Tíminn - 21.10.1960, Side 15
TÍMINN, föstudaginn 21. október 1960.
15
<8*
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Engill, horfíu heim
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Ást og stjórnmál
Sýning sunnudag kl. 20.
j Skálholti
Sýning l'au'gairdag kl. 20.
AðgönigumiSasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1—1200.
KO.&AýiadsBin
Sími 1 91 85
Dunja
Efnismikii og sérstæð ný þýzk lit-
mynd gerð eftir hinni þekktu sögu
Alexanders Púsjkins.
Walter Rlchter.
Eva Bartok.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ld. 9
Sendiho<$i keisarans
Frönsk stórmynd í litum.
kl. 7
Miðasala frá kl. 5
Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.00.
stmi nui
Sími 114 75
Lygn streymir Don
LAUGARASSBIO
ASgöngumiðasala opin i Vesturven frá kl. 2—6. sími
10440 og í Laugarássbíó frá ki. 7. sími 32075
Á HVERFANDA HVELI
4 i| OAVID 0 SELZNICK'S Productlon ot MARGARET MITCHELL'S Story of th» 0LD S0UTH
“hxgone with the wind#í
A SEL2MICK INTERNATIONAL PICTURE yECHNÍCOL
líÉ
Sýnd kl. 8,20.
Bönnuð börnum.
Heimsfræg rússnesk stórmynd í lit-
um, gerð eftir skáldsögu Mikaels
Sjólokoffs, sem birzt hefur í ísl. þýð
ingu. — Enskur skýringartexti. -
Aðalhlutveirk:
Síðarl hlutlnn sýndur kl. 9
Fyrri hlutinn sýndur kl. 7
Bönnuð börnum.
Uodramafturinn
Sýnd kl. 5
með Danny Kay
Auglýsið í Tímanum
Umhverfis jör'ðina
á 80 dögum
Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd
tekin í litum og CinemaScope af
Mike Todd. Gerð eftir hinni heims-
heimsfrægu sögu Jules Verne með
sama nafni. Sagan hefur komið í
leikritsformi í útvarpinu. Myndin
hefur hlötið 5 OscarsverSlaun og 67
önnur myndaverðlaun.
Davia Niven
Cantinflas
Robert Newton
Shlrley Maclaine
ásamt 50 af frægustu kvikmynda-
stjörnum helms.
Sýnd kl. 2, 5,30 og 9
Miðasala frá ik. 2
Hækkað verð.
Theódór þreytti
Bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd
Heinz Erhardt.
Danskur teXti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
p.ÓhSC&@.&
Sími 23333
Dansleikur
t kviild kl. 21
Sími 115 44
I hefndarhug
(The Bravados)
Geysispennandi, ný, amerísk Cinema
Scope litmynd.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Joan Collins
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Reimleikarnir í Bullerborg
Sími 1 89 36
Hættuspil
(Gase against Brooklyn)
Geysispennandi ný, amerísk mynd
um baráttu við glæpamenn ,og
lögreglumenn í þjónustu þeirra.
Aðalhlutverk:
Darren McGaven og
Maggie Hayes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
V eírarleikhúsið
1960
Frumsýning
SNARAN
(enskt sakamálaleikrit)
eftir Patrick Hamilton
Þýðandi: Bjarnl Guðmundsson
Leikstjóri: ÞorvarSur Helgason
Miðnætursýning í Austurbæjarbíó
í kvöld kl. 23,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 11384
(Leikritið er byggt á óhugnanleg-
asta glæp aldarinnar.)
HAFNARFIRÐI
Sími 5 01 84
I myrkri næturinuar
fll ISTURBÆJARRil)
Sími 113 84
Brófturhefnd
(The Burning Hills)
■Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
Tab Hunter,
Natalle Wood.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Skemmtileg og vel gerð frönsk kvik
mynd.
