Tíminn - 30.12.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.12.1960, Blaðsíða 2
2 TÍMINN. Öxnadalsheiði er ófær öllum bílum Hellisheiði var fær stórum bílum í gærmorgun og kom- ust mjólkurbílar leiðar sinn- ar þar. Krísuvíkurvegur er fær öllum bílum, og sama er að segja um Holtavörðuheiði. Öxnadalsheiði er hins vegar lokuð allri umferð. Hvalfjörður er fær öllum bílum og sama er að segja um Borgarfjörð. í gær var unið að því að moka Fróðárheiði til Ólafsvíkur. Til Stykkis- hólms er fært um Kerlingar- skarð og einnig var fært í Dal ina um Bröttubrekku. Holtavörðuheiði fær. Á þriðjudagskvöldið var Holtavörðuheiði rudd, og síð- an mokuð út í fyrradag og seint í gærkvöldi. Var heiðin fær öllum bílum í gær. Þung færð er nú í Eyjafirði Auglýsið í Tímanum en mokað var þar af krafti í gær. Vaðlaheiði er ófær, og verður ekki mokuð, enda veg urinn um Dalsmynni og Fnjóskadal notaður. Öxnadalsheiði hefur verið lokuð frá jólum, og hefur ekki verið mokað þar síðan. Hins vegar var ráðgert að mokstur hæfist á heiðinni í dag. Þung færð mun einnig vera í Öxna- dal. Sala Áfengisverzlunar ríkis ins til loka nóvembermánaðar þessa árs nam 166,4 milljónum króna og er það um 13 millj. króna hærri upphæð en á sama tímabili í fyrra. Magnið vUUV/ V I l’HMIIN'JAix n nM • 30 krónur miðinn er þó minna en í fyrra, því að í marz sl. hækkaði allt á- fengi um 15—20%. Fyrstu 24 daga desembermánaðar hefur salan verið 18 þús. kr. minni en fyrstu daga des. í fyrra. Er því um verulegan samdrátt að ræða í desember. Eins og áður hefur íslenzkt brennivín selzt mest og sala á vodka, gini og viskii hefur verið svipuð og undanfarið. Lítill samdráttur hefur orðið i sölu á léttum vínum. 150 þús. flúðu ,,sæluna“ 1 ár Samdráttur áfengissölu' Berlin 29.12. (NTB) Yfir 150 þúsund manns frá Austur- Þýzkalandi hafa á þessu ári leitað hælis í Vestur-Berlín sem pólitískir flóttamenn. Frá þessu skýrði Willy Brandt borg arstjóri Vestur-Berlínar á fundi með blaðamönum í dag. Þetta eru allmiklu fleiri en í ferðalamanir milli Austur- og Vestur-Berlínar yröu að hætta. Brandt sagði, að við- skiptasamningar eVstur-Þjóð verja og Rússa gengu að ósk um. Hann sagöi og, að fram- farir væru jafnar og stöðugar í Vestur-Berlín. Fyrir jólin var selt nokkurt magn af útlendu brennivíni og ákavíti og seldist það fljót lega upp. Nú hefur áfengis- verzlunin á boðstólum ársgam alt íslenzkt brennivín, en það er mun betra en glænýtt og hrátt. Eyja reyndist hið bezta í alla staði. Einn af eigendum bátsins, Stefán Síefánsson frá Gerðum í Eyjum Sjgldi bátnum heim og verður hann skipstjóri á bátnum í vetur, er hann verður að sjálfsögðu gerð ur út á vetrarvertíðina, sem senn er að hefjast. Halkion er hið fríð- as'ia skip og búið öllum nýtízku siglinga- og fiskileitartækjum. — Sigurgeir fyrra en þá voru flóttamenn- irnir 9Ó þúsund. Samtals hef- ur um 1 og hálf milljón flótta manna leitað hælis í Vestur- Berlín síðan 1949. Borgarstjórinn sagði í við- tali sínu við blaðamenn, að Berlínarmálið yrði enn á dag- skrá á næsta ári. Fernt yrði að hafa í huga þ.e.a.s. vilja fóllfsins, ekki mætti draga úr aðsSöðu Vesturveldanna, hið nána samband við Vestur- Þýzkaland yrði að haldast og Nýr bátur til Vestmannaeyjum 28. des Hingað kom um jólin nýr bát- ur. Ber hann nafnið Halkion og er eigandi samnefnt hluta- félag hér í Eyjum Bátunnn er 101 smálest, stálskip smíð- að í- Austur-Þýzkalandi. Báturinn hreppti slæmt veður nokkurn hluta heimleiðar og <g> UTAV URUEim Kennedy vann Hawaiif! j WASHINGTON 29/12 (NTB). Kjörinn forseti Bandaríkjanna John F. Kennedy vann Hawai. Þetta kann að hljóma næsta undar- lega nú eftir að Kennedy hefur formlega verið kjörinn forseti Bandaríkjanna og kosningarnar löngu um garð gengnar. En endan leg úrslit á Hawai voru fyrst kunn í dag. Kennedy vann hina þrjá kjörmenn eyjarinnar. Fékk Kenn- edy 115 atkvæði umfram Nixon, en barátta þeirra á Hawai var æð> tvisýn. Þetta þýðir að Kennedy hefur fengið 303 kjörmenn þótt aðeins 300 stæðu honum að baki við útnefninguna í s.l. viku. f T.