Tíminn - 30.12.1960, Page 9

Tíminn - 30.12.1960, Page 9
TÍMINN, föstudaginn 30. desember 1960. 9 Hefir Morgunblaðið ráð á því að ber jast með auglýsingum? f feitleíursgreinum Morgun- blaðsins 29. des. er hneykslazt i þvi, að Dagur, málgagn Fram- sóknarmanna á Akureyri, skyldi borinn í hvert hús á Húsavík en blaðinu hafi verið svo til ein- göngu auglýsingar frá Sís og kaupféiögunum á Norðurlandi. Síðan er betta kallað misnotkun Framsóknarmanna á samvinnufé- iögunum > bágu flokksklíku sinn ar. Sú var tíðin að íslenzk blöð í tíð Björns Jónssonar og Hannes- ar Þorsteinssonar þorðu ekki að birta greinar um samvinnuverzl- un af ótta við að tapa auglýsing- um kaupmanna. Þetta flýtti fyrir því að sam- vinnumenn sneru bökum saman og tækju eínnig að gefa út póli- tísk biöð. Síðan þetta var, hefur auglýs- ingin orðið að enn öflugra áhrifa valdi I veröld viðskiptalífsins, og aldrei hefur verið kostað til bennar hlutfallslega eins miklu fé og nú! Þetta hefur þá einnig leitt til þess, að jafnvel samvinnufélögin hafa orðið að færast í aukana, ýmist tii þess að auglýsa vöru sína, en einnig og jafnvel miklu fremur til þess, að stuðla að því að þrifizt gætu blöð og tímarit sem þyrðu að tala máii þessarar þjóðmálastefnu, og þau gætu orðið þannig úr garði gerð, að þau hélda útbreiðslu og næðu eyra aimennings. Hin vaxandi samkeppni og hin- ar vaxandi tækniframfarir hafa eflt mátt og gildi auglýsingar- innar, og svo er hún nú talin óhjákvæmileg og eðlileg í við- skiptalífi, að tilkostnaður við auglýsingar er ekki skattskyldur. Sé Morgunbiaðinu það alvara, að amast við því að samvinnu- félög augiýsi í þeim blöðum sem teljast mega brjóstvörn þeirra, af því að það séu menn af mörg- um stjórnmálafloKkum, sem séu lilutgengir meðlimir og viðskipta menn samvinnfifélaga, þá fer það að verða athugandi, hvort leyfa eigi nokkrum aðilja að undan- þiggja auglýsingakostnað skatti, er einmitt með þeim hætti ieggst nú allur auglýsingakostn- aður óbeint á almenning! Viil Morgunblaðið beitast fyrir um þetta! Eru það tiimæii Tímans að það svari þessu hreinskilnislega. Eða var svarta letrið kannske aðsent frá ósköp litlum en orð- hvötum kaupmanni á Húsavík, og yfirsjón blaðsins aðeins orðið sú að viilast á leturtegund! En svo er það annað ekki ó- skylt skattamál. Samkeppnin lifi og lifir! Og samkeppnin þarf sinna muna með á enn fleiri sviðum. Samkeppnin hefur orðið að taka gestrisnina í þjónustu sína. Og þetta hefur hið opinbera einnig orðið að viðurkenna — á borði! Risna fyrirtækja, það er kostn aður við hana, er einnig frádrá- arhæfur, og þannig orðin ein grein þjóðnýtingar! Er ekki grunlaust um «ð á tengissalan i velsælúarríkinu ís- lenzka þetta árið. hefði orðið enn minni en raun er á, ef risna hinna margvíslegir stofnana í þessu landi væri ekki — eins og auglýsingar, frádráttarhæfar gagnvart akatti — og útsvari. Mér varð ei'nhvern tíma að orði, meðan ég var forstjori Á- 'engisverzíunarinnar, að menn ættu ekki að berjast með flösk- um. Er það alvara Morgunbiaðsins með svarta letrinu, að fara