Tíminn - 30.12.1960, Page 11

Tíminn - 30.12.1960, Page 11
■TÍMINN, föstudaginn 30. desember 1960. 11 W- X. . gz- HVÍ GRÆTUR Þ0? í Norðurálfu er grátur illa séður ★ í Suðurlöndum þykir sjálfsagt að gráta Margir geta ekki grátið, dýr gráta þurrum tárum, fjöldinn allur grætur í kvikmyndahúsunum Merkileqt nokk hefur fyrir- bærið grátur aldrei verið fylli- lega útskýrt af vísindunum, líklega vegna þess hve fyrir- bærið er margþætt Má benda é hve orsakir grátsins geta verið fjarstæðar. allt frá sorg ti! gleði. A jk þess grætur fólk höfugum tárum, þurrum tár- um, fölskum tárum, gleðitár- um, krókódílstárum og brenni- vínstárum Það má gráts yfir mjólk sem fór til spillis og yfir kvikmyndum; fólk grætur af því það grætur, það grætur af matarskorti og yfir því að fá mat, að ekki sé minnst á raun- verulegan grát. í listum og 'einkum í skáldskap er gr'áturinn vel nytjaSur í gleði- leikjum Holbergs gráta karimenn- i-nir miklu meir en nokkur nú- tima leikritahöfundur mundi leyfa sér aS láta bá gera. Hér í Norður- álfu þykir ' esalt af karlmönnum að gráta opinberlega en í Suður- Lvrópu þykir það sjálfsagt. í ná- letgari austurlöndum er það enn sjálfsagðara. f-am tár þsgar þeim býður svo við ! að horfa. Því er haldið fram að ! r.iörg af þeim tárum sem við sjá- um á fallegum kvikmyndastjörn- uir á tjaldinu séu ekta, en þótt þau væru fölsuð eru til margar sagnir um grátkonur sem ráða vfir starfsemi tárakirtlanna. Líkamlegar og andlegar þján- ir.gar virðast algengustu orsakir giátsins, pá kemur ótti, særð sjálfsvitund og þrjózka. Hjá full- oi'ðnum opna viðkvæmni og angist táralindirnar líka reiði og ham- i.ngja. Athyglisvert er að sumir tarast fremur af samúð en vegna eigin vansældar V s '; Augnlæknar í Aladdin líkur Oehlenschlæger airiði því þar sem Mustapha er dauður með þessum orðum: „Lík- berarnir fari brot. með kistuna. Konurnar gráti yfir líkinu “ Grát- kcnur sem koma til jarðarfara og g’ áía þar fyrir borgun eru enn til í sumum löndum. Holger tíhlers, danskur augn- læknir, hélt eitt sinn fyrirlestur um þetta efni Hann sagði meðal annars: — Hæfileikinn til að gráta endist betur hjá konum en körl- um og margar konur geta kallað r f / /- -5 , 4r A v' , { ' „ÞaS er jafn ánægjuiegt fyrlr mann inn að fá sér góðan vindil eins og I konuna að fá sér góðan grát". Annar danskur augnlæknir segir um grát: : — Við gerum greinarmun á til- i finninga-gráti og viðbragðs-gráti. | Sá fyrri orsakast af hrærðum til- : finningum en sá síðarnefndi af ! ertingu augnanna. j — Geta menn grátið vegna pess að þeir eta mat sinn? Já, það or- sakast af því að mjög náið sam- band er milli tárakirtlanna og munnvatnskirtlanna, og hjá sumu féiki bregðast munnvatnskirtlarnir og því vöknar um augu í stað þess að vatn komi í munninn meðan það etur. Svo er til fólk sem ekki getur grátið en það er nánast augnsjúkdómur sem krefst sér- stakrar meðhöndlunar. Sálfræðin Sálfræðingar hafa einnig sinar meiningar um grátinn. Rigmor Rudolph, prófessor við sálfræði- deild Kaupmannahafnarháskóla, s-'gir: — Gráturinn stafar eins og kunnugt er vanalega af því þegar tilfinningarnar snúast í sorg, gleði, þjáningu eða angist; í öðru lagi er j hann tákn samúðar til dæmis beg- ar við sjáum aðra menn gráta eða begar við stöndum andspænis ein- hverju hrærandi í algildri eða per- sónulegri snertingu við sjálfa okkur. Börnin gráta hömlulaust og það mundu fullorðnir gera ef það væri ekki svo illa séð sem raun er á, en meðal norrænna þióða þykir ekki sæma að karl- menn gráti. Mæður leggja oft mik- ið á sig til að stöðva grát barna sinna þótt bær gráti sjálfar ef svo ber undir. Margir kannast við að þeim vökni um