Tíminn - 28.10.1960, Side 4
4
TÍMINN, föstudaginn 28. október 1960.
Ánægjuleg kvöldstund
Aðrir tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands fóru fram í Þjóð-
Ieikhúsinu þann 25. þ.m. Stjórn-
andi hljómsveifarinnar var Boh-
dan Wodiczko. Viðfangsefnin
voru að þessu sinni: Egmontfor-
leikur Beethovens, Sinfónía nr.
88 eftir Hydn og loks píanókon-
sert Brahmse, nr. 1 í d-moll, allt
hin ágætustu verk.
Það er í stuttu máli um þessa
tónleika að segja, að þeir tókust
mjög vel og eiga þar allir óskilið
mál: hljómsveitarstjóri, hljómsveit
og einleikarinn, Rögnvaldur Sig-
urjónsson. Frammstaða hljómsveit
arinnar’ var með ágætum og hljóm-
sveitarstjórinn er áreiðanlega
maður, sam kann sitt verk til
hlýtar. Lokakafli sinfóníunnar var
leikinn af slíkum hraða, að ýmsir
áheyrendur voru með öndina í
hálsinum og óttuðust, að „ekið
yrði útaf“ en það var öðru nær.
Og ekki nóg með það. Einmitt
þessi kafli var endurtekinn af
hjómsveitinni og það án þess að
hljómsveitarstjórinn bæri við að
grípa inn í leikinn. — Wodiczko
virðist vita hvað bjóða ma piltun-
um.
Rögnvaldur Sigur'jónsson lék
einleik í píanókonsertinum.
Frammistaða hans var í samræmi
við annað þetta eftirminnilega
kvöld. —
„Mættum við fá meira að
heyra“. M.
Listsýning Péturs Fr. Sigurðssonar
Ég hygg að hverjum óskyni-
skroppnum manni hljóti að vexa
það ljóst, að í hverju einasta starfi
gildir það sama að ef vel skal leysa,
þá verður kunnátta til verka að
vera fyrir nendi.
í lok seinasta sfríðs var hér sýn-
mg á brezkri grafík. En svo sem
kunnugt er hafa Bretar um langt
skeið verið forustuþjóð í þeirri
Sigurgancja í ósaumuðum
hstgrein. Sýningin var ekki mjög
stór, en verkin valin eftir öndveg-
ismenn nútiðarinnai í brezkri
myndlis’t.
Blöðin höfðu fátt um sýninguna
að segja en kollegar mínir sögðu
„fuss teknik“. Með öðrum orðum
„fuss kunnátta1'.
Fyrir tveim árum var hér rúss-
nesk sýning á grafík, sannarlega
stórbrotin. Blpðin þögðu að undan-
ttknu Morgunblaðinu. þar skrifaði
Valfýr Pétursson og efni greinar
lxans var auðvitað: „Fuss, kunn-
átta“.
Jakkafötum
Nýlega sást einn af þýðingar-
mestu starfsmönnum bæjarins á
gangi á fjölfömustu ferðagötunum
í ósaumuðum jakkafötum, sem að-
eins voru þrædd saman eða fest
títufrjónum. — Aðra ermina vant-
aði á jakkann. Maður þessi átti
fötin í saumi hjá Jóni M. Jónssyni
klæðskera og var að máta þau, er
talið barst að því, hvort hann vildi
fara í fötunum samanþræddum um
helztu götur bæjarins, þegar flest-
ir voru þar á ferli.
Varð það úr. Til fylgdar var
valinn traustur maður og mikill
á velli, en starfsmaður bæjaiins
er ekki hávaxinn, en mun þó hafa
vakið nokkra athygli.
Fötin fullsaumuð fékk hann og
galt eigi öðru verði, og undu báðir
við sitt, klæskerínn og viðskipta-
vinurinn.
(ÍTr Degi á Akureyri).
Nú sýnir hinn óvenju efnilegi
ungi málari í Listamannaskálanum,
Pétur Friðnk og auðvitað skrifar
V P. í Morgunblaðið 25. okt. eins
og við mátti búast: Fuss, kunnátta.
Kunnáttumennirnir eru alls stað
ar í miklum minnihluta samanbor-
ið við þá kunnáttulausu og frá
þeim síðarnefndu dynur jafnan
sami sónninn: „Birgið hana, hún
er of björt lielvítið það tarna“.
Ásg'eir Bjarnþórsson.
Heimilishjálp
Tek gardínur og dúka 1
sterkingu.
Upplýsingar 1 Sörlaskjóli 12
(kjallara' Sími 17045.
HENTUGUR PENNI Á HÓFLEGU VERÐI
skólapenni
skrifstofupenni
Lögun og gerð með séreinkennum Parker
Mjög mjúkur raffægSur oddur ........... ........
Endingargóður og sveigjanlegur fyilir ..........
Sterkt skaft og skel-laga ......................
Gljáfægð hetta, ryðgar ekki.............
Parker SUPER ”21” penni
Á ÞESSU VERÐI FÁIÐ ÞÉR
HVERGI BETRI PENNA
Ekkert annað merki getu: jafnazt .. að útliti. gæðum og
gerð .... og þó er Parker SUPER „21“ seldur á ótrúlega Iágu
verði! Mörg útlitseinkenni, sem notuð eru af dýrari Parker-
pennum eru sameinuð í endingargóðu efni og nákvæmri gerð.
Hann er framleiddur til að endast árum saman, með áferðar-
fagurri skrift og mesta styrkleika gegn brothættu og leka. Fæst
nú með fínum oddbreiðum og fjórum fögrum skaítlitum
FRAMLEIÐSLA THE PARKER PEN COMPANY
, . f
LiilíUi iliimi Otí \ v
597116 f\ mimáll \ rr; v ' r, '
V*'V»‘N.»X»X»*V»V*V*X»V*V*W*V*‘ s,*v*v»v»v»v*v»v*v»v*v»v*v»v»v»v*v*v«v*v»v»v»v»v»v»v*v»v»v«
Nýkomnir
Tweed karlmannafrakkar
hjá Daníel, Veltusundi 3.
Sími: 11616.
Sunnlendingar
athugið
Nokkrar stúlkur vantar nú þegar til frystihús-
vinnu. Konur og karlar — þið sem shuga hafið
á vinnu hjá okkur í vetur, hafið samband við skrif-
stofu okkar sem fyrst. Fæði og húsnæði á staðn-
um.
MEÍTILL H.F.
Þorlákshöf n
,»v»v*v»v»-
PFAFF - saumavélasýning
í Breiðfirðingabúð (uppi)
Opin daglega kl. 2—7 allir velkomnir.
Sýndar eru vélar til heimilis og i'Sna'ðar,
Ennfremur PASSAP-prjónavélar. Sýnikennsla daglega.
Kvikmyndasýningar kl. 3—4 daglega.
Verzlunin PFAFF h.f.
SkólavörÓustíg 1