Tíminn - 17.11.1960, Page 16

Tíminn - 17.11.1960, Page 16
260. biað. Fimmtudagur 17. nóvember 1960. Hvers vegna þegir Morgun- blaðið um morðbréfamálið? Ber hlutdrægni á aíra fyrir aí birta bókanir svo til orírétt — en auglýsir sjálft hlutdrægni sína me'ð grafarjiögn um mál sem hlýtur aÖ teljast fréttnæmt Morgunblaðið birtir í gær hugleiðingu um „hótunarbréfa málið", svonefnda, ákæru- valdið gegn Magnúsi Guð- mundssyni lögregluþjóni End ar þessi „hugvekja", — sem raunar er hlutdræg frá upp- hafi til enda —, á eftirfar- andi orðum: ,,....en hjá því verður ekki komizt að geta aðeins um þetta raál vegna hins ósæmilega frétta- flutnings ákveðinna dagblaða í þessu máli, sem m.a, birtist í því í gær að tvö Reykjavíkurblaðanna rangtúlkuðu vitnaleiðslur þær, sem fram fóru og vita allir að sú rangtúlkun er af pólitískum toga s-punnin." Beint úr bókunum í fyrradag birtist hér á síðunni aillöng grein, þar sem vitnaleiðsl- ur í málinu voru ýtarlega raktar. Víðast var orðrétt vitnað í bók- anir rannsóknardómarans, Hall- dórs Þorbjörnssonar og þá innan tilvitnunarmerkja. Ritstjórum Mbl., sem margir eru lögfræðing- ar að menntun, ætti að vera kunn- ugt um að orðalag réttarbókanna er þurrt og torlesið öllum almenn- ingi, og að dagblöð eru ekki lög- fræðitímarit. Því aðeins var orða- légi bókana breytt víða og í stað þess að segja „Vitnið kveðst hafa | fiétt um kæru“ var orðalagiðl haft svo: „Erlingur kvaðst hafa frétt um kæru.... “ o. s. frv. I Hvaðan fékk Mbl. upplýsingar? Undirritaður átti i gær tal við sækjanda málsins, Pál S. Pálsson, og rannsóknardómarann, Halldór Þorbjörnsson. Kvaðst Halldór eng- ar upplýsingar hafa gefið einum eða öðrum um málið. Páll S. Páls- son sagði að Mbl. hefði hringt til sín, og hafi hann tjáð því, að hann teldi að ekkert hefði komið fram, sem breytti málinu. Kvað Páll það fráleitt að hafa lagt nokkurn dóm á hvort blaðafrá- sagnir hölluðu réttu máli eða ekki. Við framhaldsrannsókn málsins hefur aldrei sézt blaðamaður frá Morgunblaðinu og þeir sem um málið fjalla segjast ekki hafa lagt neinn dóm á hvort frásögn Tím- (Framhald n 2. síðu ) Bókaforiagið Leiftur gefur út 40 bækur Þetta er fyrsta opinbera myndin af Astrid prinsessu og unnusta hennar. Myndin er tekin af þeim í höllinni ásamt Ólafi konungi. Astrid Noregsprinsessa gengur að eiga fráskilinn kaupsýslumann Hittust á kappsig’Iingu — heilagt hjónaband Bókdforlagið Leiftur í Reykjavík mun í ár gefa út alls um 10 bækur fyrir jólin. Um þrjátiu bóka þessara eru þegar komnar út en 10 koma út til jóla. Hér er um að ræða fiölbreytt úrval bóka og verð- ur þeirra að nokkru getið hér að neðan. Vængjaður Faraó eftir Joan Grant. Bókina þýddi Steinunn S. Briem. Þetta er heimsfræg bók og hefur hlotið lof gagmýnenda, og S'gyptalanás-fræðinga jafnt sem al- mennings. Bókin kom fyrst út í Englandi 1937 og vakti þá mikla hrifningu. Bókin er ævisaga eg- ypzku drottningarinnar Sekhet-a-ra som uppi var á dögum fyrstu kon- ungaættarinnar. Hið heimsfræga biað New York Times, sagði með- al annars um þessa bók: „Bók fagurra hugsjóna, djúprar samúð-j ar og andlegrar speki, tær og sindrandi af andríki, þrungin kær leika, vizku og tiifinninganæmi. Slíkar bækur eru því miður alltof sjaldgæfar á vorum dögum.“ Blað- ið „Sphinx“ í Kairó sagði: „Ein- stakt listaverk. Aðdáanlega fögur og sönn bók.“ Draumur Pygmali ons, eftir B. Mercator, í þýð. sr. Magnúsar Guðmundssonar Sagan gerist á dögum Krists á hinni und- urfögru eyju Týrus við botn Mið- jarðarhafs og fjallai um unga, auðuga kaupmannsdóttur og grísk- an þræl á sama aldri. Viðburða- rásin er rik af ævintýrum og frá- sögn höfundar öll vel gerð. í heimahögum, er nýjasta bók hinnar vinsælu og þjóðkunnu skáldkonu Guðrúnu frá Lundi og cr óþarft að kynna þá bók nánar. Endurminningar Sævíkings, er merkileg bók. Fræðimenn telja að hér sé um að ræða ófalsaða ævi- sögu sjóræningja, ritaða í byrjun lí’. aldar. Við brunninn, er ný ljóðabók eftír Kristján frá Djúpa- kek. Sjóferð