Tíminn - 26.11.1960, Qupperneq 3

Tíminn - 26.11.1960, Qupperneq 3
TÍMINN, laugardaginn 26. nóvember 1960. 3 Fró Kennedy eigna'ðist son fyrir tímanin: Fyrsta ungbarnið í Hvíta húsinu Kennedy var rétt kominn til Florida, e sneri ,vií á augahrag'Si Washington—NTB, 25.11 Hin unga Jacqueline Kenn- edy, eiginkona Johns Kenn- edy, verðandi forseta Banda- ríkjanna, fæddi son í nótt — nokkru fyrir tímann þvi aS ekki hafði hún átt von á sér fyrr en um miðjar. desember. Barnið var tekið með keisara- skurði um miðja nótt og líður barni og móður vei, Flugvél Kennedys hafði vart lent á flugvellinum skammt frá Palm-Beach á Florida er hinn verSandi for seti fékk fréttina frá Was- hington og ekki liðu nema 37 mínútur þar til flugvélin var komin á loft aftur og stefndi til Washington með Kennedy innanborðs. Sjóherinn tekur við Ríkisstjómir íslands og Bandaríkjanna hafa rætt um breytingar á skipulagi varn- arliðs Bandaríkjamanna, og hefur samkomulag orðið um að sjóher Bandarikjanna skuli taka að sér rekstur og gæzlu þeirra vajnarstöðva, sem veriS hafa á íslandi en flugherinn hefur annazt und anfarið- Breyting þessi er talin æskileg vegna vaxandi þátttöku flota Bandaríkjanna 1 vörnum norð-vesturhluta varnarsvæðis Atlantshafs- bandalagsins. Gert er ráð fyrir að skipu- lagsbreytingar þessar verði gerðar næsta sumar, og tekur þá flotaforingi um leið við stjórn varnarliðsins á íslandi. Utanríkisráðuneytið, Rvík, 25. nóv. 1960. Vel fagnað í Washington var Kennedy fagnað af ljósmyndurum og blaðamönnum, en hann hrað aði för sinni til sjúkrahússins og var innan skamms kom- inn að beði konu sinnar til að sjá hinn nýja erfingja. John Kennedy mun nú dvelj ast um þriggja vikna tíma í Washington, en þá mun hann enn fara suður til Florida með fjölskyldu sinni allri, sem nú hefur stækkað að mun. Hinn ungi Kennedy mun verða skírður eftir föður sínum og nefndur John. Þctö hefu. aldrei áður kom íð fyrir í amerlskri sögu, að forseti eða nýkjörinn forseti, sem ekki hefur sezt i,valda siólana hafi eignazt Toarn á valdatímabili sínu. Þrátt fyrir það, að leynilög reglumenn fyigdu frú Kenne dy eftir er henni var ekið með hraði að sjúkrahúsinu, tókst ljósmyndara nokkrum að fylgja henni eftir inn og ná af henni myndum. Lögregl Vegurinn miðaður við 80-100 kílómetra hraða Hámarkshra'ði á þjó'Svegum íslands er 70 km. á klst, í sumar hefur verið unnið við mælingar fyrir nýjum vegi frá Hafnarfirði til Keflavíkur. Vegstæði er nú ákveðið frá Hafnarfirði suður fyrir Hvassa hraun. Á Hvaleyrarholti sunnan Hafn- avfjarðar tsngist þessi væntanlegi vegur við áður byggðan veg ofan Kafnarfjarðar. Frá Hvaleyrarholti og suður undir Hvassahraun ligg ur veglínan norðan núverandi veg ar. Val vegstæðisins ákvarðast fyrst og fremst af því sjónarmiði að vegurinn komi ekki í bága við hugsanlega flugvallarbyggingu í Kapelluhrauni. Framkvæmdir hófusf í dag, föstudaginn 25. nóvember 1960, við undirbyggingu vegarins. Fyrst um sinn verður unnið í Kapellu- í dag kl. 2 e. hád verður al- menningi opnuð sovézk bóka- sýning að Hallveigarstíg 10 hér í bæ, og er það fyrirtækið ístorg h.f., sem gengst fyrir og sér um sýninguna Tilgangur- inn með henni er að kynna hér á landi betur en áður hefur verið gert sovézka bókaútgáfu á tungumálum, sem margir islendingar geta esið. Útgáfa Sovétríkjanna á bókmennt um sínum á tung-umálum vestur- ■ landaþjóða hefur farið mjög í vöxt | hin síðari ár og er orðin mjög J mikil. Eru horfur á að hún muni j enn vaxa ört. Samskipti íslendinga \ við sovétþjóðirnar eru á síðari ár- ; um orðin töluvert mikil, og hér á j landi er mikill áhugi fyrir því að | kynnast þessum þjóðum. Það verð : ur einmitt á auðveldastan hátt i gert með bókum. Bókaútgáfa þessi j er á ýmsum sviðum. Flestir munu ! ef til vill hafa mestan áhuga fyr’ir klassískum skáldverkum rúss- neskra höfunda, og er ágætt tæki færi að ná í slíkar bækur í sam- bandi við þessa sýningu. Fræðirit, m. a. um sósíalisma, taka þar nokk urt rúm, en einnig vísindarit, barnabækur, listaverkabækur o. fl. greinir. Einnig er að geta hljóm- platna með miklu úrvali af klass ískum • tónverkum og ftímerkja bæði notaðra og ónotaðra. Lágt verð Bækurnar eru með afbrigðum ódýrar og er það sumpart vegna þess, hversu þær eru gefnar út í stórum upplögum og seldar um allan heim. Sumar bækurnar eru til sölu, en allar er hægt að p'anta og fá þær