iátnir gera hlutina er þeim eldri laf'nan þaxkað það sem áunnizt hefur. — Þá skulum við byrja á að tala v.’f eldri mar.nínr; Eitthvað um sögu staðarir.s, Egill? — Sagan er iöng og sennilega væri hægt að rekja han-a alla tíð frk landnárasöld Eg er ókunnugur bvi Sá fróðieikur er tii á Lands- oókasafninu En nafnið er vitan- :ega frá Þoi'áki. hinum Diessaða b skupi í S?alholti Það er talið ugglaust að Þorlákshöfn beri hans r.afn og Skálholtsbiskupar hafi nctað hana 'i) útræðis — Hann hefur eannske Lagt daðnum góðar fyrirbænii -— Það itast ég ekk um. Ég uigsa að taðurinn tiúi að þeim mn í dag. En nú -etum við kaupfélags- sijóranum orðið ug hættum að Áður en hér var komið sögu hafði talsverí áunnizt í lendinga- bctum í Þor.'ákshöfn. Aðstaða fyrir litla vélbáta var orðin sæmileg. En um þetta leyti hafði ný en þó göm- ul hugmyna þróazt svo, að í alvöru var farið að ræða um hafnargerð í Þorlákshöfn í venjulegum skiln- ingi þess orðs, verzlunar- og fisk- veiðihöfn. Áætlun og mælingar að hafnargerð í Þorlákshöín gerði danskur verkfræðingur Kirk að r.afni um !920. Mælingar hans og áæxianir hafa oft síðsn verið end- urskoðaðar af vitamálaskrifstof- unhi en síðan á þeim byggt i aðal- atriðum, við framkvæmc’ hafnar gerðarinnar í áætlun Kirks er gert ráð fyrir naiskipaDryggju eir.ni mikilh. sem liggi út i miðja höfnina en varnargarðar komi ut- an um allt hafnarsvæðið Hóf Kaupfélag Árnesinga byggingu bryggjunnar árið 1938 með það fyrir auguir, að oryggjan yrði einnig, fyrst um sinn, skjólgarður en kröftum yrði ekki dreift með smíði þryggju og hafnargarðs sam- timis. Með bví að einbeita fjár- magni og framkvæmdum að bryggjugerðrnni einni var fyrr hægt að ná áföngum sem að gagni kæmu í frarokvæmd verksins Eins og fyrr segh lagð.st enn I tr.ður útgerð í Þorlákshöfn 1941. | v?rð þá einnig kyrrstaða á bygg- íir.gu bryggjunnar Eftir styrjöld u'6 vaknaði mikill áhugi fyrir leng- trgu bryggjunnar þar sem skilyrði tii uppskipunar é Eyrarbakka voru úr sögunni og bvi etna vonin um bemar samgöngur tii héraðsins með erlendar vörur bundin við Þorlákshöfn En hér beið stórvirki Fn upphaÞeea kostnaðaráætlun nam 5 milponum er nú varð að rnargfalda rorna með a m. k srjö Þriátíu og t'imm milljónii eru rtokkuð mikiir peningar í augum íslendinga og ekki sizr begar ræð- t um framkvæmd á staö sero ná- lega er í evði. Nú var Ljóst að rík- isstyrkur sem böfnum er ætlaður mundi ekki eða trauðlega fást á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.