Tíminn - 28.08.1960, Page 12

Tíminn - 28.08.1960, Page 12
TfMINN, wnmattegfam 28. ágösfe m». RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Þátttakendur ganga inn á Olympíuleikvanginn. Þrír leikir í íslands- mótinu fara fram í dag Tveia fengu solsting Dönsku hjólreiöamennirnii' hafa þolað mjög illa hina miklu hita í Róm. Eins og skýrt var frá í blaöinu í gær lézt einn hjólreiðamahnanná,': Knud. Ene- mark, af sólstirig, jen hann var þátttakandi í fjögurra manna sveitakeppni, 100, km. Tveir aðrir danskig hjóíreiðamenn' fengu einnig sólsting þennan sama dag, en lífi þeirra tókst að bjarga. Dönsku hjólreiða- mennirnir hafa hætt bátttöku í leikunum og munu halda heim til Danmerkur í dag. Síðustu fréttir: Danir munu halda áfram keppni í hjólreiðum. íslandsmótiö í knattspyrnu i 1. deild, heldur áfram í dag og fara þá fram þrír leikir i deildirmi, sem allir hafa mikla þýðingu fyrir liðin. Mesta athygli mun þó senni- lega vekja leikurinn á Akur- eyri, en þar leika heimamenn gegn Fram. Hinir tveir leikirnir fara fram á Akranesi og Reykja vík. Á Akranesi keppa Akra- nes og.Valur, en Akurnesing- ar eru 'nú í efsta sseti í deild inrii, og hafa mikla möguleika til að sigra Val. Hins vegar hefur Valsliðið komið nokkuð á óvart í sumum leikjum sín um að undanfömu, og ef þeir geta stillt upp sínum beztu mönnum, en það var ekki al- veg víst í gær, ættu þeir að geta gefið Skagamönnum kepprii. Úrslit í gær Þegar blaðið fór í prentun var kunnugt um þessi úrslit á Ólympíu leikunum í Róm. Rúmenía vann Tékkóslóvakiu í körfuknattleik I með 75 gegn 69 (39—43 í hálfleik). í glímu sigraði Frakkinn Mann- hard Danann Pedersen í 2. umferð. í fluguvigt I hnefaleikum sigraði Fólverjinn Stefan Rajouk Danann Jensen á stigum. Júgóslafía sigraði Suður-Afríku með 7—1 í sund- kúattleik. Dýfingar karla hófust í gær og Bandaríkjamaðurinn Sam Hall náði þar öruggri forustu og er falinn nokkuð öruggur með sigur. í öðru sæti var landi hans Tobias, þriðji Mexikani og Þjóð- verji í fjórða sæti. f gær hófst á Rómarleikunum I tvísýnasta, sem verið hefur á leik- keppni í 4x100 m. fjórsundi, bak-! unum hingað til. Japan sigraði á sundi, bringusundi, flugsundi og' 4:16.0 og Ítalía fékk sama tíma. skriðsundi. Þessari keppni var lýst' Rússar urðu þriðju á 4:16.2 og mjög skemmtilega í BBC. í fyrsta | Bretar fjórðu á 4:16.8 mín. í þriðja riðlnium sigraði Ásralía á 4:14.8' nðli sigruðu Bandaríkjamenn með mín., sem er nokkuð langt frá miklum yfirburðum, voru hálfri heimsmeti sveitarinnar, en sumir' sundlaugarlengd á undan, eða '25 af beztu mönnunum voru að keppa metrum. Næstir voru Kanadamenn, í einstaklingsgreinunum um morg- þriðju Hollendingar eftir geysi- uninn.og voru því varamenn þeirxa harða keppm við Ungverja. Send- notaðir í boðsundi. í öðru sæti var ingin hætti eftir þennan riðil og Þýzkaland og Frakkland í þriðja, voru tímarnir ekki gefnir upp, en rétt á undan Mexico. Keppni í öðr- sennilegt að Bandaríkjamenn hafi um riðlinum var mjög tvísýn, sú slveg verið við heimsmetið. KR-ingar leika geng Kefl- víkingum á Laugardalsvell- inum og verða að sigra í þeim leik ef þeir ætla sér að hafa möguleika til að berjast um íslandsmeistaratitilinn. Leik- urinn er einnig mjög þýðing armikill fyrir Keflvíkinga, sem eru í mikilli fallhættu, ef þeir tapa þessum leik og Akureyringar sigra Fram, falla þeir niður í 2. deild. Rómverski hlauparinn Giancarlo Peris tendrar ólympíueldinn á leikvanginum. TugþrautarmaSurinn Rafer Johnson var fánaberl Bandaríkjanna og er fyrsti svertinginn, sem hiýtur þann heiður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.