að sýningunni lokinni. Af verðlistanum kemur í ljós, að aðeins ör’fá slórverk fara yfir 50 umi tókst þó aS ha'ndsama manni'n og filmur hans voru gerðar upptækar. Kennedy- hjónin áttu áður eitt barn, þriggja ára gamla stúlku, og varð einnig að gera keisara skurð er hún fæddist. John Kennedy hafa borizt heilla- óskaskeyti I dag hvaðanæva að úr heiminum. hrauni og við kaflann frá Kapellu hrauni að Hvaleyrarholti. Samkvæmt þeim mælingum og t’.llögum, sem fyrir liggja, ætti vegurinn til Keflavíkur að geta s'.ytzt um tæpa 2,0 km. Vegalengd i’.i Hvaleyrarholt—Keflavík, yrði þá um 33, 5 km. í stað 35,5 km. Breidd vegarins verður 11,50 m. að ofan. Steypt akbraut 7,50 m. á breidd og 2.0 m. breiðir vegkant ar hvoru megin. Beygjur verða a.lar mjög rúmar, minnsti radíus í beygju er S00 metrar og vegur- inn að öðru leyti miðaður við að chætt sé að aka með 80—100 km. hraða á klst. Áætlanir um kostnað við vega framkvæmd þessa liggja ekki fyr ir, enda nafa undirbúningsmæl- ingar staðið yfir fram til þessa dags, og er beim raunar ekki lokið enn að fullu. kr., svo að hér er um að ræða ein- stakt tækifæri fyrir þá, senr kynna vilja sér bókmenntir þessara merkilegu þjóða. Bækurnar eru langflestar á ensku, en einnig er nokkuð á sænsku og þýzku. Sýn- ingin verður opin í næstu viku kl. 10—10 dag hvern. Raupmannahöfn i gær Einkaskeyti til Tímans. Dansk-íslenzka félagið (Dansk-lslandsk Samfund) hélt aðalfund i Kaupmannahöfn I gær. Eftir venjuleg aðalfund- arstörf var gengið til stjórnar- kosningar og var fyrri stjórn endurkjörin að undanteknu því, að próf Jón Helgason baðst undan endurkjöri. Stjórnina skipa því próf. Einar Meulengracht form., Kaj Pedersen, hæstaréttarlög maður, varaform., en aðrir í stjórn eru þeir M. Bartels, bankafulltrúi, próf. Thor Cramer, stjórnarráðsfulltrúi, Carstei Nielson ritstjóri, próf. Nielg Nielsen og dr. phil Ole Widding. Á fundinum voru ræddar áætlanir fyrir næsta ár, m.a. var rætt um að bjóða dr. Páli ísólfssyni að koma og flytja fyrirlestur um íslenzka tón- list. Enn fremur var rætt um hugsanlega íslenzka listsýn- ingu, þar sem sýnd yrðu um 100 listaverk og fluttir yrðu fyrirlestrar af þekktum is- lendingum. Formaður skýrði frá því, að Halldór Lax.res Frá Hvaieyrarholt) suður að Stapa liggur vegurinn á samfelldri hraunbreiðu. Lengd vegarins á þessu svæði verður 22,4 km. Á samtals 2,3 km. kafla liggur veg- urinn um apalhraun (1,2 km. í Kapelluhrauni og 1,1 km. í Af- srapahraunri og er þar hægt að r.ota jarðýtur við ur.dirbyggingu \egarins. Á hinum köflunum 20,1 km„ er Vegarstæðið helluhraun og verður þvi að trytja að nær aiit efni, sem þarf ti) fyllinga. Að- keyrt fyllingarefni a helluhrauns keflanum mun verða milli 450.000 cg 500.000 rúmm., en auk þess þ?rf um eða yfir ÍUO.OOO rúmm. af frostheldu burðarlagsefni í veginn yfir Stapann. Bráðkvaddur í strætisvagni Um miðjan dag í fyrrad. varð Loftur Loftsson, fyrrum út- gerðarmaður frá Sandgerði, bráðkvaddur í strætisvagni inn á Langholtsvegi. Loftur heitinn var nýstig- inn inn í vagninn, þegar hann hneig niður. Sjúkrabíll kom þegar á vettvang og flutti hann í Slysavarðstofuna, en hann var látinn, er þangað kom. Loftur var 76 ára að aldri. hefði gefið vilyrði um að koma og flytja fyrirlestur á slíkri listsýningu. Aðils. Síldin er helzt út af Grindavík Síldin hefur nú fært sig nökkru vestar á miðin Skipin halda sig nú tíest undan Grindavík, og síldin virðist hreyfa sig um set í áttina á Reykjanes. Veður er óhagstætt til veiðanna, ívið of hvass austan kaldi til að athafna sig með nerpinót, en tómt mál er að tala um rekneta- afla meðan sildin er jafn smá og hún er. Hún smýgur netin. Veður er heldur lygnara á nóttunni og er þá helzt hægt að kasta. Til Akraness komu í gær á 13. hundrað tunnur. Hæsti báturinn var með 375. Til Keflavíkur komu 5 snurpubátar með samtals 650 tunnur. Til Sandgerðis komu sam tals 860 tunnur úr 7 bátum. Sumir telja, að síldin, sem fengizt hefur í netin síðasta sólarhringinn bendi heldur til batnaðar, því að hún hefur verið ívið stærri en fyrr. Er vonandi, að þeir menn reynist sann=páir. Ekki er blaðinu kunn- ugt. hversu mikið barst til Grinda víkur r gær. Einstaklega ódýrar sov- étbókmenntir á sýningu Bækurnar eru til sölu íslenzk list- sýning í Höfn Frá atSalfundi Dansk-Islandsk Samfund í Khöfn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.