Tíminn - 19.11.1960, Síða 12

Tíminn - 19.11.1960, Síða 12
12 T f MIN N, laugardaginn 19. nóvember 1960. Fram bar sigur úr býtum í níu knattspyrnumótum á árinu Frá aðaifundi Fram Aðalfnjidur Knattspyrnu- félagsins Fram var haldinn 13. októher sl. í félagsheim- ilinu. Formaöur félagsins, Hœraldur Steinþórsson, flutti skýrslu stjórnar og var starf semi félagsins mikil á árinu. KNATTSPYRNA Formaður knattspymu- nefndar. var Jón Þorláksson og þjálfarar Reynir Karlsson Guðmundur Jónsson og Alfreð Þorsteinsson. Á árinu sigraði Fram í 9 knattspyrnumótum og skipt ust sigrar sem hér segir milli flokka: handknattleik. — Bikar sem bezti handknattleiksmaður félagsins hlaut Hilmar Ólafs son. Þjálfari hefur verið ráð- inn Karl Benediktsson, hinn kunni handknattleiksmaður, en hann sótti þjálfaranám- skeið í Vejle í Danmörku sl. ár og vænta félagsmenn mik ils af starfi hans. þessu svæði, sem er noröan megin Miklubrautar, verða 3 fullstórir leikvellir, auk hand knattleiksvallar og spark- svæðis. STJÓRNARKOSNING Fráfarandi formaður, Har- aldur Steinþórsson, baðst und an endurkosningu eftir 5 ára formennsku og var honum sérstaklega þakkað mikið og vel unnið starf í þágu félags ins. Formaður var kjörinn Jón Magnússon. Aðrir stjórn armeðlimir eru Hörður Pét ursson, varaform., Sæmundur FELAGSSVÆÐI Bæjarstjórn Reykjavikur úthlutaði félaginu svæði við; Gíslason, gjaldkeri, Sveinn Miklubraut á 50 ára afmæli Ragnarsson, ritari, Sigurður félagsins 1958. Vegna fram- Hannesson, fjármálaritari, kvæmda bæjarins hefur ekki Birgir Lúðvíksson, formaður n B 2 mót veri® unnt að ganga frá end knattsp.nefndar og Svan Frið 3 ’{1 A íslandsmót anieSu skipulagi og hafa stað geirsson form. handknattleiks 3' fl’ B 2 mót is yfir samningar milli bæj nefndar. í varastjórn voru 5 fl’ A , i aryfirvalda og félagsins um kosnir: Böðvar Pétursson, 5’fl B 3 mót. stærð og legu svæðisins. Er Björgvin Árnason og Gylíi máli þessu nú svo langt kom Hinriksson. Endurskoðendur í keppni milli flokka félags ið að hægt er að sjá fram á voru kosnir: Jón Jónsson og ins sigraði 5. fl. B og hlutu byrjunarframkv. á árinu. Á Kristján Friðsteinsson. þeir að launum bikar, sem bezti flokkur félagsins. Þeir unnu öll mót ársins í þess- um aldursflokki, unnu tólf Ml JF 9> leiki og skoruðu 42 mörk gegn £l| I ^ j 1 \ einu. Til félagsins kom í heim sókn eitthvert sterkasta knatt Fyrsta umferð í 1. flokks- 1 ur, Bridgefélagi kvenna og snvrnulið sem komið hefur keppni Bridgefélags Reykja- Tafl- og bridgeklúbbnum. tíl íslands Dynamo Moskva víkqU& íram sh Þríðjudag$_.Spila0;ar .verða fjóþar umferð oa lékhér' b^iá^leiki Er ætí kvel(Þ. Spiiuð er hraðkeppnT ir.i' undahkeppnmni, en% unin as P&m “d-afslaTdi Þesai e.tix.um-. eiatu pörin, ásaiht-Reykjn- ferðma: | vikurmeisturunum frá þvi i ! fyrra, Jóhanni Jónssyni og 1. Júlíus Guðmundsson 138 stefáni Guðjohnsen, taka 2. Lárus Hermannsson 133 þátt í úrslitakeppninni. Eftir 3. Þorgerður Þórarinsd. 127 fyrstu umfer«ina eru þessi 4. Úlfar Kristmundsson 125 pör efst- 5. Ásta Fiygenring 119 j. Jón Stefánsson 6. Kristjan Ásgeirsson 118 Þorsteinn 7. Ragnar Halldórsson 117 8. Brandur Brynjólfsson 116 9. Hreinn Hjartarson 114 10. Jóhann Lárusson 111 11. Elín Jónsdóttir 102 Fram heimsókn þessa á næsta ári og er undirbúningur að þeirri ferð hafinn. Eftirtaiin félög komu með yngri flokka og gistu félags- heimili Fram og léku hér leiki: Vestri, ísafirði, Þór, Vestmannaeyjum og íþrótta- bandalág Akraness. Flokkar félagsins fóru flest ir í keppnisferðir út á land. 2. fl. fór til ísafjarðar, 3. fl. til Akureyrar, 4. fl. til Vest- mannaeyja og 5 fl. til Akra samtímis fer fram tvímenn ness og er móttökuaðilum menningskeppni hjá þeim er á viðkomandi stöðum þakk sjjipa Meistaraflokk félagsins aðar ágætar móttökur og fyr 0g er reiknuð út eftir franskri irgreiðsla. | fyrirmynd. Staða eftir fyrstu Allmikill áhugi var fyrir umferS er þá þessi; knattþrautum KSÍ og luku j 27 drengir bronseprófi og 6 silfurprófi og 1 gullprófi, Helgi Númason. Um æfingar þessar sá að miklu leyti Hall ur Jónsson. Auk íþróttastarfsemi hélt félagið uppi víðtækri starf- semi fyrir yngri flokka fé- lagsins, að nokkru leyti i sam vinnu viö Æskulýðsráð Rvík io. Árni M.