««M Ti r, f ,1r> 1.1 1113.057 atkvæði umfram Nixon í I forsetakosningunum. Aldrei meíri hsotta en nú NÝJU DEHLI 29/12 (NTB). Kristhna Menon fulltrúi Indlands hjá S.Þ. sagði í ræðu í dag, nýkom inn heim frá þingi S.Þ. í New York, að aldrei frá lokum síðari heimsstyrjaldar hefði verið jafn mikil hætta á ófriði og einmitt nú. Enkum kvað Menon ástandið i Kongó og Laos uggvænlegt. Tveir létust í spre/igingu LEVERKUSEN, V.-Þýzkalandi 29/12 (NTB). Tveir menn létu lífið og 23 sær'ðust er sprenging —■*' ' r>*r n:v>rp ' ursen í Vestur-Þýzkalandi í dag. Verksmiðja þessi framleiðir ýmsar efnavörur. Óttazt er um líf nokk- urra þeirra, er mest særðust. Komnai til Parísar PARÍS 29/12 (NTB) Er Frakk- ar sprengdu þriðju kjarnorku- sprengju sína í Saharaeyðimörk- inni fyrr í þessari viku, komu þeir nokkrum dýrum fyrir í nánd við sprengjusvæðið svo þau yrðu fyrir geislunum. Voru þet!a einkum rottur og mýs. Dýrin höfðu verið sprautuð með nýjusýu varnarlyfj- um gegn geislunum. í dag var svo komið með nokkrar af rottunum til Parssar, þar sem gerðar verða á þrrr1 nákvæmar ramsóknir. Ástandið í Belgíu (Framhald af 1. síðu). þessa snöggu heimkomu hans, enda þótt öll þjóðin viti betur. Fólkið tók vel á móti konungi sínum — bað hann og droftningu hans lengi iifa. Talið er, að stjórn Evskens sé ekki í bráðri hættu og muni ekki hafa í hyggju að biðjast lausnar. Konungur sé ekki heim kominn vegna þess -»• held- m múni heimkoma hans eiga að hafa róandj áhrif á fólkið. Miklar mótmælatjöngur Verkföllin miklu í Belgiu hafa r.ú staðið hálfa aðra viku og segja jafnaðarmenn, að verkfallsmönn- um fari fjölgandi með hverjum degi. — í dag var farin mikil kröfuganga í Antwerpen stærstu hafnarborg landsins. Er ætlað, að 2þúsundir manna hafi tekið þátt í þessari göngu. Hrópuðu verk- fallsmenn Niður með Eyskens — Niður með stjórnina. í Antwerp- eu hefur orðið að taka upp víð- tæka skömmtun á rafmagni vegna verkfallanna. Þar í borg er lög- reglu- og herlið við helzrtu bygg- ingar og beitt hefur verið tára- gasi og kylfum gegn verkfalls- mönnum. Skemmdarverk hafa verið unnin á járnbrautarstöð borg a’-innar. Verkfallið er þó ekki al- gert í Antwerpen. f höfuðborginni, Brussel, var og farin mikil mótmælaganga í dag. Fór fylkingin um helz.u göt- ui borgarinnar og lét ófriðlega. Rúður voru brotnar í verzlunum og bönkum, en herlið varnaði verkfallsmönnum að komast að þinghúsinu; Verkfallsmenn hróp-* ufiu: í gálgann með Eyskens. Talið er að 50 þúsundir hafi verið í þess- ari göngu og var fólk komið að viðs vegar frá landinu. Einn hóp- urinn hafði uppi tuskubrúðu, sem vera átt( Eyskens forsætisráð- herra. Heryörðurina við þinghúsið leyfði nokkrum mönnum að fara með mótmælaskjal til forsætisráð- herrans. Er þess krafizt þar, að þ.ng verði þegar kvatt saman Áframhald skemmdarverka Þá hefur ekert lát verið á skemmdarverkum. Járnbrautartein ar í nágrenni Briissel hafa ver- ið rifnir upp og vegatálmanir hafa verið gerðar að heita má um allt landið. f borginni Bruges voru unnin mikil skemmdarverk á strætisvögnum O'g kom þar til harðra átaka milli lögreglu og verkfallsmanna. Þá segir, að lest ein hafi farið út af sporinu í nánd við Briissel vegna skemmdarverka þar á járnbrautarteinum. Þykir furðu sæta, að enginn skuli enn hafa látið lífið í öllum óspektun- um og skemmdarverkaæðinu. Sendinefnd frá