Tíminn - 04.10.1960, Qupperneq 2

Tíminn - 04.10.1960, Qupperneq 2
2 Bílaleigan Falur h/f Nýlega var stofnað í Reykja vík fyrirtæki, sem hefur það markmið að leigja bíla án ökumanns. Fyrirtækig nefn- ist BÍLALEIGAN FALUR h.f. og hefur einungis nýjar Volkswagen-bifreiðir til leigu- Þjónusta þessi er fyrst og fremst hugsuð fyrir ferða- fólk innlent og útlent, sölu- menn o.fl., enda til komin vegna mikillar efti'rspurnar að undanförnu. Fyrirtæki með þessu sniði hafa um margra ára skeið starfað í nágrannalöndum okkar og þykja þar ómiss- andi. Er vart að efa, að það sama muni verða hér. Þess má geta, að ferðaskrifstofu- menn erlendir, sem hér voru á ferð nýlega, létu þag álit í ljósi, að mikilvægur liður í því að gera ísland að vin- sælu ferðamannalandi væri að ferðafólk gæti fengið leigð farartæki og farið um landið að vild, eftir því, sem hver og einn hefði tlma og getu til. Bílaleigan Falur h.f. mun kappkosta að bílar fyrirtækis ins verði ávallt í bezta lagi og hreinir. Fyrirtækig mun ekki leigja yngri ökumönnum en 21 árs bíla sína og er það í samræmi við reynslu er- lendra fyrirtækja sambæri- legra. Stofnendur Bílaleigunnar Fals h.f. eru tveir ungir menn Hákon Daníelsson og Stefán Gíslason. Þeir hafa kynnt sér rekstur slíkra fyrir tækja erlendis með það fyrir augum að þjónusta fyrirtæk is þeirra hér verði svipuð og annars staðar í heiminum. Bilaleigan Falur h.f. verð- ur fyrst um sinn opin eftir kl. 17 í Skipasundi 55 og allar upplýsingar veittar í sima 35341 og 12476. 3 umferðarslys nyrðra Akureyri, 3. okt. — Þrjú um- ferðaslys urðu norðanlands á sunnudag. Ekki urðu mikil slys á mönnum, en hins veg- ar skemmdust tveir bílar veru lega í veltum. — Á Akureyri ók fólksbíll á fjögurra ára gamlan dreng sem var að leik I barnabíl við húsið Aðal- stræti 14 á sunnudaginn. — Drengurinn sem heitir Krist ján Leósson fótbrotnaði, og var hann fluttur á sjúkrahús. — Þá urðu tvæy bílveltur nyrðra, önnur í Glæsibæjar- hreppi. Þar valt fólksbíli frá Akureyri við Dvergastein í Kræklingahlið, og skemmdist billinn mikið við veltuna. Bíl stjórinn og farþegi hans sluppu hins vegar ómeiddir. Hinn bíllinn var þingeyskur íólksbíll og valt í Staura- beygju vestan í Vaðlaheiði. Einn maður var í bílnum, Þórður Guðjohnsen kaupmað ur frá Húsavik, og brákaðist hann allmikið á baki. Þórður var fluttur á fjórðungssjúkra húsið á Akureyri, en bíll hans er allmikið skemmdur. E.D. T f MIN N, þriðjudaginn 4. október 1960. Kosið í Frama í Sitja þing alþjóða- sambands sam- dag eða á morgun Kosning fulltrúa á 27. þing Alþýðusambands íslands fer fram í Bifreiðastjórafélaginu Frama 4 og 5. okt. frá kl. 1 til 10 e. h báða dagana. Kosn- ingin fer fram í skrifstofu fé- lagsins, Freyjugötu 26. Tveir listar eru í kjöri, A- listi borinn fram af meiri- hluta stjórnar og trúnaðar- mannaráðs og B-listi, borinn fram af vinstri mönnum, and stæðingum núverandi ríkis- stjórnar. B-listinn er skipað ur eftirtöldum mönnum: Aðalfulltrúar: Ingjaldur ísaksson, Hreyfill Gísli Brynjólfsson, Hreyfill Sæmundur Láru.s«on, Bæjarl. Grímur Friðbjörnss., Steindór Óskar Sigvaldason, Hreyfill Hafliði Gíslason, Bæjarleiðir Jónas Sigurðsson, Hreyfill Varafulltrúar: Jón Einarsson, Hreyfill Egill Hjartarson, Hreyfill Verkalýísfél. Dyrhólahrepps Kjörinn var Björgvin Salómonsson. Félag ísl nuddkvenna Fulltrúi er Kristín Fenger. Rakarasveinafélag Reykjavíkur Kjörinn var Gunnar Emilsson. Karl Pétursson, Bæarleiðir Magnús Eyjólfsson, Steindóri Sveinn Kristjánsson, Hreyfill Kristján Kjartanss. Bæjarl. Þorvaldur Jóhanness. Hreyfill Kosningaskrifstofa B-list- ans er í Framsóknarhúsinu, uppi, — simi 12942. A-listinn er skipaður eftir greindum