Tíminn - 19.11.1960, Side 5
TÍMINN, Iaugardaginn 19. nóvember 1960.
5
Útgetandi: FRAMSÓKNARFLOKKURlNN.
Framicvæmclastnón Tómas Arnason ttit-
stjórar Þórannn Þórarmsson <áb ), Andrés
Knstjánsson Fréttastjórr Tómas Karlsson
Auglýsmgast.i Egil) Bjarnason Skrtfstofur
f Edduhúsinu — Simar 18300 18305
Auglýstngasíml: 19523 Afgreiðslusimi:
12323 — Prentsmiðjan Edda h.f
Þing Álþýðusam-
bandsins
Um þessar mundir stendur yfir þing Alþýðusambands
íslands. Þar eru kommr saman um 340 fuiltrúar víðs
vegar að af landinu. Verkefni þeirra er að ræða um hags-
munamál launastéttanna og leggja á ráðin um þá baráttu,
sem fram undan er til þess að tryggja hagsmuni þeirra og
réttindi.
Ofsagt er það ekki, þótt sagt sé, að sjaldan hafa full-
trúar launastétta borið ráð sín saman á viðsjárverðari tím-
um. Sú ríkisstjórn, sem nú fer með völd, hefur skert kjör
launþeganna stórkostlega. án þess að hægt sé að færa
fyrir því nokkur frambærileg rök. 4uðvelt er að sanna
það, að hægt hefði verið að treysta rekstur framleiðsl-
unnar með miklu léttbærari aðgerðum en stjórmn greip
til, og tryggja henni þannig mun betri rekstrargrundvöll
en þann, sem t. d. útgerðin býr nú við. Ríkisstjórnin hafn-
aði hins vegar slíkum ráðum, því að megintilgangur henn-
ar var ekki að rétta hag framleiðslunnar, heldur að koma
á nýju þjóðfélagskerfi eða réttara sagt að hverfa aftur-
til þeirra þjóðfélagshátta er voru hér fyrir 40—50 árum.
Ríkisstjórnin hefur ekki aðeins skert kjör launaíólks
stórkostlega. Hún hefur jafnframt sýnt sig þess albúna
að taka af því verkfallsréttinn, eins og bráðabirgðaiögm í
sambandi við flugmannadeiluna eru ljóst dæmi um. Með
þessu var stjórnin að skapa fordæmi fyrir víðtækari að-
gerðum, er beinast í þá átt.
Undir þessum kringumstæðum er það mikil nauðsyn
fyrir samtök launafólks að fylkja vel saman liði og búa
sig til baráttu fyrir bættum kjörum.
Með þessu er síður en svo verið að hvetja launastétt-
irnar til verkfallsbaráttu því að hana ber að forðast 1
lengstu lög. Verkföll eru alltaf neyðarúrræði Fyrst og
fremst verður því baráttan að beinast að því að knýja
fram breytta og bætta stjórnarstefnu. Það er hverju orði
sannara, sem forseti Alþýðusambandsins lét ummælt við
setningu Alþýðusambandsþingsins: ifiturlegri stjórnar-
stefna væri bezta kjarabótin.
Það er nú komin fud reynsla á það hvernig efnahags-
stefna ríkisstjórnarinnar reynist launastéttunum. Sú
reynsla er þannig, að bersýnilegt er að láglaunamenn geta
ekki lifað mannsæmandi lífi við óbreytt kjör. Af þessu
verður ríkisstjórnin að draga réttar alyktamr Hún verð-
ur að breyta stjórnarstefr.unni og bæta kjör þeirra, sem
nú eru lakast settir.
Launastéttirnar eru nú búnar að bíða eftir slíkum
aðgerðum ríkisstjórnarinr-ar mánuðum saman. Enn bíða
þær. Þeir geta að sjálfsögðu ekki beðið endalaust Ef rík-
isstjórnin aðhefst ekkert, verður það hún, sem ber ábyrgð
á afleiðingunum.
Launastéttirnar eru lofsverðar t'yrir biðlund sína,
enda hafa stjórnarandstæðingar nú ekki leik’ð sama leik-
inn og 1958, þegar efnahagslöggjöf einstri stiórnarinnar
var strax mætt með verkföllum. Þetta þýðir hins vegar
ekki að þær geti beðið endalaust.
Þess ber svo vel að rmnnast, að það er ekki mál launa-
stéttanna einna, að þær oúi við sæmileg kjör. Það er líka
mál bændanna, sem þuría góðan markað fyru vörur sín-
ar. Það er mál iðnrekenua sem þurfa að selja vörur sínar.
Það er mál verzlana sem þurfa nægileg víðskípti Þar.nig
mætti lengi telja. Sannleikurinn er sá, að ei einni stétt
vegnar illa, þá bitnar þ^ð einnig á öðrum á emn eða ann-
an hátt.