jafnaðarmönn- um skýrði frá því í dag, að Ey- skens for'sætsiráðherra hefði boð- izt til að senda efnahagsfrumvarp stjórnar sinnar aftur til nefndar en fyrst skuli það þó koma til um- ræðu í þinginu, sem verður kvatt saman á venjulegum tíma þ.e. 3. jan. n.k. Jafnaðarmenn segja, að á þess'u loforði sé ekkert að græða. Stjórnin verði að gera betur. Fréttastofa Reuters skýrir frá því, aS aukin hætta sé nú á því, að til klofnings komi milli frönsku mælandi og flæmskumælandi manna í landinu. VerkföIIin eru einkum afgerandi í suðurhluta landsins, en allmiklu minni þátt- taka er í beim í norðurhluta lands- ins. Nú hafa íbúar suðurhlutans ákveðið að þeir vilji helzt engin samsklpti eiga við þá, er flæmsku tala þ.e. íbúa norðurhluta lands- ins. Frönskumælandi menn hvetja nú hvern annan ti] þess að standa sa.man sem einn maður til þess að koma efnaliag sínum á réttan kjöl. Allt belgískt herlið í Vestur- Þýzkalandi hefur nú verið kvatt heim. Tass fréttastofan sagði í morgun, að þýzkir hermenn hefðu verið kallaðir til landsins, en belg- ísk stjórnvöld hafa borið frétt þessa til baka og segja hana upp- "yur.3 e:nn. föstudaginn 30. * desember/i 1960, Kongó \ u i (Framhald af 1. síðu). sagði í dag, að lestin hefði ekki orðið fyrir árás Balubamanna, en þrír farþegar hefðu hins vegar ver ið vegnir meðan Iestin dvaldizt yfir nóttina í Luena. írskir her- menn fylgdu lest þessari, en þeir vo urekki í lestinni meðan hún dvaldizt um kyrrt. Formælandi þessi sagði, að fólkið hefðí hrópað til írsku hermannanna en þeir ekki skilið orð þeirra. Flúðu sumir far- þega til skógar', er þeir urðu árás- armanna varir, en voru aftur í lesf inni um morguninn er haldið var áfram til Bukama. Misþyrmingar. Frá Leopoldville berast þær fregnir, að Evrópumenn í Bukavu, höfuðborg Kivu héraðs, sem nú er á valdi stuðningsmanna Lumumba, séu handteknir unnvörpum og mis- þyrmt. Hermenn frá Nigeríu i'eyna að halda uppi lögum og reglu í borginni. Búizt er við í Leopold- ville, að Mobutu ofursti muni brátt gera árás á vígi stuðningsmanna Lumumba í Orientale og Kivu héruðum. Grænlandsfiugií (Framh af 1 síðu). Sólfaxi, sem kemur til Reykjavíkur í dag frá Kaup- manuahöfn og Glasgow, fer í fyrramálið til SySri-Straum fjaröar og flytur þaðan þrjár lestir af áríðandi flut-ningi til Kulusuk. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur í dag. Innanandsflugið gekk mjög vel fram að jólum. Á aðfanga dag var t.d. flogið til allra áætunrstaða innanands nema ísfjarðax, en þar versnuðu veðurskilyrði snögglega og sneri flugvélin þá við til Reykjavikur. Síðastliðna tvo daga hefur hins vegar verið erfitt um flug til Noxðurlands og austur vegna snjókomu, og hvassviðri hamlaði flugi til estfjarða. Þessa tvo daga var flogið til Vestmannaeyja. í gær var betra veður norð anlands, og er flogið til Ak- ureyrar, Sauðáxkróks, Egils- staða, ísafjarðar, Patxeksfj., Þingeyrar, Flateyrar og Þórs hafnar. Stóreignaskattsmálií (Framh af 1. síöu). heimta þessi væri brot á mann réttindasáttmála Evrópu og þó einkum á viðbótarákvæði sáttmálans um friðhelgi eigna réttarins. Mannréttindanefndin taldi málið ekki á þann veg að á- stæða væri til að taka það upp. Mun nefndin ekki hafa talið skattafyrirkomulag það, sem hér um ræðir fela í sér rang láta mismunun. Fjölstefnuvitar (Framhald af 16. síSu). annar fjölstefnuviti, og hefur bandaríska flugmálastjórnin nú lánað íslendingum þetta tæki til 15 ára. Standa vonir til að því verði komið upp í nágrenni Reykjavíkur næsta sumar, en það eykur mikið á öryggi flugsamgangna hér, enda er fjölstefnuvitinn full- komnasta og öruggasta loft- sigh'ngr.tæki sem ti1 er f dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.