Tíminn - 21.10.1960, Qupperneq 6

Tíminn - 21.10.1960, Qupperneq 6
6 T í MIN N, föstudaginn 21. október 1960. Fyrir Afþingi hefur verið lagt frumvarp til laga um breyting á lögum nr 40, 23. maí 1949 um Áburðarverk- smiðju. Samhljóða frv var lagt fyrir Alþingi s. I. vetur. Áburðarsölu ríkisins var þá sent málið til umsagnar og tók saman stutta álitsgerð um það. Nú þegar málið er flutt á ný og frumv. og greinar- gerð þess aftur lesið í útvarp- ið, þykir rétt að birta önnur sjónarmið, einkum þar sem vissar upolýsingar í greinar- gerð frv. varpa ekki réttu Ijósi á reksturskostnað Áburð- arsölu ríkisins Meginefni frv. er, að leggja niður Áburðasölu ríkisins, en „ríkisstjórninni er heimilt að sparast hærri upphæð held- ur en allur reksturskostnaður Áburðarsölunnar á einu ári nemur. Allverulegur kostnaður er við það, að hafa skrifstofu í Reykjavík. En er hægt að losna við þann kostnað með breytingunni? Reynslan bend ir ótvírætt á, að ekki verði hægt að komast hjá, að hafa einhverja skrifstofu niður í Reykjavík, end>a þótt aðal- stöðvarnar yrðu í Gufunesi. Mörgum viðskiptamanni þyk ir hagkvæmt, að geta rekið erindi sín í Reykjavík, án þess að þurfa að fara upp í Gufunes. Og margir vilja geba tekið nokkra poka af einni eða fleiri teg. áburðar á bíla 1 með öðrum vörum, og telja sér hagkvæmt, að fá þá af- Björn GuSnuíiidsson forstjóri: Um Áburðarsöluna Þykir löggjafarþingi rátílegt a<S leggja niÖur 30 ára starfsemi? veita Áburðarverksmiðjunni einkaleyfi til innflutnings á erlendum áburði.“ í aths. við frv. segir, að megintilgangur þess sé „að koma á hagkvæm ara og ódýrara fyrirkomulagi en verið hefur við verzlun með tilbúinn áburð.“ Um þetta skal ekki hafa mörg orð. Bændur og aðrir áburðarnotendur eiga rétt til góðrar og ódýrrar þjónustu af Áburðarsölunni. En hvernig hefir framkvœmdin verið? Hér skal enginn dómur á það lagður.En spyrjið verzl- unarfyrirtœki bœnda, bún- aðarfélög þeirra og þá sjálfa. Séu þessir aðilar sannfærðir um, að Áburöarsalan hafi ekki unnið þeim af fullri holl ustu og hagsýni, og að annað skipulag sé líklegt til að reyn ast betra, þá á hiklaust að breyta til. En annars ber að fara hœgt i breytingarnar. Hefur þeirrar sjálfsögðu vinnuaðferðir verið gætt, að leitá álits framangreindra að i ila? Ekki er kunnugt um á- huga þeirra fyrir breytingu, og hans hefur ekki orðið vart, hvorki í ræðu eða riti eða ái annan hátt. En verði það ráð upp tekið, að leggja Áburðarsölu ríkisins niður, myndi ýmsum þykja eðlilegast, að gefa verzlun með ábui'ð frjálsa. Hér er aftur á móti ráðgert, að veita iðn- aðar- eða framleiðslu-hluta- félagi einkarétt á innflutn- ingi og sölu áburðar. Það ork ar mjög tvímælis, að þ>ð sé heppilegt fyrirkomulag til frambúðar. Iðnaður og fram leiðsla er töluvert annað en verzlun. Það er talað um sparnað við þetta breytta fyrirkomu lag. Ekki er ljóst hvort það styðst við næga þekkingu á málinu. Þeir sem fást við inn kaup, þar sem fjárhæðir eru háar, vita að á einum vel heppnuðum samningi getur greidda í Áburðarsöluuni, en ekki á skipaafgreiðslum og enn síður uppi í Gufunesi. Hefur enda ekki reynst fært annað en flytja KJARNA of- an úr Gufunesi í vöruskemmu Áburðarsölunanr, til að verða við óskum viðskiptamann- anna. Engir möguleikar eru í Gufunesi nú til að geyma er- lendan áburð þar. Til þess að svo megi verða, þurfa þar miklar og kostnaðarsam- ar framkvæmdir, bæði stórar vöruskemmur og bætta að- stöðu við uppskipun. Allt má þetta gera, ef nægt fé er fyr ir hendi, en kostnaðurinn verð ur varla tekinn annars stað- ar, en smám saman í hækk- uðu áburðarverði. Auk þess fylgir sá böggull þessum ráða gerðum, að talin er nokkur sprengihætta af KJARNA (Ammoniam Nitrate 33y2%) og varla hyggilegt að reisa dýrar byggingar í næsta ná- grenni til geymslu á miklu verðmæti um lengri tíma. í aths. við frv. er upplýst, að kostn. við rekstur Áburð arsölunnar árið 