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
‘/
'i
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
/
/
'/
'/
/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
j
Staöa Bandaríkjanna mun örö-
ugri nú en fyrir átta árum
Ameríski bla'ðama'ðurinn J, Lawenthal rætíir um vandann, sem Kennedy
fær atS glíma viÖ
HINN NÝKJÖRNI forseti
Bandaríkjanna stendur öðru
vísi að vígi en fyrirrennari hans
við embættistöku sína fyrir átta
árum síðan. Bandaríkin eiu
ekki lengur ótvírætt öflugasta
stórveldi heims eins og var, þeg
ar Dwight Eisenhower tók við
forsetaembættinu árið 1952, en
það er einungis einn þáttur
breytingarinnar’, sem orðið hef-
ur í heimsmálum þennan tíma.
Og þessi breyting hefur tæpast
orðið fyrir ranga stefnu Banda-.
ríkjastjórnar sjálfrar.
Eftir dauða Stalíns hafa Sovét
ríkin tekið upp þjálii stefnu í
alþjóðamálum, og á sama tíma
hafa ýmsar fornar nýlendur og
önnur vanþróuð ríki hafizt til
áhrifa á vettvangi .heimsmála.
Þess vegna er sá tírni úti, þegar
baráttan um heimsyfirráð milli
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna
stóð nær eingöngu í Evrópu.
Stjórn Eisenhowers tókst ekki
að gera sér grein fyrir þessari
þróun í tæka tíð, og það hefur
að vísu orðið til að draga úi
áhrifum Bandaríkjanna í al-
þjóðamálum.
I
ÞEGAR Eisenhower var fyrst
kjörinn forseti árið 1952, voru
Sovétríkin í heljargreipum
stalínismans. Að vísu efldist
þungaiðnaður og vopnafram-
leiðsla jafnt og þétt, en stjórnin
virtist ófær um að semja stjórn-
arhætti og stofnanir að nútíma
þörfum. Litið var á hlutlaus
ríki með tortryggni sem hugsan
lega andstæðinga, bandamenn
með fyrirlitningu sem þræla til
arðráns. Járntjaldið var óhagg-
anlegt, og að baki þessu bjuggu
Austur-Evrópuríkin við harð
svírað lögreglueinræði, sem
miðaði að því að kæfa í fæð-
ingu hverja viðleitni til sjálf
stæðis. Nágrannar Sovétríkj-
anna voru teknir að hata þessa
stjórnar’hætti jafnvel enn meira
en þeir óttuðust þá, enda hafði
margsinnis tekizt að hnekkja
ofbeldinu, í Grikklandi, Berlín
og Kóreu, fyrir yfirburði vestur
veldanna og þá einkum Banda-
ríkjanna.
Árið 1960 hefur Sovéti'íkjun-
um tekizt að komast yfir löm-
un stalínismans og þá erfið-
leika, sem fylgdu í kjölfar hans
og stefnir af fullum *þrótti til
yfirráða í heimsmálum með
nýjum baráttuaðferðum. Slakað
KENNEDY
hefur verið á lögreglueini’æði,
en meiri áherzla lögð á þólítíska
baráttu, bæði heima fyrir og
í Austur-Evrópu. Landamærin
hafa verið opnuð nægilega til
að hagstæð viðskipti gætu haf
izt við Vestur-Evrópu og þús
undir gesta gætu kynnzt fram
förum þar í landi af eigin raun.
Hætt er að arðræna leppríkin
og slakað á harðstjórn þar nægi
lega til að tryggja trúrri þjón-
ustu. Stefnt er til vináttu við
hlutlausu ríkin í stað þess að
úthrópa þau sem handbendi
kapítalismans. Og hafin er al-
hliða samkeppni við vesturveld
in um aðstoð til vanþróaðra
ríkja.
Á SAMA TÍMA hafa Sovét-
ríkin stóraukið hernaðarlegan
eyðingarmátt sinn og státa stöð-
ugt af honum í ógnunartón, en
hafa þó árum saman for'ðast að
beita eigin liðstyrk eða banda-
manna sinna í árásarskyni.
Þetta háttalag gerir allt í senn,
að vekja meiri ótta og meiri
bjartsýni andstæðinganna en
baráttuaðferðir Stalíns, og verð
ur jafnfr’amt síður til að fylkja
þeim'samari.
Þannig hefur meginandstæð-
ingur Bandaríkjanna á alþjóða-
vettvangi orðið í senn öflugri,
girnilegri hlutlausum ríkjum
til samstarfs og minna ógnvekj-
andi í augum andstæðinga en
áður var. Og á sama tíma hefur
baráttusvæði heimsveldanna
tveggja færzt út og breytzt að
eðli. Enn er keppt um iðnaðar-
auð og tæknimátt Evrópuþjóða
og í Evrópu standa enn þau
landamæri austurs og vesturs,
sem mynduðust þegar fram-
sókn kommúnismans var stöðv-
uð 1948—49. Og Sovétríkin
hafa ekki látið af ágengni í
Evrópu eins og bezt sést af
Berlínarmálinu. En jafnt og
þétt dr'egur úr mikdvægi Evr-
ópu eftir því sem nýlenduveldin
Iíða undir lok og ný og sjálf-
stæð ríki rísa upp í Afríku og
Asíu.
1952 voru slík ríki ekki 12
(Framhald á 6. síðu).
KENNEDY og JOHNSON takast í hendur.
/
'/
'/
)
7
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
.'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'(
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/