Tíminn - 28.10.1960, Qupperneq 9

Tíminn - 28.10.1960, Qupperneq 9
■ TÓllNN, föstiidagum 28. október 1960. Guðbrandur Magnússon ritar um aSalfund Skógræktarfélags íslands. — 1. grein: Við eigum ekki að flytja út fólk - við að flytja inn lífsskilyrði“ framtíðarskógum, en einnig fleiri nytjagróður. Plöntuuppeldið í íslenzkum skógræktarstöðvum hefði ver ið stóraukið, en af þessu hefði leitt fjárþröng, því kostna'ður við að koma plöntunum í jörð ina hefði aukizt að sama skapi. Einnig ykist að sjálf- sögðu kostnaður við girðingar og viðhald þeirra, en girð- ingarnar væru nú orðnar 300 km. að lengd. Þess vegna þyrfti aðstoð svo félögin gætu haldið í horfinu. Sama máli gegnir um sívaxandi starf- semi í gróðrarstöðvunum. Hugmyndin væri að fá hálfan timburtollinn lagðan til skóg ræktarframkvæmda. eigum Úr skógræktargirðingu. StóraukiS plö'ntuuppeldi í íslenzkum skógræktar- stöívum — skógræktargirSingarnar 300 km. á lengd. við Umeá í Svíþjóð. Lerkið þolir harðari lífskjör en aðr ar trjátegundir. Síðan fór Hákon Bjama- son til Alaska, m.a. til Homer, á Kenayskaga, en þar er veð urlag eins og hér, og þar vex sitkagreni, sem okkur hentar að fá fræ af. Lerki virðist eiga vel við hér á landi. Fundist hefur í Alaska bastarðar af blágreni og hvítgreni. Fræ- þroski er ekki öll ár. Alaska er 13 sinnum stærra en ís- | land, íbúarnir aðeins 175 þús. I Laxveiði megin atvinnuveg- urinn, en skógarhögg vaxandi. British Columbía, vestasta I fylkið í Canada er enn lítt numið. Þar eru staðir í fjöll- um mjög áþekkir okkar nátt- úrufari, sem gróið er trjá- gróðri af verðmætum tegund um og munum við leggja kapp á að fá fræ af þeim. is sem af hlyzt þessu manna móti verður það, að við fáum frce af lerki, sem árið 1896, þ. e. fyrir 64 árum, var plant að og vaxið hefur fyrir ofan furu oa arenimörkin í nánd Plöntufjöldinn i þessu víðáttumikla Canadafylki skiptir þúsundum. Þaðan er hægt að fá fjölda plöntuteg- unda. 35 ára lerki á Hailormsstað. Yfir 10 metra á hæð. og áhugamanns Islenzkra skógræktarmála. Loks heíði hr. Braaten enn gefið 10 þús. norskar krónur til skógrækt- ar hér, og væru þegar cveir skógarlundir við hann kennd- ir annar í Haukadal, hinn í Skorradal. Þá greindi skóg- ræktarstjóri frá því að fyrir milligöngu þýzka sendliherr ans hér, hr. Hirschfeld, hefði landinu borist vegleg bóka- gjöf, vísindarit um skógrækt. j Jafnframt hefði tveim ungum j íslenzkum skógræktarmönn- j um verið boðið til Þýzkalands j og kostuð för þeirra. Gjöfj Þjóðverjanna væri mikil ogj góð, en þó væru kynnin ogj leiðbeiningarnar mest um verðar. Þá hefði rússneskur plöntu , fræðingur, Boris Tikhomyrov, I komið í heimsókn, og ættumi við eftir að njóta góðs af! þekkingu hans á hinum harð j býlu norðlægu svæðum í heimalandi hans, þar sem hann starfar að skógræktar- j málum. Fræ af 64 ára gömlu lerki Síðan greindi Hákon Bjarna son frá skóræktarþingi, sem haldinn var vestur í Seattle á Kyrrahafsströnd en hann sóttu skógræktar- menn frá 65 þjóðlöndum. Fyr- irlestrarnir að sjálfsögðu fróð legir, en mikilvægust kynnin við fulltrúa sem vinna við svip uð skilyrði og þau sem hér eru fyrir hendi. Eitt til dæm Við eigum ekki að flytja út fólkl Við eigum að flytja iun lífsskilyrði, mælti Hákon Bjarnason að lokum. Og var þessum sannleik ákaft fagn- að af fundarmönnum. Að venju var kjörin alls- herjamefnd, en til hennar vísað öllum ályktunartillög- um. Að kvöldi þessa dags bauð