Tíminn - 25.08.1960, Síða 6

Tíminn - 25.08.1960, Síða 6
6 TÍ MIN N, fimmtttdagínn 25. ágúst 1960. Rjfgeröarsamkeppíi „Commíttee of Correspondence" Svo sem fyrr hefur veriS frá skýrt, efndu ofannefnd kvennasamtök í Bandaríkjun- um til ritgerSasamkeppni s. I. ár og hlaut ein íslenzk kona, frú Ólöf Árnadóttir verSlaun í þeirri samkeppni. TekiS var saman smárit um þaS, sem rram kom i ritgerðunum, sem fcárust, en þær voru alls 184. Kennir þar margra grasa, sem vonlegt er því höfundar eru frá svo ólíkum stöSum sem fiskiþorpum á strönd Viktor- íuvatns í Afríku, Fijieyjum, Peru, Filippseyjum NorSur- löndum, Indlandi, Ceylon. Víða telja konurnar einveldi karlmanna sníða sér þröngan stakk. Ung kona frá Iran skrifaði: „Líf konu cr eyðilagt frá fæðingu. Hún lifir ekki mannsæmandi lífi heldur dregur fram lífið. Okkar fyrsta skref verður að vera það, að breyta afstöðu karlmannanna“. Trá Haiti: „Með konu er farið sem barn, hún ci alls staðar talin karl- manninum siðri, hún er ómyndug". Frá Afríku ...... hún er þræll, barn“. En ekki er tónninn alls staðar þessi. „í Indlandi erum við svo lánssamar, rð ekki hefur verið siríð milli kynjanna, heldur milli írjálslyndra og afturhalds". Frá Burma: Konur í Burma hafa ætíð notið forTéttinda og sjálfstæðis, við höfum aidrei þurft að berjast iyrir jafnrétti.“ Frá Ghana: „Mér þykir vænt um að geta sagt, að í Ghana eru karlmeuin tekniir að veita störfum kvenna athygli og veita þeim alla þá aðstoð, sem þeir mega“. Aftur heyríst frá Sudan: „Marg- oi konur hér þjást mjög vegna hins hættulega „umskurðar“, sem framkvæmdur er á þeim í bernsku. Frá Uganda: „Afríkanskar stúlkur alast upp við þá vitneskju, að þær verða seldar, þar verða að fara að heiman, seldar fyrir nautgripi og peninga“. Frá Vestur-Indíum: Hverfigluggar Smíðum hverfiglugga. Lokast með einu handtaki á 5 stöðum. Allur viður gegnumdreyptur í C-tox fúavarnarefni. Trésmiðfa Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. Sím: 14380. 'W íV«V*'V»V*V*V*V*X*V*V*' Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar óskar að kaupa, vegna Hitaveitu Reykjavíkur, renniloka, keiluloka, hemilloka, einstreymisloka og síur, allt fyrir heitt vatn. Útboðslýsingar má vitja í skrifstofu vora, Traðar- kotssundi 6. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar ÞAKKARAVÖRP Þökkum hierte.nlega auösýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur okkar og unnustu minnar * Þuríður Sigurðardóttir, Hrófá, Steingrímsfirði. Guðrún Jónatansdóttir, Sigurður Helgason, Birgir Kristjánsson. „Bannið gegn því, að þrælar raættu kvænast hefur hindrað þróun eðlilcgrar ábyrgðartilfinn- ii'gar í garð barna, — mikill meiri hluti íbúa eyjanna eru óskil- getnir". Frá mörgum löndum heyrast raddir um, að konur væru of hlut- lausar í þjóShfinu, jafnvel þar sem eyki háir þeim menntunarskoitur og réttindaleysi, en víða komu líka fram raddir um, að það væri liðin tíð, að konur gætu leitt hjá sér þátttöku í þjóðfélagsmálum. Margar konur rituðu um þau margháttuðu verkefni, sem konur gætu og ættu að sinna og mynda um félagshópa til sameinaðra átaka. Flestar mæla með smáum féiagsheildum, sem síðan bindist í heildarsamtök. Áströlsk kona leggur til, að tæknihjálp Samein- uðu þjóðanna stofni til sérnám- skeiða fyrir konur, sem orðið geti leiðbeinendur í lýðræðislegri fé- lagsstaifsemi kvenna. Samhjálp milli landa er talin mikilsverð, þau sem lengra eru á veg komin menntunar- og