Tíminn - 19.11.1960, Qupperneq 16
í DÖGUN ný kvæða
bók eftir Davíð
Það eru mikil og góð tíð-|
indi, sem hægt er að segja,
Ijóðavinum — ný kvæðabók]
eftir Davíð Stefánsson frá |
DAVÍÐ STEFÁNSSON
Fagraskógi er komin út og
heitir í DÖGUN og í henni
eru hartnær 60 kvæði ný af
nálinni.
Ekkert þessara kvæða hefur áð-
ur bir?t á prenti í blöðum
eoa tímaritum. Heigafell gefur
bókina út, og segir Ragnar for-
stjóri Helgafells, að það muni
ckki hafa komið fyrir áður, að
fié hendi Daviðs hafi komið út
kvæðabók, sem ekki hafði að
geyma einhver kvæði, sem birzt
liófðu áður.
Þetta er stór bók og vegleg, og
þeir munu verða margir, sem opna
hana með eftirvæntingu, og það
er enginn vafi á þv:, að ýmsum
mun finnast, sem Davíð rísi þar!
ungur í annað sinn, enda hverfur j
hsnn nú mjög aftur til svipaðra '
yrkisefna og fyrr á árum, og harpa
hans er hrein og skær sem fyrr,
en þrótturinn meiri og sefinn
dýpri.
Annars skal ekki fjölyrt um
kvæði bókarinnar að sinni, aðeins
fullyrt, að hér munu verða fagn-
aoarfundir milli lesenda og ljóða.
Aftan á kápu bókarinnar er sér-
stæð og skemmtileg mynd af s-káld
inu, þar sem það situr í brekku
Akureyrar og sér yíir Eyjafjörð
og austur á hjalla Vaðlaheiðar.
Þeir JOHN HOLLOWAY og PAUL GOODSPEAD á Austurvelli
— að lokinni hringferð var ísland bezt.
way þess fullviss, að þann á-
huga mætti auka það mikið,
að íslendingar mættu hafa
mjög mikinn hagnað af í er-
lendum gjaldeyri.
T.d. þyrfti íslenzka póst-
stjórnin að gefa meira út af
Iitprentuðum merkjum, eins
og t. d. blómamerkjunmT>,
slík litprentuð merki mætti
selja fyrir miklar fjárhæðir
og hvað er verra fyrir g.jald-
eyrislitla þjóð að afla tekna
með sölu frímerkja, heldur
en t.d. að selja þorsk og lýsi?
Því ekki umboðsfyrirtæki?
Mr. Holloway taldi, að ís-
lenzka póststjórnin ætti að
taka það til alvarlegrar athug
unar, hvort ekki væri rétt að
hún setti á stofn umboðsfyrir
tæki vestan hafs, sem annað-
ist sölu og kynningu íslenzkra
frímerkja — slík ráðstöfun
hlyti að' stórauka gjaldeyris-
tekjur íslendinga. Þeir félagar
1 John Holloway og Paul Good-
speed voru nýkomnir úr miklu
viðskiptaferðalagi um Vestur
j Indíur er þeir komu hingað,
j og sögðust sjaldan hafa séð
aðrar eins andstæður. Þeir
ferðuðust mikið um landið á
meðan þeir dvöldu hér og
sögðu þá sögu, að hvergi í heim
inum hefði mætt þeim önnur
, eins gestrisni, það væri mikill
munur að koma úr öllum ó-
þrifnaðinum suður á Kúbu og
I Bahamaeyjum, hingað í alla
j þessa snyrtimennsku og hrein
læti.
Kynntist íslandi á frímerkjunum
— vill nú stórauka sölu þeirra
Leikfélagið í
Eyjum 50 ára
SpjallatS vi<J bandarísku frímerkjakaupsýslu-
mennina John Hplloway og Paul Goodspead
um ánægjulega íslandsheimsókn
Vestmannaeyjum, 18. nóv.
Leikfélag Vestmannaeyja á 50
ára starfsafmæli á þessu ári.
í tilefni af þessum tímamót-
u m hefur leikfélagið gengizt
fyrir leiklistarnámskeiði, sem
staðið hefur yfir í haust Ung
ur leiklistarmaður. Eyvindur
Erlendsson, hefur veitt því
forstöðu.
