Tíminn - 17.11.1960, Qupperneq 13

Tíminn - 17.11.1960, Qupperneq 13
13 TÍMINN, fimmtudaginn 17. nóvember 1960. Sameínuðu þjólSirnar Framhald af 5. síðu. leiðslu aðildaríkja bankans um 1.000,000 kilowött. Mestur hluti þessarar upphæðar var veittur löndum, sem áður hafa fengið lán hjá bankanum til sams konar fram kvæmda, og þau voru: Noregur, Ítalía, Pakistan, Honduras, Clie, Colombia og Nicaragua. Aðildarríki bankans eru nú 68 talsins. Ný alþjóðleg efnahags- stofnun Ný alþjóðastofnun hefur verið sett á laggirnar í nánum tengslum við Alþjóðabankann. Tiigangur inn er að hraða efnahagslegri upp byggingu vanþróuðu landanna. International Development Asso- ciation (IDA) heitir stofnunin og mun hún leitast við að veita lán með lágum vöxtum til ýmiss konar framkvæmda, sem Alþjóðabank- inn hefur ekki talið sér fært að annast. Þetta nýja lánafyrirkomu- lag á því ekki að verða skuldunaut unum jafn erfitt og annað, sem tíðkazt hefur. Þegar hafa 15 lönd gengið í IDA, þar á meðal Noregur og Svíþjóð. Danska stjórnin hefur þar að auki beðið þingið að fullgilda aðild Danmerkur _að stofnuninni. Hin ríkin eru: Ástralía, Kanada, Ind- land, Ítalía, Kína, Malaya, Pakist- an, Stóra Bretland, Súdan, Thai- land, Sambandslýðveldið Þýzka land, Bandaríkin og Vietnam. Þessi fimmtán ríki hafa nú lagt fram samtals 686 millj. dollara til lánastarfsemi. Ef öll ríki Alþjóða- bankans gerast aðilar IDA verður stofnféð um einn miljarð dollara. 200 kaffibollar Vandamál kaffiframleiðslunnar eru rædd á fundi, sem hófst fyrir nokkrum dögum í Abidjan á Fíla- beinsströndinni. Matvæla- og Land búnaðarmálastofnunin (FAO) boð- aði til fundarins, því samkvæmt at hugun, er FAO (hefur látið gera á kaffiframleiðslunni, eru höfuð vandamálin: Ört vaxandi fram- leiðsla, síauknar birgðir, verðfall og hörð samkeppni á markaðinum. Afleiðingarnar eru síaukinn vandi framleiðanda og hefur FAO boðist til að reyna að koma á jafnvægi í þessum málum og annast milli- göngu urn aukið alþjóðlegt sam- starf á mar'kaðinum. FAO áætlar kaffiframleiðsluna 1958 um 3.6 milljánir tonna (60 millj. sekkja), eða sem svarar 200 kaffibollum á sérhvern jarðarbúa, unga sem gamla. ílramleiðslan 1959—’60 er talin hafa numið 4.5 milljónum tonna, en neyzlan er aðeins 3.1 milljónir tonna. Núver- andi kaffibrgið í heiminum eru 3 milljónir tonna. Frá uplýsingaskrifstofu S. Þ. í Kaupmannahöfn. Bílaeigendur Haldið takkinu á bílnum við. Bílasprsufun Gunnars Júlíussonar 3 B-göiu 6, Blesugróf Sími ?2867 Heimilishjálp Tek gardínur og dúka í streknmgu UppiýsingaT í síma 17045 ,»V«V*V*V«V*V«V»V»V«V»V»V*V*V*V*‘ X-OMO 98/EN-8860-50 Því betur sem bér athugitS, því betur sjáiS þér aÓ — skilar yður heimsins hvítasta þvotti Þaí ber af sem þvegií er úr 0M0 vegna þess aft 0M0 fjarlægir öll óhreimndi iafnvel þótt þau séu varla sýnileg. hvort sem þvotturinn er hvítui efta mishtur. Þess vegna er þvotturinn fallegastur þveginn úr 0M0 •V*V*V»V*V*VV*V«V»V* V*v*‘ Skagtirðingar í Reykjavík Munið spilakvöldið í Breiðfirðingabúð anna,ð kvöld föstudaginn 18. þ.m. ki. 20,30. Góð verð- laun. Þriggja kvölda keppni, góð heildarverðlaun. Dans til kl. 1. Sf jórnirt HOMANN Harðplastið á Eldhúsborð Veitir<gaborð Afgreiðsluborð Húsgögn o. fl. Plastlím Komið aftur. Vestur-þýzk gæðaframleiðsla á hagstæðu verði. Anglýsið í TIMANDM SIGHVATUR EINARSSON & CO Símar 24133—24137, Skipholt 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.