tækni- lega, geta veitt ómetanlegan stuðn- ing með því að senda fólk til kennslu hjá þeim, sem verr eru á vegi stödd. Ýmis líknarstarfsemi er mjög rómuð, en víða er talin þörf á að breyta að nokkru um starfsgrund- völl, enda aðstæður ólíkar. „Sam- hjálp er þáltur í öllu lífi Buma- búa, en góðgerðarstarfsemi kvenna þar er fremur persónulegs og trú- arlegs eðlis en beinlínis miöuð við þjóðfélagslegar þarfir“. — Áhang- endur Shintoisma og Búddisma vinna að velferð sinni og sinna, en hugsa ekki um náunga sinnV Æði víða er það talið hamla þroska kvennasamtaka, hve hinar e.dri konur séu fastheldnar á ráða- stöður og hleypi ekki hinum yngri að, sem við það missi áhuga og dragi sig í hlé. Og ein kona frá Vestur-Afríku segir blátt áfram: „Mesti styrkur kvennasamtaka hér eru einstaKl.’ngsafköst og löngunin til þess að hljóta persónulega við- urkenningu. Hrós á fyrstu síðu dagblaðanna hvetur konumar til að leggja ság allar fram til starfa“. í löndum, þar sem kynþátta- vandamál eru á dagskrá, telja kon- ur að kvennasamtaka bíði mikið hlutverk að efla skilning og samúð milli þjóðflokka. Hollenzk kona skrifar: „Aðeins heimskingjar reyna að skjóta sér undan ábyrgð. En þar sem heimsk- ingjar eru jafnvel til í kvennasam- tökum þá borgar sig oft að-láta dálítinn ljóma falla á störfin, sem vinna þarf“. Frá Suður-Afríku: „Kvennasam- tök hafa mikið hlutverk að leysa. Þau geta hjálpað okkur til sjálfs- þekkingar, opnað okkur útsýn um fceim allan, leitt huga okkar frá eiginhagsmunum, þjálfað okkur svo, að hæfileikar okkar komi meðbræðrum okkar að gagni“. „Commit.ce of Correspondence“ er félagsskapux, sem stofnaður var 1952 til að efla kynni milli kvenna í hinum ýmsu löndum. Eru það f:mmtán bandarískar konur auk níu „aukafélaga", sem hverju sinni mynda kjarna félagsskaparins, en r.ú hafa þær stofnað til bréflegra eða persónulegra kynna við um 3.400 konur i 92 löndum. Gefið er út mánaðarlegt fréttabréf, sem þessum konum er sent. efnt er til móta bæði í Bandaríkjunum og aunarss staðar, svo að kontir geti h:tzt og rætt áhugamál sín og miðl- ar hver annani af reynslu sinni og þekkingu. TILKYNNING um útsvör 1960 Gjalddagi útsvara í Reykjavík árið 1960 er 1. september. Sérreglur gilda um fasta starfsmenn, en bví aíSeins aí þeir greitSi reglulega af kaupi. Vanskil grei'Sslna samkvæmt framanrituíSu valda fjví> ats ailt útsvarid 1960 felliar eindaga 15. sepfember næstkomandi, og verSur þá lögtakskræft, ásamt dráttarvöxt- um. Reykjavík, 23. ágúst 1960. Á þrettán fundum (Framhald af 4. síðu). mönnum að fj-lmenna á lands- fundinn og ólíklegt finnst mér að þeir, sem styttra eiga að sækja lárti þá sitt eftir liggja. — Virtist þér það fólfe, sem þú ræddir við utan funda vera jafn einhuga í málinu° — Svo mátti það heita. Þó rakst ég á einn sálufélaga Guðmundar ríka, þess sem efeki þótti úitskeríð Grímsey of mikið gjald fyrir vin- áttu kóngsins. Maður þessi er hag orður, sem fleiri norður þar og lýsti hann skoðunum sínum í þess ari vísu: fslenzkir þegnar eru viUugjarnir, austrænan styðja heim, sandbarð á leigu fyrir frelsisvarnir falt er ekki hjá þeim. Það er veikleifci hjá mér að vilja ekki láta vísu ósvarað og Iét þessa koma á móti: Nakta sanda til nytja rækta, er nýtust frelsisvörnin mín. Þótt „selsemgullið“ sé til nægta, þú selur aldrci börnin þín. Kannski kannast ekki aHir við orðið „selsemguH", sem tH varð þegar óvandaðir vörubjóðar fóru um og seldu gullslitt skart, en þeg ar