—Benedikt ur. Var hér um að ræða| 1Þ Jakob—-Ingóifur skemmtifundi taflkvöld o. fl. 12. Hilmar—Rafn 1. Asmundur—Hjalti 2. Hallur—Símon 3. Agnar—Guðjón 4. Einar—Gunnar 5. Lárus—Kristinn 6. Eggert—Þórir 7. Sigurður—Jón 8. Stefán—Jóhann 9. Öm—Ingólfur 205 2. Guðjón Tómasson og Róbert Sigmundss. 203 3. Jón Arason og Vilhj. Sigurðsson . 198 4. Kristrún Bjarnad. og Sigriður Bjamad. 183 5. Lárus Karlsson og Kristinn Bergþórss. 182 6. Ása Jóhannsdóttir og Kristín Þórðard. 178 7. Hallur og Símon Símonarsynir 178 8. Louise Þórðarson og Þorsteinn Bergmann 177 9. Ingólfur Isebam og Þorst. Þorsteinsson 177 _l_g 10. Eggrún Arnórsd. og _^_ 8 Kristjana Steingr.d. 177 _12 11- Brandur Brynjólfsson _j_f2 og Ól. Þorsteinsson 175 Aðalfundur í Samlagi skreiðarframleiðenda fyrir árið 1959 verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík hinn 2. des. n.k. kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félags'í'cfum. Stjórnin t +37 +37 +25 + 18 HANDKNATTLEIKUR f5 T2. Gunnar Guðmundsson 20 22 h-36 174 Næsta nmferð veröur spiluð Formaður handkn.nefndarI n.k. þriðjudag í Skátaheim var Guðni Magnússon en þjálf mnu við Snorrabraut. 1. fl. arar Axel Sigurðsson, Sveinn Raanarsson og Guðni Magn ússon. Á árinu sigraði Fram í 3 mótum — Meistaraflokkur féí og Einar Þorfinnss. 13. Hanna og Alda Hansen 14. Guðni og Tryggvi Þorfinnssynir 15. Sölvi Sigurðsson og Þóruðr Elíasson 16. Margrét Ásgeirsd. og Guðrún Sveinsd. 171 Næsta umferð verður spil- uð á fimmtudagskvöld 24. Undankeppni Reykjav.móts nóvember. 173 172 172 Allir sannir bókaunnendur verða að lesa EIM- REIÐINA. Frá því fyrir aldamót hafa allir fremstu rithöfund- ar, skáld og menntamenn landsins skrifað í EIM- REIÐINA. EIMREIÐIN er tímarit hinna vandlátu lesenda í öllum stéttum, sem meta kunna fagrar bókmenntir og listir, og taka þær fram yfir dægurflugur og stundarglamur. Nýir áskrifendur geta fengið nokkuð af eldri ár- göngum EIMREIÐARINNAR með hagkvæmu verði. Gerizt áskrifendur aS EIMREiÐINNI. Áskriftargjald árgangsins aðeins kr. 100.00 (3 hefti 18 arkir). 'V Áskriftarsími 1,6151 — Pósthólf 1127 * -'r" ■ EIMREIÐIN Stórholti 17 — Reykjavík. Borgarfógetaskrifstofan er flut úr Tjarnargöu 4 á Skólavörðustíg 12. Sími skrifstofunnar er 1-7720. Borgarfógetinn í Reykjavík. Borgfirðingar Þeir, em langar tii að eignast hina nýju ævimmn- ingabók samhéraðsbúa síns (V. G.), vmsamlegast snúi sér sem fyrst með útvegun hennar til Eggerts á Bjargi. Af bókinni var prentað allmiklu minna en af ferða- bókum sama höfundar. En viðtökurnar víða um land virðast ætla að verða sízt lakari en á þeim. Má því búast við að Æskudagar seljist upp áður en varir. En ekki er ætlunin að prenta þá upp aftur. Utgefandí í tvímenning hjá Bridgefél. Kvenna hefst í Skátaheimil inu n.k. mánudag. lagsins vann 2. deild með yfir ins í tvímenning hófst á burðum og færðist upp í 1. fimmtudagskvöldið í Skáta- FIRMAKEPPNI Bridgefélags deild. — 3. flokkur vann heimilinu. í keppninni taka '"eflavíkur: Reykjavíkarmót og 2. flokkurjþátt 56 pör frá þremur félög Eftir aðra umferð eru eftir kvenna vann íslandsmót í úti j um, Bridgefélagi Reykjavík , talin fyrirtæki efst: Dráttarbraut Keflav. 215 st. Bókabúð Keflavíkur 210 — Verzl. Aggi&Guffi 206 — Keflavík h.f. 206 — Olíufélagið Skeljungur 204 — Fiskiðjan h.f. 197 — Olíusamlag Keflavíkur 196 — Efnalaug Keflavíkur 192 — 1 Gunnarsbakarí 190 — Trésm.v. Þórarins OLs. 188 — Matstofan Vík 185 — Verzlunin Fons 185 — Rafveita Keflavíkur 184 — Sérleyfisb. Keflavíkur 183 — Verzl. Sölva Ólafss. 183 — Þriðja umferð verður spil uð s'unnudaginn 20. nóv. og hefst klukkan 13.15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.