að terjast með auglýsingum! Guðbrandur Magnússon Happdrætti og sjúkrahús Hvers vegna eru ríkishappdrættin Jjrjú ekki tekin næstu 5 árin til atS Ijúka sraíði Land- spítalans? Bæjarbúar hafa jafnan fyrir augum í okkar stjórnlausa þjóð- félagi að tveir spítaiaskrokkar standa uppsieyptir og ófullgerðir um nokkur ár eða áratugi. Sóun verðmæta og skipulagsleysi blasa hvarvetna við augum manna, en sá syndalisti verðui ekki rakinn nt. — Það þýðir ekki að sakast um o: ðinn hlut, en nu er þörf að bieyta um stefnu Öllum er það lióst, að nauðsynlegt er að lokið se smiði Landspítaians eða Bæjar- spítalans. Landspítalabyggingin er komin lengra áleiðis og hún er í t.mgslum við gamla sjúkrahúsið. Það framlag sem Alþingi telur si.g hafa efni á að setja á fjárlög ti! spítalans er það litið. að bað tekur a. m. k allt að áratug að ljuka smíði Landspítalans að follu með öllum þeim búnaði sem hann þ-arf, miðað við fulia starfrækslu. Hér á landi eru .'ekin þrjú stór hc ppdrætti ineð leyf> ríkisins Það er Happdrætti Háskólans, Happ; drætti D.A.S. og Happdrætti S.í. P.S. Vissulega er h.utverk þessara happdrætta allra að vinna að þióð- þrifamá'.um. Háskóiinn og vmsar sxofnanir hans hafa þegar verið hyggðar, af myndar>kap fyrir þessi 'tappdrættissamskoi almennir.gs. - - En hvort háskólinn hefur brýna þerf fyrir að reisa 1200 manna bióhöll er mikið vafamál — svo ekki sé meira sagt. D.A.S. happdrættið hefur lokið srníði stórhýsis sem notað er sem e.hiheimili íyrir aldraða sjómenn cg annað sjúkt og ardrað fólk Auk þess hefur pað reist bíó — sem nijög orkar tvímælis að hafi verið þjóðarnauðsyn. Meiri útþensla á þcssari stofnun virðist að skað- lausu geta beðið um stund. — Þá er að lokum S.Í.B.S sem rekur stórkostlegt vöruhappdrætti. Bvgging Reykjalundar og öll sú slarfsemi hefur fyrir löngu hlotið þjóðarviðurkenningu, enda verið studd af alþjóð. Sem betur fer er berklaveikin mjög í rénun. up virð- ist því að S.Í.B.S. menn gætu hægt forðina um sinn. Þessar línur eru ekki skrifaðar til að kasta steini a f' neinnj af þess-um ágætu stofn- ur.um. — En væri ekki skynsam- legt að ríkisvaldið færi fram á h;ð við þessi þrjú stórhappdrætti að milljónagróði oeirra allra ca. 10 milljónir á ári rynni næstu 5 á:ir til að fullgera Landspítalann. Þcð væri þeim til sóma, og þjóðin myndi ekki síður veita slíku stór- happdrætti -tuðnino sinn Hjálmtýr Pétursson VARGUR 1 VÉUIVE Hefjum herferð í laganafni gegn svartbak og hrafni Svartbakurinn er herfugl mlkill, ægigráðugur og stórtækur. Æðaregg og ungar þykir honum mata bezt. Þeir Dændur, sem sitja á hlunnindajörðum og aði’ir sem ganga um og hirða varplönd á vorin, fylgjast vel með því, að æðarfugli hefur stórfækkað hin síðustu ár og áratugi. Þó mun hann hafa beðið mest afhroð irostaveturinn 1918 þá fraus hann í hel í hundraða tali hér norðan lands og vest- an, en nú eftir 40 ára góðviðris kafla hefði hann átt að vera búinn að ná sér að fullu og dúntekjan aldrei meiri ef ann- að hefði ekki komið til, þar á ég við svartbakinn sem oók- staflega hefur ietið