Tíminn - 17.11.1960, Side 10
10
TÍMINN, fimmtudaginn 17. nóvember 1960.
MINNISBÓKIN
I dag er fimmfudagurinn
17. nóvember.
Tungl er í suðr. kl 10,59.
Árdegisflæði er kl. 3,58.
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinni er opin allan sólarhrlng
Inn
Næturvörður í Reykjavík
vikuna 13.—19. nóv. verður í Vest-
urbæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
vikuna 13.—19. nóvember er Krist-
ján Jóhanesson.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg ej opið á miðvikudög
um og sunnudögum frá kl 13,30
-15.30
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga nema miðvikudaga
frá kl. 1,30—6 e. h.
Þjóðminjasat. islsnds
er opið á priðjudögum. fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15.
á sunnudögum kl 13—16
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja er
væntanleg til Akureyrar í dag á
vesturleið. Herðubreið fer frá
Reykjavík síðdegis í dag austur um
land til Akureyrar. Þyrill er á leið
frá Reykjavík til Rotterdam. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22
í kvöid til Reykjavikur. Baldur fer
frá Reykjavík í kvöl'd til Snæfells-
ness, Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar
hafna.
Jöklar h.f.
Langjökull er í Lenengrad. Vatna-
jökull er í Rotterdam og fer þaðan
í kvöld áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskipafélag íslands h.f.
Dettifoss kom tii Reykjavíkur 13.
11. frá New York. Fjallfoss fór frá
London 15.11. til Rotterdam, Ant-
werpen og Hamborgar. Goðafoss fer
frá Reykjavik kl. 20.00 í kvöld 16.11.
til Fláteyrar, Súgandafjarðar, ísa-
fjarðar og norður og austurlands-
hafna. Gullfoss fór frá Kaupmanna
höfn 15.11 til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Flateyri 15.11 til
Súgandafjarðaj1, ísafjarðar, Hólma
víkur, Siglufjarðar, Dalvíkur, Húsa-
víkur, Norðfjarðar og þaðan til
Hamborgar, London, Grimsby og
Hull. Reykjafoss fór frá Rotterdam
15.11. til Hamborgar, Kaupmanna-
hafnar, Gdynia og Rostock. Selfoss
fór frá Hamborg 4.11. til New York.
Tröllafoss fer frá Vestmannaeyjum
18.11. til Siglufjarðar, Akureyrar,
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Eski-
fja,rðar og þaðan til Liverpool.
Tungufoss fer frá Reykjavík annað
kvöld 17.11 til ísafjarðar, Sauðár-
króks, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu
fjarðar og Eskifjarðar og þaðan til
Sviþjóðar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Ventspil, fer þaðan
22. þ. m. áleiðis til Stettin. Arnarfell
er í Sölvesborg, fer þaðan væntan-
lega 19. þ. m. áleiðis til Vopnafjarð
ar. Jökulfell fer í dag frá Hull áleið-
is til Calais. Dísarfell er í Borgar
nesi. Litlafell fór i gær frá Akureyri
til Reykjavíkur. Helgafell er í Kaup-
mannahöfn. Hamrafell fór 7. þ.m. frá
Reykjavík áleiðis til Aruba.
Laxá
fór þann 15. frá Patras til Cagle-
are.
Flugfélag íslands.
Millllandaflug:
Millilandaflugvélin Hrímfaxi er
væntanleg til Reykjavikur kl. 16:20
í dag frá Kaupmannahöfn og Glas-
gow. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08j30 í fyrra-
málið.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vestmanna
eyja og Þórshafnar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð
ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 08:30, fer til Glas-
gow og London kl. 10:00.
ÝMISLEGT
Knattspyrnufélagið Þróttur.
Aðalfundurinn verður í Grófin 1,
sunnudaginn 20. nóv. kl. 2.00. —
Dagskrá: -Venjuleg aðalfundarstörf.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8.00. — Fjölbreytt fundar-
efni. — Séra Garðar Svavarsson.
Leiðrétting.