suðnr um Eldlands- eyjar, er ferðabók skreytt fjölda teikninga eftir höfundinn, Rock- well Kent. Þar sem háir hólar, bernskuminningar Helgu Jónas- dóttur frá Hólabaki. Pílagrímsför til lækningalindarinnar í Lourdes. Ilann bar nana inn í ijæinn, ástar- sögur eftir Guðmund Jónsson, rit- höfund úr Skagafirð; Rómverjinn, eftir Sholem Asch, (Framhald á 15. síðu). i januar Astrid Noregsprinsessa hef- ur nú fetað í fófspor Margrét- ar Englandsprinsessu og heit- bundizt venjulegum manni, sem ekkert konungsblóð hef- ur í æðum. Tilkynning um trú lofunina var send frá konungs f jölskyldunni nú í vikunni, en hinn hamingjusami er 34 ára gamall kaupsýslumaður, Jo- han Martin Ferner — og er fráskilinn. Tilkynnt hefur verið, að brúð- kaupið fari fram 12. janúar n.k. í lítilli sveitakirkju í Asker í ná- gvenni við sumarhýsi Ólafs kon- ungs að Skaugum, en þar eru allar prinsessurnar skírðar. Ólafur Noregskonungur hefur tilkynnt, að Astrid muni eftir sem áður halda prinsessutitli sínum og að hún muni áfram gegna ýmsum cpinberum störfum sem prinessa. Kaupsýslumaðurinn Johan Martin I-'erner hefur numið verzlunar- og viðskiptafræði í Englandi og I'Vakklandi. Vinsæl prinsessa I Astrid prir.sessa veiður 29 ára gömul í febrúar n.k., en síðan að móðir hennar marta krónprinsessa lézt árið 1954 hefur hún gegnt inargvíslegum opinberum störfum og komið víða fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Astrid er ástsæl prinsessa í Noregi og hefur hvarvetna áunnið sér miklar vin- sældir. Prinsessan og Johan Fern- cr hafa þekkzt í nokkur ár, en kunningssxapur þeirra hófst er Astrid bað Johan að vera einn af gestum sínum í sambandi við Noregsmeistarakeppnina í kapp- siglingum, en bæði hafa bau mik- inn áhuga á þeirri íþrótt. Mikið frelsi Eins og fyrr er sagt er Johan Ferner fráskilinn. Börn átti hann engin í fyrra hjónabandi, cn fyrri kona hans hefur gifzt á nýjan leik og hefur eignazt börn. Trú- lofun norsku prinsessunnar hefur verið á hvers manns vörum í Nor- egi síðustu dagana — og eru menn sammála um að það sé gott að hfa í slíku frelsislandi — þar scm jafnvel konungafólkið fái að Mýða kalli hjartans. 9* Skýjað Austan kaldi, skýað, hiti 6—8 stig, var spáin í gær- ^ kvöldi. Einhvern tima hefði íslendingum ekki þótt það mikið, þótt um þetta leyti væri kafalds- bylur og allt orðið ófært Haröur árekstur Laust eftir kl. 12 í gærdag varð harður árekstur á gatnamótum Eiríksgötu og Barónsstígs. Þar skullu saman tveir litlir fólksbíl- ar, annar á leið norður Baróns- stíg en hinn austur Eiríksgötu. Báðir bílarnir stórskemmdust og varð að flytja þá með kranabíl af árekstursstað, en ekki urðu slys á mönnum. Þreyta kappsund Pétur H. Salómonsson kom hing- að á ritstjórnan-skxifstofur TÍM- ANS í gær og flutti merka frétt: • „Hér hef ég æsifregn að færa ykkur af þróun sundmála minna. Sundgarpurinn Eyjólfur Jónsson hefur þegar skorað mig á hólm í Sundlaugunum, og eru þegar til- nefndir einvigisvottar, tímamælar og Ijósmyndarar, en ég tilgreini ckki daginn nánar, svo ekki þuifi að auka við lögregluliðið. Þótt ég sé lítt undirbúinn slíka kappraun og langur tími þar til ég næ þeirri þjálfun sem ég hafði, tek ég áskoruninni, eins og Úlfar kappi, sem frá segir í Eyrbyggju, þegar Þórólfur skoraði hann á hólm, en hann var þá orðinn aldr aður en Þórólfur ungur og hinn mesti garpur, eins og Eyjólfur, sem er sundgarpur hinn mesti, eins og alþjóð veit, því Úlfar vildi erki lifa við skömm. Úlfar féll í hoimgöngunni, en áður kom hann lagi á hinn unga garp Þórólf og særði hann illa á fæti, svo hann fékk meinsemd af og haltraði síð- an og var því kallaður Þórólfur bægifótur. En það vona ég að ekki hendi Lyjólf, þótt hann sigri ra'g, að hann hl’óti af því nokkra meinsemd eða verði af því kall- aður bægifótur. Annar sundkappi ■ lögreglunni, Axel Kvann, hefur ekki enn skor- að á mig, enda þóti hann hygg- ist þreyta við Ermarsrund að sumri.“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.