Tíminn - 16.12.1960, Blaðsíða 11
:T.f MI N N, föshidaginn 16. desember 1960.
11
Endurminningar
Sigfúsar Blöndals
Enid Blyton.. höfundur Dodda í Leikfangalandi hefur helgað líf sitt því að auka ánægju
barna um allan heim, sem segja ,segðu mér sögu“ Hennar ríka hugmyndaflug er eitt
af undrum aldarinnar Sjálf segir hún að börnin hafi fært sér mikla hamingju, og það
má bezt sjá á sögunum um Dodda.
Ný g I æ s i I e jr b a r n a b ó k'
I dag kemur í bókaverzlanir ny barnabókj
DODDI I
LEIKFANGA-
LANDI
Bókin er með litmynd á hvem síðu, og-
svo falleg að unun er á að líta. '(
Doddi í Leikfangalandi verður jólabók barnj,
anna 1960 — Verð kr. 48.00. <
MYHDABÓKAÚTGÁFAN \
•V*,\.*>.*V*X.*,W*'V»V*V'V*V»V*X*X*V*X*V*V*X*X*V*V*V«V*X*V*V*‘
Kjörbókin til jólanna fyrir þá er kynnast vilja
fyrri kynslóð eða rifja upp gömul kynni.
JÓLAGJAFIR
og
JÓLASKRAUT
fæst í
Útsvarsgreiöendur
i Kópavogi
Athygli er vakin á því að skv. útsvarslögum skulu
útsvör þessa árs dregin frá nreinum tekjum við
niðurjöfnun næsta ár, ef þau hafa verið greidd að
fullu fyrir áramót
Varðandi þá heimild sveitarstjórna að ieyfa
kaupgreiðendum að skipta útsvarsgreiðslum starfs-
manna sinna þannig, að síðasta greiðslan falii 1.
febrúar á næsta árí eftir gjaldár og sé útsvarið þó
frádráttarbært, er atbygli þeirra. er hlut eiga að
máli, vakin á því, að þetta gildir því aðeins, að eKki
hafi fallið niður greiðsla á neinum þeirra gjaid-
daga, sem lögákveðnir eru.
Skorað er á menn að koma á bæjarskrifstofuna og
athuga sérstaklega hvernig útsvarsskúldir þeirra
standa, þar sem mikið er í húfi fyrir þá ef þeir
missa réttinn til að láta draga útsvarið frá við
niðurjöfnun næsta ár.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Sími 13508
Kjörgarði Laugavegi 59.
Austurstræti 1
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19.
SKIPA OG BATASALA
Tómas Á.rnason, tidí.
Vilhjdlmur Árnason hdl.
Simar 24635 og 16307
Laugvetningar
3ókin Laugarvatnssiiólinn
þrítugur er enn fáanleg i
jllum kaupt'éiögum og
mörgum bókabúðum i
Reykjavik.
Góð jólagjöf.
NYJUNG
í íslenzkri barnabókagerb
Nú geta börnin eignazt vinsælu barnaævintýrin Hans
og Gretu, Mjallhvít, Rauðhettu og Þyrnirósu. hvert fyr-
ir síg í myndskreyttri bók með stóru og góðu letri.
Textann þýddi Stefán Jónsson rithöfundur. Á forsíð-
unni er hljómplata, þar sem Lárus Pálsson segir söguna
af sinni alkunnu snilld — Bara láta bókina á plötuspil-
arann og barmð hlustar hugfangið á Lárus segja ævin-
týrið. — Verð kr. 27,80.
INGVAR HELGASON.