augu þegar þeir heyra eitthvað um yfirnattúrlega og ó- hugnanlega hluti. Augun fá gljáa þegar viðkomandi heyrir um eitt- inað sem er á mörkum þess skilj- Siiiega og óskiljanlega. Ef til vill er þetta viðbragð tákn þess að undir slíkum kringumstæðum finna menn til takmarkana sinna. Gráturinn er fyrirbrigðj sem beinist út á við. Stundum gráta menn þá fyrst eT þeir hitta ein- hveni trúnaðarvin. Þetta er al- lengt hjá börnum Þau detta og mt'iða sig á götunni en gráta ekki fyrr en þau koma inn til mömmu sinnar. Grátkonur I Suðurlöndum er gráturinn ekki eins illa séður. ítalir geta faTið að gráta bara við að sjá jám- br&utarlest af tilhugsuninn? um skilnað en Norðurlandabúar forð- asi að fylgja nákomnum að járn- bvautarlest til að komast hjá því að gráta. Það er leyfilegt að gráta við jarðarfarir á Norðurlöndum en verður þó að gerast í hófi. Á Ifrít sagðist prófessor Rudolph hafa orðið vitni að því er komið var með lík frá Grikklandi, að at- vinnugrátkonur stilltu sér upp við kistuna og grétu hamslaust. Börn gráta oft til að koma fram vilja sínum og gera það með vax ar.di ofsa því grátuirinn sjálfur minnir þau á það sem þau eru óánægð yfir. En fyrir kemur að fuilorðnir notfæra sér grátinn rétt eins og börn. AS gráta í bíó Grátur er mikil atvinnugrein í Hollywood þótt fleiri framleiði: grátmyndir en Bandaríkjamenn! emir, en á því sviði standa þeirj þó mjög framarlega. Hitt er víst að á engum opinberum stöðum er1 meira grátið nú til dags en einmitt í kvikmyndahúsum, þar sem tárin fá óhindrað að renna í skjóli myrkurs. Margir skæla yfir léleg- uir tilfinningaveilu-kvikmyndum þótt þeir á hinn bóginn skilji hvað myndin er léleg. Kvikmynda- gfcrðarmaður hefur lýst þessu þannig: — Ég skæli yfir lélegumí n.yndum og ergi mig yfir þvi áj eftir að hafa skælt. Þetta geldur j ákveðin atriði sem ég á erfict með j &ð horfa upp á, einkum ef ég hef; vorið lasinn. Ég minnist í þessu; sambandi sögu sem ég heyrði um| raann og konu sem voru að koma úr leikhúsi. Konan grét en rnaður- ir.n sagði: — Hættu nú að skæla. I í fyrsta lagi er þetta tilbúningur c-g í öðru lagi snertir það þig ekki hokkurn skapaðan hlut. Táraflóð Kona sem skitifar kvikmynda- gagnxýni segir; — Ég lít á sjálfa mig sem vand- íýsinn áhorfanda en ég græt ósköp in öll undir vissum kvikmyndum og skammast mín sárlega eftir á íyrir grátinn. Mér er sérstaklega iila við kvikmyndir sem sýna illa rt.eðferð á börnum og dýrum, en ég græt yfir þeim eigi að siður. Eörn þola miklu betur að horfa á sdkar myndir. Ég er oft með telpu ra.eð mér begar ég horfi á kvik- rcyndir og hún hefur alltaf á til- fir.ningunni hvað ég get horft á cg hvað ekki. Þegar hún finnur ab eitthvað er á leiðinni sem ég get ekkj þolað, klípur hún mig í handlegginn og segir: — Snúðu þér nú undan. Ég hef verið að hugleiða þetta og komizt að þeirri niðurstöðu að næmleikinn stafi fr'á taugakerfinu fari versnandi og vaxandi með ár- vnum. Þessir kvikmyndagerðar- menn sem sýna svo mikinn dugn- að í að haxa áhrif á tárakirtlana ættu heldur að reyna að fá okkur lil að hlægja, en á því sviði látum við ekki narra okkur; við getum tárast yfir því sem er lélegt en við hlægjum síður að lélegri fyndni. Þurr fár Ekkj eru allir sama sinnis. Ai nar kvikmyndagagnrýnandi segir: — Ég get ekki grátið þó ég vildi. Þess vegna græt ég heldur ekki í lué. Lélegar tilfinningamyndir gera mig illan í skapi, þó ekki svo iHan að ég geti grátið af illsku. hrærandi listaverk ylja mér um híártað, ég tinn einhvern raka læð- •ast til augnanna en þar við situr. | Og þetta er í rauninni grátlegt Ef J (Framhald á 12. síðub 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.