Tíminn - 30.12.1960, Side 1

Tíminn - 30.12.1960, Side 1
295. tbl. — 44. árgangur. Hammarskjöld og Kongó, — bls. 5 i wm Fostudagur 30. desember 1960. ÁSTAND VERSNAR I BELGlU Baldvin konungur kom inn heim frá Spáni Allt á huldu í Kongó Afteins eitt !ík fundiS í nágrenni árásar- staSarins Leopoldvílle 29.12. (NTB) írski ofurttinn Henry Byrne yfirmaður herja S.Þ. í Kongó er nú á !eið til Elisabethvíile í Katanga til þess að rann- saka atburð þann, er varð í gær í héraðinu, er Baluba- menn réðust þar á járnbraut- arlest og myrtu 20 manns að því er talið er. Fregnir af at- burði þessum eru óljósar og talsmaður S.Þ. í Kongó hefur sagt, að engin árás hafi átt sér stað og þessir 20 menn hafi farið úr lestinni af fús- um viija. Sænskír hermenn í liði S.Þ. áttu að ver'a með lest þessari, en for- ingi sænskra , Hjelm major, hefur sagt, að sænsku hermennirnir hafi fylgt allt annarri lest til Kamina frá Elisabethville. Hins vegar sagði Hjelm, að írskir hermenn hefðu átt í höggi við Balubamenn. Aðeins eitt lík hefur fundizt í ná- grenni árásarstaðarins, sem talinn var, en lík þetta er hvorki af Bal- ubamanni né farþega með lestinnL AUt á huldu. ! Formælandi S.Þ. í Elisabethville (Framhald á 2. síðu). Verkfallsmenn hóta að drepa Eyskens Göngum við í kringum einiberjarunn, segir fullorðna fólkið, en ég segi bara ekki neitt. Mér þykir miklu meira gaman að horfa bara á jólatréð, það er svo ógurlega fínf. Þar eru allavega lit Ijós, pokar og kúlur og guð veit hvað, og það væri miklu meira gaman að leika sér svolítið að því en að labba svona ogsyngja göngum við í kringum einiberjarunn. ' Brussel 29.12. (NTB) Bald- vin Belgíukonungur og Fabi- ola drotfning hans hafa nú snúið heim til Belgíu frá hveitibrauðsdögunum og hugS ust síSan halda til Kanarí- eyja. Konungur mun hafa tal ið ástandið heima fyrir orðið svo alvarlegt vegna verkfall- snna miklu að eigi væri til setunnar boðið og brúðkaups ferðalag verður að bíða róst- uminni tíma. Þegar það spurðist til Belgíu, að konungshjónin væru snúin Iieim, var því slegið upp með sióru letri í blöðunum. Formaður jafnaðarmanna sagði, að heim- koma konungs nægði þó ekki sem slík til þess að binda endi á verk- föllin. Hann kvað þó nauðsynlegt að konungur væri heima, þegar s\o alvarlega horfði í landinu. For- maðurnn sagð, að jafnaðarmenn hefðu ekki beðið konung að koma heim og verkföllunum yrði haulið áfiam, þar til stjórnin léti af „viðreisnar" ráðstöfunum sinum. Það vakti nokkra athygli, að enginn ráðherra stjórnar Belgíu v; r á flugvcllinum í Brussei. þeg- ar flugvél konungs lenti þar síð- degis í dag. Engir blaðamenn fengu og að koma tli flugvallar- ir.s en fjöldi fólks hafði safnazt þer saman. Allt mun þetta hafa verið að undirlagi konungs sjálfs, sem vildi !áta líta svo út sem ekkert óvenjulegt stæði á bak við (Framhald á 2. síðu). Fyrsta samn- ingsflug F. L farið í dag Sólfaxi Flugfélags íslands fór fyrsta GrænlandsflugiS samkvæmt hinum nýgerSa samningi viS Grönlandsfly A/S, í gærkvöldi Upphaflega var áformaS aS innanlands- flug á Grænlandi hæfist upp úr áramótum n. k., en sam- kvæmt sérstakri beiSni verS- ur ein ferS farin fyrr. • (Framhald a 2. síðu). Stóreignaskatts- málinu vísað frá Á Þorláksmessu hafnaSi Mannréttindanefnd Evrópu aS taka til meSferSar mál GuS- mundar GuSmundssonar gegn íslenzka ríkinu vegna álagn- ingu stóreignaskatts. Nefndin veitir ekki upplýsingar um umræSur í nefndinni, en þó hafa þær upplýsingar fengizt aS mannréttindanefndin hafi komizt aS þeirri niSurstöSu aS máliS væri ekki þaS mikil- vægt aS tæki því aS senda ís- lenzku ríkisstjóminni tií um- sagnar. Reuter seglr svo frá þessum niðurstöðum mannréttinda- nefndarinnar: Á sl. ári bárust Mannrétt- indanefndinni tilmæli um að •‘■rszr.íxw.-..:! taka fyrrgreint mál fyrir. Mál ið fjallaði um ákveðnar efna- hagsaðgerðir, sem íslenzka rík isstjórnin hefði gert. Guð- mundur Guðmundsson sakaði íslenzku ríkisstjómina um að hún hefði mismunað honum og fyrirtæki hans, „Trésmiöj unni Víði“ með allt of háum og ranglátum sköttum. Skatt (Framhald á 2. síðu). ★ ★ ★ Sú saga gekk um bæinn í gær, að mikil átök ættu sér nú staS innan stjórnar Eimskipafélags íslands um hver skyldi taka við forstjórastarfl fyrirfækisins er Guðmundur Vilhjálms son léti af störfum nú um áramótin fyrir aldurssakir. Sagan hermir að stjórnin skiptist í tvær andstæðar fylkingar. Fylgir önnur Birgi Kjaran sem næsta forstjóra en hin Gunnari Guð- iónssyni skipamiðlara, og má ekki á milli sjá hvor verður ofan á. Mun mikill eldur laus i Sjálfstæðisflokknum af þessum sökum. ★ ★ ★ Bandaríkjamennirnir, sem dæmdir voru fyrir nauðgun ís- lenzkrar stúiku á Keflavíkurvelii í sumar, eru nú báðir farnir af iandi brott. Annar hlaut þriggja mánaða fangelsisdóm, og var hann náðaður strax. Hinn var dæmdur í 15 mánaða fang- elsi. Mun hann hafa setið 10 daga í varðhaldi, en síðan sendur heim til Bandaríkjanna. * ★ ★ Biaðið hefur hierað, að Flugfélag fslands sé nú í þann veg- inn að ganga frá kaupum á CioudmaSter-vél (DC—6) af SAS. Er það sams konar vél og hinar tvær nýju flugvélar Loftleiða. Endanlega mun ekki gengið frá kaupunum enn. Flugfélagið hefur víða leitað hófanna um flugvélakaup að undanförnu og mun hafa fleiri járn í eldinum en þetfa ennþá. Eldur í útibúi kaupféSagsins á Skagaströnd — bls. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.