1959, hafi ver ið kr. 674.441-91. Og ennfrem- ur er sagt, að með breyting- unni „yrði unnt að minnka verulega milliliðakostnað við áburðarverzlunina." Við þetta er að athuga, að rekstrarkostnaðurinn 1959 var kr. 409.116.14, en ekki eins og greinir í aths. Mismunur- inn eru vextir og bankakostn aður um 260 þús., auk smá upphæðar í fyrningu áhalda. Fjarri öllum raunveruleika er að hugsa sér, að hægt sé að losna við bankakostnað, þótt breytt sé um rekstur áburðar-verzlunarinnar. Reksturskostnaðurinn, sem er rúm 0,5% af vörusölu, eru laun og vinna við afgreiðslu áburðarins (259 þús.), rit- föng, frímerki, sími (28y2 þ ), auglýsingar (4y2 þús.), lífeyr Sextugur í dag: Þorvarður Þórðarson, bóndi, Votmúla, Sandvíkurhreppi Jarðskjálftaárið mikla á Suður- lar.di, 1896, reisti kornungur bóndi úr Sandvíkurhreppi bú sitt að Vot- rrúla þar í sveit og lét sig það einu g;lda, þó ekki blési þá sem byrleg- til búskapar. Þórður hét hann og var Þorvarðarson hreppstjóra í Litlu-Sandvík Guðmundssonar bónda þar Brynjólfssonar. en fest- armær Þórðar var Anna dóitir La- franz bónda á Votmúla Bjarnason- rr í Björnskoti á Skeiðum Lafranz- sonar. Lafranz á Votmúla sat á cinni af betri jörðum þar um slóð- ir Þarf ekki að efa, að þar hefur verið góðbú, er þau Anna og Þórð- ur settust í. Hitt er meira um vert að þau ungu hjónin ávöxfuðu vel sitt pund, eignuðust 7 börn og komu þeim öllum vel til manns. í dag fyllir eitt þeirra Votmúla- systkina, Þoivarður Þórðarson, sjötta tug ævi sinnar, og hefur íerðalagið inn í þann sjöunda. Þor- varður fæddist á Votmúla þann 21. október árið 1900 og var þriðja elzta barn foreldra sinna. Hann óist upp í föðurgarði og gekk þar í æsku að öllum störfum, sem til féllu heima við. Sýndi Þorvarður þegar á unga aldri mikla hneigð t:l búskapar og var foreldrum sín- um á efri áium þeirra sú ómetan- lega stoð, er þau bezt gátu þarfn- ast. Þorvaldur lét ekki önnur og auð- veldari störf né auðgripnari pen- i.iga blekkja sig til burtfarar úr sveitinni sinni. Ekki mun hann hafa farið til sjós á vetrum, svo sem siður var ennþá með ungum mönnum í æsku hans, enda var nú farin að renna upp öld betri bú- skaparháfta, bættrar meðferðar á sr.epnum og meiri natni sýnd í heimaverkum en áður hafði verið. Þorvarður á Votmúla sýndi það fyrr en aðrir ungir menn í ná- grenni hans, að hann var maður h:ns nýja landnáms. Þeir sem beittu sér fyrir vísindalegri rækt- un búfjárins, áttu og hauk í horni, þar sem hanr. var. Þanngi var Þor- vsrður um fjöldamörg ár eftirlits- maður Nau'tgriparæktarfélags Sandvíkurhrepps og le.ysti það síarf af hendi með mikilli piýði. Hann var með þeim fyrstu, ef ekki sá fyrsti í Sandvíkurhreppi til að hefjá túnaræktun í stærri stíl. Plægði hann þá allt með hestum fyrst í stað og fullvann túnin með hestaverkfærum. Varð honum vel ágengt þannig, en er fullkomnari T.er'kfæri komu í striðsloR gekk þó skjótara undan en ella við rækt- i'nina á Votmúlaþýfinu. Heyjar Þorvarður nú nær allan sinn hey- skap á túnum og hagar svo vinnu sinni með aðstoð góðra véla, að hann þarf aðeins fátt manna sér til aðstoðar við heyskapinn, en hefur þó stórbú til að heyja fyrir. Þorvarður Þórðarson tók við bú- skap á Votmúla vorið 1942 Var þá Þórður faðir hans nýlá'tinn, en Anna andaðist mórgum árum seinna — áríð 1957 Þorvarður tók við föðurleifð sinm ágæta vel hýstri, og þó er þess ða geta, að búsakynni öll voru frá síðustu bú- issjóSsgj. og slysatr. (14y2 þ.), húsaleiga, hiti, ljós (56þús.), útsvar (21 y2 þús.) og ýmis- legt (25 þús.). Ef til vill gætu glöggir meim og hagsýnir einhvers staðar sparað meira, en það er þó mesti misskilningur, ef menn halda að það kosti ekk ert, að kaupa erlendis og dreifa um allt land, og hafa opnar afgreiðslur bæði í R- vík og Þorlákshöfn, samtals 23—24 þús. smálestum af á- burði. En það var áburðarinn- flutningurinn árið 1959. Það gildir einu, hvort sem