skógrækt ríkisins til kvöld- verðar í Oddfellowhúsinu og varð þetta mannfagnaður góður. JÓHANNES S. KJARVAL, listmálari Oft þú þræddir einstigið, urðir kleifst og bratta tinda. Þaðan vítt er sjónarsvið, — sóknarleið, þar ismar engir blnda. — Þv! mun starf þitt ár og öld íslands börnum hvatning vera. Þeim Ijós um veg, er lifsins gjöld í listum greiða, það merki hátt skal bera. Sit þ'ú heill með sæmd til hárrar elli, á söguspjöld þú hefur nafn þitt skráð, — þó fölni blóm og björkin laufið felli, það boðar frið og hvíld og Drottins náð. Björn Guttormsson, Ketilsstöðum. Fundurinn var haldinn hér í höfuðstaðnum að þessu sinni, og stóð dagana 21.—23 okt. Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari setti fundinn og stjórnaði honum í forföllum formanns, Valtýs Stefáns- sonar. Gestir við fundarsetniiigu voru landbúnaðarráðherr-a Ingólfur Jónsson, fjármála- ráðherra Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Geir Hallgríms- son og ráðuneytisstjóri Sig- tryggur Klemensson. AS lokinni setningarræðu Hákonar Guðmundssonar for seta fundarins, ávarpaði Ing- ólfur Jónsson fundarmenn. Minntist hann í ræðu sinni aldamótaskáldanna og þeirr ar vakningar er þau vöktu og leitt hefði til þeirrar nýaldar lands og lýðs sem við nú lifð um. Landið skilar arði af öllu, sem fyrir það er gert, mælti ráðherrann. Sjötti nlutinnj væri nú gróið land„ og því ekki seinna vænna að hefja sókn á auðnirnar, og í þeirri sókn væri sandgræðsla og skóggræðsla mikilsverð! Fólksfjöldinn tvöfaldast á 40 árum. Auka þyrfti m. a. mjólkurframleiðslu að sama skapi. Skógræktarmenn væru áhugamenn um alla ræktun. Vék ráðherrann að landhelg- inni. Þar væri takmarkið land grunnið allt. Nú efast eng- inn framar um að hér geti orðið til nytjaskógar. Þeir sem að því starfa, kjósa sér það hlutskipti, að skila land- inu betra en þeir tóku við því, voru lokaorð ráðherrans. Fræ fil Alaska Síðan ræddi Hákon Bjarna son, skógræktarstjóri af yfir- liti um skógræktarmálin, en greindi jafnframt frá atrið- um úr nýafstaðinni för á al- þjóðafund skógræktarmanna, sem stóð að þessu sinni í Seattle, og einnig úr heim- sókn sinni til Alaska, þessa náttúruauðuga lands, sem býr meðal annars við veðurskil- yrði áþekk þeim sem hér eru fyrir hendi, enda nú tekið að sækja þangað fræ að okkar Veglegar gjafir Styrkja ætti skógrækt eins og jarðrækt, og einnig skyldi unnið að því að héröðin sem í er starfað, auki stuðning sinn við skögræktarfram- kvæmdir. Mælti með gagn- kvæmum heimsóknum skóg- ræktarfélaganna. Rakti síðan ályktanir síðasta aðalfundar og hvernig komið væri þeim málefnum. Von væri á bók um skógrækt, sem notuð yrði við kennslu í skólum, og greindi frá að Jón Þórðarson, kenn- ari hefði tekið skógræktar' beiningar i kennslubók hann hefði s/mið og þakkaði þá framtakssemi. Spónplötu hugmyndin væri í athugun. Tvenn hjón, Daniel Félsted læknir og Margrét kona hans og Jónas Jónsson frá Hriflu og frú Guðrún hefðu gefið skógrækt ríkisins eignahluta sína í Sandey í Þingvallavatni. — Minntist ritlingsins sem út var gefinn á 30 ára afmæli skógræktar- innar, og bað fulltrúa að greina frá dreifingu hans í umdæmum sínum. Greindi frá að norskir vinir íslenzkra skógræktarmála hefðu sent 10 silfurbikar.a til þess að heiðra með áhugamenn í skög rækt. Og enn halda áfram girðingastauragj af ir Haraid Hobe, hins kunna velgerðar-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.