mönnum: Aðalf ulltrúar: Bergsteinn Guðjónss. Hreyfill Andrés Sverrisson, B.S.R. Óli Bergholt Lútherson Landl. Garðar Gislason, Bæjarleiðir Ármann Magnússon, Hreyfill Jens Pálsson, B.S.R. Gestur Sigurjónsson, Hreyfill Varafulltrúar: Þorgeir Magnússon, Bæjarl. Ingim. Ingimundars. Hreyfill Kári Sigurjónsson Steindóri Hörður Guðmundsson Bæjarl Guðjón Hansen Hreyfill Erlendur Jónsson, B.S.R. Jóhann V. Jónsson B.S.R. Félagií Skjaldhorg Kosinn var Helgi Þorkelsson. Bakarasveinafél. Islands Kjörinn var Guðmundur Hersir. Málarafélag Reykjavíkur Kristján Guðlaugsson. vmnumanna Þeir Erlendur Einarsson, forstjóri S.Í.S. og Jakob Frí- mannsson, stjórnarformaður S.Í.S., munu á morgun fara af landi brott til Sviss, en þar munu þeir sitja, af hálfu Sam bandsihs, 21. þing Alþjóðasam bands samvinnumanna (Int ernational Co-operative Alli ance), er háð verður í Lausi- anne dagana 10.—13. október n.k. Áður en þingið hefst verða haldnir fundir i mið- stjórn Alþjóðasambandsins, en í henni á Erlendur sæti fyrir hönd S.Í.S. Einnig verða haldnir fundir í ýmsum nefnd um, sem starfa á vegum ICA. Þing þess eru háð þriðja hvert ár, og var hið síðasta í Stokk hólmi 1957. Viggo Starcke dregur sig í hlé Leiðtogi Réttarsambandsins í Danmörku s.l. 15 ár dr., Viggo Starcke hefur tilkynnt, að hann muni ekki vera í framboði við þingkosningarnar í Danmörku í r.óvember n.k. Starcke hefur átt sæti í dönsku ríkisstjórninni án ráðuneytis. Hann hefur vei'ið einn harðvítugasfi andstæðingur íslend- inga í handritamálinu. Félag ísl hljómlistar- manna Kosinn var Hafllði Jónsson, VerkalýlSsfél. Borgarness Kosnir voru Guðmundur Sigurðs- son og Halldór Bjarnason. Fulltrúar á 27. þing A.S.Í. Söngskemmtun Ketils Kl. 7,15 í kvöld efnir Ketill Jens son, óperusöngvari, til söngskemmt unar í Gamla bíó. Á efnisskránni eru mörg lög eftir innlenda og er- lenda höfunda. Þetta er fyrsta sinn í fimm ár, sem almenningi gefst kostur á að hlýða söng Ketils. Hann hefur æft af kappi í sumar með aðstoð Skúla Halldórssonar, tónskálds, sem leikur undir á píanó á söngskemmtuninni í kvöld. Týndi 2000 krónum Um hálfellefuleytið í gærmorg- un varð gamall maður fyrir því óhappi að glata tveimur þúsund króna seðlum á Lækjartorgi. Gamli maðurinn var á leið með ellistyrk sinn í Útvegsbankann og var með peningana ásamt sparisjóðsbók í vasanum. Tók hann hvort tveggja upp úr vasanum en veitti því síðan athygli, þegar inn í bankann var komið, að peningarnir voru horfn ir. Fór hann þá út á torgið og byrj aði að leita. Gaf sig þá strax fram vegfarandi og innti gamla mann- inn eftir þvi, hvort hann hefði týnt einhverju. Kvað hann svo vera. Sagði vegfarandinn þá að hann hefði séð mann taka tvo þúsund króna seðla upp af göt- unni. — Eru það vinsamleg til mæli að finnandi peninganna gefi sig fram við rannsóknarlögregluna svo að gamli maðurinn endur- heimti peninga sína. Vörum fyrir 15 þús. stolið úr apóteki Nú um helgina kom í ljós að brotizt hafði verið inn í vöru- geymslu Laugavegsapóteks og það an stolið miklu magni af ýmsum varningi, 150 kg. af svonefndum „apótekar.aíakkrís", 20 dúsínum af gúmmíhönzkum og 6 grossum af dömubindum. Er þessi varning- ur um 15 þús. króna virði. Talið er að börn hafi koinizt inn í vöru geymsluna og eru það vinsamleg tilmreli til foreldra að láta rann- sóknarlögregluna vita, ef vart verð ur við að börn hafi áðurgreindan varning undir höndum. Fékk aðsvif Laust fyrir kl. fjögur í gær vildi það til á biðstofu tannlækninga- stofu í Aðalstræti 16, að séra Sig- urður M. Pétursson að Breiðaból stað á Skógaströnd fékk aðsvif og lézt skömmu síðar. Sjúkrabíll var kvaddur til og var sr. Sigurður fluttur á slysavarðstofuna en var