ríkisstofnun, áburðarverksm. eða aðrir, inna þetta starf af hendi, þá hlýtur það alltaf að vera mikið verk og kosta verulegar upphæðir. Þeir sem halda öðru fram, eru að blekkja sjálfa sig og aðrœ. Auk i'nnflutnings á erlend um áburði, .hefur Áburðar- salan annast sölu á fram- leiðslu Áburðarverksmiðjunn ar fram til ársloka 1959. Hefur Áburðarsalan annast alla innheimtu og tekist að greiða alla reikninga Áburðarverk- smiðjunnar án affalla eða verulegs dráttar. Athugasemd ir frv. láta liggja að því, að hér hafi ástœðulaust starf ver ið innt af hendi, en þeir sem kunnugir eru vita, að hér verður þó að halda vöku sinni. Árið 1959 tók Áburðarsalan 0,3% í ómakslaun hjá Áburð arverksmiðjunni, fyrir alla sína vinnu. Heildsöluálagning Áburðar sölunnar sl. ár var iy2— 2y2% af Þrífosfati og Kalí, en held ur meiri af öðrum tegundum, einkum köfnunarefnisáburði. Áburðarsala ríkisins hefur starfað í full 30 ár og annast með hverju nýju ári aukinn innflutning og vörusölu, án þess að verða fyrir óhöppum (Framhald á 15. síðu). skarparárum Þðrðar, er Þorvarður var orðin hans hægri hönd í öllum verkum. Þorvarður liefur búið á Votmúla æ síðan við vaxandi gengi og bættan hag. Hann er einn þeirra bænda sem eru sföðugt á verði og hlera dyggilega eftir fregnum af hverri þeirri nýjung er l.úinu má verða að gagni. Má nefna það fremst af öllu, að hann tók súgþurrkunarkerfi upp í hlöðu s;nni þegar árið 1946 Þorvarður á Votmúla býr stórt og héfur ánægju af þrefalt eða fiórfalt meðalbú er sagt, að hann hafi — þó er maðurinn einyrki á býsna s'tórri jörð. En hann hefur tamið sér öorum bændum betur að láta vélarnar vinna og þannig má komast langieiðis og fyrirhafnar- lítið að sehu marki Fáa menn \eit ég, sem búa af jafnmikilli ánægju, og aftur er það vís't, að e.nmitt þessi ánægja endurgeislast dýpst í hjartarótum Þorvarðar, því engan mann veit ég svo hlaðinn störfum, en þó jafnframt jafn glað- ?n og léttau í lund_ „Maðurinn e;nn er ei nema hálfur, með öðr- um er hann meiri en hann sjálf- uri”, segir skáldið Einar Benedikts- son, en ekki tel ég þó gerlegt að heimfæra þetta allt upp á Þorvarð. I‘ví allir vita, að hann er líka léttur í lund og skemmtinn heima fvrir og kannske ennþá meiri mað- ur með sjálfum sér en öðrum. Fá- ir eru þeir, sem hafa séð hann reiðast, og vist er, að fljótur er hann að gleyma misgjörðum og láta væringer falla niður, því að Þorvarður hefur iðkað þá list manna bezt að sigla hraðbyri fram bjá öllum erfiðleikum, sem á vegi kunna að verða. Þorvarður á Votmúla er alda- mótabai'n í öllum. skilningi þess orðs. Hann er éinn af þeim alda- mótamönnum, sem komu fram, þegar íslandi reið allra mezt á, og unnu í kyrrþey þau stórvirki, sem þarf til að skapa sjálfsfæðri þjóð álit og tilverurétt. Þorvarður er einnig aldamótabarn á þann hátt, að aldur hans fylgir öldinni. Alda- ruótaárgangurinn ‘ er sextugur á þessu ári, og auðvitað hefur hin óslei'tilega lifsbarátta markað rúnir á andlit sumra. — En á Þorvarði á Votmúla verður ekki enn séð rein ellimórk. Hann gæti erfið- leikalaust logið sig tíu árum yngri. En það gerir Þorvarður ekki.því hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Þorvarður er kvæntur myndar- sonu, Þóru Magnúsdóttur frá Stokkseyrarseli. Vart munu hjón f nnast hér um sióðir, sem eru jafn samhent um alla búsýslu. Gengur Þóra að öllun útiverkum með Þor vt.rði, og samur er hjá henni hug- uvinn til fénaðarins og ástin til jarðarinnar, sem þau sitja. Þorvarður á Votmúla hefur jafn- an þót't góður heim að sækja og bregður heldur ekki þeim vana s'num í dag. Því lerður án efa gestkvæmt a Votmúia, þegar líða tekur á daginn, og þó er sá hópur s'ærstur, er hugsar hlýtt til Þor- varðar úr fjarlægð, því það gear al.'ir, sem honum hafa kynnst. P. ÞAKKARÁVÖRP Ég þakka ættingjum og öðrum vinum mínum, er mundu mig sextuga 15. október s. 1. Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.