Vegna misritunar á nafni í fregn
frá Akureyri hér í blaðinu í fyrra-
dag um minningarhátíð í tilefni af
125 ára afmæli Matthíasar Jochums-
sonar, þjóðskálds, skal það tekið
fram, að það var dr. Steingrímur J.
Þo^rsteinsson prófessor, sem flutti
aðalræðuna við það tækifæri.
bílar ti' sölu á sama stað
BlLAMiöSTOÐ'N VAGN
Amtmp insvtif- H
Símar •>V757
Sandur
Ég las í Mogga mínum í gær a11
flúraða greln sem nefndist
„Móðuharðindin og KK" og er
hún ræðupartur eftir Bjartmar
Guðmundsson alþingismann á
Sandl. Þar eru þessi orð höfð
eftir Bjartmari: „Þá kemst ég
ekki hjá því að minnast á
móðurharðindin miklu,
sem 1. þingmaður Norðurlands
kjördæmis eystra gerði að. um
ræðuefni í síðustu viku á hjart
næman hátt og blað hans Tím
inn siðan þynnti út í gutl i 3 eða
4 tölublöðum".
Ég skal að vísu ekki fullyrða,
að Morgunblaðið hafi þynnt
þessa ræðu Bjartmars — enda
vafalaust erfitt — en hitt sýnist
mér, að elskulegur Moggi minn
hafi komið nokki-u af sandi í
hana, og eru hér nokkur korn
tekin af handahófi:
„móðurharðindi" — „manna-
fundur" — „öskjudyngjur" —
„iandslýýðýurinn" — „slæju-
fundur" — „Axlar-Björn tapaði
sjón á sólinni" — „Hann hefur
hefur átt" — „þó ekki komizt
hún þó í samjöfnuð" — „hún
eitraði klaufir kinda og kúa svo
þar duttu af" — „Vellýðni-
Bjarni".
Þetta eru aðeins nokkur smá-
korn en þó mörg ótalin. Mér
varð hugsað við lestrarlok: Það
var mikið, að Moggi kallaði þing-
manninn ekki Bjagmar. j
— Pabba er að spretta yfirskegg
hér!
DÆMALAUSI
DENNI
GLETTUR
— Hvernig er heilsan?
— Hún er ekki sem bezt.
— Nú, tók ekki læknirinn rönt-
genmynd af höfðinu á þér?
— Jú, en hann fann ekkert?
— Það var ekki við því að búast.
— Nei, auðvitað trúirðu þvi ei,
að maðurinn þinn hafi verið við
veiðiskap við ána, fyrst hann kom
ekki meim með neinn silung.
— Jú, mér finnst það einmitt
skýr sönnun þess — því annars
hefði hann haft hugsun á því að
kaupa sér einn eða tvo silunga til
þess að sannfæra mig um að hann
hafi verið í veiðiferð.
Gömul kona: „Af því að maður-
inn minn er svo oft að heiman,
langar mig til að fá mér páfagauk.
Bölvar þessi mikið?“
Fuglasalinn: „Já, það getið þér
reitt yður á. Þér munuð ekki sakna
mannsins yðar, ef þér eignizt
hann.“
'Tr-
Ritstjórinn: „Það er hægt að
segja það, að heppilegast sé að
ráðast á andstæðingana með þeirra
eigin vopnum, en mér er spurn:
Hefur nokkur maður reynt að bíta
óðan hund?“ .
K K
8 A
D
D
I
L
D
I
Jose L
Salinas
112
— Einhverjir fleiri, sem vilja upp á
dekk?
— Hættu í guðanna bænum, þú mátt
ekki fara svona með mitt fólk.
— Þegiðu, bróðir!
— Þið eruð dusilmenni, kúkalabbar,
allir saman. — Áfram með smjörið!
r
K
I
Lee
Falk
112
— Þetta er ekki grín, en ef hann vill
fá gimsteinana, af hverju biður hann þá
ekki um þá hreinlega í staðinn fyrir að
taka Díönu?
— Sendu skeyti strax, — Slim Digger,
kem til móts við þið strax. — Gengill.
— Skeytið verður komið til bórgaA
innar löngu á undan mér....