Tíminn - 22.12.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.12.1960, Blaðsíða 1
’ Áskrlffarsími nn er 1232 3 B90. fl>l. — 44. árgangur. Fundiir sjðmanna og útvegsmanna Samninganeínd sjómanna skipuÓ 10 mönnum Samninganefnd sjómanna- samtakanna innan A.S.Í hefur verið á fundum hér í Reykja- vík undanfarna daga. Eins og skýrt var frá í blöðum og út- varpi í byrjun þessa mánaðar voru sjómannafélögunum sendar tillögur að nýjum báta- kjarasamningum. Samninga- nefndinni hafa nú borizt svör og ábendingar frá flestum fé- lögunum og hefur hún breytt fyrri tillögum að nokkru til samræmis við það, og var því verki lokið s. I. mánudag Á þriðjudaginn voru tillögurnar síðan afhentar Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Ráðgert er að fyrsti við- ræðufundur milli samninga- nefnda sjómanna og útvegs- manna hefjist í dag (fimmtu- dag). í samninganefnd sjómanna eru: Frá Alþýðusambandi íslands: Snorri Jónsson. Frá Sjómannasam- bandi íslands: Jón Sigurðsson, Ól- afur Björnsson, Magnús Guð- mundsson. Frá Alþýðusambandi Vestfjarða: Sigurður Kristjánsson. j Frá Alþýðusambandi Norð.urlands:! Tryggvi Helgason. Frá Alþýðusam-. bandi Austíjarða: Sigfinnur Karls-j son. Frá sjómannafélögunum í Yestmannaeyjum: Gísli Sigurðs-; son, Sigurður Sigurjónsson. Félögin við Breiðafjörð eiga að t.'lnefna einn mann í nefndina, en hafa ekki gert það ennþá. Ljósmyndari blaösins kom að þessari bílveltu suður í Fossvogi í fyrrakvöld. Bifreið þessi, Y-349, var að koma úr Kópavoginum og stýrði henni kona, Arnína Guðlaugsdóttir, Álfhólsvegi 28. Þegar hún kom að brúnni yfir Fossvogslækinn, mun hún hafa hemlað með þeim afleiðingum að bíllinn rann eins og sleði og skall hlið hans á brúarstólpanum og síðan valt bíllinn ofan í lækinn eins og myndin sýnir. Arnína mun ekki hafa meiðzt að ráði, en kvartaði um eymsli í fæti og baki. Bifreiðin var á snjóhjólbörðum, sjá grein um snjóhjólbarða á bls. 3. (Ljósm.: TXMINN KM). 20—25% verðfall á minkaskinnum Búizt við að það leiði af sér verðfall á minkafóðri, en ráðgerður er mikill út- flutningur á því héðan 20—25% verSfall hefur orðið á minnkaskinni á hinum árlegu uppboðum í Kaup- mannahöfn og Stokkhólmi. Þetta getur haft slæmar afleið- ingar í för með sér fyrir ís- lendinga, en frystihúsin hafa nú lagt áherzlu á framleiðslu minnkafóðurs tsl útflutnings, síðan verðfallið varð á fiski- mjöli. — Einnig má þetta verða til þess að ekki blási jafn byrleaa í seg* fylgjenda minnkaræktar héríendis Mörg frystihús hafa nú keypt Kvarnir til að mala fiskbeinin, sem siðan eru fryst og seld í minnkafóðux. — Að visu hafa þeg- ar verið gerðir samningar um sölu f :am á næsta ár. en við því má bú- ast að verðtall verði á minnkafóðr’i strax á fyrstu manuðum næsia árs. Eáðgert er að framleiða feikn- mikið af minnkafóðri hérlendis og í gær varð eitt umferðaslys- ið enn hér í Reykjavík. Að þessu sin-.i varð fimm ára drengur Ingi Halldórsson, Mikiubrau. 13, fyrir bíl skammt Irá Eskihlíð. Þegar blaðið fó> i prenfun í gær, lágu ekk> fullnaðarupplýsing- ar fyrir um meiðsli hans en a-ú staðreynd ein nægir til að unnt sé að búast við verðlækkun, sökum framboðsaukningar héðan, en þess er einnig að gæta, að það eru mörg önnur lönd, sem frysta minnka- föður sökum hins lága verðs á fiskimjöli. Því er nú spáð, að fiskimjöl bækki lítilsháttar í verði á fyrstu mánuðum næsta árs. högg og meiðsli í andliti. Ingi var á' leið noxður yfir Miklubraut, er slysið bar að. Við gangstéttarbrún sunnan við Miklu- lyautina stóð sendibill, og hljóp !ngi fram undan honum. Þá var ieigubíll á leið austur Miklubraut- (Framhald á 15. siðu). Enn eitt barn undir bifreið Snjóhjólbarðarnir veittu ekki vi’Snám á glærunni hann hafði hlotið slæmt höfuð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.