Tíminn - 17.11.1960, Blaðsíða 1
Áskríftarsíminn er
12323
Fimmtudagur 17. nóvember 1960.
r
Sfe ifePfíT
Nóbelsverðlauna?
bls. 9.
260. tbl.
Ólafur Thors upplýsti á Alþingi í gær að
Ríkisstjórnin ætlar að fara á bak
við Alþingi með landhelgismálið
þrátt fyrir hátíðlega gefin loforð
TOGURUM HAFNI zim"m*1***
FIRÐINGA LAGT
Flökunarvélar innsiglaðar — Viðreisnin í verki í heimabæ i
^ sjávarútvegsmálaráðherra
mmmmmmmmmm
Við bryggju í Hafnarfirði
liggja tveir togarar bæjarút-
gerðarinnar bundnir. Það eru
Maí, hinn nýi og glæsilegi og
Júní. Maí hefur legið þarna í
viku en Júní eina tíu daga.
Togarinn Ágúst er á leiðinni
til hafnar með farm, og á-
lcveðið mun að leggja honum
líka.
Fjórði togarinn, Keilir, sem
Axel Kristjánsson gerir út, er
hættur að leggja upp í Hafnar-
firði, vegna þess að þar stendur'
á honum 28 þús. kr. hafnargjalda-
skuld, og bæjartogararnir munu
skulda í hafnargjöld um hálfa
milljón.
Þetta er hálfur togarafloti
Hafnfirðinga. Því hefur verið við
borið, að togurunum hafi verið
lagt vegna aflaleysis, en það er
aðeins viðbára. Afli þeirra hefur
verið sæmilegur, og þeir hafa
komið með góða farhia að landi,
og fiskurinn verið unninn í fisk-
verkunarstöðvum bæjarins, þar
sem atvinna hefur verið allmikil.
InnsiglatSar vélar
í hraðfrystihúsi bæjarútgerð-
arinnar er nú hins vegar svo
komið að flökunarvélar hafa
verið innsiglaðar, og er þar nú
harla dauflegt. Er svo komið, að
nokkurt atvinnuleysi er orðið í
bænum, enda er fiskverkunin ein
helzt atvinnubót í bænuni.
í umræðum, sem urðu utan
dagskrár í gær á Alþingi,
vegna fyrirspurnar Eysteins
Jónssonar til forsætisráð-
herra, hvað gerzt hefði í við-
ræðunum við Breta og hvers
vegna Alþingi fengi ekkert að
vita um gang málsins, þrátt
fyrir fréttir í brezkum blöð-
um höfðum eftir oninberum
WMWIMWWHWH heimiIdum f Breí{aSdi. upp.
lýsti forsætisráðherra það, að
ríkisstjórnin ætlaði ekki að
hafa samráð við Alþingi um
málið og gang viðræðnanna.
Reyndi Ólafur Thors for-
Þrír rátSherrar
Bæjarútgerðin í Hafnarfir'ði hef
ur verið eitt helzta stolt Alþýðu-
flokksins, og forystumenn hans
(Framhald á 2. síðu).
sætisráðherra að snúa út úr
þeirri yfirlýsingu, sem hann
hafði gefið á þingsetningar-
daginn, að haft yrði samráð
við Alþingi um triðræðurnar
við Breta. Reyndt hann að
fúlka yfirlýsingu sína á þann
veg, að hann hefði aðeins
sagt að Aiþingi yrði tilkynnt
um málið, þegar úrsl'itaá-
kvarðanir hefðu verið teknar.
Forsætisráðherra neitaði
því að nokkrar ti/lögur hefðu
farið milli brezku og ísl. ríkis-
stjórnarinnar, Það væru slúð-
(Framhald á 2. síðu).
Eftir dönsku þingkosningarnar:
Ný ríkisstjórn jafnað-
armanna og radikala?
Ól. Thors vissi um skeytið áSur
en það var sent Nato
I Forsætisráíherra vartS á í ósannindamess-
unni á Alþingi í gær
Ólafur Thors sagði í umræðunum í gær að umræð-
urnar á Aiþingi um samningaviðræðurnar við Breta
hefðu snúizt stjórnarandstæðingum í óhag, þegra Ijóstr-
að hefði verið upp efni skeytisins frá 18. maí 1958. í
skeyti þessu var eins og kunnugt er, látið í Ijós við
Nafo, að hugsanlegt væri að Íslendíngar væru fáanlegir
til lítilsháttar tilhliðrunarsemi um framkvæmd útfærsl-
unnar, ef fyrir lægi áður afdráttarlaus viðurkenning
á rétti íslands til einhliða útfærslu. Ólafur Thors kall-
aði þetta skeyti tilboð um samninga og tilslakanir. —
Var á honum að skija að þessar „uppljóstranir" hefðu
breytt málinu og afstöðunni til samninga við Breta.
Skömmu síðar varð forsætisráðherra á í ósanninda-
messunni. Það fer oftast svo fyrir þeim, sem halda
- (Framhald á 2. síöu).
Kommúnistar þurrkaÖir út af þingi
RéttarsambandiÖ
svo og
Kaupmannahöfn í gær. —
Einkaskeyti til Tímans: —
Ýms óvænt tíðindi gerðust í
dönsku þingkosningunum í
gær og miklar breytingar
verða í þjóðþinginu. Erik
Eriksen fyrrv. forsætisráð-
herra lét svo ummælt í nótt,
að hinn raunverulegi sigurveg
ari kosninganna væri Axel
Larsen, leiðtogi hins nýja
sósíalistíska þjóðarflokks, en
flokkur hans hlaut nú 11
þingmenn.
Eftir sigur jafnaðarmanna
er talið víst að Kampmann
verði falið að mynda ríkis-
stjórn. Enn hefur Kampmann
ekki beðizt lausnar. Ástæðan
fyrir því mun vera sú, að
Radikaliflokkurinn, en Kam-
mann mun hafa farið þess
á leit, að hann héldi stjórnar
samstarfinu áfram, mun hafa
beðið um frest til að svara,
en það mun hann gera á morg
KAMPMANN.
un. Kampmann gekk í dag á
fund konungs, en hann bað
stjórnina að sitja þar til ný
stjórn hefði verið mynduð.
Aðils.
Lokaúrslit urðu þau, að
jafnaðarmenn hafa nú 76
þingsæti (höfðu 70); Radi-
kalir 11 (14); íhaldsflokkur
inn 32 (30); Réttarsamband-
ið beið mikið afhroð og tap-
aði öllum þingmönnum sín-
um 9 að tölu, en Réttarsam-
bandið var stjórnarflokkur.
Hinn ný iflokkur Lxeis Lar-
sen fékk 11 þingmenn eins og
fyrr er sagt; kommúnistar
biðu mikið afhroð og voru
nú þurrkaöir út úr þinginu
(höfðu 6 þingmenn áður);
Óháðir unnu á og fengu 6
þingmenn (0) og Slésvíkur-
flokkurinn fékk einn mann
kjörinn (1).
Hver er orsök linkindar landhelgisgæzlunnar? - bls. 3