menn spurðu hvort í því væri guH, svöruðu þeir: „Það selst sem gull“. Úr því myndaðist svo orð- skrípið „selsemgull", sem sumir héldu að væri eitthvert afbrigði góðmálmsins. — Varð ekki svona langt og mikið ferðalag æði þreytandi? — Viðtökur fólks voru aHstaðar svo ágætar, að þær verkuðu seon töfralyf, gestrisnin og alúðin hef- ur orðið þess valdandi, að ég finn ekki tH þreytu. — Og hvað verður þér þá minn isstæðast úr þessu feröalagi? — Tveir atburðir verða mér lík- lega minnisstæðastir. Annar var sá þegar gamall og mikilsvirtur sjálfstæðismaður tók í hönd mína í fundarlok og hvað sér það hafa verið sérstök ánægja að vera fund arstjóri á þessum fundi. Hann ósk aði okkur tH hamingju með að starfa að því að vekja þjóðina — en hún er stundum sein að vakna —, bætti hann við. Hinn atburður inn var það, þegar tíu ára telpa hafði far’ið snemma morguns út að tína ber handa mér vegna þess, að henni þótti svo vænt um, að ég vildi reka herinn burtu úr land- inu. , Eg þóttist vita áður en ég fór, að þjóðin vHdi herinn úr landinu, nú er ég þess fullviss — og þá um leið að hann mun fara, sagði frú Valhoig að síðustu. Maðurinn minn Frímann Jónsson, frá Bessastöðum, andaðist að heimili okkar á Selfossi 23. þ.m. Sigríðui' Þorsteinsdóftir. Sigríður Stefánsdóttir frá Tandrasell, lézt T9. þ.m. að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Kveðjuathöfn fer þor fram föstud. 26. ág. kl. 6 e.h. Jarðarförin fer fram að Borg á Mýrum, laugard. 27. ágúst kl. 1 síðd. Bílferð verður frá Barónsstíg 30, Rvík, sama dag kl. 9 f.h. Vandamenn. BORGARRITARINN, Slgríður Thorlacíus ÉG SÁ EFTIRFARANDI setningu einu dagblaðanna í gær: „Rykið var ofboðslegt á vegunum sunnan lands og vestan um síðustu helgi". Þetta er víst hverju orði sannara, og í annarri eins þurrkatið og nú er í þessum landshluta, er rykjð ætíð „ofboðslegt". Einhvern veginn læðist sá grun- ur að manni, að við þessu sé hægt að gera ýmislegt til bóta, án þess að kosti of fjár. Þeir, sem aka um veginn frá Elliðaánum upp að Brú- arlandi t. d. i sumar, komast að raun um, að hann er töluvert betrl en mörg undanfarin sumur. Hann er ekki naerrl því eins gáraður. ekkl ejns mikið „þvottabretti", rýk ur miklu minna og er mýkri og notalegri undir hjól. Eitthvað hef- ur áreiðanlega verið gert við hann. MÉR HEFUR verið sagt á skotspón- um, að borið hafi verið olíukennt rykvarnarefni i efsta lag malburð- arins, og hafi það þessi áhrif. Nú veit ég ekki, hvað þetta kostar, en auðsjáanlega er það til bóta. NÚ HORFIR MÁLIÐ þannig við, að ólíklegt er, að við getum malbikað eða steypt þjóðvegi í stórum stíl á næstunni, nema þá örfáa aðai- vegi, svo sem til Keflavíkur eða austur yfir fjail og næsta kafla Þingvalia- og Norðurlandsleiðar. Malburður í vegi hér er mjög mis- jafn, enda lögð takmörkuð kunn- átta í að velja hann og nota af hag sýni. Það hljóta því að hníga flest rök að því að reynt sé að fá eitt- hvert bindiefni til að blanda i efsta sliflag veganna, helzt einhverja olíu, er til þess sé gerð. Mér er kunnugt um, að sliku efni er víða erlendis blandað í slitlag malar- vega og gefur góða raun. Nú væri mjög fróðlegt að fá um þetta nokkra skýrslu frá þeim mönnum, sem fróðastir eru um vegagerð hér, enda hljóta þeir að hafa kruf ið þetta mál til mergjar, svo sem unnt er á þessu stigi málsins og kynnt sér reynsiu og aðferðir ann arra þjóða í þessu efnl. — Hárbarður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.