í gærkvöldi var frumsýndur
sjónleikurinn Þrír skálkar í Sam-
komuhúsi Vestmaanaeyja. Húsið
var fullskipaö, og leikurinn fékk
mjög góðar undirtektir. Áður en
sýningin hófst flutti Stefán Árna-
son yfirlögregluþjónn ávarp frá
le:kfélaginu í tilefni af afmælinu,
en að henni lokinni flutti Ársæll
Sveinsson, forseti bæjarstjórnar,
ieikfélaginu þakkir bæjarfélags-
ins fyrir heilladrjúgt menningar-
starf í hálfa öld. Þeim svaraði
Loftur Magnús-son formaður leik-
félagsins. í leiksýningunni komu
fram margir kunnir leikarar í Vest
mannaeyjum, þeirra á meðal elztij
síarfandi leikarinn hér, Stefán
Áinason yfirlögregluþjónn, sem
hóf Ieikaraferil sinn fyrir ,hartnær
fjórum áratugum. Hann lék meist
ara Jochum og þótti takast mjög
vel. Af öðrum ma nefna Loft
Magnússon, er lék kaupmanninn,
Gunnar Sigurmundsson, Svein
íómasson, Harald Guðnason, Ein-
ar Þorsteinsson, Unni Guðjóns-
dottur, Þuríði Sigurðardóttur og
Jóhahn Björnsson.
Fyrir skömmu voru hér á
ferð tveir Bandaríkjamenn,
John E. Holloway, kaupsýslu-
maður frá Milford Connecti-
ticut og fulltrúi hans Paul
Goodspeed, einnig frá Mil-
ford. Mr. Holloway hefur
lengi verið mikill aðdáandi ís
lands, þótt hann hafi aldrei
hingað komð fyrr en nú, en
hann hefur um langan aldur
fylgzt hér með allri þróun
mála, lesið sögu lands og þjóð
ar — að nokkru leyti á cin-
stæðan hátt.
John Holloway er nefnilega
þekktur kaupsýslumaður í
bandarískri frímerkjavferzlun,
hefur um árabil stjórnaö fyrir
tæki sínu Old Colony Stamp
Company, sem hefur sérhæft
í íslenzkum frímerkjum og
það voru fyrst og fremst ís-
lenzku frímerkin, sem uröu til
þess að vekja áhuga Holloways
á þessu fjarlæga landi. í frí-
merkjunum hefur hann fyrst
lesið sögu þess, kynnzt nátt-
úru þess, skáldum landsins og
leiðtogum. Um árabil hefur
hann lagt sérstaka áherzlu á
að hafa til sölu íslenzk frí-
merki, en sjálfur á hann senni
lega eitt bezta safnið, sem til
er af íslenzkum frímerkjum.
Vaxandi áhugi.
í stuttu viðtali við blaðið
segir Mr. Holloway, að áhugi
fyrir íslenzkum frímerkjum
fari stöðugt vaxandi í Banda-
ríkjunum og með skipulögðum
ráðstöfunum, kveðst Mr. Hollo
Náttúrufergurð og
frímerkjasafnarar.
Snyrtilegt útlit íslenzku,
sveitabýlanna væri eins og það r
bezta er þeir hefðu í Banda-
ríkjunum og Kanada, hérna
sáu þeir sér til mikillar undr-
unar, enga betlara, blöm eins
og að sumarlagi væri, nýtízku
hús og verzlanir — og síðast
en ekki sízt fjöldann allan af
hinum áhugasömustu frí-
merkjasöfnurum, sem þeir fé-
lagar segjast hafa rekist á
hvar sem þeir fóru. Eftir góða
dvöl fóru þeir félagar hring-
ferð um Evróþu og að henni
lokinni segjast þeir enn á-
kveðnari í þvi að í næstu lang
ferð verði ísland fyrsta landið
sem þeir heimsækja.
Myndasögurnar
eru í dag
Litmyndasögurnar á 13. síðu bírtast í blaðinu í dag
í stað sunnudags, líkt og verið hefur. Vegna aualýs
inganna í blaðinu birtest sögurnar á laugardögum frar
að jólum, en síðan aftur á sunnudögum.
um —
>|merki meS
og 2.50 me<
af túnfífli.
vegna ekl
drýgja gjal
^íekjurnar m
inni úfgáfu ,
W* im frímerk
ag þannig