Jean Gabin
Bouvrie
(bezti gamanlejkari Frakk-
lands í dag). T
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 9
SVEND ASMUSSEN
ULRIK NEUMANN
HEL6E KIARllLff •SÍHMIDT
6HITA NðRBY
EBBE LANGBERG
J0HANNES MEYER
SI6RID HORNERASMUSSEN
i Bráðskemmtileg, ný, dönsk gaman-
mynd.
Johannes Meyer, Ghlta Nörby og
Ebbe Langeberg úr myndinni
„Karlsen stýrimaður"
Ulrik Neumann og frægasta
grammófónstfarna Norðurlanda
Svend Asmussen.
Sýnd kl. 9
Heimsókn til jnr'ðarinnar
Ný mynd með Jerry Lewis
Sýnd kl. 7
Mýrarhúsaskóli
(Framh. af 16. síðu).
anum. Tveir nýir kennarar
hafa bætst í hópinn og fer nú
fram kennsla á öllum skyldu-
námsstigum. Þá verður aukin
söngkennsla, handavinna og
að auki mun hefjast dans-
kennsla. Einnig er í ráði að
taka kennslu I hljóðfæraleik
og ýmsa aðra nýbreytni hafa
ráðamenn skólans á prjónun-
um.
Vígsla skólahússins mun fara
fram áður en langt um líður
en öllum er frjálst að skoða
skólahúsið á sunnudaginn
klukkan 3.
G.
Vindurmn er ekki tæs
(The wind cannot read)
Brezk stórmynd frá Rank byggð á
samnefndri sögu eftir Richard
Mason.
Aðalhlutverk:
Yoko Tanl
Dirk Bogarde
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Heimsmeistarakeppni
í knattspyrnu
Sýnd kl. 7.
Frá Alþtngi
(Framhald aí 7. síðu).
reynd alveg ljós, að það er kaup
félagið sem er og hefur verið
styrkasta stoð fólksins í fjölmörg-
um byggðarlögum þessa lands. Það
er kaupfélagið, sem hefur haldið
uppi verzlunarrekstr’i, séð um sölu
afurðanna og útvegun verzlunar-
varnings oft við hin erfiðustu skil-
yrði, löngu eftir að kaupmaður
staðarins var fluttur burtu með
allt það, sem honum hafði tekizt
að hagnast á viðskiptum sínum
við fólkið.
Iþróttir
(Framhald af 12. síðu).
og grænir skðgar þar, en illa
var staðið viö samningana og
hurfu leikmenn fljótt heim
til Englands aftur. Poul var
þá hjá Swansea, en var seldur
til Manch. City eftir heimkom
una. Þrátt fyrir þetta var
hann lengi í landsliði Wales,
og fyrirliði þess um tíma.
Miklar deilur hafa verið um
skrif Poul og halda, sum blöð
því fram, að grein hans sé
tilbúningur frá rótum. Hann
fékk yfir 300 þúsund krónur
fyrir greinina hjá „The Pe-
ople“, — og ræða menn nú
um það hvað sunnudagsblöð-
in ensku geti lagst lágt til að
ná í „hasarfréttir‘“.
Um Áburðarsöluna
(Framhald af 6. síðu).
eða ag bíða tjón á viðskiptun
um. Hún hefur reynt að inna
þessa þjónustu af hendi á
hinn ódýrasta hátt og þann
ig að fyrirtækið nyti ti-austs
viðskiptavina sinna, erlendra
og innlendra, en þó einkum
bændanna. Lítið fjármagn hef
ur safnast, en þó á stofnunin
nú nokkurn reksturs og vara
sjóð, sem léttir undir fæti við
áframhaldandi rekstur. En
þyki löggjafarþinginu nú ráð
legt, að hætta þessari 30 ára
starfsemi og eyða reksturs-
sjóðnum, mun hvorutveggja
reynast létt vexk.
Björn Guðmunds&'on.
Auglýsið í Tímanum