hvern ein- asta æðarunga sem komið hefur á sjóinn. Svo virðist það að minnsta kosti vera hér Nú síð- ast liðið sumar vai það nreinn viðburður að sjá æðarkollu með unga, og ef hún sást var hún ekki með nema einn unga. En það er fleira sem svartbak- urinn leggur sér til munns en æðarungar. Hann er að eyði- leggja hér alla silungsv>-iði í ám og vötnum. Við. sem þurf- um að líta eftir lambfé á vorin og erum eft á ferð á nóttunni, sjáum að hann er mjög dug- legur að veiða. Um klukkan 4 að nótt’i flýgui hann upp og skoðar veiðisvæðið, hvort bað er heldur árósar eða vötn og svo byrjar máltíðin Hann gleypir hvern smásilunginn af öðrum, en stundum ræðst hann á stærra en hann ræður við og hefst þá harður bardagi sem endar venjulega með sigri svartbaksins. En um ki. 7 á morgnana er allur hópurinn seztur og sýnist þá vera sak- leysið sjálft. Það er sagt, að sagan endur- taki sig og það er sannmæli hvað viðvíkur svartbakinum. Um 1880 var ástandið mjög svipað og það er nú. Mönnum var þá Ijóst, að það varð að hefjast handa og fækka eða helzt að útrýma svartbakinum og hrafninum, ef bjarga itti æðarfuglinum frá algjörum dauða. Bundust þá prjár sýslur fé- lagssam‘ökum og stofnuðu fé- lag sem hét Æðarræktarfélagið. Það voru sýslurnar Stranda- sýsla, Dalasýsla og Barðastrand arsýsla. Forystumenn bessara félagssamtaka munu hafa verið sýslumennirnir í þessum sýsl- um. Landssjóður lánaðí kr. 15.000, og svo voru greiddir ár- lega nokkrir aurar af nverju dúnpundi á félagssvæðinu Þessu fé var varið þannig, að greidc! voru allhá laun fyrir hvern drepinn fugl, og varð skotmaður að sýna hægri væng, launin voru 75 aurar fyrir svartbak. 50 aurar fyrir hvern hrafn og máf. Þetta voru glæsi- leg verðlaun til skotmabna, enda lét árangurínn ekki standa á sér. Vargurinn var skotinn alls Æðarvarp er meSal beztu hlunninda landsmanna. Teikning eftir Bang. Krumml er matgoggur mikill, og æSaregg eru kjörréttur hans — eSa hvaSa egg sem eru. Hann er tallnn vargur — aS minnsta kosti hjá þeim við BreiðafjörS — og nauðsynlegt talið aS fækka honum. Hins vegar verður hann oft góður heimillsvinur, eins og myndin sýnlr — tekin á Austfjörðum fyrir nokkrum árum — og sumir telja óheillamerki að skjóta hrafna. En hvað skal til varnar verða, | þegar krummi gerist skæður í vörpum? staðar, bar sem til náðist, enl æðarvarpið óx hröðum skref- um og mun aldrei hafa verið meira en eftir aldamótin og til| ársins lall. Æðarræktarfélagið starfaði I rúm 20 ár og var þá lagt niður. Það hafðj fyllilega náð tilgangi| sínum. Þess má geta til marKs uml hve mikið kapp var lagt á að drepa varginn, en svo vai einu nafni nefndur sá fugl sem greitt var fyrir að drepa. að bóndinn á Reyichólum fékk vana refaskyttu norðan úr Húnavatnssýslu að Reykhólum og skaut hann !000 fugla á 10 dögum, og sýnir þetta að eitt hvað hefur verið af að taka þá eins og nú, vildu menn sinna því að skjóta svartbak og| hrafn. Mönnum finnst ef til vill, aðl það hafi ekki verið miklir pen-| (Framhald á 13 síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.