látinn þegar þangað kom. Séra Sig urður var 39 ára gamall. Barn fyrir bíl Kl. 12 á hádegi í gær varð það slys á gatnamótum Furumels og Reynimels, að þriggja ára drengur Sigurþór Skúlason, Reynimel 28, varð fyrir bíl og meiddist. Sigurþór var fluttur á slysavar’ðstofuna. Meiðsli hans munu ekki talin al- varleg. Ölvaíur dettur af hjóli og fótbrotnar Um sexleytið á sunnudag ók lög reglumaður fram á mann, sem dottið hafði af hjóli á Suðurlands- vegi skammt fyrir ofan Árbæ. Hafði maðurinn dottið af hjóli, og var undir áhrifum áfengis. Hann var fluttur á slysavarðstofuna og reyndist vera fótbrotinn. Drukkinn maSur fyrir bíl Á laugardagskvöldið varð drukk inn maður fyrir bíl á mótum Laug arnesvegar og Hátúns. Mun maður inn hafa slasazt mikið, en ekki er blaðinu nánar kunnugt um meiðsli hans. Féll á götu og meiddist Það slys varð fyrir framan húsið Hafnarstræti 23 Iaust eftir kl. 11 í gærmorgun, að maður, Vigfús Guð- mundsson, féll á götuna og meiddist á fæti. Sjúkrabíll flutti Vigfús á slysavarðstofuna. Fulltrúakjör í Þrótti á Siglufirði Frá fré'ttaritara Tímans á Siglu- firði í gær. — í gær fór fram alls'- herjaratkvæðagreiðsla í Verka- mannafélaginu Þrótti á Siglufirði um fulltrúa á Alþýðusambands- þing. Voru tveir listar í kjöri. A- listi, borinn fra maf féla^sstjórn og trúnaðarmannaráð: hlauf 212 atkvæði en B-listi, borinn fram af nokkrum félagsmönnum hlaut 164 atkvæði. Atkvæðatölur þessar sýna greinilega að stuðningsmönnum félagsstjórnarinnar hefur fjölgað allverulega frá því stjórnarkjör fór fram i félaginu síðast liðið vor. B. Krústjoff óíur (Framh. af 16. síðu). Hann heimtaði að Klna fengi aðild að S.þ. ella væru af- vopnunarviðræður gagnslaus ar. Hann hótaði þvi, að Sovét ríkin og fj<tgiríki þeirra gengu úr S.þ. og þýddi það dauðadóm yfir samtökunum. Krustjoff varð sífellt æst- ari er á ræðuna leið. Hann kallaði Franco einræðisherra á Spáni böðul spönsku þjóð- arinnar, og hlaut þá áminn ingu frá þingforseta, sem sagði að níg um þjóðarleið- toga væri ekki leyft í um- ræðum á þingi S.þ. Krustjoff kvaðst virða slíkt að vettugi, sagði, að Wadsworth aðalfull trúi Bandaríkjanna hefði bak talað Kína og ekki verið á- minntur. Krustjoff sagði síð- an, að ef Bandaríkin hefðu ekki haldið verndarhendi yfir Formósu væri Chang Kai Chek löngu kominn til hel- vítis. Mun flestum hafa þótt orðbragðið heldur ófagurt. Þannig standa málin nú. Framkoma Krustjoffs hefur valdið miklum vonbrigðum. Greinilegt sr, ag fyrir hpnum vakir að veikja samtök S.þ. og auka á kalda stríðið og ringulreiðina í h^ipiinum. Vit firringsleg framkoma og gíf uryrði sýna og þjóðum heims ins afstöðu þeirra austur frá til friðar í heiminum. Tæplega verður annars vænzt en að Krustjoff hafi hrundið frá sér öðrum þjóð um með síðustu ræðu sinni á allsherjarþinginu, því mann kynið virðist nú eiga þá von eina, að þjóðirnar fari að ráð um Eisenhowers forseta og efli samtök S.þ. og reyni þar að vinna gegn hótunum og ofbeldi Sovétleiðtogans, og koma á sættum en ekki ringul reið ein sog hans ósk virðist vera. Vonandi skilst Krust- joff, að hann hefur skotið yfir markið og að hinar hlut- lausu þjóðir fylgja ekki æs- ingastefnu hans. Vonandi sér hann, að það gagnar þjóð hans ekki til frambúðar að einangra sig og hóta öllu og öllum — og síðast en ekki sízt mætti Krustjoff skiljast, að draumar um heimsyfirráð eru f jarstæða. Mannkynið bið ur um að tilgangslausum skollaleik sé hætt, að menn sættist og haldi friðinn. Til- vera þess er undir þvi kom- in — einnig Sovétríkjanna. Krustjoff ætti að láta af ógn unum sínum og ruddaskap og sýna þessari staöreynd fullt tillit.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.